Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 2
CLARK
Besta tryggingin er reynsla annarra
Eftirfarandi fyrirtæki nofa CLARK-lyftivagna:
ÁburSarverksmiðjan h.f.
Áfcngis- og tóbaksverzlun
ríkisins
BæjarútgerS Reykjavíkur
Eimskipaíélag íslands h.f.
Fiskur h.f.
Hraðfrystistöðin h.f.
J. Þorláks'son & Norðmann h.í
Jöklar h.f.
Kassagcrð Reykjavíkur h.f.
Kol & Sait h.f.
Kaupfélág Iíyfirðinga,
Lýsi h.f.
Samband ísl. Samvinnufélaga,
Sementsverksmiðja ríkisins.
Skipaútgerð ríkisins,
Sliþpféíagið h.f.
Timburverzlunin Völundur h.f
EQUIPMENT INTERNATIQNAL
eru stærstu og þekktustu framleiðendur
lyftivagna í heiminum
LYFTIVAGNAR
Til afgreiðslu frá
verksmiðjúm Clark í
Bandaríkjunum, Belgíu,
Bretlandi, Frakklandi
og Þýzkalandi.
Hafnarhvoli — Reykjavík
Gefum boðið yður með stuttum afgreiðslufresti, allar stærðir
frá 1000 Ibs. upp i 35000 Ibs. rafknúna, benzín- eða diesel-
vél knúna. Þrátt fyrir yfirburði er verðið sérlega samkeppnis-
fært. Athugið, a® lyftivagnar geta sparað yður kaupverðið
á nokkrum mánuðum ef næg verkefni eru fyrir hendi
FRAMTÍÐARSTARF
EINKARITARI
Vér viljum ráSa vana skrifstofustúlku, sem
gæti tekið að sér einkaritarastarf hjá oss.
Málakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri
æfingu i vélritun, hraðritunarkunnátta er
æskileg eða æfing i að vélrita eftir segul-
bandi.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannahald
SÍS, Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD
Sveífapláss
Óska eftir að koma 12 ára
dreng í sveit. Hefur verið
í sveit áður.
j Upplýsingar í síma 35983.
Herbergi óskast
Rólyndur eldri maður, ósk-
ar eftír herbergi, helzt í
Tilkynning
frá olíufélögunum
Vér viljum hér með tilkynna viðskiptamönnum
vorum að framvegis verða viðgerðir á olíukyndi-
tækjum á vegum félaganna aðeins framkvæmdar
gegn staðgreiðslu.
Viðgerðarmenn vorir munu þ/í taka við greiðslu
að verki loknu.
Reykjavík, 22. febrúar.
Olíufélagið Skeljungur h.f Olíufélagið h.f.
Olíuverzlun Íslands h.f.
miðbænum. Helzt í kjallara
Tilboð sendist á afgreiðslu
Tímans, merkt: „Rólyndur“
Húsainnréttingar
SMlÐUM:
eldhús og svefnherbergis-
innréttingar.
Sólbekki á glugga
Járning og ísetning á hurð-
um.
Vönduð vinna.
Sími 10256 eftir kl. 7
LAX 00 SILUNGSVEIÐI
Stangaveiðifélag óskar eftir veiðiréttindum á Mið-
Vesturlandi. Þeir, sem hafa veiðidaga til ráðstöf-
unar og vildu sinna þessu vinsamlegast hafi sam-
band við
HANS BERNDSEN,
Gufuskálum v/Hellissand.
Sölutækni
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn
23. þ.m. og hefst með hádegisverði kl. 12,15 í Leik-
húskjallaranum
Til matar verður sveppasúpa og sprengt uxabrjóst.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi um auglýsingastarfsemi erlendis og
hérlendis Gísli Björnsson, auglýsinga-
stjóri flytur.
3. Önnur mál.
Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti á
fundinn.
Stjórnin.
Stærðfræðideildaír
studentar
Góður reikningsmaður, með stúdentspróf úr stærð-
fræðideild, óskast til úrvinnslu iandmælinga.
Framtíðarstarf.
Upplýsingar á Raforkumálaskrifstofunni Lauga-
vegi 116.
2
TÍMINN, föstmlagini) 22, febrú*- 1P6 •