Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 11
r."., .:.,¦¦;,., ^hh^ OAe DENNI DÆMALAUSi — Fyrst ég á að hátta núna án þess að fá eftirmatinn — cet ég ekki fcLigiS hann í rúmiB ,í fyrra- mðilQ? Jöklar h.f. Drangajökull er í Gdynia, fer þaðan til íslands. Langjökull er í Hamboirg, fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajök- ull fór 19. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór 18. þ.m. frá Seyðisfirði áleið- is til Ventspils. Arnarfell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Sauð ánkráks, Aikureyrar, Austfjarða. Jökulfcll er í Vestmannaeyjum. DísarfeU fer í dag frá Stettin áleiðis tii íslands. Litlafell fer 22. þ.m. frá Rendsburg til Reykja ' víkur. Helgafell fer á morgun frá Hamborg til Leith. Fer 27. þ.m. frá Leith til íslands. Hamra fell er i Reykjavik. Stapafell er í oliuflutnlngum í Faxaflóa. SklpaútgerS ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. Esja er á leið frá Vestfjörðum til Sighifjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Kambo og Rotterdam. Skjald- breið er í Reykjavík. HerðubreiS er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðahöfnum. Leiðréfting: — Þau mistök urðu í blaðinu i gær í frétt á forsíðu um íkviknun um borð í vélskip- inu Ól'afi Magnússyni EA 250, að 1. vélstjóri var rangnefndur. — Rétt nafn hans er Jóhannes Baldvinsson. þitáwmin Föstudagur 21. desember. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna" tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum". 15.00 Síðdegisútvarp. — 17.40 Framburðarkennsla í espe- ranto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan": Guð- mundur M. Þorláksson talar um Þorlák biskup helga. 18,20 Veð- urfregnir. 18.30 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Rousseau; síð- ara erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústs son prófessor). 20.25 Tvö píanólög eftir Schumann. 20.35 í ljóði: Jólin (Baldur Pálmason sér um þáttinn. Lesarar: Herdís Þor- valdsdóttir og Páll Bergþórsson). 20,55 „L'Estro Armonico konsert nr. 1 í D-dúr op. 3 eftir Vivaldi. 21.05 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson listfræðingur vel ur efnið. 21.30 Útvarpssagan. — 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 22.40 Á síðkvöldi: Létt kiassísk tónlist. 23.30 Dagskrárlok. [CftliftTg [3Jg Wi 13. DESEMBER 1962: £ 120,39 120,69 u s. $ 42.9f) *3(K- Kanadadollar 39,92 40,03 Dönsk kr. 622,29 | 623,89 Norsk kr. 601,35 602,89 Síehsk kr. i;82$,20 '830,35. Finnski mark 13.37 13 41 Nýr fr franki 876.40 87864 Belg franki 86.28 8651 Svissn franki 995,35 997,90 Gyllini 1.192,84 1.195,90 n sr 596.41 ->Q8 Ol V.-þýzkt mark 1.073,37 1.076,13 Líra (1000) 59.20 69.3Í- Austurr sch 166.46 166 8>- Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100 41 Fieikningspund — ^oruskiptalönri 120 25 120 5r fctössqátárr 757 Lárétt: 1 fjöruga, 5 tala, 7 er (fornt), 9 ganga, 11 dauði, 13 op, 14 stutull, 16 fangamark, 17 deyða 19 í rjáfrum. Lárétt: 1 stúlka, 2 fangamark listamanns, 3 hljóða, 4 óþæg, 6 stjáklar, 8 fugl, 10 flát, 12 hreyf- ast, 15 reyikur, 18 tveir samhl'jóð- ar. Lausn á krossgátu nr. 756: Lárétt: 1 ellefu, 5 Óla, 7 lá, 9 luku, 11 íri, 13 kag, 14 fald, 16 R, G, 17 lampa, 19 langar. LóSréít: 1 eilífa, 2 16, 3 ell, 4 fauk, 6- ruggar, 8 ára, 10 karpa. 12 illa, 15 Dan, 18 M, G, Kennarinn og leður- fakkaskálkarnir (Der auker) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd, um spauglegan kennara og óstýriláta skólaæsku. HEINZ RUHMANN — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS m =1 KÍM Simar 3207S og 38150 PaH skeði um sumar Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. teMEMJ 5iml II 3 84 L0KAÐ til 26. des. SlmJ 114» Simi II 4 75 Gervi hershöfS- inginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd GLENN FORD TAINA ELG Sýnd kl. 5, 7 og 9. € I ræningjaklóm Hörkuspennandi brezk leynilög J reglumynd með JANE MANSFIELD 09 ANTHONY QUAYLE Sýnd kl. 7 og 9. Tónleikar kl. 9. Léttlyndi sjóliðinn (The bulldog breed) AttundL og skemmtilegasta enska gamanmyndin, sem sníll- ingurinn Norman Wisdom hefur leikið í. — Aðalhlutverk: NORMAN WISDOM IAN HUNTER Sýnd kl. 5 og 7 . Tónabíó Simi 11182 Hertu þig Eddie (Comment qu'elle est; Hörkuspennandi, ný. frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" onstantine í baráttu við njósnara. Sænskur texti. EDDIE CONSTANTINE FRANCOISE BRION Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS Innan 16 ára. lÆMfP Hatnarfirði Simi S0 1 84 Hættulegur leikur Spennandi ensk-amerísk mynd. JACK HAWKINS ARLENE DAHL Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ¦ Bátasala M Fasteignasala H Skipasala H yátryggingar H ¥erSbréfaví9skípti Jón Ó Hjörleifsson viðskíptafræSingur Tryggvagötu 8, III. hæð. Símar »7270-20610 Heimasimi 32869 Lokað í dag. - Tjamarbær - Sfmi 15171 ENGIN SÝNING FYRR EN 26. DESEMBER. ?.*=. '•• ¦ ¦ • Gefið litlu börnunum bókasafnið: SkemmtiÍ9gu smábarnabækurnar: Bangsi litli ...... kr. 10,— Benni og Bára .... — 15,— Láki .......... — 10,— Stubbu: .......... — 12,— Tralli ........... — 10,— Ennfremur þessar sígildu barnabækur: Bambi ......... kr. 20,— Börnin hans Bamba — 15,— Snati og Snotra — 20,— / Bjarkarbók er trygging fyrir bóðri barnabók. Bókaútgáfan Björk*. Auglýsið í TÍMANUM ÞJÓDLEIKHÚSID PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar Tónlist: Edvard Grieg Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstjóri: Páll Pamplicher Pálsson. FRUMSÝNING Annan jóladag kl. 20. UPPSELT Frumsýningargestir sæki miða fyrir kvöldið. Önnur sýning föstudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning laugardag 29. des. kl. 20. Jólasýning barnanna: Oýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudag 27. des. kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 11200. Munið jólagiafakort barna- leikrlts Þióðlelkhússlns. niiiiiiiiiiniiriiiiiinii KOMyHcSBIG Simi 19 1 85 LdDKAÐ Sim 18 9 36 Mannapinn Spennandi og vlðburðarík ný amerlsk mynd. Ein af hinum mest spennandi Tarzan-mynd- um. JOHNNY WEISMÚLLER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Til jólagjafa íþrótíavörisr og Ssrikvœg'spil í fjölbreyttu úrvali HELLAS Skólavörðustíg 17 Sími 1-51-96 x Bækur Gamlar og fágætar bækur er bezta jólagjöfin Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37 Sími 10314 T f M I N N, fbstudagurinn 21. des. 1962. 1L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.