Tíminn - 03.03.1963, Qupperneq 2

Tíminn - 03.03.1963, Qupperneq 2
Þáttur kirkjunnai í þjóðsögum og ævintýrum er sagt frá glerjum og spegl- um, sem höfðu þá undarlegu náttúru að fræða eigendur sína um allt, sem um var spurt. Og allir kannast við speg- ilinn, sem stjúpa Mjallhvítar átti og spurði á þessa leið: „Spegill, spegill herm þú hver hér á landi fríðust er." Og þá sýndi spegillinn hennar eigið andlit, sem hún Töfraglerið — var auðvitað hæstánægð með í bili. Töfraglerið eigum við öll, en við notum það naumast daglega, þótt þess væri full þörf í þessum reynsluheimi og freistingaveröld, þar sem svo margt gæti orðið til þess að breyta þeirri mynd, sem í þessari skuggsjá okkar spegl- ast. Þar sjáum við nefnilega okkar eigið innra og hulda andlit, sem freistingar og þrautir setja sifellt sitt mark á, fyrst og fremst þær raunir lífsbaráttunnar, sem við kunn- um ekki að standast og þær lifsvenjur, er sízt skyldi. Þegar við lítum í þetta töíragler komumst við að raun um, að það er hin mesta fjarstæða, að við séum sálar- laus eins og nú er deilt um bæði í gamni og alvöru. Það mætti eiginlega helzt segja, að við séum sál með líkama, en ekki líkami með sál. Það er sálin, þessi innri vitund eða kraftur, sem allt hefur að segja ekki sízt með útlitið- Það þýðir t-d. lítið fyrir konu, sem vanrækir sál sína og innra ástand, venjur og siöi, helgidóma og hegðun að fara í tízkuskóla og læra fegrun og andlitssnyrtingu. Hún gæti alveg eins keypt sér fallega grímu og huggulega hárkollu. Hafi tízkunámið / tízkuskólinn svonefnda ekki fyrst og fremst mótað hennar innrl og eiginlegu viðhorf til sjálfr ar sín og tilverunnar, þá þýðir ekki mikið að sitja við spegilinn í snyrtikróknum i svefnherberginu, jafnvel þótt það væri gert tvo tíma á dag eða meira. Sú fegurð flysjast af áður en varir og eftir stendur skorpinskinna, sem verður ag læra betur. Að sjálfsögðu má segja hið sama með karlmenn og ekki síður. Ef þeir gleyma að skyggnast fyrst og fremst i töfragler sinnar eigin sálar, þýðir ekki mikið að læra að ganga og hneigja sig. Allt slíkt verður að koma að inn- an, annars verður það falskt og verkar broslega blátt á- fram. En auðvitað ættu bæði karlar og konur að geta lært það í tízkuskólum nútím- ans að skoða sig fyrst í sinum eigin sálarspegli, sem hefur á góðri og gamalli íslenzku um aldaraðir verið kallaður sam- vizka. Eftlr að sú könnun hefur farið fram, verður hitt miklu auðveldara að móta fram- komu sina og útlit hið ytra til þess þokka sem gildir i öllum samskiptum lífsins. Þar eru enn þá i fullum krafti hin fornu orð: „Ef þú gerir rétt, getur þú verið upplitsdjarfur." Meðal þeirra, sem komizt hafa hæst og lengst, hafa verið bæði mjóir og glldir, bjarthærðir og svarthærðir, beinir og bognir, réttir og krepptir. Og sama má segja um konur. Ytra útlitið gleym ist blátt áfram furðu fljótt, þegar fögur sál setur sinn blæ á klæðnað, málfar rödd og framkomu. Þetta getum við öll sannað fljótlega i kynningu við hinar beztu konur og mestu menn. Hugs- ið ykkur menn eins og Lin- coln og Andersen eða konur eins og frú Roosevelt eða Pearl Buck. Hið margvislega ytra útlit skiptir minnstu og mótast líka fljótlega af hinu innra lífi og afli, þegar dæma skal um hæfni til að komast langt og hátt. Marion Anderson er