Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 5
Björn Slgfússon, háskólabókavörður ÍSL. BÓKMENNT- IR I FORNOLD Eiiiar Ól, Sveinsson: íslenzkar bókmenntir í forn- öld I. Rvk. 1962. Öld, sem skóp kjarna eddu- kvæða, bjó að meiri víðernum en ]-"-'rktust síðar í heimkynnum cddna allt til nútíðar; án þess liefð'i skáldskapurinn eigi náð skyggni sinni og reisn, öldin birt- jst í Völuspá: fekk spjöll spakleg og spá ganda, sá hún vítt og of vítt of veröld hverja. Þessi bók fjallar öll um eddu- kvæðin, og þarf að mörgu smáu að hyggja, en halda þó lesendum jafnan í vakandi vitund um víðan heim, þann er kvæðin spegluðu. Hinar merkilegu myndir forn- minja, sem ntig prýða, auka skynj un um djúp tímans, ef lesandi skil- ur þær. Ókunnugum mætti finnast fræðimenn gera sér leik að því að skrifa skýringarit sín miklu þvkkari en fornritið er, sem þeir vilja skýra, og víst liefur Hróald- ur prestur langtala endurborinn orðið nokkrum sinnum, síðan hann liíði fyrir 7 öldum ag tali Snorra. Mælti Hróaldur manna snjallast og veik eigi frá skoðun herra síns, , kom sú tala mjög í einn stað svo sem áður hafði talað verið.“ En hér er um vísindarit að ræða, sem nærri á hverri blaðsíðu Iyftir efnismeð'ferð sinni upp fyr- ir íþrótt meðalmennskunnar. Ein- ar hefur með hverjum áratug æv- innar orðið gagnorðari og hnit- miðaðri í vaii orða, og í þessu riti er víða mikill hraði, þungur straumur efnis ber. hann áleiðis. arri skoðun en þeir, sem fyrr hafa dæmt um eitthvert atriði, en hann er ætíð sjálfstæður í skoðun, og þegar milli ber, skilgreinir hann oft málstaði, eins og rúm leyfir, en neitar sér um allan ritdeilu tón. Og sem dómari í vafamálum sýnir hann farsæla og mikla hæfi- leika. Ag þessum athugasemdum gerðum má óhætt hvetja lesand- ann að gefa sig efni bókarinnar á vald og treysta leiðsögn henn- ar. Eftir 62 siðna inngang um vík- ingaöld og rúnir, landnám og hið nýja þjóðfélag, sem var frábrugð- ið hinu norska, kemur tvöfalt lengri bókarhluti um norrænan kveðskap í heild og rætur hans. í þeim bókarhluta er m.a. mjög rækileg bragfræði og vel samin, auðlesinn og ágætur kafli um orð- færi skálda og stutt greinargerð um náttúrulýsingar edduskeiðs- ins, bornar saman við örnefni, er fornmenn hafa gefið landi voru. Eftir það eru 355 síður af bind- inu um eddukvæðin sjálf, og eru kaflafyrirsagnir þessar: Varð- veizla, Kvæðasnið, Aldur, Heim-! manna og mennta vorra fyrir kynni eddukvæða, Eldri goð'a- landnám væru færri og styttri en kvæði, Trúarbarátta, Ungleg goða bófi gegni. Lasti það eða lofi hver kvæði, Uppr.ök og einkenni hetju- pftir föngum, ef vill. kvæða, Eldri hetjukvæði, Ungleg j Saga sögurannsókna er full af hetjukvæði. Bókin er ekki sérlega I öaemura um gáfulega' tilgátur, sem sniðin til að vera háskólakennslu- ■ - ... bók, þótt hún gegni meðfram brýnu hlutverki þar. Hún er vís- indalegt yfirlitsrit vig hæfi allra bókmenntaunnenda, einnig margra erlendra. um náttúrulýsingar, ag annar helmingur efnis þess, sem höf- undur hlýtur að hafa til safnað, munj gera vart við sig í 2. bd. í tengslum við náttúiuskyn og ný- gervingar skálda eins og Egils eða Hofgarða-Refs. Á nokkrum stöðum getur höf. þess, að hann þarf til