Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 10
 i- ɧ :ig: ÍÍ55Í5ÍÍ vegi 23. Þátttaíkendur hafl með sér sJoáUdkiulkJDur og töfl, fe hæigt er. — Skáikdendin. Ljósmæðrafélag íslands heldur skemmtifund miðviikudaginn 30. janúar er hefst 3d. 8,30 e. h. að Hverfisgötu 21. Kvikmynd — Gamanvfeur. Ath.: Kviiflmyndin hefst kl. 9. AHar ljósmæður vel- komnar. Fjöimennum. Sketnmti- nefndin. Kvenfélag Neskirkju: — Fundur verður þrðijudaginn 29. janúar kl. 8,30 í félagsheimilinu. Fram. sóknarvist og kaffi. I dag er sunnudagurinn 2T. janúar. Joh. Chrys- ostomus. Tungl í hásuðri kl. 14,31. Árdegisháflæður kl. 6,35. Slysavarðstofan i Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næfurlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16 Reykjavik: Næturvörður vikuna 26. jan. til 2. febr. er i Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir 26. jan. til 2. febr. er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 27. jan. er Jón K. Jóhannsson. 28. jan. er Kjartan Ólafsson. Eiríkur Einarsson alþingismaður frá Hæli orti í þingveizlu: Ólafur Thor er staupastór streymir um óragáttir hornasjór og brenndur bjór brimar í fjórar áftir. éi:i. : :• - -i Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla lestar x Faxafióahöfnum. Askja er á leið til' Norðurlands- hafna. Skipaúfgerð ríkisins: Hekia eir( á Norðurlandshöfnum. Esja er á leið frá Álaborg til Vestmanna- eyja og Kvíkur. Herjólfur er í Vestmannaeyjum á leið til Rvík. SIÐUSTU SYNINGARDAGAR. - Sýningin, sem opnuð var í Ás- grímssafni 21. okt. stendur að- eins yfir í 4 daga enn þá. Lýkur henni sunnudaginn 3. febrúar. Verður safnið þá lokað í hálfan mánuð, meðan komið er fyrir nýrri sýningu, sem opnuð verð- ur 17. febrúar. — Á þessari sýn- ingu eru ýmsar myndir, sem ekki hafa áður komið fyrir al- menningssjónir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- gnagur ókeypis. — Myndin hér fyrir ofan heltir NÁTTTRÖLLIÐ Á GLUGGANUM, eftir Ásgrím. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akra- nesi 25. þ. m. til Skotlands. Rangá fór frá Gautaborg 22. til ísiands. Jöklar h.f.: DrangajökuU lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökull lest- ÞyriU- fór frá Kmh 19.1. áleiðis til Rvíkur. Skjaldbreið e-r á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið bíð- ur færis að komast inn á Horna- fjörð. Skákdeild Húnvetningafélagsins: Munið hraðkeppnina í d-ag kl. 13,30 í félagsheimilinu á Luafás. a-r á Vestfjarðahöfnum. Vatna- jökull lestar á Norðurlandshöfn- um. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Rvílc 25.1. til Dubl in og NY. Dettifoss fór frá Hafn arfirði 18.1. tU NY. Fjallfoss kom til Ventspils 26.1. fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fór frá BUdu dal 26.1. til Keflavíkur. GuUfoss kom tU Kmh 26.1. frá Hamborg. Lagarfoss íer frá Glouchester 26. 1. til Rvikur. Reykjafoss fór frá Moss 25.1. tii Ant. og Rotter- dam. Selfoss er í NY. Tröllafoss kom til Avonmouth 24.1., fer þaðan til Hull, Rotterdam, Ham- borgar og Kmh. Tungufoss kom tU Avonmouth 23.1., fer þaðan tU HuU. — Bf þú skilar þýfinu og lifir heiðar- legu lífi héðan í frá, geturðu sloppið. — Er það ekki dásamlegt, elskan? — Júú . . . Litlu síðar: — Þú ættir að v.era mjög ;laður, senor Cyo. Hvers vegna ertu svona dapur? — Ég get ekíki ehdurgreitt þetta, Kiddi. Ég tapaði næstum öllu í spilunum. HMM- DOUBLE' — Hérna eru reikningarnir frá Peters fyrir þennan mánuð og næsta á undan — sama vörumagn. — Hm — tvöfalt hærri. — Eg hef skipt við Peters í mörg ár og veit, að hann er heiðarlegur. En ég veit elkki, hverjir þetjsir byssubófar voru. — Láttu fólkið hafa vörurnar á gamla verðinu. — Ég verð gjaldþrota! — Ég hittj Peters. Ég vil ekki glæpa- njenn í frumskóginum. Flugfélag fslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Iímh kl. 08,10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- Heilsugæzla Ferskeyttan Lngar Flugáætlanir EIRÍKUR hafði varla sleppt orð- inu, er hinn reiddi upp hnefann og sló hann til jarðar. — Þykist þú, gamli maður, ætla að berjast við Ondur ívarsson? Þér hentar betur að fara heim og setjast við eldinn, — ég berst ekki við þig- í sömu andrá þaut ör rétt við höf- uð Ondurs og reif annað hornið af hjálmi hans. Örnu var orðið nóg boðið: — Þetta er nóg af svo góðu, hættu þessari sjálfhælni. — Það skpitir engu, hver er konung- ur, en ég er drottning eyjarinnar, og ég skipa þér og mönnum þínum að hverfa brott úr ríki mínu taf- arlaust. Ef þig hlýðið því ekki. sendir þessi ör þig til dánarheima! am. 10 TIMINN, sunnudaginn 27. janúar 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.