ekki fögur kona á venjulegan mælikvarða fegrunarsérfræð inga, en jafnvel Marilyn Mon- roe verður löngu gleymd á Friðrik Ölafsson skrif ar um Skákviðburðir við áramótin í ÞÆTTINUM í dag skulum við bregða okkur út fyrir landstein- ana og taka til athugunar nokkr- ar skákir, sem tefldar hafa ver- ið á erlendum vettvangi að und- anfömu. Verður þá fyrst á vegi okkar skák, sem leit dagsins ljós á áramótaskákmótinu í Beverwijk, en þar sigraði sem kunnugt er hollenzki stórmeistarinn Jan Hein Donner. Er þetta tvímælalaust mesti sigur, sem Donner hefur unrdð til þessa og virðist nú allt benda til þess, að Donner só að hafa sig upp úr þeim öldudal, sem hann hefur verið í að undanförnu. Röðina að öðru leyti nenni ég ekki að rekja, því að mótinu í hei'ld hafa verið gerð allýtarleg skil í blöðum og útvarpi. BEVERWIJK 1963. ■Tefledur eftirfarandi skákar eiga það sammerkt, að báðir unnu sér virðingargráðu hjá FIDE fyr- ir árangur sinn í mótinu. Stjórn- andi hvítu mannanna, Parma, varð sér úti um stórmeistaranafn- bót fyrir afrek sitt, en andstæð- ingur hans, Van den Berg, hlaut ag launum alþjóðlegan meistara- titil. Hvítt: Parma, Júgóslavíu. Svart: Van den Berg, Hollandi. Siklleyjarvöra. 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, e6. 6. f4, Be7. (Parma er þeirrar skoðunar hér, að svartur flýti sér um of að koma kóngi sínum í skjól á kóngs vængnum. Betra hefði verið 6. — a6 ásamt 7. — Dc7 og 8. — Rbd7). 7. Bd3, o-o. 8. o-o, a6. (Nauðsyn- legt fyrr eða síðar). 9. Khl, Dc7. (Svartur fylgir nú þeirri ,,for- múlu“, sem Parma gefur ag fram- an, en hann er heldur seinn fyrir). 10. De2, Rc6. (10. — Rbd7 virð- ist fremur koma til álita hér og gefur Parma þá eftirfarandi fram hald: 11. Bd2, bö. 12. a4, b4. 13. Ra2 með betri stöðu fyrir hvít). 11. Rxc6, bxc6. 12. e5. (Hvítur hefur nú aðgerðir sínar gegn kóngsvængi svarts. Sennilega væri nú svarti kóngurinn öllu betur settur á upphafsstað sínum). 12. — Rd5. 13. exd6, Bxd6. (13. — Rxc3 hefði að sjálfsögðu strandað á 14. Bxih7t og vinnur). 14. Bd2, a5? (Þessi leikur er einungis leik- tap. Bezt var væntanlega 14. — Rb4. 15. Re4, Rxd3. 16 Dxd3, Be7. 17. Bc3). 15. Re4! (Upphaf djúp- hugsaðrar leikfléttu). 15. — Rxf4. (Svartur tekur áskoruninni). 16. Hxf4, Bxf4. 17. Rf6f! (Þessi fórn brýtur upp kóngsvæng svarts og svartur verður nú að hafa sig all- an í frammi til að geta varizt á- sókn hvítu mannanna). 17 — gxf6. (Lítið gagn var í 17. — Kh8 vegna 18. De4). 18. Dg4t Bg5? (Eftir 18. — Kh8 yrði róðurinn miklu þyngri fyrir hvít og erfitt er að finna nokkra afgerandi leið fyrir hann í því afbrigði. T d. 18. — Kh8. 19. Bxf4, f5. 20. Dg3, Dd8. 21. Bc7, Dd7. 22. Bd6, Bb7. Hvítur fær nú skiptamuninn aftur og hefur betri stöðu, en hann á langa baráttu fyrir höndum). 19. Bxg5, fxg5? (Meiri vörn veitti hér 19. — f5. 20. Dh4, f6. 21. Bxf6, Df7. 22. Be5, Ba6. 23. c4. Kóngs- staða svarts er hins vegar mjög opin og hvítur ætti að vinna án mikilla erfiðleika). 20. Dxg5t Kh8. 21. Dh6. (Svarti hafði yfirsézt þessi leikur og gafst hann nú upp án frekari taflmennsku. Hvítur hótar nú hvoru tveggja í senn 22. Dxh7t mát og 22. Dxf8t mát og við þcssum hótunum á svartur enga vörn. SOVÉTMEISTARAMÓTIÐ 1962. Þarna sigraði Victor Korchnoj, en Tal og Taimanov urðu jafnir í öðru til þriðja sæti. Hér birtist nú skákin milli þeirra tveggja síð- astnefndu. Hvítt: Tal. Svart: Talmanov. S'tkileyjarvörn. 