Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.03.1963, Blaðsíða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR liillill ÞINGFR GFRÉTTIR Féll á prófinu ÞjóSviljbm segir frá þtví kampakátur og mikillátur í gær, að blað Þjóðviljans í fyrra dag hafi selzt upp oig orðið að pren'ta stórt aukaupplag, því að svo margir keyptu blaðið. — Þetta var daginn, sem blöðin söigðu fyrst frá njósnamáli rússnesku sendiráðsmannanna. Þiað er engu líkara en rit- stjórar Þjótfviljans séu svo ein faldir að skiija ekki, hvernig á þessari óvenjulegu eftirspurn stendur þernian eina dag. — Landsfólkið var óvenjulega forvitið að sjá, hverniig Þjóð- viljinn sagði frá njósnamálinu. Það lei’t á þettia sem próf, sem kommúnistar gengju undir, og a'ð þar mætti sjá, hvort ærlegt viðhorf til eigin þjóðar væri tia í þeim möinnum, sem stjórna kommúnistaflokknum hér og blaði hans. Þa'ð munu ekki sízt hafa verið margir þeir menn, sem stutt hafa Alþýðubanda- lagið, sem var forvitni á um þetta. Það er heldur ekki að sjá á skrifum Þjóðviljans f gær, að forsvarsmönnum hans sé Ijóst, hve gersamlega kommún ista.r féllu á þessu prófi. Menn rak satt að segja í rogastanz yfir því, hvernig blaðið tók á -málinu. Skjöldur rússnesku njósnaranna í stað þess að taka málstað Iands síns og fordæma njósna verkin og þá diplómatíska starfsmenn erlends stórveldis, sem leggja sig niður við það að njósna með þjóð, þar sem þeir dvelja til þess að gæta Oipinberra og vinsamlegra sam skipta þjóðanna og njóta fyrir það sérstakrar friðhelgi og fríðinda, þá gerðist Þjóðviljinn skjöldur hinnia erlendu njósn- ara en fordæmdi þann íslenzka mann, sem lenti í klóm þeirra en kom þó upp um þá. Með þessu kom enn einu sinni fram hið rétta andlit kommúnista- foringjanna. Þegar þeir eiga um það að veljia að taka mál- stað laaids síns og Rússa, standa þeir með Rússum. Það var þetta, sem fólki var for- vitni á að sjá — hvort þeir dirfðust að gera þetta — og því vildu menn sjá framian í Þjióðviljann þennan dag, sjá hvernig hann stæðist prófið.En ha.nn fé'H. Jafnvel í njósnamáli hlýða íslcnzkir kommúnistar herkalli Rússa og afsaka þá. Ískyggílegasti þátfurinn Njósnir eru vfðia stundaðar, og alltaf eru til einhverjir ein staklingar, sem fást til þeirrar iðju. En þegar forystumenn og málgögn flokkssamtaka, sem telja sig íslenzk að borgara- rétti, taka málstað erlendna sondiráðsnjósnara, þá er það kannske a'lvarlegasti þáttur þessa njósnamáis, og sýnir o-g sannar, hvernig kjami komm únistaflokksins er gerður, og hverjir þar hafa öll tögi oig hagldir. Hins vegar má ekki skrifa slík viðbrögð á reikning allra þeirra, sem stutt hafa eðn kosið AIþýðuba.ndalagið undan farið. Mikill melri hluti þeirra Framhald á 15. síðu. RAMSOKNARMENN ÁnU FRUMKVÆDID Emil Jónsson fylgdi úr hlaði í gær frumvarpi ríkisstjórnar- innar um byggingarsjóð aldr- aðs fólks, en tekjur þess sjóðs eiga að vera 40% af ágóða happdrættis DAS. Trygginga- stofnun ríkisins annast stjórn sjóðsins. Frumvarp þetta á rætur sínar að rekja til þings- ályktunartillögu, er Halldór E. Sigurðsson og fleiri þing- menn Framsóknarflokksins fluttu. Er þó hér aðeins um einn þátt þeirrar þingsálykt- unar að ræða og fjarri að nægilega sé fyrir f járöflun séð svo almenn eða veruleg not verði af, en mikið má þó telja unnið við það, að af stað hef- ur verið farið. Auk Emils Jóns sonar talaði Ólafur Jóhannes- son og fer hér á eftir stuttur útdráttur úr ræðu hans: Ólafur