Tíminn - 03.03.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 03.03.1963, Qupperneq 5
SKYNDISAIA-SKYNDISALA-SKYNDISAIA Opnum í fyrramáli'ð skyndisölu í Sýningaskálanum, Kirkjustræti 10. Seld ver<Ja karlmannaföt, stakir jakkar (allar stærðir) og stakar buxur MJÖG MIKILL AFSLÁTTUR AthugiÖ, aíi skyndisalan stendur aÖeins yfir fáa daga. GEFJUN-IDUNN Útboð Tilboð óskast í að smíða og reisa tvö bárujárns- klædd stálgrindahús fyrir síldarútvegsnefnd. Annað á Seyðisfirði og hitt á Raufarhöfn. Útboðsgögn verða afhent hjá Traust h.f., Borgar- túni 25, IV. hæð, gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. Námskeið í hjálp í viðlögum hefst 7. marz n.k. fyrir almenning: Kerinslan er ókeypis. Innritun í skrifstofu Rauða Kross íslands Thorvaldsensstræti 6, sími 14658, kl. 1 til 5 síð- degis. Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands Frá Barðstrendingafélaginu ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 9. márz 1963 og hefst með borðhaldi (þorramat) kl. 19,30. Góð skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12 og Úrsmíðavinr stofu Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10, frá og með þriðjudeginum 5. marz. Ferðir frá BSÍ kl. 19. Stjórnin RAFKERFB Viðgerðir á störturum og dynamóum í BEDFORD — MASSEY — FERGUSON — VOLVO SCANIA VABIS o. fl. Fullkomin reynslutæki og varahlutabirgðir. Sérmenntaður maður frá verksmiðjunni annast viðgerðirnar RAFVÉLAVERKST ÆÐI HaBIdérs ÖSafssonar Rauðarárstíg 20 ALLT A SAMA STAÐ Nýkomið mikið úrval varahluta í WILLYS-JEPPANN, einnig fyrir flestar aðrar gerðir bifreiða Hljóödeyfar Ferodo í flesta bfla bremsuborðar kuplingsdiskar bremsudælur bremsugúmmí bremsuslöngur bremsuvökvi Whiz-vörur bón hreinsilögur pakkningalím ryðolía vatnskassaþéttir kjarnorkukítti loftdælur Pakkningar og pakkdósir í flesta bfla Maremont fjaðrir augabiöð klemmur fóðrmgar hengsli hljóðdeyfar púströr o. fl. Gabríel höggdeyfar hitastillar miðstöðvar útvarpsstengur í rafmagnskerfið ljósaperur ljósasamlokur háspennukefli straumrofar dýnamóar startarar rafgeymar alls konar kveikjuhlutar rafmagnsvír o. m. fl. Carter blöndungar benzíndælur Timken keflalegur Ýmiss konar vörur handföng þéttikantur rúðufilt body-skrúfur boltar og rær áklæði (tau) plastáklæði toppadúkur pakkningar lamir skrár hosur olíusigti benzíntankar (jeppa) I vélina legur, stimplar o. fl. DAGLEGA VÖRUR Tríco þurrkur tein-ar blöð VIFTUREIMAR í flesta bíla Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá AGLI Sendum gegn kröfu EGILL VILHJÁLMSSON HF. Laugaveg 118 — Sími 2-22-40 Póstsendum RAM MAGERÐI NB l = M=f "l£|M GRETTISGÖTU 54| SÍMI-f 9 108Í Gróðurhúsagler i 10 ferm. kisfur. 45x60 cm 3 mm. 50x50 cm 3 mm 50,8x50,8 cm 3 mm Söluféla? fiarðyrkjumanna Reykjanesbraut 6 — Sími 24366 TÍMINN, sunnudagurinn 3. marz 1963. — 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.