Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 2
DON JUAN að kyssa prinsessuna. lega. Hann var nefnilega em- bættismaSur við hirðina. Aðdragandi trúlofunarinnar Þegar Anna-María var fimmtán ára gömul fór hún til Grikklands í fyrsta skipti, ásamt Ingiríði móð ur sinni og systrum sínum tveim- ur, til að vera við bruðkaup Sophiu systur Konstantíns og Don Carlos Spánarprins, og hlutu þær báðar gjafir fyrir að inna starf þetta af höndum. En þær gjafir voru ekki eins athyglisverðar og gjöf sú, sem Konstantín gaf Önnu-Maríu per- sónulega. Það var ofurlítið grískt stígvél með skúfi. Ekkert gleður ungar stúlkur jafnmikið og gjöf frá þeim útvalda, og í þessu til- felli var það ekki til að draga úr ánægjunni, að gjöfin var úr gulli, demöntum og rúbinum. þrenna góða eiginleika, blíðlyndi, vingjarnleika og kurteisi. Einnig hafi hún mjög gaman af að sauma, en hún kemur varla til með að þurfa mikið á því að halda, þegar hún er orðin Grikk- landsdrottning. Konstantín er mikill íþrótta- maður og hefur fyrir utan allar þær orður, sem prinsar fæðast með hlotið gullverðlaun á Olymp íuleikunum 1960 fyrir kappsigl- ingar. Anna-Mai'ía verður í fram tíðinni að bæta kappsiglingum við þau íþróttaáhugamál, sem hún þegar hefur fyrir, það eru skíða- og skautaiðkanir. Brúðkaup í Aþenu Gríska konungsfjölskyldan flaug aftur til Aþenu á föstudag- inn, en Anna-María og Konstant- ín fylgja eftir á mánudaginn, þó ekki ein, því Ingiríður drottning verður í för með þeim. Þegar er hafinn mikill undirbúningur fyrir móttökuathöfnina í Grikk- landi. Prinsessan trúlofast Þann 23. þessa mánaðar opin- beruðu trúlofun sína Anna-María Danaprinsessa og Konstantín krónprins af Grikklandi. Anna- María er yngst af þremur Dana- prinsessum, ekki nema sextán ára gömul, og Konstantín, sém einn góðan veðurdag kemur til með að verða Grikklandskonung- ur, er 22 ára að aldri. Þó að hjónaleysin hafi hitzt einum sjö sinnum á þessu ári, kom trúlofun artilkynningin eins og þruma úr heiðskíru lofti. Anna-Maria geng- ur enn þá í skóla og samkvæmt dönskum lögum hefur hún ekki leyfi til að gifta sig fyrr en hún er orðin átján ára. En þau virð- ast hafa komið' ár sinni það vel fyrir borð, að Friðrik Danakon- ungur hefur. gefið samþykki sitt. Samkvæmt slúðurfrcgnum frá Danmörku þagnaði síminn á milli Grikklands og Danmerkur tæp- lega, siðustu dagana fyrir trúlof- unina, og þegar hún var tilkynnt opinberlega, var gríska konungs- fjölskyldan í þann veginn að lenda á Kastrupflugvelli. Þar var mikið um hamingjuóskir og faðm lög, enda allir ánægðir með til- vonandi ráðahag. Friderika Grikk landsdrottning gekk á röðina og faðmaði alla og kyssti, en þegar hún nálgaðist snyrtilegan og vel klæddan herramann með stút á munninum, dró hann sig í flýti til baka og hneigði sig kurteis- SOFFlA drottning fagnar syni sínum. Fjölskyldan er venjulega ekki lengi að uppgötva það, þegar ásta mál eru á ferðum, og konungs- hjónin á Amalienborg gerðu sér þegar ljóst að hverju stefndi. Og þegar Anna-María fékk allt í einu brennandi áhuga á kappsigl- ingum, þá byrjaði umheiminn að gruna margt. Hún fór til Hankö í Noregi til að fylgjast með kapp- siglingakeppni og af „hreinni til- viljun“ var Konstantín einn