sagði það eitt af aðals- einkennum hvers þjóðfélags, að búá vel að öldruðu fólki. — Öldruðu fólki fjölgar hlutfallslega — þ.e.a.s. aldur þess lengist og starfsþrek þess endist þetur en áður var. Frá sjónarmiði þjóðfé- lags hlýtur það að vera æski- legt að stuðla að því öllum ráð- um, að starfskraftar gamals fólks nýtist sem bezt og sem lengst, og þess vegna hlýtur viðleitnin að beinast að því, að því séu búin slík starfsskilyrði, að það geti notað sína starfsorku við störf, sem því henta. Jafnframt þarf svo að hugsa um hina hliðina, að því séu Framh. á bls. 15 Verkfræðingar njóti jafnréttis við aðra I=r6mvarÞið'unC:stá%festináu ;Í' bráðábirgðalögúnum um verkfall verkfræölnga var tll 2. umr. í neðri deild i gær. Melrihlutl alls- herjarnefndar lagði tll að frum- varplð yrðl samþykkt, 2. minnlhl. Björn Fr. Björnsson lagðl tll að frumvwrplnu yrðl vísað frá með rökstuddrl dagskrá og 1. minnlhl. Gunnar Jóhannsson að frumvarplð yrði fellt. Björn Fr. Björnsson taldi að með frumvarplnu væri verið að hefta frjálsræði verkfræðinga um- fram aðrar hllðstæðar stéttlr, hvað snertlr verðlagningu á útseldrl þjónustu. f nefndaráliti Björns seg- Ir m. a.: Efni frv. er á þá lund, að ný gjaldskrá, sem Verkfræðingafélag ið hafði um nokkurn tíma unnið að og síðan samþykkt, að taka skyldi gildi 1. maí 1962, komi ekki Irtf 8 :■ . : rtf ri' •jr - tiJ framkvæmdar. En afram gilcjfc svó sém verið hafði, gjaldskrá Verkfræðingafélagsins frá 19. apr- íl 1955 ásamt lögleyfðum uppbót- um. j Ljóst sýnist, að frv. tekur ein- ungis til verkfræðistofnana, þ. e. sjálfstætt starfandi verkfræðinga, sem halda uppi sérstökum verk- fræði- eða rannsóknarstofum. — Hins vegar snertir það ekki launa kjör fastráðinna verkfræðinga, t. d. þeirra, sem vinna hjá ríkinu. Flestir slíkra verkfræðinga búa við sérstakt samkomulag við at- vinnurekendur, sem byggíst á lág- marksráðnirigarskilmálum Stéttar- félags verkfræðinga. Formlegir samningar hafa þannig ekki ver- ið gerðir með þessum aðilum. Þá snertir frv. ekki erlenda verkfræð Framh. á bls 15 Á ÞINGPALLI ★ ★ ALL MIKLAR umræður urðu í fyrrad. uni fyrirsp. Unnars Stef- ánssonar tli samgöngumálaráðherra um lagningu þverbrautar á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Taldi Ingólfur að lokið mynd'i við verklð á næsta árl. Ingólfur Jónsson taldi ný viðhorf hafa skapazt með tilkomu hinnar nýju flugvélar Björns Páls- sonar, er lent gæti á stuttum flugbrautum. ★ ★ SIGURVIN EINARSSON minntl á, að hann hefði á undanföm- um þremur þlngum flutt iiillögu um að rannsakaðir yrðu mögu- leikar á að fá hingað fiugvélar, sem þyrftu stutta flugvelli. Þess- um tillögum hefði verið’ tekið vel og þær samþykktar. Þá hefði einkum verið höfð í huga bandarísk vél, en nú hefði Björn Pálsson fest kaup á vél af annami tegund, sem hefur sömu kostl Bæri að fagna þeim upplýsingum, sem ráðherrann hefði gefið og bentu til þess að ríkisstjómin myndt ætla að stuðla a® því að þessl nýja tækni verðl tebin í þjónustu og myndi slíkt t. d. hafa ómetanlega þýlðngu fyrir samgöngur Vestfirðinga. Með því að lagfæra Iltlu flugvellina sem fyrir eru verður unnt að halda uppi fólks- og vöruflutningum með flugvélum til ýmlssa staða, sem vonlítið var um að kæmist í flugsamband á næstunni, ef hin nýja tækni hefðl ekki komið tH. Hér værl ekki um neitt smá mál að ræða fyrir þjóðina, því að með því að taka slíkar flugvélar í notkun spöruðust tugmilliónlr. Þegar litlu flugvell- imlr hafa verfð lagfærðir og slíkar vélar teknar í notkun mun * flugi'ð færast út og mun koma mun flelri byggðarlögum að Jgsq gagni. Eins og bent hefði verið á er t'Ilögur um þessl mál hafa verið fluttar á undanförnum þfngum þá myndu slíkar vélar hafa í för með sér mikiinn sparnað í flugvallargerð og stuðla að stórauknum flugsamgöngum. Bæri að fagna því a® þær vonir, sem við slíkar vélar hafa verig bundnar hér á landl, virtust nú að rætast. ★ ★ NOKKRAR umræður urð'u á þlngi f fyrrad. um launakjör alþ.