Tíminn - 18.01.1963, Qupperneq 15
MinnfRgaswS
Framlr>i-‘ -ji K -iðu
auk þess var hann kosinn til marg
'víslegira nct'ndarátariia. Við öll
þessi stöi'f vann Guðbrandur sér
tráust og virðingu allra sem hon-
um kynntust og fágæt var trú-
mennska hans og skyldurækni í
öllum embættisrekstri, og heiðar-
leiki í meðferð opinberra fjár-
rnuna.
Guðbrandur var mjög trúhneigð
ur og kirkjurækinn og lét sig
kristindóm og kirkjumál miklu
varða, ,sem og sjá má af því hve
lengi hann var safnaðarfulltrúi,
og á héraðsfundum flutti hann oft
athyglisverð erindi um kirkjuleg
málefni.
Alla ævi var Guðbrandur ör-
ugur og ákveðinn samvinnumaður,
og stóð í fremstu röð þeirra, sem
barizt hafa fyrir því að samvinnu-
stefnan yrðj hugsjón almennings
og til hagsbóta fyrir fjöldann.
Hann var einn af stofnendum
Kaupfélags Stykkishólms, og end-
urskoðandi reikninga þess um þrjá
áratugi.
Þá var hann sérstaklega vel vak
andi og áhugasamur um land-
stjórnarmálefni, fyrst og fremst
þau sem vörðuðu hag bænda.
Hann gekk því strax í Framsókn-
arflokkinn þegar hann var stofn-
aður og vann ötullega að fram-
gangi flokksins, og var einn af
áhugasömustu flokksmönnum hér
í sveit allt til æviloka.
Þótt Guðbrandur ynnj af einhug
að búskaparmálum og hagsmuna-
málum sveitunga sinna og sam-
ferðarmanna, og yrði mikið ágengt
þá ætla ég þó, að fræðimennskan
hafi verið honum hugstæðust. Guð
brandur naut engrar skólamennt-
unar um dagana, þó mátti með
sanni segja að hann væri vel
menntaður. Hann hafði ágæta rit-
höd og var stílfær í bezta lagi,
cg töluglöggur svo af bar, enda
notfærðu samferðamenn hans sér
það, sem sjá má á því, hve lengi
honum var falin endurskoðun
ýmiss'a réikninga, og sveitarstjórn
arstörf. Hann átti ágætt bókasafn
og las mikið og var sérstaklega
fróður og minnugur á menn og
máiefni samtíðarinnar. Hann var
vel heima í sögu þjóðarinnar að
fornu og nýju, og samdi nokkrar
ritgerðir fræðilegs efnis sem birt-
ar voru m. a. í Árbókum Forn-
leifafélagsins og tímaritinu Breið-
firðingur, og ef til vill víðar, og
bera þessar ritgerðir vott um skarp
skyggni hans og dómgreind og
áhuga fyrir þvTsem þjóðlegt var.
En. þessi fræðimennskuáhugi
Guðbrandar naut sín ekki eins og
c-fni stóðu til og æskilegt hefði
verið, vegna þess að honum gafst
ekki tími til þess háttár st'arfa,
fyrr en á efri árum. Þó hygg ég að
hann hafi látið eftir sig sitthvað
markvert í handriti.
Guðbrandur var gestrisinn svo
af bar, og höfðingi heim að sækja,
og skemmtilegur, því hann var
víða heima og gat talað af kunn-
ugleika um margvísleg 'málefni,
um bókmenntir þjóðárinnar að
fornu og nýju, sérstaklega búnað-
armál, og kunni ógrynni af ljóð-
um og vísum, og var honum það
mjög tiltækt. Sömuleiðis um at-
vinnusögu og fornleifar. En stjórn
mál líðandi stundar voru þó gjarn
an efst á baugi og tiltækast um-
ræðuefni, þegar ekki var langur
timi til umræðna.
Guðbrandur á Svelgsá kvæntist
ekki og átti ekki afkomendur.
Hann bjó fyrstu árin með systr-
um sínum Þorleifu og Hólmfríði,
en síðustu 38 árin var Guðrún
Jónasdóttir bústýra hjá honum.
Var hún Guðbr'andi mjög sam-
hent í búskapnum, og um alla
rausn og gestrisni, hún kom tl
hans með þrjú börn sín og var
þá búin að missa mann sinn fyrir
þrem átum.
Meðal barna Guðrúnar sem
komu með henni að Svelgsá var
Eergsteinn Þorsteinsson, þá 7 ára
gamall, og sem æ síðan hefir ver-
ið heimilismaður þar, og nú mörg
undanfarandl ár aðalstoð heimil-
isins. ,
Þessa ræktarsemi Bergsteins og
irúmennsku í störfum kunni Guð-
brandur vel að meta, sem sjá má
af því, að hann arfleiddi Berg-
stein að öllum eignum sínum og
óðali. Hann hefir líklega einnig
haft í huga að tryggja svo sem
í hans valdi stóð, áframhaldandi
búskap á jörðinni, sem hann unni
svo mjög og var tengdur svo sterk
um böndum.
| Það var mikil gifta þessari sveit
> að fá að njóta starfskrafta og for-
vstu Guðbtandar á Svelgsá svo
lengi sem raun varð á.