kepp endanna. Það undrast það enginn, að Anna-Maria og Konstantín skuli hafa trúlcfað sig, heldur kemur hitf á óvart, hve hröð atburðarás in hefur verið. Á Norðurlöndum er það ekki algengt að stúlkur trúlofi sig áð- ur en þær komast i menntaskóla. en um leið vei'ður að hafa það hugfast að konungborið fólk verður eiginlega að grípa gæsina þegar hún gefst. Anna-Maria hefur aldrei ætlað sér að verða stúdent, eins og elzta systir hennar Margrét, og kemur það því ekki að sök, þó að hún hætti námi. Hún talar annars ensku og frönsku mjög vel, þar sem hún hefur haft ensk- ar og franskar barnfóstrur frá því að hún man eftir sér. Það kemur sér vel, því að við Kon- stantín talar hún ensku. Síðasta sumar var hún að hugsa itm að læra grísku en var hrædd að það yrði til að breiða út orðróminn, svo hún hætti við það. Daninn segir að Anna-María sé lagleg stúlka og blátt áfram. Frá móður sinni hafi^ hún erft INGÓLFUR DAVIÐSSON GRÓDUR OG GARÐAR: GÖmui er garðyrkjan Kál og rófur eru algengar garðjurtir á íslandi. En hvað- an eiga þær rót sína að rekja? Talið er, að allt blaðkál sé upp runalega komið út af villikál- tegund (Brassica oleracea), sem enn vex villt á ströndum Norðursjávarins og víðar. Þotta villikál er tvíær jurt, um i/2 m. á hæð, með slétt, kjöt- kennd blöð. Rófur munu komn- ar af skyldri villikáltegund. Hvítkáí er mest ræktaða blað- káltegundin, og líklega sú elzta. Ræktun káls og rófna er æva- gömul' á Norðurlöndum. Er tal ið að rófurnar séu elzti rótar- ávöxtur með Forn-Finnum. Á íslandi ha'fa rófur sennilega verið ræktaðar eitthvað frá landnámstíð — og eru a.m.k með elztu matjurtum hérlend- is. — Kartaflan er eins og kunnugt er, miklu yngri í laijdinu. — „Forfeður" gulrót- anma eru líka evrópskar villi- 'jurtir. Forn-Grikkir og Róm- verjar ræktuðu gulrætur. Hér er gulrótaræktin tiltölulega ung, og ræktun rauðrófna enn yngri. En Grikkir og Rómverj- ar ræktuðu rauðrófur 500 ár- um fyrir Krists fæðingu. Rúss- ar eru miklar rauðrófnaætur. Ekki er ákveðið enn, hvenær brúðkaupið muni fara fram, en báðum aðilum kemur saman um það, að trúlofunin verði að vara í minnsta kosti eitt ár. En það er aftur öruggt að brúðkaupið mun verða í Grikklandi. Grikk- ir munu aldrei taka ann- að í mál, en að krónprinsinn þeirra gifti sig í sinu eigin föð- urlandi. Annað vandamál, sem enn ec óleyst eru trúarbrögðin. Konstan tín er grísk-kaþólskur, en Anna- María er mótmælendatrúar. Ef litíð er á önnur konungleg hjóna- bönd, rná reikna með því að Anna-María taki trú eiginmanns síns.tiíVonandi. Fyrir hundrað árum var Vil- helm prins, sonur Kristjáns 9. Danakonungs vigður til konungs i Grikklandi undir nafninu Georg 1. Faðir og sonur voru því báðir vígðir til konungs sama ár, en Kristján gerðist einníg konung- ur í Danmörku árið 1863. Nú hundrað árum seinna halda af- . komendur þeirra upp á þetta ald- arafmæli með því að opinbera trúlofun sína. Kristján 9. var langa-langafi þeirra beggja Önnu Maríu og Konstantíns. — Um seljurót (selleri) er getið í Odysseifskviðu. Hér þrífst hún á heitum stöðum. — Laukrækt er ævaforn. Getið er ura laukagarða í íslendingasög- um — 0g Gamla testamentinu á dögum Mósesar. — Menn geta borið saman aldurinn. í norðlægum löndum er