rumsparnaðar að fara hratt yfir, og eins takmarkar hann fjölda tilvísana neðanmáls við það lióf, sem þorra lesenda kemur bezt. Þótt ég sakni við frumlest- ur ýmislegs, sem ég bjóst við að hitta á sínum stað, fyrst bókin á annað borg mátti verða þykk, finnst mér nokkrum dögum eftir lestur, að ekki saki og hlutföll inilli kaflalengda muni öll með ráð'i gjörð. Hér skal engin upptalning gerð á atriðum né blaðsíðum þeim í ritinu, sem sjálfstæðast vísinda- framlag séu eða mér mestur feng- ur. heldur stiklað á efnum, sem marga íslendinga forvitnar um. Einhver gat þess við mig, að' ummæli Einars um skýringar Barða Guðmundssonar á uppruna Einar Ólafur Sveinsson Bókmenntasaga þessi á að verða 3 bindi, og hér er á stöku stað eins og klippt sé á þráð, sem Ein- ar mun taka upp aftur í miðbind inu, þegar hann fæst við drótt- Hvergi sér votta fyrir því, að það j kvæði jafngömul eddukvæðum. gieðjj Einar að geta verið á ann-! Mér finnst t.d. sjást á kaflanum eddukvæði eftir norsku forriti tþau séu því norsk), — einnig mikinn fjölda annarra rita, sem nú finnast aðeins í handritum eft- ir íslenzka nenn og hafa fyrr tal- M íslenzk frumsmíð. Dr. Einar ræðir á þrem síðum um stuð'ning örvuðu rannsóknir, án þess að til-: og andmæli, sem tilgátan hefur gátan sannaðist sjálf. Kenningar blotig síðan 1952, og fellir þennan Sophusar Bugge um vestrænan dóm: skáldskap sem undirstöðu drótt- „Rannsóknir Seips hafa dregið kvæða og eddukvæða munu vera á eftir sér nýjar rannsóknir. Það einna stórfeildasta dæmið í þess- er vel. Þörf er athugana á því, um kafla bókmenntasögunnar, en livað sé íslenzkt og hvað norskt eru nú lagðar til hliðar umyrða- og hvað' hvorutveggja, eins og gerð lítið. Á fijóasta skeiði sínu er sem var grein fyrir hér á undan. Af stendur kenning D.A.Seips, að finna megi stafsetningarauðkenni handrita því til sönnunar, að ís- iendingar hafi um 1200 skrifað því, sem fram hefur komið í mál- inu, virðist iíklegast, ag Seip hafi rangt fyrir sér um uppruna eddu- kvæðasafnsms“ (bls. 191). ANDVARP í SKAMMDEGINU JÓLIN eru UðLn. Peninga- leysi, lystarley'si og jólaþreyta. Skattskýrslan á næsta leiti. — Skammdegi, tré og runnar ber og nakin. Bréfsnifsi fjúka um allt og liggja í hrúgum. Smá- strákar standa á haus í ösku- tunnunum í leit að myndablöð- um og fleira góssi. Það er órói í taugunum. Verkstjórinn ó- hemju kröfuharður og úrillur, rífst og þusar. Bú'ðarfólkið geispandi eða liggur í símanum að bera saman jólaævintýrin. Tveir eyðibæir Skrifstofustjórinn svipþung- ur og ógnandi. Hefur e. t. v. ekki fengið góðan og nærandi morgunmat, eða konan veri'ð honum erfið. Kannski eru þess ir blessaðir „stjórar" gramir sínum yfirmönnum og langar lil að skamma þá, en þora það ekki. Hitt er hættuminna að láta geðvonzkuna bitna á und- irtyllunum. Svona er mannleg nát.túra. Hundar ráðast líka margir á þann, sem undir ligg- ur. Maðurinn kemur súr heim, þai sem konan hefur „nóg áj sinni könnu“. Hún þarf að spara, en sjá þó vel um mat og klæðnað fjölskyldúnnar, hún er jólaþreytt enn meir en mað- urinn og nennir varla að sinna kaffiboðum, hvað pá öðru. Mað- .urinn skilur kannski lítið í þessu eða forðast að hugsa um það, en vill, að sín bíði heima