Tíminn - 03.03.1963, Qupperneq 16
ÓEIRDASAMT f BELGÍU
Sunnudagur 3. marz 1963
52. hbl.
47. árg.
hluta af tolli
IÐJU-KOSNINGAR íDAG
aðra vinstri manna C.listi. —
Á fundi, sem Iðja hélt á fimmtu
dag, kom fram mikill stuðning-
ur við raeðumenn C.listans, er
þar töluðu, en það voru þau
Einar Eysteinsson, Alda Þórðar.
dóttir og Mannes M. Jónsson. —
Var máli þeirra mjög vel teklð.
— Stuðningsfólk C-Iistans er
beðið að hafa samband vtð skrlf
stofu listans i Tjarnargötu 26, —
símar 15564, 12942, 19613 og 16066
Rannsóknir fái
í dag heldur áfram stjórnar.
kosningin í löju, félagi verk-
smiðjufólks, og verður kosið í
dag frá kl. 10—10. Kosningln fer
fram á skrifstofu félagsins að
Skipholti 19. — Þrír llstar eru
í kjöri og er listi lýðræðissinn-
Belgiskir stúdentar hafa verið talsvert hávaðasamir að undanförnu. Þeir hafa farið í kröfugöngur og safnazt
samart utan við opinberar byggingar, setlð á götunni og iðkað aðrar mótmælaaðgerðir af líku tagi. Ástæð-
an er skipting kaþólskra háskóla í landinu í tungumáladeildir, franska deild og flæmska, og eru stúdentarnir
skiptrar skoðunar um málið, en báðir partar láta állt sitt í Ijós á sama hátt. — Hér á myndinni sést lög-
reglan vopnuð vatnsbyssum hrekja á brott stúdenta, sem hafa fundið hjá sér köllun til að mótmæla. — UPI
Rætt við Bjarna Matthíasson bónda á Fossi
ÆtSa að láta ána
um f lórmoksturinn
AG—BÓ—Reykjavík, 3. marz.
Búnaðarþing hefur samþykkt
áiyktun um frumvarp tll laga um
rannsóknir í þágu atvinnuveganna.
Ályktunin er um breytingar á
frumvarpinu, á 4., 29. og 33. grein.
Greinarnar, eða tílutar þeirra yrðu
svohljóðandi, samkv. ályktuninni,
í greindri röð:
í framkvæmdanefnd skulu sitja
íulltrúar þriggja höfuðatvinnuveg-
anna, landbúnaðar, sjávarútvegs
1 og iðnaðar. Ekki mega þar eiga
sæti starfsmenn eða meðlimir
stjórna eða fasteignanefnda við
rannsóknastofnanir, sem egia fjár
hagslegra hagsmuna að gæta í sam
bandi við tillögur nefndarinnar
um fjárframlög til rannsókna o. s.
frv. óbreytt.
í stjórn Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins skulu vera þrír
menn: Forstjóri stofnunarinnar,
búnaðarmálastjóri og maður til-
r.efndur af Stéttarsambandi
bænda. Ráðherra skipar formann
og ákveður stjórnarlaun.
Komi fram ósk um skipan til-
raunaráðs við Rannsóknastofnun
landbúnaðarins af hálfu eins eða
fleiri þeirra aðila, sem nefndir eru
BO-Reykjavik, 2. marz.
Fyrir nokkru var frá þvi skýrt
hér I blaðinu, að bóndl i Árnes-
sýslu hyggðist láta á moka flórlnn
hjá kúm sínum. Þetta lcom fram
við umræður um hagnýtingu bú-
fjáráburðarlns á Búnaðarþtngl og
þótti tíðindum sæta.
Sá sem hér um ræðir, er Bjarni
Matthíasson á Fossi, gildur bóndi
í Hrunamannahreppi, en fáliðaður
til búverka eins og þorri bænda nú
á tímum.
Fréltamaður blaðsins átti til við
Bjarna til að grennslast nánar
fyrir um hvernig þessum nýtízku-
lega flórmokstri er varið. Bjarni!
kvaðst ætla að leiða vatnið í 2% j
víðri plastslöngu frá uppistöðu við i
rafstöð, 150 metra frá fjósinu og
hleypa því á flórinn gegnum sjálf-
virkar rennilokur, sem opnast með
jöfnu millibili og veita því síðan
og meðfylgjandi í litla á, 75—80
metra frá fjósinu. Flórinn verður
35—40 cm djúpur og yfir honum
KLÚBBFUNDUR
KI.ÚBBFUNDUR verður hald
ánn í félagsheimilinu, Tiamargötu
26 mánudaginn 4. marz kl. 8,30.
Fjöibreytt fundarefni.
rist úr 1“ steypustyrktarjárni með ist ekki við hann; ristin jafnhá
þumlunggrifum. Flórinn verði*r básunum, en gangstétt nokkru
með litlum halla og á jafnan að ■ hærri fyrir aftan. Bjarni er bú-
haldast rakur til að skíturinn fest I Framh. á bls. 15.
■hér á eftir, er ráðherra skylt að
koma slíku tilraunaráði á fót . . .
o.s.frv. óbreytt.
í greinargerð segir m. a.: Bún-
aðarþing lítur svo á, að frumvarp
ig feli í sér samræmingu og sterk-
Framh. á bls. 15.
Bardot gæti
veriö tieims-
meistari í
alpagreinum!
í franskri NTB-fregn er frá því
skýrt, að leikkonan heimsfræga
Brigitte Bardot eða BB eins og
sumir.kjósa fremur að kalla hana,
gæti verig heimsmeistari í alpa-
greinum skígaíþróttarinnar, hefði
hún kosið að leggja á þá braut.
Framh. á bls. 15.
Færíst í aukana
KB-Reykjavík, 2. marz.
Inflúenzutaraldurinn er heldur
að færast í aukana, en þó ekki til
verulegra muna. í gærkvöldi var
nokkuð meira að gera hjá vaktar-
læknum vegna inflúenzu en verið
hefur síðustu daga. Erfitt er þó
að segja á þessu stigi um hve sjúk
dómurinn er orðinn útbreiddur,
þar eð skólar bæjarins störfuðu
ekki í dag, en skólarnir eru ein-
hver bezti mælikvarðinn á út-
breiðslu umferðasótta sem þessar-
sr. Fjölmargir hafa látig bólusetja
sig gegn fienzunni og er mikil
eftirspurn eftir bólusetningu hjá
læknum, og á heilsuverndarstöð-
inni hafa starfshópar stofnana og
fyrirtækja verið bólusettir.
UPPSELT
45.SKIPTI
„HART í BAK", — leikrit Jökuls
Jakobssonar, hefur náð feikileg
um vinsældum, sem er mjög ó-
venjulegf um leikrit núlifandi
íslenzkra höfunda. Leikrit Jökuls
hefur nú veriö sýnt 45 sinnum
í Iðnó og alltaf fyrir fuliu húsi.
Það virðist sem sé ekki vera ör-
uggt tapfyrirtæki að taka íslenzk
leikrit til sviðsetningar. Myndin
hér til hliðar er tekin á æfingu
fyrir „Hart í bak". Jökull er að
gefa aðalleikendunum kaffi.
31 • .. —■ ■.,i,'VJL-1 - * : .... .1 ———— —— LISTI LÝÐRÆÐISSINNAÐRA VINSTRI MANNA f IÐJU ER: C-L i n