Tíminn - 03.02.1963, Page 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Ef allir færu í rúmlð á
sama tíma og ég, væri rafmagns
reiknlngurlnn lægrl en hann er.
Kvenfélag Háteigssóknar. Aðal-
fundur félagsins verður þriðju-
daginn 5. febr. í Sjómannaskól-
anum kl. 8,30.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Aðalfundur félagsins verður
mánudagmn 4. febr. í fundarsal
kirkjunnar kl. 8,30. — Sbemmti-
atriði. — Stjórnin.
Fundur verður haldinn í Bræðra
lagl, kristilegu félagi stúdenta, á
heimili sr. Jóns Auðuns dóm-
prófasts, Gaxðastræti 42, mánu-
daginn 4. febrúar kl'. 8,15. Prum
mælendur á fundinum verða:
Gretar Pells rithöfundur og sr.
Halldór Kolbeins. — Fundarefni:
Kjarni austrænna trúarbragða og
Guðs hugmynd Gamia og Nýja
testamentisins. — Stjómin.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Aðalfundur félagsins verður
mánudaginn 4. febr. í fundarsal
kJrkjunnar kl. 8,30. — Skemmti
atriði. — Stjómin.
Prentarakonur. Munið fundinn
mánudagskvöld kl. 8,30 í félags-
heimilinu. — Stjórnin.
Dansk kvtndeklub heldur aðal-
fund mánudaginn 4. febr. kl. 8,30
í Iðnó uppi.
Tekíð á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
neska óperusöngkonan Zermena
Heine-Wagner syngur. Við pía-
nóið: Vilma Zimle. 21.00 Sunnu
dagskvöld með Svavari Gests,
spurninga og skemmtiþáttur. —
22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10
Danslög. 23.30 Dagskrárlök.
Mánudagur 4. febrúar.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há
deglsútvarp. 13.15 Búnaðarþátt-
ur: Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum ræðir spurning-
una: „Hvað kostar bændur að
byggja yfir sig?“ 13.35 „Við
vinnuna”: Tónleikar. 14.40 „Við,
sem heima sitjum". 15.00 Síðdeg
isútvarp. 17.05 Tónlist á atómöld
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur. 18.20 Veðurfr. 19.30
Fréttir. 20.00 Um daginn og veg
inn ( Sigvaldi Hjálmarsson blaða
maður). 20.20 Organtónleikar:
Karel Paubert leikur á orgel Ak
ureyrarkirkju. 20.40 Á blaða-
mannafundi: Agnar Kofoed-Han
sen flugmál'astjóri svarar spurn
ingum. 21.15 Tónleikar. 21.30
Útvarpssagan. 22.00 Fréttir og
veðurfr. 22.10 Hljómplötusafnið
23.00 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). 23.35 Dagskxárlok
Krossgátan
Dagskráin
Sunnudagur 3. febrúar.
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Frétt I
ir. 9.10 Veðurfr. 9.20 Morgunhug
leiöing um músik. 9.35 Morgun-
tónleikar. 11.00 Messa í Frfkirkj
unni. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15
Miðdegistónleikar: Verk éftir nú
tímatónskáld. 15.30 Kaffitiminn.
16.00 Veðurfr. 16.25 Endurtekið
efni. 17.30 Bamatimi. 18.20 Veð
urfregnir. — 18.30 „Eg vildi að
sjórinn yrði að mjólk“: Gömlu
lögin. 19.00 Tilkynningar. 19.30
Fréttir og íþróttaspjali. 20.00
Umhverfis jörðina: Guðni Þórð
arson segir frá Hong-Kong. —
20.25 Einsöngur, hljóðritaður í
Austurbæjarbfói 21. f.m.: Lett-
KanmHBsm
p JP
_ i ■ ■
6
ÍO 1 ■ "
12 , 15 14
1 H ■ tr
P
786
Láréft: 1+6 bæjarnafn, 10 fer
til fiskjar, 11 fá tangarhald á,
12 fuglinum, 15 last.
Lóðrétt: 2 tala (þf.), 3 bæjar-
nafn, 4 á ísi, 5 litur, 7 holskrúf-
ur, 8 blása, 9 kvenmannsnafn
(þf.), 13 á stiga, 14 stórfljót.
Lausn á krossgátu 785:
Lárétt: 1 demba, 6 gasprar, 10
NN, 11 rá. 12 angraði, 15 Gnáar,
Lóðrétt: 2 ess, 3 Bár, 4 ógnar,
5 fráir, 7 ann, 8 pár, 9 arð, 13
gin, 14 ata.
eiml 11 5 44
Horfin veröld
(The Lost World)
Ný CinemaScope litmynd með
segultón byggð á heimsþetabtri
sfcáldsögu eftir Sir Arthur
Conan Doyle.
MICHAEL RENNIE
JILL St. JOHN
CLAUDE RAINS
Bönnuð yngrt en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Höldum gleði hátt
á lofft
(Smámyndasyrpa)
Tetknlmyndlr — Chaplin-
myndlr.
Sýnd kl. 3.
Slmi n l 10
Hvít jól
Hin stórglæsilega ameriska
músík- og söngvamynd f
litum.
