Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 2
ÍWHW.MM'J.v.1.-. :.:í::íí::; UR DORUM LONDUM SNIGLAR SITT GAGN Vatnaillgresi hefur löngum verið hin mesta plága í Banda ríkjunum, og hefur útrýming þess jafnan haft töluverðan kostnað í för með sér. Nú hafa vísindamenn fundið lausn á þessu vandamáli, sem er ný- stárleg að því leyti, að þeir hafa tekið snigla í þjónustu sína. Illgresisætan, sem staðið hefur sig svo vel í þessari iðju, er snigla tegund, sem vatnsbúraeigendur í Florídafylki ræktuðu til mann- eldis fyrr á tímum. En þeir urðu að binda endi á framleiðsluna, þegar í ljós kom, að uppáhalds- matur snigilsins voru hinar verð- mætu jurtir vatnsbúranna. Þegar vfeindamenn við land- búnaðarráðýineyti Bandaríkjanna í Fort Lauerdale fengu þessa vitneskju, létu þeir ekki við svo búið standa og hófu þegar rann- sóknir á þessu fyrirbæri. Þeir dreifðu sniglum þessum, =em á visindamáli eru nefndir Marisa cornuarietis L., í illgresistjarnir víða um héruð, og var árangur rannsóknanna miklu betri en þeir höfðu búizt við. Sniglarnir átu sem éé 'upp til agna fjórar teg- undir vatnaillgresa í vötnum þess- um, sem allar höfðu verið hin IgillWSisM',^ « ' '¦'¦•!; '« '":: :''1.::..-.: '. -' - . ...... '........' „. - "I ¦»¦ -as^^^&^lM^-*-" ^T.-í ¦¦¦¦*¦ ¦ '¦¦> i^SSIfe-^r^i '^¦':í4íj^fe • '•¦' '- ' ^'¦••'¦¦'¦¦ ¦'¦ r^ .'«f::',!# Ameriskir vísindamenn búast viS að geta hreinsaS hin skipgengu fljót í suSurríkjum Bandaríkianna af alls konar illgresi, sem brelSist ört út og veldur margháttuSum vandræSum v!3 sigltngar um fljóvin og viðhaldi þelrra. ÞaS hefur sannazt af prófunum, sem staSlS hafa yflr í nokkur ár, að snigillinn Marisa cornuarietis L. hefur sérstakt dálæti á þessum plöntum, sem vandræSunum valda. Þessi tjörn var þakin vatnaliljum, eins og sésf á efrl myndinnt, áSur en gerS var tllraun meS Marina sntglana. Neðr! myndin sýntr sömu tjörn, þegar snlglarnir höfðu gert sér gott af plöntunum svo rækilega, sem sjá má. 2 Marisasniglar hafa nærzt á rótum tveggja vatnahíasintaiurta t. v. á mynd. inni, og þannig kyrkt vöxtinn svo að þær ná sér ekki aftur á strik. T. h. sésf vafnahíasfnta, sem fengið hefur að vaxa óáreiff og er hreinasta plága á mörgum fljótum í Suðurríkjum Bandaríkjanna. mesta plága fyrir vatnsbúra- og jarðyrkjendur, og töfðu fyrir vexti allmargra annarra. ' Hin upphaflegu heimkynni Mar- isa-snigilsins er Suður-Ameríka. Eru menn þeirra skoðunar, að vatnsbúraeigendur hafi flutt hann til Florídafylkis fyrr á tímum, og dreift honum í skurði og vötn, þegar illgresisplágan var sem mest. Ekki hefur snigillinn fund izt annars staðar f Bandaríkjun- um. í Florída og Puerto Rico hafa verið gerðar ýtarlegar rannsókn- ir meS snigilinn við'eyðslu ill- gresis á hrísgrjónaökrum. Kom í ljós víð þær rannsóknir, að snigillinn eyddi nýsáðum hrís- grjónum, en olli sáralitlum skaða, eftir að þau voru orðin þriggja mánaða eða eldri. Þessum rann- sóknum verður haldið áfram, þar til skorið verður úr um, hvaða endanleg áhrif sniglarnir hafa á krísgrjónaframleiðsluna. Þessar sniglarannsóknir hafa verið starfræktar í Puerto Rico allt frá því árið 1957. Hefur snig- illinn þótt mesta þarfaþing þar í landi til að stemma stigu við ofvexti á vatnaliljum. Þá útrýmdi snigillinn næstum gjörsamlega öðrum snigli, sem verið hefur hinn mesti vágestur þar í landi og or- sakar hitabeltissjúkdóm (schisto- somiasis). Vísíndamenn í Bandaríkjunum eru mjög bjartsýnir um niðurstöð wr rannsókna sinua. Þeir þykjast fullvissir um, að Marsia snigill- inn sé svar við vandamáli, sem kostað hefur, vatnsbúra- qg jarð- yrkjendur drjúgan skilding til þessa; með aðstoð snigilsins verði nú hægt að stemma stigu við of- vexti vatnaillgresis með mjög Iitlum tilkostnaði. Þá ætla þeir að snigillinn geti reynzt hjálpleg- ur við að ráða niðurlögum hita- beltissjúkdóma víða um heim. Frá Stáistólum Braufarholii 4 Tökum upp á morgun 15 krómuð eldhússett. Lítils háttar ólofað. — Athugið hversu veröíð er hagstætt. Seljum einníg straubretti á 350 kr,. og kolla á 150 kr. meðan birgðir endast. Símaborð á 685 kr. o| blómagrindur á 340 kr. Getum afgreitt fyrir jól þá sem panta í dag eða á morgun. Sfálstólar Brautarholti 4, sími 3656S PÓSTSENÐUM UM LAND ALLT T I M I N N, föstudagurinn 21. des. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.