Skrifað fyrsta vetrardag 1962
Björn Jónsson
Íbróttir
liðið og getur leikið vel á köflum.
Góðan leik sýndu þær Sylvía og
Sigurlína, en margar aðrar eru
efnilegar í liðinu. Leikur Víkings
var mjög sundurlaus og bar mikið
á ónákvæmni — skástan leik
sýndi Elín Guðmundsdóttir.
Dómari { tveimur síðustu
kvennaleikjunum var Gunnar
Jónsson, og sleppti hann óþarflega
mikið, að dæma á gróf brot.
Hörkuleikur' í 3. flokki milli
Fram og Vals
í 3. flokki fóru fram þrír leik-
ir í fyrrakvöld. — í þeim fyrsta
mætlust ÍR og Ármann og vann
ÍR með 13—5. f öðrum leiknum
vann Víkingur Þrótt auðveldlega
með 21—10, sem er óvenju há
markatala í 2x10 mín. leik.
Fram og Valur mættust í þriðja
leiknum —- og var sá leikur mjög
spennandi frá upphafi til enda.
Liðin skiptust á að halda forustu
út allan leikinn — og skildi aldrei
meira á milli, en eitt mark'. Alveg
á sfðustu mínútunni fengu Vals-
menn dæmt vítakast á sig — sem
Fram skoraði úr og var þá gert
út um leikinn. Leiknum lauk því
með sigri Fram 11—10.
Þetta var aðalleikur kvöldsins
og brá fyrir mjög skemmtilegum
Ieikköflum í honum hjá báðum
liðunum, sem óefað eru þau lang
sterkustu í 3. flokki.
Veftvangurinn
Frambald ai 6 siðu
anna, einum ráðherra frá hverri
ríkisstjórn. Ráðherrarnir eru full,
trúar og umboðsmenn ríkisstjórna
sinna en eigi óháðir, svo sem fram
kvæmdastjórarnir skulu vera. Ráð
herranefndin eða ráðið er sam-
kvæmt stofnskránni valdamesta
stofnun samtakanna. Henni er
fengið sjálfstætt ákvörðunarvald á
vissum sviðum, þ. e. ákvarð'anir
hennar þurfa eigi við staðfesting-
ar af hálfu ríkjanna, en eru sem
slíkar bæði skuldbindandi fyrir að
ildarríkin og innan þeirra, en eins
cg áður er sagt, er aðalreglan sú,
að slíkar ákvarðanir séu aðeins
teknar eftir tillögum framkvæmda-
stjórnarinnar. Það er hlutverk ráð
herranefndarinnar að tryggja það,
að efnahagsmálastefna aðildarríkj
anna sé samræmd, svo sem sátt-
málinn gerir ráð fyri*.
Þegar stofnskráin kveður eigi
öðruvísi á, er ákvörðun ráðherra-
nefndarinnar tekin með einföld-
um meirihluta atkvæða, og hefur
þá hveit ríki eitt atkvæði, svo
sem venjulegt er í alþjóðasam-
| skiptum. Samkvæmt ókvæðum
i slofnskrárinnar skulu þó langflest-
j ar mikilvægar ákvarðanir ráðherra
'• nefndarinnar annaðhvort byggðar
[ á einróma samþykki allra éða á
I auknum meiri hluta veginna at-
kvæða aðildarríkjanna, en þar í
felst, að atkvæði aðildarríkjanna
cru misjafnlega þung á metaskál-
unum. Á fyrsta og öðru stigi að-
iögunartímabilsins er alloft kraf
izt einróma samþykkis allra ráð-
heiranna Þess er og jafnan, bæði
fyrr og siðar, krafizt í nokkrum
tilfellum. Þé er það svo, að þegar
fram í sækir, eru langflestar á-
kvarðanir raðherranefndarinnar
teknar með svokölluðum vegnum
meiri hlúta. Hefur þá Frakkland,
Vestur-Þýzkaland og Ítalía hvert
um sig fjögur atkvæði, Holland og
Belgia hafa hvert tvö atkvæði og
Luxemborg hefur eitt atkvæði.
Til lögmætrar samþykktar þarf
12 atkvæði og sé um að ræða á-
lyktun, sem eigi er tekin eftir
tillögu framkvæmdastjórnarinnar
þurfa þau tólf atkvæði að vera
frá minnst fjórum ríkjúm, þannig
r.ð í því tilfelli duga eigi atkvæði
hinna þriggja stóru ríkja. Annars
er það af þessu skipulagi auðsætt,
að stórveldin geta mestu (eða öllu)
ráðið um ákvarðanir nefndarinnar.
Auðvitað verð'ur einhver breyting
á þessu við þátttöku nýrra ríkja
en varla þó að stefnu til.
Þessir stjórnarhættir eru mjög
frábrugðnir því se-m títt er um al-
þjóðastofnanir, báeði hið misjafna
atkvæðagildi ríkjanna, þó að það
sé að vísu engan veginn óþekkt
annars staðar, og sérstaklega að
þlví er varðar gildi ákvarðana
ráðherranefndarinnar innan ríkj-
anna án nokkurs atbeina þarlendra
stjórnarvalda, svo sem síðar verð-
ur nánar vikið að.