- manna. Svaraffli Ólafur Thors fyrirspum frá Hannibal Valde- marssyni um það, hvort ríkfsstjómin hygðlst á þessu þingi lagfæra launakiör þingmanna, sem færu sífellt hlutfallslega lækkandi miðað vúð launakjör annarra stétta í landinu og spurð- ist fyrir um rannsókn, sem skrifstofa Alþingis hefði gert um launakjör þingmanna í nágrannalöndunum. ★ ★ ÓLAFUR THORS sagði ríkisstjórina ekkl hafa í hyggju að leggja til hækkun á launum þingmanna á þessu þingl, en þingmenn hefðu fegið Iaunabætur á síðasta árl. ★ ★ HALLDÓR ÁSGRÍMSSON mótmælti því a® um Iauabætur heflW verið að ræða á síðasta árl, heldur leiðrétttngar á kostnaði, upplhaldspeningum og ferðakostnaði. Framh. á bls. 15. Páll Þorsteinsson, alþingismaíur: Þjóðháttadeild / Þjóðminjasafni ÞJÓÐMINJASAFNIÐ hefur nýlega á virðulegan hátt miinnzt hundra® ára afmælls. Þau tímamót eru vel tll þess fallin að íhuga, hve Þjóðmfnia safni® hefur afar mlkilvægu menningarhlutverki að gegna. Ilundrafs ára saga safnsins er um samfellda þróun og mik- inn vöxt. Á aldarafmælinu var og á- kveðlð að færa út verksvúð þess. Ríklsstjómin ákvað, að í safninu skuil komið á fót þjóðháttadeild. Og yflrvöld Reykjavíkur gáfu fyrirhelt um fjárframlag tU myndadelldar safnsins. Á Alþingi hefur á undanförn um árum veri® fjallað um, hvemig hagkvæmast verði unn ið að sklpulegri þjóðfræðasöfn- un, skrásetningu þjóðhátta- sögu og kvikmyndun íslenzkra starfshátta. Á Alþingii 1959 var af hálfu Framsóknarflokkstns flutt tillaga til þingsályktunar um þjóðháttasögu íslendinga. Hún var afgreidd á Alþingi 27. maí 1960 með svohljóðandi á- Iyktun: „Alþingl ályktar að skora á ríkisstjómilna að láta athuga fyrir næsta þlng með hvaða hættl hagkvæmast verði unn- I® að sklpulegri þjóðfræðasöfn- un og síð'ar útgáfu þjóðhátta- sögu, þar sem lýst verði svo skilmerkilega sem kostur er þróun íslenzkra þjóðhátta á sem flestum svlðum“. í greinargerð með tillögunni komust flutningsmenn m. a. þannig að orðl: „Undlrbúning a® útgáfu þjóðháttasögu má grelna f þriá þætti: heimildasöfnun, ritstörf og útgáfu ritsins. Við söfnun hehnilda þarf að sýna mikla alúð og nákvæmni. Skráðúr heimildir um þetta efni em ekkl fullnægjandi, þótt kannað ar séu. Vlnda þarf bráðan bug að þvj að skrásetja margt um þetta efnl eftÍT frásögn nú- lifandi manna. Það er ætlun flutningsmanna . . að skipu- lega sé unnið og markvisst að söfnun heimilda og með þeim hraða, sem fært þyklr. Jafn- skjótt og aflað hefur verið fullnægjandi heimilda um hvera meglnþátt þessa efnis fyrfr sig, verði hafizt handa um að rita þjóðháttasöguna og vi® það höfð hæfileg verka- skiptlng". Af þessu er ljóst, að hverju var stefnt af hálfu flutnings- manna og Framsóknarfl. Því ber að fagna, að ríkis- stjórnin framkvæmlr þessa á- lyktun Alþlngis og mælir fyrir um, að stofnuð skuli Þjóð- háttadeild í Þjóðminjasafni ís- lands. 6 T f M I N N, föstudagur 1. marz 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.