Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég veit um góðan felustað
fyrir kökurnar, þar sem ég get
aldrei fundiS þærl
Jöklar h.f.: DrangajökuU er f
Keflavik. Langjökull er á leið
til Reykjavfkur frá Gloucesteí-.
VatnajökuH er í Reykjavík.
Eimsklpafélag íslands h.f.: Brú-
airfoss fer frá NY 25.2. til Rvík-
ur. Dettifoss fór frá NY 12.2. til
Dublin. Fjallfoss fór frá Rvík
20.2. til Rotterdam, Kaupmanna-
hafnar og Gdynia. Goðafoss fer
8rá Reykjavik 23.2. til Vestm,-
eyja og þaðan til NY. Gullfoss
fór frá Leith um miðnætti í nótt
til Rvikur. Lagarfoss fer frá
Hamborg 26.2. til Kristiansand,
Kaupmiannah. og Rvíkur. Mána-
foss kom til Rvíkur 20.2. frá
Hafnarfirði. Reykjafoss kom tii
Raufarbafnar 21.2., fe-r þaðan til
Hríseyjar, Akureyrar, Siglufjarð
ar, Vestfjarða og Faxaflóahafna,
Selfoss kom til Rvíkur 21.2. frá
NY. TröUafoss fer frá Rotter-
dam 22,2. til Hull, Leith og Rvik
ur. Tungufoss fór frá Siglufirði
I gær tU Belfast, LysekU, Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar.
Söfn og sýrungar
Pagskráin
FÖSTUDAGUR 22. febrúar:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
istúvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13,25 „Við vinnuna”
14,40 „ViS, sem heima sitjum”.
15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Fram
burðarkennsla í esperanto og
spænsku. 18,00 „Þeir gerðu garð
inn frægan”. Guðmundur M.
Þorláksson talar um meistara
Jón Vídalín. 18,30 Þingfréttir. —
19,30 Fréttir. 20,00 Erindi: KvUc-
myndir og kvikmyndaeftirlit —
(Högni Egilsson blaðamaður). —
20,25 Píanómúsík: Serge] Proko-
fjeff leikur eigin tónsmíðar —
20,35 í ljóði, — þáttur í umsjá
Baldurs Pálmasonar. 21,00 Mozart
tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói; fyrri hluti.
22,00 Fréttir. 22,10 Passíusálmar
(11). 22,20 Efst á baugi (Tómas
Karlsson og Björgvin Guðmunds-
son). 22,50 Á síðkvöldi: Létt-klass
isk tónlist. — 23,25 Dagskrár-
lok.
Asgrlmssatn, Bergstaðastræti 74
ei opið þriðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga fcl 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað um óákveðin tima.
Listasafn Islands ei opíð daglega
frá fcl 13.30—16.00
Þfóðmlnlasafn Islands er opið ;
sunnudögum þriðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
fcl U(M eftlr bádegl
Mlnjasafn Reyklavfkur. Sl'úlatúni
2, opið daglega frá kl 2-4 e. h
nema mánudaga
Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
daga og fimmtudaga I báðum
sfcólunum Fyrtr börn fcl 6—7,30
Fyrir fullorðna fcl 8.30—10
Árbsjarsafn er lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar fyrirfram
sima 18000
Útlvlst barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20,00; 12—14 ára ti)
kl. 22,00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill
aðgangur að evitinga-. dans- og
sölustöðum eftir kl 20,00
Tekíð á móti
tiikynningum
í dagbékina
ki. 10—12
Krossgátan
802
Lárétt: 1 einn af Ásum, 5 manns-
nafn, 7 . . . land, 9 hljóð, 11 á
ullardúk, 12 lagsmaður 13 örn,
15 op, 16 stuttnefni 18 gnæfir
LSórétt: 1 göslar, 2 lána. 3 lézt,
> . . . iamb, 6 lafir, 8 hestur 10
fcvenmannsnafn, 14 stefna, 15
. hús, 17 bókstafa.
Lausn á krossgátu nr. 801:
Lárétl: 1 + 18 Skalla-Grímur, 5
lóa, 7 ess, 9 kák, 11 il, 12 lá, 13
nón, 15 rak, 16 ála
LóSrétt: 1 Steinn ? Als, 3 ló, 4
lak, 6 skákar, 8 sló, 10 Ála, 14
nár, 15 ram 17 LÍ.
k
Cíiril II 5 44
Leiftrandi stjarna
(„Flaming Star")
Geysispennandi og ævintýra-
rik ný amerísk Indiánamynd
með vinsælasta dægurlaga-
söngvara nútimans.