1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, e6. (Taimanov er mikill áhangandi þessa gamla afbrigðis og er það fyrst og fremst fyrir hans tilverknað, að það hefur haf- izt aftur til vegs og virðingar) 5. Rc3, a6. 6. Be3, Dc7. 7. Be2. Rf6. 8. a3. (Það er oft þægilegt í þessu afbrigði að geta hindrað — Bb4). 8. — Rxd4. (f þessari stöðu gegn Keres á áskorendamótinu í Curacao lék Tal strax 8. — Bd6. Þessi víxlun á leikjum breytir þó undan henni og undirstrik- I aði hún þó örlög sín ógæfu á jjj hinn ógleymanlegasta hátt- 8j Séum við ekki ánægð með H ytra útlitið, er vafalaust á- gætt að fara í tízkuskóla, ekki sízt til þeirra kennara, sem vita, „að kurteisin kem - ur að innan, sú kurteisin sanna", en aðalatriði er, að standast freistingar illra venja og óhollra lífshátta, sem hver dagur býður okkur á svo margvíslegan hátt. Ekk ert fegrunarlyf og cnginn silfurspegill og jafnvel þótt hann væri í gullumgjörð, jafnast á við góða samvizku og holla lífsháttu, þar sem t.d. áfengi og tóbak, pillur og dót úr lyfjabúðum og frá smyglurum er allt gert út- lægt í lífsvenjum og dagleg- um umsvifum. Vandað tal og hreinskilni eru lika á við beztu smyrsli eða meira, og auk þess er gött að reyna allt af að líta björtum augum á tilveruna, vera ástúðlegur í framkomu og orðum, vona jafnan hið bezta, og reyna að vera í stöðugu jafnvægi. En áhrif alls þessa getum við prófað fyrst og fremst i töfragleri því, sem heitir sam vizka og svo sést það fljót- lega í hinum speglunum líka, og ekki er þá verra, að hafa leiðbeiningar tízkuskólans til 9 að hefla af það, sem enn er B hrjúft og hart, læra að verða 1 hreinn og fallegur eins og I sagt er við litla drengi og I góðar stúlkur. m Árelíus Níelsson. ® nr m—ni.iiM~inr ■- ■iii-Trini n ri - * engu). 9. Dxd4, Bd6. 10. Dd2, Be5. 11. Bd4, Bxö4 (Framhaldið í skák þeirra Keres og Tal varð 11.— Bf4. 12. Dd3, e5. 13. Be3 Bxe 3; nú gat Keres fengið betri stöðu með 14. fxe3. Hann drap hins vegar með drottningunni og skák- in varð fljótlega jafntefli). 12. Dxd4, e5. 13. Db4! (Hér stendur drottningin mjög ógnandi og ger- ir það gæfumuninn). 13. — b6. 14. o-o-o, Bb7. 15. Hd6, Bc6. 16 Hhdl, o-o. 17. g4! (Það er ekkert vafamál, að hvítur stendur til vinnings hér, og er ekki annað að sjá en byrjunarkerfi svarts þarfn- ist gagngerrar endurskoðunar). 17. — Hfc8. 18. g5, Re8. 19. H6d2, b5. 20. Bg4. (Svartur er þess nú meðvitandi, að hann er glataður og hann freistar hamingjunnar með gagnsókn á drottningarvængn um). 20. — a5. 21. De7, b4. 22. Hxd7. (Einfalt og afgerandi). 22 — Bxd7. 23. Hxd7, Dc4. 24. b3, Dflf. 25. Rdl, Rd6. (Gálgafrest- ur!). 26. Dxd6, Dg7. 27. Dd5! Kh8. (Ekki gagnaði 27. — Hf8 vegna 28. Hxf7, Hxf7. 29. Dxa8f Hf8. 30. Be6f og mát í næsta leik). 28. Dxf7, Hg8. 29. Dh5, Dxe4. 30. Bf3, Df4f 31. Re3, Ha6. (31. — e4 virðist betri leikur, en hvítur hefði þá getað leitt baráttuna til lykta á skemmtilegan hátt: 31. — e4. 32. g6, h6. 33. Bxe4, Dxe4? 34. Dxh6f og mát í næsta leik). 32. Bd5, Hb8. 33 Hf7, Dd4. 34. Df3. (Hótar nú 35. Hf8f). 34. — Dalf 35. Kd2, Dc3f 36. Ke2 Dc5. 37. a4. (Ekkert liggur á!). 37. — Ha7. 38. g6, Ha6. 39. Hxg7! Hxg6. (39. — Kxg7 mundi enda með máti: 40. Df7f Kh6. 