Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1963, Blaðsíða 13
J «»»»»»*■ Jarðræktarsambönd—Bændur—Dieselválaeigendur Framkvæmum viðgerðir á eldneLtisoÍLukerfum allra tegunda dieselvéla með fullkomnustu tækjum og reyndum fagmönnum. Framkvæmum einnig allskonar viðgerðir og vélsmíði Getum tekið inn bíla og önnur tæki. -- Kappkostum að hafa varahluti í sem mestu úrvali. Sækjum - sendum. VÉLVERK HF. i( Hafið eidsneytlskerflð I lagi, þá skilar vélln mestri nýtnl. SÍMI 18152. ' AGA-ELDAVÉL í fullkomnu lagi til sölu. Uppl. Jón Sigurðsson, Fremra-Hálsi, Kjós, eða sími 23753, Reykjavík, “ UNDERHAUG- KARTÖFLUSETJARAR Rithöfundafálag íslands efnir til upplestrarfundar í Glaumbæ kl. 3 í dag. Eftirtaldir höfundar lesa upp úr verkum sínum: Ari Jósepsson Baldur Óskarsson Geir Kristjánssón Jón úr vör Ragnheiður Jónsdóttir Sigríður Einars frá Munaðarnesi Sigurður A. Magnússon Sveinbjörn Beinteinsson Þórbergur Þórðarson. Öllum er heimill aðgangur. Aðgangseyrir kr. 20,00. Þessa landskunnu kartöflusetjara getum við út- vegað bændum fyrir vorið. Áætlað verð um kr. 8.000 00. ^ARNI CE6TSSOÞL Vatnsstíg 3 — Sími 17930. AÐALFUNDUR Landssambands ísl. útvegsmanna hefst í Slysavarnai’húsinu við Grandagarð, mánu- daginn 28. janúar kl. 14,00. Á fundinum verða rædd ýmiss hagsmunamál út- vegsmanna. Sömuleiðis veröa lagðar fram breyt- ingar á samþykktum samtakanna. W' s£** Briggs&Stratton BENZlNVÉLAR 2 Vt hö Kr. z.zuO.OO hö kr 2.070.00 V4 hö kr. 5.540.00 7 hö 9 hö kr. 5.720,00 kr 6.215.00 Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími:: 35200 Auglýsið í TÍMANUM sími 19523 Kaupum málma hæsta verði Sölvhólsgötu 2. Sími 11360 Arinbjörn Jónsson, Gróður og garðar (Framhald af 2. síðu). tómata og rækta þá. Hér var ekki farið að rækta tómata að mun fyrr en skömmu fyrir 1930. Salátræktun er ævagöm- ul í Austurlöndum. Salat kom á borð Persakonunga um 400 árum fyrir Krist. Ræktun spín- ats er miklu yngri. Steinselja var mikils metin kryddjurt á dögum Karlamagnúsar keisara. — Garðrækt hefur verið lítil á söguöld á íslandi. En ýmsar villijurtir voru hagnýttar, t.d. hvönn, skarfakál, söl, ætifífill og ýmsar lækningajurtir. KAFFIBREGZT ALDREI SKIPAUTGCRÐ KIKISINS Skjaldbreid fer 31. jan. til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. — Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Verkamenn óskast í byggingavinnu við Hallveigarstaði við Garðastræti Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. TÍMINW, sunnudaginn 27. Þiuar 1963 — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.