Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 16
I 4. tbl. 47. árg. Sunnudagur 6. janúar 1963 83 þús. bindi í Borgarbókasafni H.F.—Reykjavík, 5. ian. 1963. Starfsemi Borgarbókasafnslns í Reykjavík fer ae vaxandi, og hefur bókakostur þess aukizt um 5—6000 bindi á árinu. Áætlað er a5 hetldar tala bókakostar sé um 83.000, en ekki er aiveg búið að ganga frá ársuppgjöri. Fastir áskrifendur er nú um tæp 7000, og er tala útlánaðra bóka á árinu 216,000. Áskrifenda- talan er nokkurn veginn jöfn ár frá ári, en þó er hún aðeins lægri í ár, þar sem útibú safnsins í Efstasundi var lagt niður á miðju ári. Starfandi eru nú við safnið átta deildir, aðaldeildin í Þing- holtsstræti, þrjú útibú, fjórar barnalesstofur og ein skipadeild. Þegar er farið að gerast heldur þröngt um safnið | húsakynnun- um í Þingholtsstræti, enda hafa þau aldrei verið vel til bókasafns- rekstrar fallin. í ráði er að byggja nýtt aðalbókasafn á öðrum stað í bænum, frekar en að byggja við safnið í Þingholtsstræti. Útibúin þrjú eru við Hofsvalla- götu, Hólmgarð og Sólheima., Sól- Vestfjaröa- kirkjur f á góöar gjafir Krjúl-Bolungarvik, 5. jan. Við messugerð hér á jóla dag skýrði sóknarprestur- inn, Þorbergur Kristjánsson frá ýmsum gjöfum, sern Hólskirkju í Bolungarvík hafa borizt að undanförnu, en árlega berast kirkjunni margar góðar gjafir. Má í því sambandi nefna, ag and- vir'ði pípuorgels, er fyrir fáum árum var sett upp í kirkjunni, fékkst að lang- mestu leyti með frjálsum framlögum. Meðal gjafa, er nú vpr frá greint, var fagur kirkjuleg- ur gripuk, biblíupúlt, er kvenfélagið Brautin hafði gefið kirkjunni í jólagjöf. Kii'kjan eignaðist fyrir nokkrum árum ljósprentað eintak af Guðbrandarbiblíu og hefur þessi kjörgripur islenzkrar bókagerðar nú fengið ramma við hæfi, sem hið nýja púlt er. Það er gjört af Ríkharð'i Jónssynj myndhöggvara og ber snilld hans augljóst vitni. Efniviðurinn er ljós eik og er gripurinn útskor- inn ritningarorðum og kirkjulegum táknmyndum. Um leið og sóknarprestur ínn pakkaði þessa gjöf r ' amhald á 3. síðu. heimaútibúið var opnað í gær og tekur við af útibúinu, sem var í Efstasundi, Sólheimaútibúið er nú eini húsakostur safnsins, sem fullnægir öllum kröfum um starf- semi bókasafns, og á án efa eftir að nljóta mikilla vinsælda í hinu fjölmenna heimahverfi, en íbúar þess eru um 1200. Barnalesstofurnar fjórar eru í Framhald á 3. síðu. Tveir ungir menn hafa tektð vlð bifreiðum þeim, sem Kaupfélag Skaftfellinga notaði áður til flutninga austur, meðal annars nýr Bedford-bifreið, sem byggt hefur verið yfir í Bílasmiðjunni Bifreið þessi tekur 38 far- þega og er mjög rúmgóð og vegna þröngra brúa er aðeins hægt að fara á henni til Víkur, þar verður að skipta um bfl. í fyrstu ferð bifreiðarinnar aust. ur kom í Ijós, að hún komst ekki yfir brúna á Jökulsá á Sólheima- sandi, þar eð pústrúrið stóð ör- lítið út fyrir bifreiðina. Var það tekð til ráðs, að saga af rörnu í Skógum undir Eyjafjöllum og tók Lars Björk þessa mynd af „a’thöfninnl". Ný stjórn krefst meiri sjálfstjórnar Færeyinga JK-Reykjavík, 5. janúar Ný stjórn hefur verið mynd- uð í Færeyjum og standa að henni fjórir flokkar skilnaðar- sinna. Nýja landstjórnin hef- ur lagt fram stefnuskrá sína, en (aar eru róttækar kröfur um aukna sjálfstjórn Færey- inga. Er blaðið hafði í dag samband við Knút Wang, ritstjóra Dagblaðs ins og þingmann Fólkaflokksins, sagði hann, að þetta væri merk- asti viðburður á Færeyjum