41. Dxh7t Kg5. 42. h4f, Kf4. 43. Dh6t mát). 40. Hxg6, hxg6. 41. Df6f. Svartur gafst upp. MEISTARAMÓT BANDA- RÍKJANNA 1963. Bobby Fisoher sigraði þarna, eins og kunnugt er, en í öðru sæti lenti Arthur Bisguier. Þeir félagar voru jafnir að vinningum fyrir síðustu umferðina og áttu þá eftir að tefla saman. Bobby tókst að sigra í þeirri viðureign og hér kemur nú úrslitaskákin. Framhalr) n 13 síðu „Eru kommúnistar meS horn?“ Svo spyr Þjóðviljinn í spaugi legri forustugrein fyrra laugar ditig, og beinir málj sínu til Margunblaðsins. Honum finnst skammarlegt af Morg- unblaðinu að láta eins o*g Ein- ar Olgeirsson og Lúðvík Jósefs son séu hættulegir menn í stjórnmálum. Blaðið segir, að þeir Mbl.-menn geti „lesi'ð í ræðum Ó'liafs Thors sitthvað um ágæti þess verks" sem kommúnistar hafi un.nið í ný- sköpunarstjórninni. Enn frem ur gcti Mbl.-menn „kynnt sér hvernig nýsköpunarstefnan var framlag Sósíalistaflokksins", eins og það er orffað i nefndri grein. Ekki hafi konnnÚHistar verið með horn í þann tí'ð, að dómi Sjálfstæðisflokksins, og ólíklegt, að þeim hafi vaxið horn úr höfði síffan. Símahringing fyrir 20 árum Yfirleitt cr Þjóðviljinn nokk- uð skrýtinn um þessar mundár og kennir þar margra grasa. í blaðinu, sem út kom 13. þ.m. eru svohljóðandi ummæli við blaðamann eftir rússneskum hershöfðingja, sem stjórnaði vörninni við Stalingrad fyrir 20 árum: „Þér eruð ekki sá fyrsti, sem spyr um hlutverk Sfialins í vörn Stalingrads. Ég verð að segja það af fullri hreinskilni, að ég, scm hafði verið faiin stjórn 62. hersins í vörn Stalingrads, fékk aldrei minnstu ábendingu frá Stalin. Hann talaði aldrei við mig né sendi mér skeyti og gaf mér aldrei nein ráð. Hann kom ekki í eitt einasta skipti á vígstöðv- arnar, hvað sem kann að standa í bókum óvandaðra rithöfunda • .*En Nikita Sengei vitsj hringdi til mín ..." Einhverjum kann að finnast það skipta litlu fyrir fslend- inga núna í ár, hvort það var Stalin eða Nikita Sergeivitsj (þ.e. Krustjoff), sem hringdi árið 1943. En fyrir hina stríð- andi aðila í Sósíalistiaflokkn- um hér, sem hrærast i a.ndrúms lofti rússneskra stjórnmálaá- faka, skiptir þessi símahring- ing fyrir 20 árum mikiu rnáli. Breyting á sköttum og gengisfelling? Frétzt hefur á skotspónum að sunnan, að ríkisstjórnin ætli að setja uipp tollalækknnar- andlit næstu daga. Ætli svo að hækka skattana eftir kosning- ar, ef henni verði Iífs auðið, og þá sennileiga líka lækka gengi íslcnzku krónunnar. Eins og stendur skiptir þó mestu máli fyrir þá, að komast af baki af Efnaliagsbandalags- bykkjunni, og mundu ekki vfla fyrir sér að skera rassinn úr buxunum, ef með þarf, eins og pilturlnn í Vogsósum. En ekki er víst að Bláa Skjóna reynist j betur, þótt dýr hafi verið á fóðrum og tamnimgamennimir I margir, útlcndir og innlendir. J íslenzk stjórnar- völd álífa .... Mbl. 19. febr. er mjög kampa kátt yfir því, að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, sem hafi á að skipia liinuin .hæfustu sérfræðinigum" hafi \ skýrslu um efnahagsþróun á Islandi talið góðan árangur af „viðreisninni" í skýrslu þers- ari segir m.a., samkv. fráscgn Framhald á 13. ?fðu 11 ■,! IIIIJJItmUIMHBNNVnBB 2 T f M I N N, smmudagurlnn 3. mazz 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.