Tíminn - 06.01.1963, Blaðsíða 14
I
Rosemarie Nitribitt
fimin kíló á einni viku. Eg býst
nú reyndar ekki við, að það geri
manni eins og mér neitt til.
Hvernig gengur hjá þér?"
„Jœja, ekk isem verst. Fríið
er framundan, og ég er alveg á
fðrum".
Það var ekki enn kominn neinn
skriður á samtalið, en nú kom
Bruster að efninu.
„Heyrðu, Schmitt! Ég hefði auð
vitað getað talað um þetta við
Wallnitz. Hann er öllum hnútum
kunnugur, en mér fannst bezt að
tala um það við þig beint“.
„Halló?"
„Já“, sagði-Schmitt. „Við tveir
„f stuttu máli sagt: ég hef ver-
ið að hringja í okkar ágætu kunn
ingja, sem ætluðu að framleiða
með okkur Baby Doll, — ekki
alla, en Killenschiff, Gernstorff
og Harwandter, sem þú veizt, að
er ekki svo vitlaus, og ég held
að við ættum að reyna að koma
saman á fund sem allra fyrst“.
„Hverjir?“ spurði Schmitt.
„Allir með tölu — nema Har-
tog“.
Schmitt leit á Wallnitz, sem
kinkaði kolli til merkis um, að
hann væri á sama máli og Brust-
er.
„Já", sagð Schmitt. „Við tveir
höfðum enga hugmynd um, að út-
koman yrði þessi".
„Hann ætlar sér að fara þokka-
lega með okkur eða hitt þó held-
ur! Við féllumst á að fylgjast með
öllu saman og veita okkar aðstoð,
— við eyddum í þetta heilu ári
allir sem einn, og nú ætlar hann
sér að sitja einn að því með rík-
inu. Er annars nokkur frá þér, sem
vinnur hjá Hartog"?
„Enginn", sagði Schmitt. „Við
létum hann hafa allt okkar efni.
Prosky vann í tíu daga með
DERLAG-mönnunum. Hartog fékk
þeim starfið í hendur, sem ég býst
við að hafi verið alveg rétt af
honum. Ég hef heyrt, að þeir séu
búnir að byggja anzi stórt hús,
en Hartog lætur ekki mikið á sér
bera“.
„Einmitt“! hrópaði Bruster svo
hátt, að drundi *í hátalaranum.
„Hvaða hávaði er þetta í síman-
um?“ s^ur-ði Bruster strax.
„lað er ekki neitt“, sagði
Schmitt. „Slæmt samband býst ég
við“.
„Já, hvað finnst þér? Eigum við
að láta bjóða okkur þetta?“ spurði
Bruster.
„Spurningin er bara sú, hvort
nokkuð er við því að gera hér
eftir", sagði Schmitt.
„Það er einmitt það, sem við
verðum að tala um. Ef við komum
okkur bara saman, þá hljótum við
eitthvað að geta gert. Mér fellur
þetta nefnilega heldur illa. Mað-
ur veit aldrei, hvar maður hefur
hann, en nú ætlar hann að fara
fallega með okkur“. .
„Ég vil nú ekki ganga of langt“,
sagði Schmitt. „Við sýndum mál-
inu aldrei svo mikinn áhuga, og
svo tók hann það að sér. Það hefð
um við líka allir getað gert“.
Bruster hló, svo að drundi f há-
talaranum. „Þú getur nú talið
einhverjum öðrum en mér trú um
það. Þú trúðir því ekki einu sinni
sjálfur. Þetta var fyrir fram ákveð
ið. Þeir voru búnir að semja um
það, hann og Hoff. Þeir vissu vel,
hvaða spil við fengum á höndina.“
„Veiztu það fyrir víst?“
„Hvað áttu við með þessu „fyr-
ir víst“? Ég get ekki sannað það.
En við höfum nú lika okkar sam-
bönd við Bonn“.
Wallnitz glotti.
„Málið er ekki á hreinu og hef-
ur aldrei verið það. Við verðum
að minnsta kosti að fá að vita,
hvað verður úr þessari Baby Doll
áætlun. Þeir geta svo sem skotið
eldflauginni og klesst á hana nafn
inu hans Hartogs, — það er mér
fjandanum sama um. En allt, sem
til þess þarf, — brennsluefnið,
stýrisútbúnaðurinn, kveikjan og
mótorinn, er hvorki uppfinning
Hartogs né Hoffs. Það er því að
þakka, að við höfum allir lagt
höfuðið í bleyti. Það var vitleysa
af okkur að gera ekki samning,
sem tryggði okkur hlutdeild í fyr-
irtækinu".
