Tíminn - 01.03.1963, Side 2

Tíminn - 01.03.1963, Side 2
FRÁ BÚNAÐAR- Búnaðarþing hefur nú senn lokið sförfum í þetta sinn. Mörg stórmál hefur borið á góma á þinginu, og hefur verið skýrt frá gangi þeirra hér í blaðinu. Má minna á Efnahags- bandalagsmálið, raforkumálin, holdanautamálið, ábúðarlög- in og eyðingu bújarða. Umræður hafa verið fjörlegar á þing- inu og mörgum ræðumanni hlaupið kapp í kinn eins og lög gera ráð fyrir. Myndir af þingmönnum hér á síðunni tók Agnar Guðnason, ráðunautur, en hann hefur verið þing- fréttamaður blaðsins. Þingmenn í boSi Globus h.f. í ÞjóSlelkhúskjallaranum. Þar voru sýndar kvikmyndir af landbúnaSarvélum. " 11! I itj Bil ■ i :: ,1 fc Fjórir þingfulltrúar á fundl, taliS frá vinstri: Skaftfellingarnir Egill Jónsson og Jón í NorSurhjáleigu; Klemenz á SámsstöSum og Bjarni Frímannsson á Mýrum líta í blöSin. | Þórarinn Kristjánsson í Holti Þis'tilfirSi, og Einar Ólafsson í Lækjarhvammi. 2 T í M I N N, föstudagur 1. man 19

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.