Tíminn - 03.03.1963, Blaðsíða 15
ATHUGASEMD
í grein í Tímanum í gær er rétti
lega á það bent, að opinberir starfs
menn hafi á seinustu 30 árum dreg
izt aftur úr í launakjörum.
Það er hins vegar ekki rétt,
að „mest hafi kveðið að þessu
ailra seinustu misserin'1.
Með þingsályktun frá 27. nóv.
1958 var ákveðið, að skipa skyldi
nefnd til að fylgjast með launa-
kjörum almennt og gera tillögur
um breytingar á launum opinberra
starfsmanna, þegar ástæða þætti
tli. í nefnd þessari áttu sæti full
trúar frá ríkisstjórninni og BSRB.
Samkomulag BSRB og ríkisstjórn
arinnar í samræmi við fyrrgreinda
þingsályktun og bráðabirgðaá-
kvæði í lögum nr. 55/1962 hefur
tryggt opinberum starfsmönnum
svipaðar launahækkanir og aðrar
stéttir hafa fengið á síðustu ár-
um.
Réttarbót sú, sem opinberir
stai'fsmenn fengu 1958 með fyrr-
greindri nefndarskipun, var sam-
þykkt á Alþingi um leið og ákveðn-
PaRistanir
krn'" - af 1. síðu'.
ins, að það sé að verulegu leyti
ræktanlegt land. Kína fær hins
vegar mun minna af ómerkta land-
inu, og segja menn í Pakistan, að
það séu aðallega fjöll, sem koma
i þeirra hlut.
Nehru sagði í dag, að Indland
viðurkenndi ekki þennan landa-
n;ærasáttmála, enda væri þarna
ráðstafað hluta af Kashmir, sem
Pakistan hefði ekkert lagalegt
vald yfir. Væri þessi samningur
sérlega óheppilegur núna, þar eð
viðræður hefðu staðið yfir milli
Xndlands og Pakistan um Kashmir
málið.
' ar voru launabætur til þeirra í
samræmi við hækkanir, sem aðr-
ar stéttir höfðu þá nýlega fengið.
j Þetta haggar ekki þeirri stað-
i reynd, að opinberir starfsmenn:
: hafa dregizt aftur úr öðrum í1
launakjörum; þótt það hafi ekki
aðallega gerst á síðustu árum.
Kristján Thorlacius
úr kafinu, að ökuskírtelni þing-
mannsins var ekki í gildi, og það
eitt af því, sem hann er nú sak
aður fyrir. Hins vegar verður ekki
hægt að kveða upp dóminn fyrst
um sinn, þar sem ekki er útséð
um það, hvort konan lifir, en dóm
urinn fer að sjálfsögðu eftir því,
hversu alvarlega hún hefur
meiðzt.
AKRANES
FRAMSÓKNARFÉLAG Akraness
heldur skemmtlsamkomu i fclags-
heimili sínu, Sunnubruat 21, í dag
sunnudag kl. 8,30. Spiluð verður
framsóknarvist og sýndar kvik-
myndir. Aðgöngumiðasala verður
við inmganginn.
HEX
REX — HÁLFMATT
er eina lakkið sinnar tegundar
á markaðinum. • Máiarar segja: Einmitt
það sem okkur hefur vantað.
Létt í meðferd, — létt að þrífa.
Þornar á 3 — 4 tímum.
IH rsiöfrTl BRBSXnBSMH^I
Settir í vinnu
Framhald ai 1. síðu.
það eftir því, hvort mikið eða
lítið tjón hefur hlotizt af akstri
mannsins. í sumum tilfellum get-
ur maðurinn misst réttindin fyrir
fullt og allt. Hafi lítið tjón hlot-
izt af akstri hans missir hann
einungis réttindin í þrjú ár og
greiðir auk þess sekt. Valdi ölv-
aður maður banaslysi getur hann
átt á hættu að hljóta 18 ára fang
elsisdóm, sem er þyngsta refsing,
sem finnsku lögin kveða á um.
