Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 10
20. Úrvals þorramatur á borðum tSss*r?9» Heiísugæzta SlysavarSstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema Iaugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga ki 13—16. Reykjavtk: Vikuna 5.—12. janúar verður næturvörður í Reykjavík ur Apóteki. HafnarfjörSur: Næturlæknir 5. —12. jan. er Kristján Jóhannes- son, Sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 6. jan. er Arnhjörn Ólafsson. Næturlækn- 7i jan. er Bjöi-n Sigurðsson. Ferskeyttan Sveinn Hannesson frá Elivogum kveður: Þó að köflum ýmsum á odd af sköflum brjóti, giftu öflln aðstoS Ijá ölium djöflum móti. LeibréttLngar Leiðrétting: Á jóladag voru gefin saman í hjónaband Þórunn Nanna Ragnarsdóttir, Grænumýr artungu og Jóhann Ó. Hólmgrims son Vogi v/Raufarhöfn. — Brúð guminn var sagður Hólmgeirs- son, Vogi N-Þing. — Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á mistökum þessum. . Leiðrétting. — í frétt hér í blað- inu í gær, af enska leikstjóran- um, sem setti á svið leikritið Belindu hjá Leikfélagi Hafnar- fjarðar, urðu nafnabrengl þann- ig, að nöfn höfundar leikritsins og l'eikstjórans slógust saman í eitt. Hið rétta er, að nafn höfund arins er Elmer Harris, en leik- stjórinn heitir Raymond Witch. Þá var það og byggt á röngum heimildum, að Svandís Jónsdótt- ir, sú er þýddi leikritið og ieik- ur aðalhlutverkið, væri uppalin í Hafnarfirði og foreldrar henn- ar búsettir þar. Hið rétta er, að Svandís er Reykvíkingur. Eru aðilar beðnir afsökunar á rang- herminu. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur nýársfund mánudaginn 7. jan. kl. 8,30 í fundarsal félagsins. — Spilað verður Bingó, — Mætið stundvíslega. Framsóknarfélögin í Gulibringu- og Kjósasýslu efna til þonrablóts í Glaðheimum, Vogum, laugar- áaglnn 26. janúar 1963. Hefst kl. Ómar Ragnarsson skemmtir. Að- göngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: Sigfús Kristjánsson, Keflavík, sími 1869. Guðmundur Þorláksson, Hafnarfirði, sími 50356. Grímur Runólfsson, Kópa- vogi, sími 23576 og Guðlaugur Aðalsteinsson, Vogum, sími 10B. Kvenfélag Háteigssóknar. Athygli er vakin á því að öldruðum kon- um í Háteigssókn er boðið á jóla fund félagsins í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 8. jan. kl. 8. — Þar verður m.a. kvikmyndasýn- ing (Vigfús Sigurgeirsson) upp- lestur (Emelia Jónasdóttir) og kaffidrykkja. Blaðið hefur verið beðið að geta um að hinn á.rlegi fundur „rosk- inna stúdenta”, 50 ára og eldri, verði á miðvikudaginn kemur, 9. þ.m. kl. 3 síðd. í salnum á 2. hæð í austurenda Elliheimilisins Grund. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, einn af yngstu stúd- entunum, 2 elstu stúdentarnir, Karl Einarsson fyrrv. bæjarfó- geti og Halldór Júliusson fyrrv, sýslumaður, sömuleiðis sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og fleiri munu væntanlega minnast þar á minningar sínar frá Latínuskói- anum. — Fimmtíu ára stúdentar og eldri hafa verið 55 til 70 und anfarin ár og langflestir búsett- ir í Reykjavik. 36 stúdentar „frá fyrri öld” sóttu fyrsta fundinn, sem haldinn var 1950 á Elliheim Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson var í þeim hópi. — Fimm árum síðar voru þessír stúdentar alls 69, og 40 þeirra frá fy.rri öld. Nú eru þeir ekki nema 4 eftir frá 19. öldinni, þeir tveir, sem þegar eru nefndir (frá 1895 og 1896) og 2 frá 1897: sr. Sigurbjörn Á. Gísl'ason og Jó- hannes, læknir vestur í Kaliforn íu. Um þessar mundLr eru 50 ára stúdentar og eldri upi 50 og þriðjungur þeirra frá 3 síðustu árunum (1910- -1912). Eimskipaijélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Rvik kl. 14 í dag til Rotterdam og Hamborgar. — Dettifoss fer frá Dublin 11.1. til NY. