Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 12
KJÖRSKRÁ fyrir Kópavogskaupstað til alþingiskosninga, sem fram eiga að fara 9. júní 1963, liggur frammi í bæjarskrifstofunni Skjólbraut 10 frá 9. apríl til og með 7. maí 1963. Skrifstofan er opin virka daga kl. 9—12 og 1—5, laugardaga 9—12. Kærum vegna kjörskrár ber að' skila skrifstofu bæjarstjóra seinast 19. maí 1963. Bæjarstjórinn DUGLEGUR MAÐUR óskast til starfa í ölgerðinni Upplýsingar hjá verkstjóraiium á Frakkastíg 14 B. FERÐAFOLK Hjá okkur fáið þið í nestið Harðfisk, ýsu og rikling soðin svið og flatkökur SÚRMATUR: lundabaggi, hrútspungar, bringur, hvalur, slátur Ásgarðs - kjötbúð Sími 36730 Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn á ísafirði fimmtudaginn 9. maí kl. 2 e.h. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórnin Páskafötin Drengjajakkaföt Ný efni. margir litir frá 6—.14 ára Stakir drengjajakkar Ný efni og litir Matrosföt frá 2—8 ára Matróskjólar Drengjabuxur í úrvali Til fermingargjafa ÆOARDÚNSSÆNG hólfuð 1. fl. efni Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 TÍL~SÖLÚ Fokhelt raðhús við Alftamýii 3ja heri) kjallaraíbúð við Ból- sðtaa stað mlhh staðahlíð. 4ra herb, íbúð við Dunhaga. 5 herb. cinbýlishús í Kópavogi 4ra herb. hæð í nýlegu tví- býlishús! á fallegum stað í Kópavogi. Vel hýst bújörð í Borgarfirði Rannveíg Þo-st*>!r««dóttir hæsta/rUarlögroaður Málfluinmgnr fasteignasala Sjanfásveg 2 ?úni 10901 ns 13243 Nýleg 2ja herb. við Tunguveg. 4ra herb íbúðir víðsvegar um bæinn’ og Kópavoginn. Sherb. elri hæð með öllu sér í tvíbýlishúsi við Lyngbrekku Selst lilbúin undir tréverk. Nýtízltu 4ra herb. íbúð í sam- býlishúsi vig Ásbraut. Tekk innrétúngar, parket gólf á stofum. HÚSA- OG SKIPASALAN Laugavegi 18, III hæð. Sími 18429 og eftir kl. 7 10634. Pierpont-úrin eru fræg svissnesk úr Glæsileg Höggvarin — Vatnsþétt Sjálftrekkt með dagatali Óbrjótanleg gangfjöður Ársábyrgð ÖRUGG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA Dömu- og herraúr í fjölbreyttu úrvali Sendum í póstkröfu Sigurður Jónasson Lauaaveg 25 og Laugav. 10 Sími 10987 AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn á ísafirði fimmtudaginn 9. maí að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og líftryggingafélagsins Andvöku Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnin Aðalfundur SAMVINNUTRYGGINGA verður haldinn á ísafirði t'immtudaginn 9. maí kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundars'orf 2. Tillögur um breytingar á samþykktum stofnunarinnar Stjórnin matvöruverzlana "korpulausi osturinn ,r kominn CSTA- Wi SMJÖRb#%LAN SF. Simi 10020 HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun verður dregið í 4. flokki 1.050 vinningar að fjárhæð 1,960.000 krónur í ÐAG eru seinustu forvöS að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS T f M I N N. briSjudagur 9. apr;‘ 1963. — 4. fl. 1 á 200.000 kr. — 200.000 kr. 1 - 100.000 ----100.000 — 26 - 10.000 ----- 260.000 — 90 - 5.090 — — 450,000 — 930- . 1.00C------- 930.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr — 20 000 kr. 1.050 1.960.000 kr. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.