Hafi hins vegar einungis verið um
slys að ræða er vægasti dómur-
inn 6 ára fangelsi.
— Fólk spyr lögregluna oft um
það hér, hversu mikið því sé ó-
hætt að drekka til þess að verða
ekki talið ölvað, en svar okkar
er ætíð hið sama: „Ekkert“. f
Finnlandi eru engin ákvæði um
það, hversu mörg prómill alkó-
hóls megi finnast í blóði manns,
til þess að hann verði ekki talinn
drukkinn. Fólk er flutt á lögreglu
stöðina, þar sem fram fer blóð-
rannsókn, sem sérhverjum manni
ber að gangast undir, sé þess kraf
izt af lögreglunni. Þá getur einn-
ig verið um svokallað „klínískt
próf“ að ræða, og í þriðja lagi
getur vitnaleiðsla nægt, til þess
að dæma um það, hvort maður
hefur verið drukkinn eða ekki,
þegar hann ók bifreiðinni. Þá má
einnig geta þess, að aliur almenn
ingur tekur þátt í því að koma
upp um menn, sem aka ölvaðir,
svo oft eru menn teknir, sem ann-
ars hefðu sloppið, vegna þess að
þeir hefðu ef til vill ekki orðið
á vegi lögregluþjónanna.
Þar sem ég hafði heyrt mikið
um byggingu Seultula-flugvallar-
ins og vissi að henni var nú lok-
ið, spurði ég Lehkonen, hvað
menn væru nú látnir gera í stað
þess að byggja flugvöllinn.
— Nú sendum við þá til Álands,
og þar eru þeir einnig látnir
leggja vegi og byggja flugvelli.
Venjulega eru menn sendir þang
að til 3 til 5 mánaða vistar, en
það fer nokkuð eftir því, hversu
alvarlegt brot þeirra hefur verið.
Fyrir hefur komið, að háttsettir
menn hafa orðið að fara í slíka
nauðungarvinnu, og hefur hræðsl
an við þetta án efa dregið mikið
úr ölvun við akstur í Finnlandi.
Það getur sannarlega verið ó-
þægilegt fyrir háttsettan mann |
eða mann, sem annars nýtur mik
ils álits að lenda í því að verða
sendur til þess að leggja vegi, eða
byggja flugvelli, einhvers staðar
úti í óbyggðum um 5 mánaða
skeið, en Finnar sjálfir skemmta
sér við að segja sögur af forstjór
um og framámönnum, sem láta
einkaritara sína o.g fjölskyldur
segja, þegar spurt er eftir þelm,
að þeir hafi skroppið í frí til Spán
ar eða Ítalíu og verði í burtu 1
nokkra mánuði, þegar þeir í raun
inni eru á miklu óyndislegri stað,
og alls ekki í frfi.
Á árunum 1951 til 1961 hefur ;
tala bifreiða og vélhjóla í Finn
landi margfaldast um 4,6 og var
komin upp í 411.082, en i ár eru
um 60.000 farartæki í Helsinki
íbtiar borgarinnar eru 452.000 og
það, sem af er þessu ári hafa að
eins verið teknir 500 ölvaðir öku
menn, og þó að lokum, þar eð eir
hver hafði orðið sjónarvottur að
slysinu. Kom þá meðal annars upp 1
Jafnmargir bílar
Framhald al l síðu
Kjósars. með 2330, þá Ak-
ureyri og Eyjarfjarðarsýsla
með 1724 og þriðja í röð-
inni er Ámessýsla með
1277.
Fæstir bílar eru á Ólafs-
firði, 108 og næstfæstir í
Neskaupstað, -164.
Af fólksbilum eru til hér
hvorki meira né minna en
106 tegundir og kennir þar
margra sérkennilegra
nafna, som ekki heyrast
oft nefnd. Flestir fólksbílar
eru af Ford-gerð, 2212, eða
11,5% af öllum fólksbílum.