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 5.1. tU Rotterdam, Hamborgar, Gdynia, Helsinki og Turku. — Goðafoss fór frá Mantyluoto 4.1. til Kotka og Rvíkur. Gulfoss fer frá Kaupmannah. 8.1. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er á ísafirði fer þaðan til Súgandafj. og Norð urlandshafna. Reykjafoss fór frá Ólafsfirði 5.1. til Dalvíkur, Hris eyjar, Siglufjarðar og Vestfjarða hafna. Selfoss fór frá Dublin 1.1. til NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 28.12. frá Hull. Tungufoss fór f.rá Hamborg 5.1. til Rvikur. Jöklar h.f.: Drangajökull fór i gær til Bremerhaven, Cuxhaven, Endurfundir í frumskóginum. — Eg trúi því varla, að ég sé búin að finna þig. — Þú hefur átt annrikt hér, Díana. Þú hefur steypt skurðgoði af stalli — og töframanni líka. — Og ég, sem aðeins kom hingað til þess að yinna hjúkrunarstörf. Hamborgar og London. Langjök ull fór frá Akranesi 3. þ.m. til Vismar og Gdynia. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum 4. þ.m. til Grímsby og Rotterdam. Hafskip: Laxá fór Reykjavík 2. þ.m. til Cuxhaven. Rangá fór frá Eskifirði 4. þ.m. til Rússlands. Eímskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Kristiansand. Askja er á SiglufLrði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur er í Rvík Þyrill kom til Vestmannaeyja í nótt á leið til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvik. Hei-ðubreið er á Aust- fjörðum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 4. þ.m. frá Stettin áleiðis til Rvík ur. Arnarfell fró 3. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. -— Jökulfell fór í gær frá Aarhus áleðis til Rvíkur. Dísarfell er i Rvík. Litlafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Siglufjarðar. Helgafell væntanlega væntanlegt til Rvík- ur á morgun. Hamrafell væntan legt til Batumi 11. þ.m. frá ís- Iandi. Stapafeli fór í gær frá Norðfirði áleiðis til Rotterdam. F réttatLlkynnlngar Áramótamót'taka forseta íslands. — Forseti íslands hafði venju samkvæmt móttöku í Alþingis- húsinu á nýársdag. — Meðal gesta voru ríkisstjórnin, fulltrú- ar erlendra ríkja, ýmsir embætt ismenn og fleiri. Gengisskráning 2. janúar 1963: £ 120,39 120,69 U S S 42.95 43 Ol, Kanadadollar 39,92 40,03 Dönsk kr. 622,29 623,89 Norsk kr. 601,35 602,89 Sænsk kr. 827,70 829,85 Nýtt f. mark 1.335,72 1.339,14 Nýr fr rranki 876.40 878.6' Belg franki 86.28 86 5' Svissn franki 995,35 997.91 Gyllini 1.192,84 1.195.91 1 » Kr 596 40 ■ V-þýzkt mark 1.076 98 1.079.74 Litra MOOO) 69 20 69 3: Austurr sch 166 46 166 8 Peseti 71.60 71 8' Reikningskr — Vöruskiptalöno 99 86 100 4 Reikningspund - Vnruskiptalönd 120 25 120.51 Tekið á méti — Coy lilýtur að vera hættulega særð — Reyndu að gera eitthvað fyrir hann. Eg ætla að veita þeim, sem skaut á hann eftirför! filkynningum í dagbókina kl. 10—12 Eiríkur ákvað að fara upp og njósna. Hann hljóp upp stigann, nam staðar í dyrunum og hlust- aði, en sannfærðist brátt um, að hermenn Njáls hefðu farið niður til strandarinnar. Hann gaf hin um merki um að koma upp. Þau læddust upp og hlupu svo yfir til hliðsins. Óvinirnir hlutu að ver^ hjá skipunum en hætta var á, að þeir kæmu fljótt aftur. Þess vegna var nauðsynlegt fyrir Eirík og menn hans að vfirgefa staðinn sem fyrst, og hann ákvað að reyna að komast til skipa sinna En þeg ar að hliðinu kom námu bau undr andi staðar Þar hjá var hópur vopnaðra hermanna. 10 T I M I N N, sunnuilagiuinn'ö. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.