ELVIS PRESLEY
BönnuS yngrl en 14 ára.
Svnd kl 5. 7 og 9
Sim. LU • IL
Meö kveöiu frá
Górillunni
Hörkuspennandi frönsk saka-
málamynd. Leikstjóri Bernard
Borderie, höfundur Lemmy-
myndanna. — Danskur skýring
artexti.
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Tónleikar kl. 9
AlÍSTURBÆJARhlll
Simi II 3 84
Framliönir á ferö
(Stop, You're Killing Me)
Sprenghlægileg og mjög spenn-
andi, ný, amerisk kvikmynd í
litum.
BRODERICK CRAWFORD
LCLAIRE TREVOR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 18 9 3^
Paradísareyjan
Hin óviðjafnanlega og bráð-
skemmtilega lltkvikmynd, tekin
á Kyrrahafseyju.
KENNETH MOORE
Sýnd kl. 9
Orrustan um
Kóralhafið
Frá hinni frægu sjóorustu við \
Japani.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
VARMA
PLAST
EINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
P Pcrgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6 Slmi 22235
GAMLA BIO
6laJ 11414
Síðasta sjóferöin
(The Last Voyage)
Bandarisk litkvikmynd.
ROBERT STACK
DOROTHY MALONE
GEORGESANDERS
Sýnd 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Tiiiiiiiiininniinilll
kÖ.BAyidc.SBÍQ
Slml 19 1 85
CHARLIE CHAPLIN
upp á sitt bezta
(H
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Á undanhaldi
Sýning láugardag kl. 20.
N«st siðasta slnn.
Dýrin i Háisaskógi
Sýning sunnudag kl. ÍS
Sýning þriðjudag kl. 17
PÉTUR GAUTUR
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tU 20. - Simi 1-1200,
Ekkl svarað í sima meðan
blðröð er.
ájíiM
LEIKFMfi)
SPWAyíKDg
Hart i bak
Sýning sunnudag kl. 5
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, laugardag, —
sími 13191.
LÁUGÁRÁS
Fimm af hinum heimsfrægu
skopmyndum Charlie Chaplin i
sinni upprunalegu mynd með
undirleikhljómlist og hljóð-
effektum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
Strætisvagnaferð úr Lækjar.
götu kl. 8,40, og til baka að
sýningu lokinni.
Stmar 3207S 09 38150
Smyglararnir
Hörkuspennandi ný ensk kvik.
mynd i Utum og Sinemascope
Sýnd kl 5, 7 og 9,15
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Slm 16 4 44
— Hví ver* ég
aö deyja? —
(Why must 1 Dle)
Spennandi og áhrifamíkil ný,
amerisk kvikmynd
TERRY MOORE
DEBRA PAGET
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur verður pabbi
Ný úrvals dönsk ittmvnd (efcm
• Kaupmannahötn og Parls
Ghlta Nörb’
Olnch Pissei
Ebbe '.angeberg
ésami ný|u söngstjörnunnl
DARIO CAMPEOTTO
Sýnd kl 9
í ræningjahöndum
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7.
- Tjarnarbær -
Slml 15171
Sá hlær bezt
Bráðskemmtileg og fjörug
bandarísik skopmynd. Aðalhlut
verk:
RED SKELTON og
VIVIAN BLAINE
Sýnd H. 5 og 7
Miðasala frá kl. 4
G
Auglýsið í Tímanum
rima
Vipnukonurnar
Eftirmiðdagssýning
laugardag kl. 5
Aðgöngumiðar i dag kl. 4—7
og á morgun frá bl. 4
Kísilhreinsun
Simi 18522
Hatnartiröi
Slm $0 1 84
Nunnan
Amertsk stórmynd í litum.
Íslenzku' skýrlngartextl.
Sýnd kl 9.
Hœkkað verð
Hlfémsveitin hans
Péturs
(Melodlf und Rhytmus)
Ný, fjörug múcíkmynrl me:
mörgum yinsæhmi lögum.
PETER KRAUS
LOLITA og
JAMES BROTHERS
syng|a og splla.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl 7.
Slðasta sinn.
T ónabíó
Símt 11182
7 hetjur
(The Magnlflcent Seven)
Viðfræg og sniUdarvel gerð og
teifcin. ný, amerlsk stórmynd í
litum og Pan-Vlsion. Myndin
var sterkasta myndin sýnd i
Bretlandi 1960
YUL BRYNNER
HORST BUCHHOLTZ
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
rftKT'NN, föstudaginn 22. febrúar 19G3 —
«