Flugvél upp í öræfi
Framhald af lb. síðu
lokið um klukkan hálf tvö á sunnu
daginn, en þá hafði brugðið til
þiðviðris og þótti þeim félögum
því ekki rétt að tefla á tvær hætt-
ur með að halda ferðinni áfram
en sneru við, og komu aftur til
borgarinnar á sunnudagskvöld.
Líkamsárás
Framhald af 16. síðu
ar og vildi draga hana í afdrep.
Móð'ir telpunnar tilkynnti götu
lögreglunni þetta, kl. 15,45 í
gær og var málið afgreitt til
rannsóknarlögreglunnar. Sam-
kvæmt lýsingu móðurinnar,
sem höfð er eftir telpunni, virð
ist lítiii vafj á, að árásarmað-
urinn er sá sami sem fyrr,
margumtalaður, en ófundinn.
Veöurblíða
Framhald af 16 siðu
gæfi á sjó, og því spurði ég hann
um úlgerðina. I-Iann sagði, að
tveir bátar væru „gerðir út“ þar
eystra, og hann eigandi að öðr-
um, sex-mannafari, sem héti Gunn
vör, en Andrés á Hól ætti hinn,
sem til væri undir Vestur-Eyja-
fjöllum. Kvaðst Einar hafa átt
Gunnvöru í 7—8 ár og misjafn
væri aflinn, enn væru þeir ekki
farnir að sækja sjóinn í vetur. En
þegar gefur, rær hann með syni
sínum og 5—6 nágrannabændum.
Fiskigönpr óvenjulegar
Framhald at i síðu #
bátarnir frá Vestmannaeyjum og
Vestfjörð'um hafa ekki fengið
þorsk að ráði, gagnstætt venju síð
astliðinna ára, heldur hafa þeir
fengið góðan afla af ýsu og skyld-
um fiskum. Jón Jónsson þorsk-
fiskafræðingur sagði blað'inu í dag,
að þetta stafaði sennilega af
tvennu, útfærslu landhelginnar,
sem hefur haft mest verndunar-
íbyif á vsuna, og af sterkum ýsu-
[ &gÖngu«i.
Þótt bátarnir fái ekki mikinn
þorsk, kemur það í staðinn, að
eftir nýárið fóru togararnir að fá
ágætan þorskafla nálægt ísrönd-
I irmi fyrir . Vestfjörðum.v Það er
ekkert óvenjulegt, því að einmitt
>im þetta leyti glæðist þorskafli
•ogaranna ■ venjulega.
Fyrir nokkrum dögum gerðist
það óvenjulega, að Vestfjarðabát-
ar drógu mikinn og stóran karfa
á línu. Þeir fóru alla leið út í
Víkurál, þar sem karfamið eru
góð, en ekki fara áður sögur af
því, að karfi taki línu í svo rík-
um mæli.
Reiðhestur
til sölu. Bás getur fylgt.
Upplýsíngar í Fáks-húsinu
að Laugalandi.
Hús á
Akranesí
Til sölu húseignin Vestur-
götu 95 og laus til íbúðar
nú þegar.
Ágæt eignarlóð.
Uppl. í síma 308.
Albert EinvarSsson
Útsölunni
lýkur á laugardag
,Drengjajakkaföt
fyrir hálfvirði
Fataefm kr. 150 meter.
Gallabuxur á unglinga
Kaki — kr. 130,—
Sokkabuxur, kr. 100,—
Nælons. sauml. kr. 30,00
Ávallt fyrirliggjandi
ÆSardúnssængur
Vöggusængur
Æðardúnn - Hálfdúnn
Koddar — Sængurver
Sendisveinn óskast
óskast nú þegar
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
VERÐLÆKKUN
Trétex 120x270 cm. kr. 87.00
Harðtex 120x270 cm.kr. 73.00
Baðker 170x 70 cm.kr. 2.485.00
Birgðir takmarkaðar.
rs Trading Company hf.
Klapparstíg 20 — Sími 1 73-73
ÞAKKARAVÖRP
Innillegt þakklæti til allra, sem heiðruðu mig á sio-
tugsafmæli mínu 6. janúar s.l. með heimsóknum, gjöf-
um, blómum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Elín Salína Grímsdóttir,
Hlíðarvegi 42, Kópavogi.
Ég þakka innllega samúð og vlnsemd í mlnn garð og barna minna,
vlð fráfall og útför
KARÓLÍNU LÍBU EINARSDÓTTUR,
frá Miðdal.
Guðmundur Gíslason.
TÓMAS JÓNSSON
fyrrum bóndl á Heiðarbæ i Þingvallasveif andaðist að elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund miðvlkudaginn 16. janúar. Jarðarförin
ákveðln síðar.
Sigríður Magnúsdóttir
og aðrir aðstandendur.
Faðir okkar,
JÓN BÖÐVARSSON
frá Grafardal,
lézt 15. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hins látna.
N, föstudagur 18. janúar 1963.
/