Wallnitz hristi höfuðið.
„Verður hægt að ná í þig í
næstu viku?“ spurði Bruster.
„Ég býst við því," sagði Schmitt.
„Og heldurðu, að þú ksdmir á
fund?“
„Auðvitað.“
„Ágætt! Þá þurfum við bara að
koma okkur saman um stað, og
stund. Við sjáumst fljótlega."
Hátalarinn þagnaði. Bruster var
búinn að leggja á.
„Það er enginn vafi á því, að
maðurinn hefur rétt fyrir sér,“
sagði Wallnitz, „en eins og ég hef
áður sagt, Bernhard, þá held ég,
að við getum ekkert gert í mál-
inu.“
„Það er ég líka hræddur um“
sagui Schmitt. „En það gerir ekk-
ert til, þótt við reynum."
ÞAÐ VAR í raun og veru ekkert
hægt að gera frekar. Á síðasta
fundimum, sem haldinn var í Ein-
angrunarsambandinu að Hartog-
fjarstöddum, tók Gernstorff að sér
að tala við Hartog eftir að Schmitt
hafði beðizt undan því.
Hartog tók strax á móti Gern-
storff og veitti honum áheyrn; það
var engu líkara en hann. hefði bú-
izt við því, að þeir myndu stíga
þetta skref. Hann kvaðst harma
mjög þróun þessara mála, en jafn-
íramt dró hann upp plagg frá rík-
isstjórninni, þar sem strengilega
var fyrir hann lagt að gefa engum
þriðja aðilanum neinar upplýsing-
ar. Áætlunin átti að vera leyndar-
mál, og Hartog sagði: „Við erum
ekki einu sinni okkar eigin hús-
bændur í DERLAG-verksmiðjun-
28
um lengur. Þar láta þeir okkur
leika Los Alamos með rauð og blá
merki í hnappagötunum, eins kon
ar þagnarskuldbindingar í sam-
bandi við allt, sem snertir Baby
Doll. Þegar ég kem akandi að min-
um eigin verksmiðjum, verður fyr-
ir mér vörður, sem spyr, hvert ég
sé að fara. Kannski væri réttast
fyrir ykkur að bera fram mótmæl.i
við ráðuneytið. Mín vegna . . . “
„Ég vissi það,“ sagði Wallnitz,
þegar Schmitt skýrði honum frá
árangrinum.
„Það var nú samt alveg rétt af
okkur að draga okkur út úr því,“
sagði Schmitt. „Eða hvað finnst
þér?“
„Það er ég sannfærður um,“
svaraði Wallnitz, „en þú veizt vel,
hvaða skoðanir ég hef í þessu sam
bandi. Ef þú ert að hugsa um að
taka þátt í hergagnaiðnaðinum,
verðurðu að fá þér annan aðalfor-
stjóra en mig.“
„Eg ætla mér það ekki,“ sagði
Schmitt. Hann gerði það að vísu
seinna. En það er önnur saga.
BRUSTER ÆTLAÐI ÓÐUR að
verða, þegar Gernstorff sagði frá
samtali sínu við Hartog. „Ha!“
öskraði hann. „Manstu hvað Hoff
sagði? Bíddu andartak, ég skrifaði
það hjá mér . . . hvar f fjandanum
er þetta? . . . Já, héma kemur það:
„Mér hefur verið veitt umboð til
að tjá yður, að ekki ber að líta á
áætlun okkar með endurhervæð-
ingu í huga.“ Og nú . . . “
Gernstorff, sem hafði frábært
minni, sagði strax: „Hann sagði
það ekki alveg nákvæmlega svona.
Það var svolítið öðruvísi, ekki al-
veg eins ákveðið.“
„Það er mér fjandann sama!"
drundi í Bruster. „Þetta eru hlægi
leg látalæti. Þegar til alvörunnar
kemur, reka þeir hornin í okkur.
Nú eru þeir að belgja sig út af
hervæðingu, en ég get sagt þér
45
—r Þú veizt fullvel, að hann
kemur bara til að snúast í kring-
um Horatiu, skrifaði hún syni sín
um, sem var í heimsókn í Berks-
hire. „Og svo virðist sem þú rétt
ir honum tækifærið upp í hend-
umar. Ég hélt, að þú vildir sjálfur
reyna að vinna ungfrú Horatiu“.
