Tíminn - 03.02.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.02.1963, Blaðsíða 15
VILJA, AÐ EKKISÉ 6ENGIÐ FRAM HJÁ BANKAMÖNNUM Eftirfarandi var samþykkt á fundi stjórnarsambands ísl. bankamanna 16. janúar s.I.: Að gefnu tilefni vill stjórn Sam- bands ísl. bankamanna mótmæla harðlega þeirri þróun mála í bönk unum, að margar betri stöður eru veittar án þess að starfandi banka mönnum só gefinn kostur á að sækja um þær. Nærtæk dæmi eru stöður aðstoðarbankastjóra, sem veittar hafa verið síðustu daga. Bankamenn leggja áherzlu á, að nýir hættir verði uppteknir í sambandi við nýjar stöðuveitingar i bönkunum og í samræm; við fyrri loforð bankaráðanna, að allar slíkar stöður verði auglýstar og bankamönnum gefinn kostur á að sækja um þær. Förum vér því hér með fram á, að framvegis verði bankamönnum gefinn kostur á að sækja um eftirtalin störf, auk þeirra sem bankaráðin hafa áður samþykkt að auglýsa í bönkunum: 1. Bankastjórastöður 2. Aðstoðarbankastjórastöður 3. Útibússtjórastöður væntan. legra bankaútibúa. Það er að vorum dómi með öllu ástæðulaust að sækja menn í áð- urnefnd störf út fyrir bankana, þar eð nú eru starfandi í bönkum hátt á sjöunda hundrað starfs- menn og í þeim hópi fjöldi hæfra manna, sem gert hafa bankastöif að ævistarfi. Reynslan hefir og sannað hæfni þeirra fáu starfs- manna, sem valdir hafa verið í æðstu embætti í bönkunum. Það er hrein móðgun við banka- menn og vítavert, ef áfram verður haldið á sömu braut og valdir í þessar stöður menn úr öðrum starfsgreinum og mun áður en varir verða til þess, að ekki verður talið eftirsóknarvert að gera banka störf að ævistarfi. Bankamenn vara álvarlega við því, að í allar betri stöður, og þá fyrst og fremst þær er að framan greinir, séu eingöngu ráðnir ut- anbankamenn, án tillits til hæfni eða starfsreynslu, aðeins ef ákveðn um pólitískum sjónarmiðum er fullnægt. Hin óheillavænlega þróun og vaxandi afskipti stjórnmálaflokk- aiina af bönkunum síðari árin, eru að dómi bankamannanna til vanza og stórvítaverð. Vér vdjum leggja áherzlu á, að bankarnir verði, eins og frekast er unnt, reknir sem sjálfstæðar stofnanir. Að þeir verði ekki gerðir að bitbeini stjórnmálaflokikanna og að í trún aðarstöður verði valið eftir hæfni og starfsreynslu og að jafnaði úr röðum bankamannanna. HEFUR HÆGT UM SIG Framhald aí 1 síðu reglunnar hafii skotið hon- um þeim skclk í bringu, að hann siitji á sér um sinn. Þá má gera ráð fyrir, að mað- urinn geti læknazt af áráttu sinrii, en þetta hlé getur líka verið undianfari nýrra árása, hættulegri eða svip- a'ðra, eftir því sem til tekst. Lcgrejglan hefur lagt kapp á að finna þennan niiann. Sú viðleitnl hefur ekki borið til ætlaðan áraingur, þót marg ur eiigi erfitt með að sætta sig við það. Það er vissulega hvimleitt iað slíkur mað- ur gangi laus og haldi upp- teknum hætti, en þess cru inörg dæmi, að sllíkir ná- unigar Ieiki lausum hala í boug mjög lengi áður en tekst að f’inrua þá. Lögreglan hefur fengið bendingar um ákve&na menn, frá fólki, sem hefur talið sig fara nærri um, hver maðuninn er. Þessar bendingar hafa jafnan ver- ið út í hött. Lýsingum þeirra, sem hafa orðið fyrir harðinu á dóliginum, ber saman. Þó hefur engri þeirra tekizt að þekkja hann aftur á götunni. Þeir grrmuðu hafa annaðhvort verið svo