Aðalhlutverk:
BING CROSBY
DANNY KAYE
ROSEMARY CLOONEY
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
BARNASÝNI’NG kl. 3:
Bolshoi-ballettinn
Brezk mynd frá Rank, um fræg
asta ballett heimsins. Þessi
mynd er listaverk. Bjami Guð-
mundsson blaðafulltrúi flytur
skýringar við myndina.
Sýnd kl. 9,
| | Slm| 11 3 84
Maðurinn meö
þúsund augun
(Dle 1000 Augen des Dr. Mabuse)
Hörkuspennandi og taugaæsandi
ný, þýzk sakamálamynd. Dansk-
ur texti.
WOLFGANG PREISS
DAWN ADDAMS
PETER van EYCK
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy kemur til hjálpar
Sýnd kl. 3.
Slm 18 9 36
Hann, hún og hann
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk gamanmynd í litum,
með úrvalsleikurunum
DORIS DAY og
JACKLEMMON
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Uglan hennar Maríu
Hin vinsæla norska litmynd
Sýnd kl. 3.
GAMLA BIO
6Lmi 11415
Leyndardómur
laufskálans
(Thé Gazebo)
Spennandi og bráðskemmtileg
amerfsk kvikmynd.
GLENN FORD
DEBBIE REYNOLDS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð Innan 12 ára.
í blíðu og stríðu
með
TOM og JERRY
Sýnd kl. 3.
mBAmaSBÍD
Slml 19 1 85
ENDURSÝNUM
Nekt og dauði
Spennandi stórmynd í litum og
CinemaScope.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Gegn her í landi
Sýnd kL 7.
Aksturseinvígíð
Sýnd kl. 5.
Úrabelgir
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd.
BARNASÝNING kl. 3:
Miðasala frá fcL 1.
Slm) 50 2 49
Pétur verður pabbi
Ný úrvals dönsk litmynd tekin
I Kaupmannahöfn og Paris
Ghlta Nörby
Olnch Passer
Ebbe Langeberg
ásamt nýiu söngstjörnunnl
DARIO CAMPEOTTO
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Léttlyndi sjóliðinn
Nýjasta myndin með
NORMAN WISDOM.
Sýnd kl. 3.
Slm 16 « M
Átök í Svartagili
(Blaek Horse Canyon)
Afar spennandi, ný, amerísk
litmynd
JOEL McCREA
MAR BLANCHARC
Bönnuð Innan 14 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
i
rlatnamrð
Sfm) 50 1 8«
Hljómsveitin hans
Péturs
(Melodie und Rhytmus)
Ný, fjörug músikmynd með
mörgum vinsælum lögum.
PETER KRAUS,
LOLITA og
JAMES BROTHERS
syng|a og splla.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS.
Sýnd kl 5 7 og 9.
Þjéfurinn frá
Damaskus
Ævintýramynd úr 1001 nótt.
BARNASÝNING kl. 3:
ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 15
UPPSELT.
Sýning þriðjudag kl. 17.
Á undanhaldi
Sýniing í fcvöld kl. 20.
PÉTUR GAUTUR
Sýning miðvifcudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin (rá U.
13,15 tii 20. Simi 1-1200.
ÍLEIKFÉIAGL
^EYKJAylKDg
Ástarhringurinn
Sýninig í kvöld kl. 8,30.
Bannað börnum Innan 16 ára.
Hart í bak
Sýning þriðjudagskv. kl. 8,30.
HART f BAK
Næsta sýning
miðvikudagskvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag.
Siml 13191.
LAUGARAS
Simar 3207S 09 38150
Það skeði um sumar
Sýnd vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 9,15.
í leit að háum
eiginmanni
Með hinum vinsælú leikurum,
ANTHONY PERKINS og
JAEN FONDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Ævintýrið um stíg-
vélaða köttinn
Bráðsbemmtileg ævintýramynd
i litum.
BARNASÝNING kl. 3:
- Tjarnarbær -
Slml 15171
Týndi drengurinn
Sérstaklega sfcemmtileg ame-
risk fcvifcmynd. Aðalhlutverk:
CHARLES BOYER
Endursýnd bl .5.
Lísa í Undralandi
Hin íræga teifcnimynd Walt
DISNEYs
Sýnd kl. 3.
FUNDUR kl. 7 og 9.
T ónabíó
Sími 11182
Helmsfræg stórmynd
Víðáttan mikia
(The Big Country)
Helmsfræg og snilldar vel gerð
ný, nmerísk stðrmynd 1 Utum
og CinemaScope. Myndin var
talin af bvikmyndagagnrýnend
um t Englandi bezta myndln,
sem sýnd var þar I landl árið
1959 enda sáu hana þar yfir
10 milliónir manna.
Myndln er með fslenzkum texta
Gregory Perk
Jean Slmmons
Charlton Heston
Buri Ivens
er hlaut Oscar-verðlaun fyrir
teik smn
Sýnd kl 6 og 9
Hækkað verð
Lone Ranger
BARNASÝNING kl. 3:
T f M I N N, sunnudagur 3. febrúar 1963.
11