Willys jeppinn kemur næst
ur, af þeirri gerð eru hér
2140 bílar. í þriðja sæti er
svo Volkswagen, 1843.
Af vörubílum eru álíka
margar tegundir, eða 104.
Chevrolet er þar í fyrsta
sæti, 1498. Næstur kemur
svo Ford, gamli og nýi, af
þeirri gerð eru hérlendis
1102 vörubifreiðar og hefur
Ford því örugglega vinning-
inn samanlagt. í þriðja sæti
kemur svo Dodge, af þeirri
gerð eru nákvæmlega 500
vörubifreiðar skráðan hér
um s.l. áramót.
Af „tvíhjólabifreiðum“,
sem almennt eru kallaðar
mótorhjól, eru 47 tegundir.
Flestar eru Vespurnar, 74
talsins.
Flestar bifreiðarnar eru
fraimleiddar árið 1955, eða
3603. Næstflestar eru fram-
leiddar árið 1946, 2861 og af
árgerð 1962 eru til hér 2600 !
bifreiðar. Elzti bíllinn er
frá 1923, er þar um vörubif
reið að ræða.
Erindi um hlutverk
fjölskyldunnar
í dag, sunnudaginn 3. marz, kl.
4, hefst erindaflokkur Félagsmála
stofnunarinnar í samkomusal
Hagaskóla. Hannes Jónsson, félags
fræðingur, flytur erindið Fjöl-
skyldan, hlutverk hennar og form,
en dr. Þórir Kr. Þórðarson, guð-
fræðiprófessor, flytur erindið
Siðferðilegur grundvöllur hjótna-
bandsins frá kristiilegu sjónar-
niiði. —
Mikil þátttaka er í námsflokki
þessum. Hafa samtals um 300
manns á öllum aldri látið innrita
sig og eru þátttökuskírteini upp-
seld.
Yngstu þátttakendur eru 17 ára,
en hæsti aldur nemenda, sem
skráður hefur verið, er 58 ára.
Liðlega 100 manns eru úr fram-
haldsskólunum í Reykjavík og
mikið er af ungum hjónum.
Alls verða flutt 10 erindi um
ýmsa þætti fjölskyldu- og hjóna-
lífsins í erindaflokki þessum, tvö
Löndunarréttindi
Framhaid ai > siðu
veiðar innan íslenzkra fiskveiði
takmarka og að hugsanleg þátt-
taka útlendinga í rekstri fisk-
vinnslustöðva leiði ekki til ofveiði
Lskistofna við ísland“.
Þarna lýsir Jónas Haralz þvi yf-
ír, að þátttaka útlendinga í rekstri
fiskvinnslustöðva geti leitt til of- ‘
veiði fiskstofna við ísland. Hann
telur þó þátttöku útlendinga í
rekstri fiskvinnslustöðva vel koma
tii greina, en virðist telja mögu-,
leika á að setja þær hömlur, að i
ekki leiði til ofveiði hér við land. j
Þarna hleypur Jónas H. Haralz
íram hjá mikilsverðu atriði. Það
er að sú augljósa staðreynd, að
hinir fjársterku fisksöluhringir
ættu margra kosta völ að komast
fram hjá þeim hömlum, sem sett
ar kynnu að verða og þeir þannig
ná tangarhaldi á íslenzkri útgerð
og fiskiðnaði, þótt fyrirtækin yrðu
að einhverju leyti skráð á nöfn
íslenzkra ríkisborgara, sem væru
annað hvort meira eða minna háð
ir hinum erlendu aðilum — eða
hreinlega leppar þeirra.
Flórmoksturin n
Framhald af 16. síðu.
inn að reisa fjósið og steypa flór-
inn. Eftir er að ganga frá ristinni
og vatnsumbúnaðinum. Þetta er
rúrnl. 80 gripa fjós og verður tek-
ið í notkun í vor. Bjarni er nú með
vm 25 mjólkandi kýr, en hyggst
auka stofninn og byggir stórt. —
Ilann hefur engan sauðfénað.
