Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 16
Sunnudagur 27. janúar 1963
23. tbl.
47. árg.
VILJA BISKUPISKALHOL T
KB—Reykjavík, '26. jan.
í gær var haldinn í Skálholti
fundur áhugamanna á Suður-
Jandi um Skálholtsmál., Kom
fundarmönnum saman um, að
endurreisn staðarins væri ekki
lokið, fyrr en biskupsstóll hefði
verið þar endurreistur, og kjör-
in nefnd manna til ag fylgja mál
inu eftir.
Fundarboðendur voru þrír
prestar í Árnessýslu, séra Gunn-
ar Jóhannsson í Skarði, séra Guð
mundur Óli Ólafsson á Torfa-
stöðum og séra Sigurður Páls-
son í Hraungerði. Var fundur-
MESTA
EVROPU
* ÞETTA er „Evrópubrúin",
mesta brú Evrópu. Hún er
roIsT yfir Wipp-dalinn, nálægt
Innsbruck í Austurríki og á
aS vera tilbúin árið 1964, áð-
ur en Vetrarolympíuleikarnir
verða haldnir. Brúin er liSur
f sérstökum Olympfuvegi, sem
á aS gera greiSa lefS fyrir
ferSafólk til leikanna. Brúin
verSur 23 metra brelS, 657
metra löng, og hæst verður
hún 190 metrar. — (UPI).
DEGAULLE SEGIR VIÐ JENS OnO KRAG:
DANIRINN ÞÓTT
BRETAR SÉU ÚTI
NTB-París, 26. jan. |
JENS OTTO KRAG, forsætisráS-
herra Danmerkur sagSI f París í dag, I
aS de Gaulle, Frakkiandsforseti j
hefSI skýrt sér frá þvf, aS enda
þótt samnlngaviSræSur Breta og
Efnahagsbandalags Evrópu færu út
um þúfur, gætu Danlr sótt um
annaS hvort fulla aðild eSa aukaaS-
ild aS Efnahagsbandalaginu.
Krag ræddi við forsetann í 50
mínútur í dag, en sagði síðan
fréttamönnum, að þrátt fyrir það
að viðræðurnar við Breta yrðu til
einskis, þá hefðu Danir um það
að velja að gerast aðilar að EBE
með öllum þeim efnahagslegu og
stjórnmálalegu afleiðingum, sem
það myndi hafa, eða að gerast
aukaaðilar að bandalaginu.
Bæði Norðmenn og Danir höfðu
ætlað sér að hefja viðræður við
EBE um aðild að bandalaginu,
en þegar de Gaulle lýsti yfir and-
úð sinni gegn aðild Breta að EBE
fyrir nokkru, sagði norska stjórn-
in, að Norðmenn myndu draga
aftur umsókn sína um aðild,
gengju Bretar ekki í bandalagið.
Danska stjórnin vildi ekki taka
afstöðu til málsins þegar j stað,
en sagði þó, að rannsaka yrði alla
málavöxtu frá byrjun, áður en
fullnaðarákvörðun yrði lekin.
Gríma sýnir ieikrit um
auðnulausar vinnukonur
inn allfjölmennur og sóttu hann
menn af gjörvöllu Suðurlands-
undirlendi, bæði prestar og leik-
menn. Urðu allmiklar umræður
og voru ræðumenn sammála um,
að biskupsstól yrði að endurreisa
í Skálholti, og var eftiifarandi
(Fr'imhald á 15. síðul.
ÆSKULÝÐSMESSA
Æskulýðsmessa verður í Dóm-
kirkjunni kl. 2 síðdegis í dag,
sunnudag. Mun dómprófasturinn
prédika, en æskulýðsfulltrúi Þjóð
kirkjunnar þjóna fyrir altarú
Messan veiður frábrugðin venju-
legum guðsþjónustum að því leyti,
að *hún er byggð upp áf víxllestri
prests og safnaðar, og ungmenni
rnunu lesa pistil og guðspjall. Er
áformað, að slíkar guðsþjónustur
verði fluttar á hverjum sunnu-
degi, það sem eftir er vetrar í
hinum ýmsu kirkjum borgarinn-
ar og í Kópavogi.
Æskulýðsguðsþjónustur með
Framhald á 15. síðu.
