Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 3
von annars en tvöfeldni af Bretum - segir Sir Roy á þingfundi í Salisbury NTB-Salisbury, 8. apríl Sir Roy Welensky, forsæt- isráSherra Miðafríku sam- bandsins, sagði á bingfundi í dag, að Bretar kepptu eftir því að komast undan skyldum sínum í Afríku. — Ríkisstjórn Mac Millans vei'ð ur munuð í sögunni, sem einhver dugminnsta ríkisstjórn, sem Bretar hafa orðið' að þola, sagði hann í ræðu sinni, sem fjallaði um þá ákvörðun Breta að sam- þykkja að bandalagið, sem í eru Suður- og Norð'ur-Ródesía og Njassaland, skuli leysast upp. Sagði Sir Roy, að sú ákvörðun MYNDIN hér tll hliSar er tekln við múrinn í Berlín og sést á henni verkamaSur austan mark- anna vera að vinna við að rífa húsarústir á mörkum borgarhlut anna. Eins og sjá má á myndinni er slegið kaðli um manninn, hvort sem það er gert til að forða honum frá því slysi að detta niður vestan megin við múrinn ellegar er gert til að forða honum frá þeirri freistingu að láta sig falla til jarðar þeim megin. (UPI). | væri svo sviksamleg, að sjald- I gæft væri að slíkt kæmi fyrir í samningum milli óvinveittra þjóða og ætti að vera óhugsanlegt í samskiptum samveldislanda á ndili. Taldi Sir Roy að hér eftir mætti ekki eiga von á öðru en en tvöfeldni fi'á Breta hálfu. Nýlendumálanefnd Sameinuðu I þjóðanna samþykkti í dag tillögu frá Bretum um að efna til við- ræðna í London um málefni Suð- ur-Ródesíu. Nefndin samþykkti með 19 atkyæðum gegn engu — fjögur lönd sátu hjá — álykt- un, þar. sem það var harmað að brezka stjórnin hefði ekki hafið viðræður með nefndinni fyrr. Þau fjögur lönd, sem ekki greiddu at- kvæði eru Bandaríkin, ítalía, Ástralía og Danmörk. MURVILLE Ofi HOME TALAST AFTUR VID NTB-París, 8. april Couve de Murvilie, utanrík- isráðherra Frakka átti í dag samtal við Home lávarð, utan- ríkisráðherra Breta, en þeir hafa ekki hitzt eða talast við síðan að slitnaði upp úr við- ræðum Breta við EBE í janú- ar. Þessi fundur ráðherranna í dag vakti mikla athygli og talsverð- [ ur hópur íjósmyndara fékk að j vera viðstaddur og mynda handa-' band þeirra áður en þeir hófu við- i ræðurnar. Lkki var búizt við, að i beinn árangur yrði af viðræðum \ þeirra, en fréttamenn lögð'u á- j herzlu á hitt, að nú hefði verið; tekinn upp að nýju persónulegur j kunningsskapur, sem hefði legið I mðri um skeið. Síðast þegar j Home lávarður var í París á fund- i um Atlantshafsbandalagsins lét Murville hann ekki sjá sig og hafn aði þá hádegisverðarboði brezka i áðhcrrans, þar eð hann væri bund inn annars staðar. Þessi fundur ráðhérranna fór j fram í sambandi við fund Suðaust- j urasíubandalagsins SEATO, sem nú fer fram i París. Fundur banda lagsins var settur í morgun og síð an fór fram tveggja tíma fundur fyrir luktum dyrum. Atburðir síð BARIZTA NYILAOS NTB.Vietnam, 8. apríl. SKÆRURNAR milli kommúnista- sinnaðra hersveita í Laos og her- STEINCKE LÁTINN Aðils-Kaupmannaliöfn, 8. apríl. EINHVER þckktasti stjórnmala maður Dana síðasta mannsaldur- inn, K. K. Steincke, fyrrum dóms- og félagsmálaráðherra, lézt í morgun, 82 ára að aldri. Steincke var dómsmálaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Staunings á ár- unum 1924—1926, og félagsmála- ráðherra í öðru ráðuneyti Staun- ings 1929—1935. Hann