Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.02.1963, Blaðsíða 13
BINGO BINGO BINGÓ i Giaumbæ, iunnudaim.il 24 febr. kh SJð Margir stórglæiHegir stór-vinningar me at 10 jiús kr, frjálst va! á húigögnum ela fatnali frá Markalnum ela Húigagnaverzlun áu§turbæ]ar- Spilaöar 12 umferðir DANSAÐ TIL KL. 1 ASginguffllSa má panta j simum 15564 ag 12842 FRAMSOKNARFELOSIN I REYKJAViK KVENSOKKAR — ÆTÍÐ SÖMU GÆÐIN NOTAÐIR AF VANDLÁTUM OG VELKLÆDDUM KONUM UM ALLT LAND MARGRA ÁRA GÓÐ REYNSLA ER BEZTA TRYGGINGIN. RSBRU GRETTISGÖTU 54 SÍMI-f 9I0S EIMHIIÐfN Áskriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavílc 50 ára reynsla ,,MASTA“-pipan er af sérstakri gerð', sem engin önnur piputegund hefur. Gerð „MASTA“-pipunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og útilokar nikótin-hlaðið remmubragð í munni, sem orsakast af sósu, sem safnast í munnstykkin á venjulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í „Masta“ dregst þessi raki gegnum rör inn í safnhólfið, Með þessu móti verður reyk- urinn þurr og kaldur. IMASTA er frábær píputegund Seld á hóflegu verði Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON k Co, h.f. Fæsf i verxlunum víða um land. Árshátíð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Árshátið Framsóknarfclaganna i Reykjavík er i kvöld í Glaumbæ, Munið að saskja miða i dag og panta borð i Glaumhæ, sem íyrst. Nefndín Hey til sölu 200 hestar af töðu til sölu Upplýsingar gefur Guð- mundur Kristjánsson, Syðri-HóJ sími um Selja- land. Ritari Stúlka óskast. til ritarastarfa við Borgarspítalann nú þegar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu Borgar- spítalans í Heilsuverndarstöðinni. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur TÍMINW, föstudaginn 38. íebruar 1363 — > 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.