Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 16
»**• Föstudagur 22. febrúar 1963 45. tbl. 47. árg. #«*■* r t *■ 1 GOÐURAFLI NETABATA HRINGBORÐS- RÁÐSTEFNA F.U.F. í Reykjavík hefur ákveð- ;ð að efna til hringborðsráðstefnu r.iiðvikudaginn 27. þ.m. að Tjarn- argötu 26, kl. 20:30 um grund- vallarstefnu Framsóknarflokksins. Þcir, sem hafa áhuga á þátttöku eiu beðnir að tilkynna það í síma 15564 að Tjarnargötu 26, þar sem þeir geta jaínframt fengið öll gögn varðandi ráðstefnuna. MB-Reykjavík, 21. febrúar. Nokkrir netabátar héðan úr Reykjavík fengu allgóðan afla í gær. Skagfirðingur kom inn með 17 lestir og Hafþór og Leifur Eiriksson með 9 lestir hvor. Þess má geta, að I fyrradag fékk Skag- firðingur 18 lestir og 15 daginn þar áður. Aflinn í þorskanót varð' ekki eins góður og stundum fyrr, þó kom Hugrún inn með 11 tonn. Aðeins fjórir bátar stunda enn jínuveiðar héðan frá Reykjavík, enda aflinn cregur og jafnvel loðn an virðist ekki freista sjávarbú- anna hið minnsta í ár. Á Reykjavíkurflugvelli í gaer: Söngkonan Irmgard Seefried heilsar manni sinum, fiðluleikaranum Wolfgang Schneiderhan. T.h. eru Fritz og Helga Weisshappel. (Ljósmynd: TÍMI'NN—GE). Einn frægasti fíðiarínn kominn GB—Reykjavík, 21. febrúar. Einn af frægustu fiðluleikurum heims, Wolfgang Schneiderhan, kom hingað í dag með Gullfaxa, miliilandaflugvél Flugfélags íslands frá Kaupmannahöfn. Iíann leikur fiðlukonsert eftir Mozart n.k. föstudagskvöld með Sinfóníuhljóm'sveit íslands i Há- skólabíói, og þar syngur líka eigin- kona fiðluleikarans, söngkonan Irmgard Seefried, sem kom hing- að f fyrradag og hélt söngljóða- kvöld í Háskólabióinu í gærkvöldi. 12 milljóna verðmæti á 4 dögum f rá Raufarhöfn JH—Raufarhöfn, 21. febrúar. Hér hafa verið miklar skipakom- ur, það sem af er þessari viku. Sex sklp hafa flutt héðan útflutnings- verðmæti, sem nema yfir 12 milj. króna samtals. Á sunnudaginn kom Goðafoss hingað og sótti síðustu síldartunn- urnar frá sumarvertíðinni, 1250 tunnur, sem eru að útflutningsverð mæti 1,2 milljónir króna. Stapa- fell kom sama dag og tók 200 lestir af síldarlýsi fyrir 700 þús- und krónur. Henrika Tekla lestaði á mánudaginn 690 lestir síldar- mjöls til Englands fyrir 3,725- 000 króna. f morgun lestaði Dís- arfell 20 lestir af gærum’fyrir 600 þúsund krónur. Reykjafoss lestaði í dag 680 lestir síldarmjöls fyrir 3,5 milljónir króna og 55 lestir af skreið fyrir 1,850,000 króna. í dag lestaði líka Jökulfellið 25 Framh. á bls. 15. Söngkonan heilsaði manni sín- um á flugvellinum, og aðrir sem voru þar mættir til að taka á móti honum, voru Fritz Weiss- happel, framkvæmdastjóri Sin- fóníuhljómsveitarinnar og Helga kona hans, Júlíus Schopka aðal- ræðismaður Austurrikis og Kari Rovold sendiráðunautur Sam- bandslýðveldis Þýzkalands. Schneiderhan sagði fréttamannj Tímans, að runnin væri upp lang- þráð stund, að heimsækja fsland á ný. Honum væri það ætið í minni, er hann kom hingaö, þeg- ar hann var aöeins tólf ára, það var árið 1927 og þá lialdið marga lónlcika, alltaf fyrir fullu húsi og við forkunnar viðtökur. Hann hefði fengið að fara á hestbak nokkrum sinnum, fengið að gjöf íslenzkan fána og Biblíuna á ís- lenzku, sem hann kvaðst alltaf Framhald á 15. síðu. Listí lýðræðissinnaðra vinstri mannn Tómas Sigurjónssort Ingbjörg TryggvadóttÞ /ilh'álmut 'tjálmarssor Ingibjörg Jónsdóttir Lýðræðissinnaðir vinstri menn | við stjórnarkjörið, sem fer fram í Iðju hafa nú í fyrsta skipti boðið ' 2. og 3 marz. Mikill áhugi hefur iram sjálfstæðan lista í félaginu I ríkt fyrir þessu framboði, og er gleðiefni, að lýðræðissinnaðir i cr aö geta þess, að þrír listar verða vinstri menn hafa sameinazt gegn boönir fram j félaginu, listi lýð- stvinnurekendavaldinu í Iðju. Rétt I ræðissinnaðra vinstri manna, listi Hannes H. Jónsson kommúnista og listi núverandi stjórnar Iðju. Listi lýðræðissinn- Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.