Hr. Latimer svaraði, að Clayton
og Horatia mættu vera eins mikið
saman og þau lysti hans vegna.
„Röfl og vitleysa“, hugsaði móðir
hans, þegar hún las það. Sonur
hennar skrifaði einnig, að hann
hefði í hyggju að dvelja nokkurn
tíma hjá sir William Grant á
Merpleton.
Frú Latimer hugleiddi þá stað-
reynd, að Minnie Grant var enn
ógift.
Hr. Pendleton eyddi ekki tím-
anum til ónýtis með því að koma
til Little Reddings og bústjóri
Latimers sýndi þeim staðinn.
Horatia vissi ekki, hvort hún var
fegin eða fúl yfir því, að aðeins
móðir hr. Latimer dvaldi á Redd-
ings. Og sú von hennar, að frænda
hennar myndi ekki líka Little
Reddings, brást einnig.
Það kom í ljós, að húsið var
einkar fagurt. Það stóð í miðjum
skrúðgarði með falleg, gömul
tré umhverfis. Hesthúsið var svo
glæsilegt, að meira að segja Horat
ia gat ekkert út á það sett.
Herbergin voru ekki svo stór,
að þau væru kuldaleg, en jafn-
framt ekki svo lítil, að ekki væri
rúm fyrir Lauru og börn henn-
ar. Dagstofan var einmitt eins
og Lauru hafði dreymt um. Það
var nægilegt rými fyrir mósaik-
borðið hennar við gluggann. Svefn
herbergin voru björt og rúmgóð.
Fyrir utan var ávaxtagarður,
sem sneri móti suðri. Einnig gróð
urhús og meira að segja rúm fyr-
ir ofurlitla ananasplantekru.
Á túninu var andatjörn og
dúfnakofi, þar sem nokkrar hvft-
ar dúfur sátu j priki og kurruðu.
Hr. Pendleton var aðeins fáar
mínútur að ákveða sig. Little Redd
ings var einmitt staðurinn, sem
hann leitaði að. Hann spurði ráðs
manninn, hvort hann héldi, að
hr. Latimer væri fáanlegur til að
selja strax, þótt hann væri ekki
heima.
— Ég hef heimilisfang hans,
svaraði bústjórinn. — Eg get skrif
að honum í dag. Hann dvelur í
Berkshire — hjá sir William
Grant á Merpleton. Kannski þér
kannizt við staðinn, hr. Pendle-
ton?
— Ja, ég kannast að minnsta
kosti við manneskju, sem starfaði
þar, svaraði hr. Pendleton og leit
glettnislega til Horatiu, en hún
hafði snúið við þeim baki og
horfði nú út um gluggann.
— Við erum að vona, að hr.
Latimer sé nú alvara að þessu
sinni, sagði bústjórinn brosandi,
— það er fögur, ung stúlka á
Merpleton, og við vonumst öll
eftir að fá unga frú Latimer til
Reddings.
— Jahá. Hr. Pendleton fannst
sem baksvipur frænku sinnar
væri einum of beinn. — Og hvað
segir móðir hr. Latimers við því?
— 0, ekkjustaðan hefur ijeðið
hennar alveg síðan hr. Richard
varð myndugur, sagði maðurinn
sannfærandi. — Og nú eru níu
ár síðan. Frú Latimer segist aldr-
ei hafa vitað ungan mann, sem
hafi átt svo erfitt með að ákveða
sig.
Hr. Pendleton sagði ekki meira.
Honum hafði stundum fundizt í
London, að hr Latimer hefði
ákveðið sig og að Horatia vissi
það, en þar sem hún tók þessari
frétt svo kuldalega, gerði hann
því skóna, að honum hefði skjátl
azt.
Þegar þau óku aftur til Thurs-
ton, var Horatia þögul og utan
við sig. Hugur hennar var hjá
Minnie Grant og hún gat ekki
annað en munað samtölin, sem
hún hafði heyrt hjá systrunum,
þegar hún hafði riðið út með
þeim á Merpleton.
— Ef þú vilt ekki Latimer,
Lotty, þá tek ég við honum, hafði
Minnie sagt oftar en einu sinni.