Bjarni kvaðst ekki vita til, að
þess háttar flórmokstur hefði áð-
ur verið reyndur. Hugdettan er
frá honum sjálfum, en hann hefur
ráðfært sig við verkfróða, sem
telja ekkert því til fyrirstöðu, að
þetta geti blessast. —Hugmyndin
með þessu er, sagði Bjarni, að
létta af mér flórmokstrinum, en
í stóru fjósi er hann mikið og
erfitt verk.
„Skyggní“
að þeir færu að sjá, hvílíkt fram-
hald það er af starfi hinna ágæt-
ustu þekkingarfrömuða, sem dr.
Helgi Péturss hefur hér td mála
lagt, þá gæti komið að því að
beir færu að sjá, hvaða mark það
vai, sem ná þurfti til þess að ekki
skyldi ævinlega þurfa að verða
niðurfall menninga Þegar séð væri
fram á það, að lff jarðarinnar er
aðeins þáttur í óþrotlegu alheims-
hvílík nauðsyn það er hverju mann
líii og þegar séð væri fram á það,
kyni,' að samband þess, og þó eink !
um beint kraftasamband, verði æ !
meira við þá, sem betur eru lif- \
andi og vitandi, þá mundi einnig
vcrða séð fram á, hvað af því
rmindi leiða á hverjum stað, ef sú
sambandsaukning tekst ekki.
Þorsteinn Jónsson
ó Úlfsstöðum
lardot
Framhald af 16 siðu
Þetta fullyrðir að minnsta kosti
íimile Allais, sem fyrr var heims-
meistari á skíðum, og hann segist
sjá þetta á leggjum leikkonunnar.
Og um leið tekur hann fram, að
l.ann beri gott skynbragð á þetta
þrennt, BB, kvenleggi og skíða-
ferðir.
erindi hvern sunnudag í marzmán
uði.
Auk framangreindra fyrirlestra
flytja erindi þeir dr. Pétur H.J.
Jakobsson, yfirlæknir fæðingar-
deildar Landsspítalans; Sigurjón
Björnsson, sálfræðingur og dr.
Þórður Eyjólfsson, hæstaréttar-
dómari.
Þetta er í fyrsta sinn að efnt
er til slíkrar fræðslustarfsemi um
fjölskylduna og hjónabandið hér
á landi og bendir hin míkla þátt-
taka til þess, að þörf hafi verið
á slíkri fræðslustarfsemi.
Rannsóknir
Framhald af 16. sfðu.
ari heildarstjórn í allri tilrauna-
starfsemi í landinu og veiður að
líta svo á, að það sé til bóta.
Hins vegar er ekki með frum-
varpinu tryggt aukið fjármagn til
að tilraunamálin komist í það horf,
sem æskilegt er, og sem fullnægi
eðlilegum kröfum atvinnuveganna
í þessu efni. Eðlilegt hefði því
verið að ætla rannsóknastarfscnv
inni ákveðna tekjustofna, t. d
einhverja hundraðshluta af toll
tekjum eða sköttum og þeim tek,
um væri skipt á milli rannsókn
ar.anna eftri heildarframleiðslu
magni hvers atvinnuvegar, verk
efnanna og nauðsyn rannsókna hjá
hverjum atvinnuvegi og þarfa
þj óðarheildarinnar.
Smávörur
til sauma
Tizkuhnappar
Skólavörðustíg 12
Strandgötu 9, Hafnarfj.
m
T f M I N N, sunnudagurlnn 3. marz 1963. —
KveSjuathöfn um
Brynjúlf Dagsson
Héraðslæknl
fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. marz kl. 10.30. —
Athöfninni verSur útvarpaS. — JarSsett verSur aS Gaulverjabæ.
—- BlfreiSarferS þangaS frá Dómkirkjunni. — Blóm afþökkuS.
Eiglnkona, börn, foreldrar og systkini.
15