síðan 1. apríl 1958, þegar núverandi stjómarskipan komst á. Að nýju stjórninni standa Fólka flokkurinn (6 þingmenn), Þjóð- veldisflokkurinn (6), Sjálfstjórn- arflokkurinn (2) og Framfara- flokkurinn (1). Lögmaður er Haa- kon Djurhuus úr Fólkaflokknum, varalögmaður Erlendur Patursson úr Þjóðveldisflokknum, og aðrir landstjórnarmenn eru Nils Paul- sen úr Sjálfstjórnarflokknum og Iiarsten Hoydal úr Þjóðveldis- fiokknum. Knút Wang sagði, að nýja stjórn in mundi fara varlega i fyrstu, og leggja aðaláherzluna á að treysta fjárhag landsins. Hann sagði einn ig, að stjórnarflokkarnir væiu um margt ólíkir, þótt þeir hefðu sjálf- stæðisbaráttuna sameiginlega, og þyrfti því að sætta mörg sjónar- mið. Aðalatriðið væri, að stjórn- arsapivinnan héldist allt kjörtíma- bilið og sjálfstjórnarflokkamir sýni fram á, að þeir geti annazt landsstjórnina. í stefnuskrá stjórnarinnar er þess krafizt, að engir alþjóðasamn- ingar verði gerðir um færeysk málefni án samþykktar Lögþings- ins, m. a. rneð tilliti til samninga Dana við EBE. Þá er krafizt sér- s!;akra færeyskra borgararéttinda, vegabréfa og færeysks fána, og að enginn færeyskur þingmaður sitji danska þjóðþingið. Stjórnin krefst tólf niílna fiskveiðilögsögu. — í rnenntamálum krefst hún þess að skólar Færeyja verði alfæreysk ir og kennsiubækur verði á fær- eysku. Nýja stjórnin leggur áherzlu á efnahagslífið og vill sérstaklega efla fiskiðnað í landinu. ICECANFL YTUR ÖLL VESTUR- SÍMTÖL FLUCSTJÓRNAR NB—Reykjavík, 5. jan. Undanfarna daga hafa öll símtöl flugumferðárstjórnarinnar hérlend- is vestur um haf farið fram í gegn um hinn nýja sæsíma, lcecan. Jafn- framt hefur ný stöð komið inn á talkerflð, er það Prins Christian, loftskeýtastöð á suðurodda Græn- lands. Icecan hefur reynzt mjög vel að sögn Arnórs Hjálmarssonar, yfir flugumferðarstjóra. Viðskiptia vestur um haf fóru áður fram um syðri leiðina svo- j uefndu, þ. e. eftir Scotice til Bret- indseyja og þaðan vestur. f fram- ! tíðinni verður alltaf hægt að not- | ast vig þann síma, ef eitthvað j skyldi koma fyrir Icecan, og geng j ur mjög fljót.t að skipta yfir, þann 'g að fimrn mínútum eftir að vart ’erður við bilun á Icecan verður !<omið samoand á eftir hinum --:manum. Á þessu ^iterfi (Scotice-Icecan) beint samband milli eftirtal- ma stöðva' Shannon á írlandi. meg 4 síma. Prestwick með 4 síma. Reykjavíkur, með 3 síma hægt að bæta þeim fjórða við) ;jnns Christian á Grænlandi, með ’ síma, og Gander á Nýfundna 'ndi með' 3 síma . , .... Það skal rekið fram, að þessar TALAÐ I ICECAN á'm_arsson f,U9T'e:Sars:itór! talar ' | talrásir eru einungis milli flugum- lcecan-símann. Ljósm.: Tíminn,—RE. I ferðastjóranna sjálfra. Þeir geta þannig haft beint samband sín á milli og vaiið um, við hvaða um- ferðastjóra þeir vilja talá, eftir því um hvað þarf ag ræða. Eins og fyir segir hefur með tilkomu Icecan bætzt ný stöð inn á kerfið. Það er Prins Christian á Grænlandi. Prince Christian er loftskeytastöð og þegar loftskeyta- samband er slæmt við flugvélarn- ar er gott að geta gripig til þess- arar stöðvar og látið hana bera skilaboð á milli Flugumferðastjórnin hér hefur Framhald á 3. síðu Klúbbfundur KLÚBBFUNDUR Framsóknar manna verður haldinn í Fé- lagsheimilinu, Tjarnargötu 16, mánudaginn 7. janúar kl. 8,30 sfðdegis. Alþingismenn irnir Sigurvin Einarsson og Þórarinn Þórarinsson flytja stutt framsöguerindi. Mætið stundvíslega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.