Aðalfundur L.Í.Ú.
MB-Reykjavík, 26. jan.
Aðalfundur Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna hefst á
mánudaginn og er gert ráð fyrir
að hann standi í þrjá daga. Fund-
urinn verður haldinn í fundar-
salnum í húsi Sl.ysavarnafélags
íslands á Grandagarði og hefst
klukkan tvö á mánudaginn. Fyrir
fundinum liggja venjuleg aðal-
fundarstörf.
Fjárhagsáætlun
EK—Vestmannaeyjum, 26. janúar.
— Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja
kaupstaðar fyrir árig 1963 hefur
verið lögð +ram. Niðurstöður reikn I
inga bæjarsjóðs eru nær 21 millj.
króna, og niðurstöðutölur hafnar-
sjóðs og rafveitunnar um 11 millj.
króna á hvorum stað.
Félagsmá laskólin n
Fyrsti fundur Félagsmálaskóla
Framsóknarflokksins á þessu ári
verður í félagsheimilinu Tjarnar-
g.ötu 26. n.k. mánudagskvöld og
hefst kl. 8,30. — Einar Ágústsson
bankastjóri hefur framsögu og
svarar fyrirspurnum.
EINAR ÁGÚSTSSON
AKRANES
Framsóknarféiögin á Akranesi
lialda fund um fjárhagsáætlun
bæjarins fyrir árið 1963 í félags-
heimili sínu að Sunnubraut 21 kl.
8,30 s.d. á þriðjudaginn kemur.
Framsögu hafa bæjarfulltrúar
flokksins. Allt stuðningsfólk flokks
ins er hvatt til að mæta á fundin-
um.
RFYKJANES-
Fyrsta frumsýning Grímu á leik
árinu verður í Tjarnarbæ n.k.
þriðjudagskvöld og þá flutt leik-
ritið Vinnukonurnar eftir franska
rithöfundinn Jean Genet. Vigdís
Finnbogadóttir hefur þýtt leikrit-;
ið á íslenzku, en Icikstjóri verður
Þorvarður Helgason, og ræddu þau
við fréttamenn í gær.
Þetta er í fyrsta sinn, sem Jean
Genet er kynntur á íslenzku leik-
sviði, en hann hefur samið 5 leik- j
rit og er einn af helztu svokölluðu
,,avant-gard“ leikskáldum Frakk-
lands, en í þeim hópi eru frapgast-
ir nokkrir útlendingar í París,
Beckett, oa Tonesco t.d. og hafa
verk þeirra verið flutt hér í Þjóð-
leikhúsínu og leikfélagi Reykja-
vik'ir Leikritið Vinnukonurnar er
einþáttungur, sem höfundur samdi ^
£.5 beiðni hins fræga leikara og
leikstjóra Louis Jouvet og setti
liann það fyrst á svið, en sá at-
burður vakti gífurlega athygli og
hneykslun margra í París á sínum
tíma, nokkru eftir strið. Fyrir síð
ustu áramót var leikritið flutl
danska sjónvarpinu og vakti þar
i landi mikið umtal og gekk fran
af mörgum. Þorvarður Helgason
lýsti svo efni leikritsins í fáum
orðum, að það fjallaði um tvær
vinnukonur, „sem Ijúga sig í sátt
við sitt eigið auðnuleysi". í þessu
vf-rki beitti höfundur fyrst þeirri
'Fr.,mhaio a 15 siðu.
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR |
cg ÞORVARÐUR HELGASON
(TÍMINN-GE). !
Fundur verður haldinn í stjórn
kjördæmissambands Framsóknar-
manna i Reykjaneskjördæmi
þriðjudaginn 29. janúar n. k. kl.
20,30 í Tjarnargötu 26, Reykjavík.
HEIMSMET
NTB—Toronto, 26. jan.
Bandaríski stangarstökkv
arinn Dave Tork setti nýtt
heimsmet í stangarstökki í
dag í Toronto í Kanada. Á
innanhússmóti í Toronto
stókk Dave 4,93 metra. en
það er einum cm hærra en
heimsmetið. sem Finninn
Pentti Nikula setti í Paju
lahti fyrir einni ,viku. —
Nikula á einnig heimsmetið
i stangarstökki utanhúss.
4,94 m