giöð eiginkona. góður matur lirein skyrta — og að bömin hafi hægt um sig En oft ei fjarri honum að gera sér ljóst. hvað fyrir öllu þessu þurfi að hafa. Tilveran virðist svo aum og grá í skammdeginu. Geð- vonzkan er slæmur sjúkdóm- ur. Hraðinn á öllu og hávaðinn eiga eflaust drjúgan þátt í taugaspennunni og óróanum í skapinu. Á skrifstofunni fálm- ar kvenfólkið eftir sígarettu með skjálfandi höndum. Rólynd ir menn reykja heldur pípu, ef þeir þá snerta tóbak á annað borð. Svona lýsir norrænn blaðamaður ástandinu eftir jól in. Vestra eru jólin enn meiri auglýsingahátíð en hér í Reykja vík. „Hringdu bara til okkar“ segja peningafyrirtækin, við veitum jólalán með hagstæðum kjörum. lán til jólagjafa. lán til að halda sómasamleg jó' með fjölskyldunni En eftir ný árið koma skuldadagamir. Á íslandi hefur verið indælis veður um öll jólin, nýárig heils aði með blíðu. Laugarásinn lít- ur út eins og álfaborg, með öll um skrautljósunum í lághúsum og háhýsuih. Gott að vera kóng ur í Álfheimum! 100 brennur á gamlárskvöld Fagrar skreyt ingar nemenda í skólahúsunum Hraustmenni bera konur sína' á háhesti heim á nýársnótt - Skyldi fólk ekkj vera geðbet- hér en úti í stóru löndunum? I. D. J Varfærni þessara orða þykir r.iér gullvæg, auk þess sem hún lýsir ró og framsýni Einars. Fátt væri óskynsamlegra en leyfa þjóð- rænum nútiðarhleypidómum að ’ trufla þá raunsókn, sem mun, eins , og Einar óskar, verð'a framhald | af starfi Seips og annarra við könnun handrita. Hugsum okkur, 1 sg einhver Sæmundur fróði reiði ' í barmi sér saltara þann, sem hann gæti slegið í höfuð þessari tilgátu og sökkt henni, eins og Sæmundur gerði við reið'skjóta , s:nn fyrir Landeyjasandi forðum. > Væri ekki vissara að forðast að j niisnota saltarann? — Og mundi i eigi kölski enn verða lífseigur ■ jafnt eftir dýfu í sjó? Að minnsta kosti er ljóst, að j engum má vaxa í augum, þótt þessi kenning Seips geti litið út sem rgipdráttur um skeið og veiti ýmsum betur. Eg fæ ekki skilið, að úrslit muni svipta íslandi neinu, sem skerði menningarsóma þess. Þótt tilvera kvæðanna hérlendis allar þjóðveldisaldir væri eigi sönnuð með öðru en áhrifum þeim, sem þau höfðu á dróttkvæði og sögur landsmanna, væri hún sönn- un þess, sem einna mestu skiptir í þessu efni. Um norsk áhrif vit- um vig á hinn bóginn, að til góðs urðu þau í 'heild hér og báru aldr- ei íslenzkt ofurliði. Enda munu varla bera ofurliði næstu aldir. Varla get ég orð'ið minna en hrærðu’- af trúfesti norskra manna «em fullyrð* enn að inn . gangur Gísiasögi: físlenzh sam suða á 13 old) hafi þegar verið orðinn munnleg hetjusaga í Súrna dal í Noregi. þegar Gísli fór það ari á 10. öld Það, að heiðin örlög hans fengu ekkert bókmepnta gervi fyrr en með kristnum ís lendingum miðalda, vegur i norskrj tilfinning létt móti harm sögukjarna heim að árekstur vík ingadrengslcapar vig norsk og is lenzk lög gerði Gísla =ekan í báð um löndum hann telst með nnkkr um hætti mrskur skógarmaður norskt cáki indspyrnunnar gegn dómsva'Hi nndst.iórn-"- Þet'a dæmi er hliðstætt tilfinningu Norðmanna um „eign“ þeirra Framhald á 13. síðu r í M I N N, s:uiinudaguiinn 6. janúar 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.