Og Minnie var ekki eins draum-
lynd og rómantísk eins og systir-
in. Hún var ekkert að hugsa um
ástina. — Ég kærði mig kollótta,
hvernig hann væri, hafði hún lýst
yfir, — jafnvel þótt hann væri
apaköttur. Það nægir mér að verða
húsfrú á Reddings.
Og sú vitneskja, að Richard
dvaldi á Merpleton, lét ekki Hor-
atiu í friði allan þann dag. Hún
gat ekki hugsað sér þessa heimsku
og vitlausu Minnie sem eiginkonu
Richards Latimers, en svo virtist
sem það skipti ekki máli, hvað
henni fannst.
Hr. Latimer vildi feginn láta
lögfræðing sinn annast söluna á
Little Reddings. Og jafnskjótt og
frá kaupunum hafði verið gengið,
flutti þjónustufólkið inn í húsið
með húsgögnin og hr. Pendleton
lokaði húsi sínu i London um
óákveðinn tíma. Hann lýsti því
yfir, að hann vildi aldrei framar
búa í borg.
Laura Harborough gaí lionum
góð ráð um val á gólfteppum og
húsgögnum og hann fylgdi því,
þar eð Horatia hafði sjálf engan
áhuga á því.
Það var staðreynd, að þegar
vikurnar liðu, án þess að hún
heyrði frá hr. Latimer, varð Hor-
atia sífellt vansælli. Ef hún hefði
J þorað, hefði hún skrifað honum
og beðið hann afsökunar á fram-
komu sinni síðast þegar þau hitt-
ust. En þar sem þau höfðu þá
flutt til Little Reddings og hún
hafði dvalið eitt síðdegi og kvöld
á heimili hans, óttaðist hún, að
hann myndi missskilja slíkt bréf
og komast að þeirri niðurstöðu —
sem kannski var eðlileg — að
hana hefði farið að iðra þess, þeg-
ar hún sá, hverju hún hafði hafn-
að.
Hann hafði ekki ýkt, þegar hann
lýsti heimili sínu fagurlega. Hún
hélt niðri í sér andanum af undr-
un og hrifningu, þegar hún kom
þangað fyrst. Blómabeð, snotrar
flatir, myndastyttur og gróðursæl
tré umhverfis en húsin voru úr
rauðum múrsteini.
Þegar hr. Pendleton og Laura
ráku upp hrifningaróp, fann Hor-
atia til þyngsla fyrir hjarta. og
hún skildi ýmislegt betur í fari
Richards meðan hún stóð og leit
i kringum sig á heimili hans.
Húsfrúin á þessu heimili varð
að vera gædd lign og þokka. ást
til Reddings og ejganda þess
Gat það verið vegna þessa og
einskis annars, að hann hafði
gagnrýnt hana fyrir undarleg upp
átæki hennar?
Þegar hún hugsaði um síðasta
fund þeirra, var henni Ijóst,
hversu svívirðilega hún hafði kom
ið fram vegna augnabliksauðmýk-
ingar fyrir utan hús lafði Wade.
Ef hr. Latimer hefði komið þarna
inn þetta lcvöld, hefði Horatia
samstundis beðið hann fyrirgefn-
ingar, en það var Robert Clay-
ton, sem kom, og það var með
herkjum, að Horatiu tókst að vera
kurteis við hann.
Þetta kvöld skrifaði frú Lati-
mer syni sínum:
„Jæja, drengur minn, hr. Pendle
ton, frænka lians og frú Laura
Harborough voru hér miðdegis
verffi og mér fannst hún Horatia
þín dálítið döpur, þegar ég var
að sýna þeim húsið. Hr. pendle-
ton átti ekki nóg orð til að lýsa
hrifningu sinni. Eg lield, að hann
sé mjög ánæigður á Little Redd-
inigs, því að hann talar varla um
anna'ð. Hún Horatia þín var alls
ekki glöð og kát og hún er vcnju
lcga . . . þú verður að fyrirgefa,
að ég kalla liana þína, vinur minn,
en ég er enn á þeirri skoðun, að
ég kjósi hana til að taka sæti rnitt
í þessu húsi. Eg get séð hana fyr
ir mér hér — og þáð hef ég aldr
ei getaff með „sykurmolana" þína.
Þegar þau kvöddu, spurði hún,
hvorí é? myndi skrifa þér, og þeg
ar ég sagðist ætla að skrifa þcr
, kvöld, Ieit hún alvöntgefin á
14
T f M I N N, S'imnudagurinn 6. janúar 1963.