ólíkir slíkum rnanni, að sök þeirra kemur ekki til greina, eða viðkom- andi kvenfólk hefur forlek- í'ð, að þeim vceri til að dreifa. Sumunr hefur flogið í hug, að maðurinn gerði eitthvað til að breyta útliti sínu, þegar hann fer á stúf- ana. Sá möguleiki getur ver- ið fyrir hendi. Árásiir mannsins liafa ekki reynzt hættulegar til þessa, en auðvitað hefur hiann skotið kvenfólkinu skelk í bringu. Hann hefur jaCnan lagt á flótta eftir nokkur lausatök, en enginn veit, hvað slíkur maður ber á sér. Hlerasekt Framhald af 1. síðu. fyrir ólöglegan umbúnað veiðar- færa, svokallaða hlerasekt. Hér er mikið um að vera í höfn inni, enn er verið að' lesta síld í togarana, nú er verig að lesta Skúla,.— Magnússon, Röðul- og Úranus. * Veiðin Framhald af 1. síðu. mannaeyjum, sum í togara, en þar eð síldin er ærið misjöfn, fer nokkuð mikið í bræðslu. Veður var enn gott eystra síðdegis í dag og ekki horfur á neinum breyting- um á því næstu klukkutímana. SLAPP NAUMLEGA Framhald ai t. síðu er þekkt að því að vera fljótt að koma sér af stað, enda er þess gætt, að hafa ávallt bifreið og áhöld í góðu lagi. Selfoss-slökkvi- liðið var einnig fljótt í förum, og var komið á staðinn eftir stutta stund. Loftið milli hæðar og riss er steinsteypt, og komst eldurinn ekki niður á neðri hæðina, en hún skemmdist þó mikið, bæði af vatni og reyk. Risið hangir uppi, en er ónýtt með öllu. Eldsupptök munu vera út frá rafmagni. Tjón af völdum brunans hefur orðið mikið, m.a. brann skrifstofa Páls sandgræðslustjðra Sveinsson- ar, sem var í risinu, og er ekki unnt að segja um, hversu mikil verðmæti hafa þar farið forgörð- um. Verkfærageymsla og stór gripa hús eru áföst við íbúðarhúsið, og tókst að verja hvort tveggja. SlökkvistarÍ! var lokið rétt fyrir hádegið í dag. 16 mm filmuleiga ICvikmyndavélaviðgerði. Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. L j ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópenng Ferðatæki (Transi'stor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 v uRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTa Elginkona mín, Kristín Guðmundsdóttir, Vatnsenda, Villingaholtshreppi, lézt á sjúkrahúsinu, Selfossl, 2. þ.m. Árni Magnússon og börn hlnnar látnu. Eiginkona míll, móSlr okkar og tengdamóSir, ELÍSABET JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. þ.m. kl. 10,30. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Hákon Krlstjánsson, börn og tengdabörn. Innilegt hjartans þakklæti viljum við flytja ykkur öllum, sem sýndu okkur samúð í orði og verki við hið sviplega fráfall Kristjáns Eyfjörðs Valdemarssonar Þökkum fyrir allar minningargjafirnar, blómin, skeytin, handtök og hlýjan hug. Sérstaklega óskum við að mega færa söngfólki K.F.U.M. og K beztu þakkir fyrir fagran söng vlð útför hans. — Guð blessi ykkur öil. Bryndís Helgadóttir Filippia Kristjánsdóttir Ingveldur Valdemarsdóttir Helgi Valdemarsson og aðrir vandamenn. Söluumboð á Akureyri: Lúðvík Jónsson & Co„ Strandgötu 55. NSU-PRINZ 4 5 manna fjölskyldubíll, sem hentar jafnt I bæ og sveit. Sparneytinn — Vandaður — Ódýr Verð kr. 119,700,— Pantið í tíma, svo að þér fáið bílinn afhentan fyrir sumarir FALKINN H.F. lvg. 24 reykjavík i T f M I N N, sunnudagur 3. febrúar 1963. — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.