varð dóms- málaráðherra öðru sinni 1935— 1939 og aftur 1950—1953. sveita hlutleysingja hafa nú þróazt yfir í bardaga, sem þátt taka í þús- undir hermanna á báða bóga. Þró un mála í landinu í dag hefur ver. ið hlutleysissinnum heldur í óhag, þar eð kommúnlsfar hafa náð á sitt vald þýðingarmesta bænum á hinni svo kölluðu Krukkusléttu í miðju landi. j för utanríkisráðherrans Quiinin I Pholsena, og koma þar saman full trúar deiluaðila í hinu mesta bróð emi. Fór kveðjuathöfnin fram i undir berum himni, og var lík hins j látna lagt á bálköst, og verður i kveikt í honum í kvöld. Fjölmenni var miikið við útförlna. ustu daga í Laos voru ræddir á á fundinum, og sagði Dean Rusk utanríkisr'áðherra Bandaríkjanna meðal annars, að vesturveldin hefðu uppfyllt skyldur sínar við Laos, en kommúnistar reyndu þar að stunda undirr'óðursstarfsemi. Aðrir ráðherrar létu einnig í ljósi áhyggjur yfir þróun mála í Laos eftir morðið á Pholsena utanrík- isráðherra og sagði Home lávarð- ur m. a., ag aukin undirróðurs- starfsemi kommúnista í Suðaust- urasíu væri mikið áhyggjuefni en tilvera varnarbandalagsins SEATO hefð'i átt meginþátt í að fá komm- únista til að undirrita samkomu- lagið um Laos í fyrra. í kvöld átti Dean Rusk langt samtal vig de Gaulle forseta í forsetahöllinni og ræddu þeir fjöl- mörg alþjóðleg vandamál. Segir opinber talsmaður Bandarikjanna að mjög vel hafi farið á meðal þeirra. Vill Adenauer rjúfa þingið ? NTB-Bonn, 8. apríl. Jafnaðarmannaflokkur Vestur- Þýzkalands tók í dag Adenauer kanslara á orðinu og lýsti því yfir, að flokknum væri sízt á móti skapi að kosningar færu fram í náinni framtíð, en Adenauei- sagði ný- lega í blaðaviðtali, að hann teldi, að nýjar kosningar ættu að fara fram sem fyrst, og nú hafa jafn- aðarmenn lýst því yfir, að þeir væru reiðubúnir til að leggja í kosningabaráttu sti-ax. Samkvæmt stjórnarskránni þurfa kosningar ekki að fara fram í Vestur-Þýzkalandi fyrr en haustið 1965, og margir málsmet- andi menn í kristilega demokrata flokknum óttast, að kosningar við núverandi aðstæður myndu hafa í för með sér ósigur fyrir stjórn- arflokkinn, alveg eins og í ljós hefur komig við nýafstaðnar fylkis þingskosningar í Hessen og Rhein land-Pfalz og í borgarstjórnar- kosningunum í Berlín. Sovétríkin og Bretland, sem höfu forsæti á ráðstefnunni um Laos í Geneve í fyrra, hafa skorað á ófriðaraðila að koma á friði í landinu áný. Að sögn TASS hafa j utanríkisráðherrar landanna, Andr | eij Gromyko og Home lávarður i beðið Laosbúa að koma málum I HfíBURSBORGARI sínum í það horf, ag hægt sé að : gera ráðstafanir, sem tryggi að á- kvæði Geneve-sáttmálans um hlut- . leysi landsins veri haldin. I í DAG var gerð í Vientiane, út- I dag verður Winston Churchill gerður að hciðursborgara í Banda ríkjunum, en þá mun Kennedy for seti undirrita við hátíðlega athöfn lög um það mál, en báðar þing- deildir hafa áður samþykkt þá iagasetningu. f ráði er að sjón- varpa undirskrift forsetans beint yfir Atlantshaf, svo að Churchill sjálfur geti fylgzt með athöfninni. Myndin af gamla manninum hér ‘il hliðar var tekin fyrir ellefu ár- um, þegar hann kom í heimsókn til Bandaríkjanna, og sést hér ávarpa þingið. T f M I N N, þriðjudagur 9. apríl 1963. — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.