laukur- inn bæði bragðsterkur og þef- mikill, en verður þv( daufari er sunnar kemur. Egyptar eta lauk svipað og við epli. — Gúrkurækt er rúmlega þrítug á íslandi, en í heimkynni gúrkunnar, Indlandi, er rækt- unar hennar getið í sanskrít fyrir þrem þúsundum ára , j Rómverjar ræktuðu gúrkur i | vermireitum á veturna, en úii á sumrin. Indíánar j Ameríku kenndu Evrópumönnum að eta FramH a lé -iOi Launakerfið komið úr böndunum Það er engum ofsögum siagt, að allt launakerfi í landinu er komiið gersamlega úr böndun- um og framundan hljóta að vera miklar umsváptingar í iaunamálum og miklar verð- hækbanir eru eiiMiig fyrirsjá- anlegar á næsta leiti. Síðasta ár rak hver deiilan aðra, verk- fræðingadoila, læknadeila, sild ardei'lur tvær, togaradeila, keinnaradeila, járnsmiðadeila, trésmiðadeiila, verkamanna- deila, og svo mætti lialda á- fram upp að telja. Lausn þess- ara deilna var aðcins um stund- arsakir, því að flestalLir kaup- 'gjaldssamningar eru nú laus- ir, þótt allar þessar doilur séu svo ti'l nýafstaðnar, Opínberir starfsmenn Launalög cipinberra stiarfs- manna hafa verið nurnin úr gildii og launaigreiðslur þeirra ver'ða endurskoðaðar frá rótum og búast má við allmikJum hækkunum til þeirra 1. júlí n.k., þótt ekki hafi verið veitt króna á fjárlögum tiil iað mæta þeirri liækku.n, Þan.nig er jafnvægið, s»em ríkisstjórnin sagðist ætla að koma á. Tæknimcnntað fólk streym- iir úr landinu — samtímis því, að stjó.rnarbiöðin guma af því, að ísland sé nú orðið ódýrasta ferðamannaland í Evrópu, sem beinlínis þýðir, að kjör lands- inanna séu lakari en í ö'ðrum Evrópulöndum. Húsnæðiskostnaö- urinn Vísitölufjölskyldan þarf að Iiafa hátt á annað hundrað þús- und krónur í tekjur tiil að geta búið í lítilli íbúð með því ver'ði sem nú er á húsinæði, sem sí- fellt fer hækkandii með hinum geigvaohlega húsnæðisskorti, sem sífellt fer versnandi. Efnahagskerfi'ð er allt í hengslum, rifið, tætt og flak- andi eftir aðfarir þeirra, sem sogðust allan vanda ætla að leysa 1960 með hinni mang- rómuðu „viðreisn“ og dýrtíðar- aukning í Iandinu og verðrýrn un krónunnar hefur aldrei ver- ið meiri í land.inu áður og á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan núverandi stjórn/ar- flokkar hófu aðgerðflr sínar. Vísitala vöru- þjónustu Oig hús- næðis hefur hækkað um 41 stig á þessum tíma, en það jafngild- ir 82 vísitölustigum á þeim vísitölukviarða, sem notaður var meðan vinstri stjórnin sat. Samt sem áður er húsnæðis. kostnaður fjölskyldu aðeins tai inn um 900 krónur á mánuði í þessum útreikninguin á vísitöl- unni og vita alliir, hve fjarri raunveruleikanum það er. Vinnuþrælkun Flestum Iandsmönnum er með öllu ókleift að bjangast með þær tekjur, sem unnt er a'ð lafla sér á vcnjulegum vinnu- ' degi. Harðast verður unga fólk- ið úti. Það þarf að byggja með viðreiisnarverðinu og vcrður a'ð leggja nótt við hvern nýtan dag til að koma sér Iitlu þaki yfir höfúð — og duigar ekki til. Bændur eiigia þess nú engan kost að komast af með þær tekjur, sem þeim eru ætlaðar, og samdráttur þegar 01'ðinn mikill í landbúnaði. Á að framlengja þessar að- farir? Kyssir tengdamúttu. 2 / TÍMINN, sunnudaginn 27. janúar 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.