Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 15
Frá JHfsingi
Framhald af 6. síðu.
áhrifum dýrtíðarinnar á íbúða-
byggingar.
Tillaga mín er við 3. gr. frum-
varpsins um, að þar komi nýr
heimildarliður um að endurgreiða
hluta aðflutningsgjalda af bygg-
ingarefni íbúðarhúsa eftir stærð
húsanna. Skal endurgreiðslan
nema 110 kr. á hvern rúmmetra
íbúðar. Endurgreiðslan nær þó
ekki til þess hluta íbúðar, sem
er umfram 360 rúmmetra.
Samkvæmt skýrslu Efnahags-
stofnunar ríkisstjórnarinnar voru
fullgerðar íbúðir í landinu að
meðaltali á ári hverju 1954—1961
(8 árum) 1350 talsins. Fæstar
1954: 883. Flestar 1957: 1618. Ár-
ið 1961: 1209.
Samkvæmt skýrslum Hagstof-
unnar kostaði rúmmetri í íbúð ‘
febrúar 1963 kr. 1689.16.
Eftir útreikningi Húsnæðismála
stofnunarinnar árið 1960 um inn-
flutningsgjöld á byggingarefni til
íbúðarhúsa, reyndust gjöldin vera
um 7,8% af fullnaðarverði íbúðar.
Sé rei'knað með 8%, nema inn-
flutningsgjöldin á hvern rúmm.
kr. 13500.
Endurgreiðslan, kr. 110.00 á
rúmmetra, samkvæmt tillögu
minni, er þá um 81,5% af inn-
flutnlngsgjöldunum.
Kr. 39.600.00
Þesri endurgreiðsla nemur á
360 rúmmetra í'búð kr. 39800.00.
Sú stærð er valin sem hámark, af
því að hún er sú stærð, sem Hús-
næðismálastofnunin tekur tfl
greina hjá 5 manna fjölskyldu við
lánveitingar sínar. Endurgreiðsla
á rúmmetra íbúðar sé hin sama
um land allt.
Ef /gert er ráð fyrir, að meðal-
■stærð ibúða tfl endurgreiðslu sé
320 rúmmetrar og 1350 íbúðir séu
fullgerðar á ári, nemur endur-
greiðslan á ári samtals kr. 47.520.
000.00.
Þetta éru vitanlega áætlaðar
tölur, en af þeim má nokkuð ráða,
hvað um er að ræða.
Að undanförnu hefur fimmti
hluti „Bráðabirgðasöluskatts“ af
innflutningi verið látinn renna í
Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Nú
hverfur sá skattur samkvæmt
frumvarpinu inn í hmn sameinaða
toll. Frumvarpið tryggir með
ákvæði í 40. gr. bætur til Jöfnun-j
Ersjóðsins á þessu fyrir árið 1963,
en lengur ekki.
Ég flyt brtt. við 40. gr. frum-
varpsins á þá leið, að eftir 1963
verði árlega greidd 5% af toll-
skrárteknaheildinni tfl Jöfnunar-
sióðs sveitarfélaga. Það svaj-ar til
þass. sem sjóðurinn hefur fe'ngið
af bessum söluskatti. Sveitarfélög.
ii má alls ekki svipta þeim tekju-
stofni.
Verði brtt. mínar samþykktar,
tel ég tollskrárfrumvarpið aðgengf
legra en það nú er, — og meira
i samræmi við lífshagsmuni þjóð-
arinnar.
í framsögu mun ég gera nánari
grein fyrir þeirri hsildartollalækk
un, sem ég tel, að tillögur mínar
feli í sér.
Alþingi, 7. april 1983.
Kirl Kristjánsson.
r.úmeraðar og segja því til um
skráðan eiganda.
ErlingiTr sagði, að slys f sam-
bandi við skotvopn hefðu vart
komig fyrir i Reykjavík um lang-
an tíma, en tilhneiginga til mis-
liöndlunar yrði þó vart, til dæmis
það athæfi að skjóta á vegaskilti
i nágrenni bæja og við þjóðvegi.
Fyrir slík brot, og að skjóta frið-
lýsta fugla, eru byssur gerðar upp
t.ækar auk annarra viðurlaga, ef
| upp kemst, en erfitt er að hafa
j hendur í hári þeirra manna, sagði
I Erlingur.
I Skammbyssur eru, sem kunnugt
er, bannaðar hér, nema hvað lög-
leglumenn og þeir, sem lögreglan
hefur falið að aflífa hunda og
ketti, mega fara með skammbyss-
ur. Erlingur var spurður, hvað
lögreglan gerði, ef hún frétti af
mönnum, sem ættu skammbyssur
á laun. Erlingur kvað þá reynt að
tala um fyrir mönnum og fá þá
til að afhenda byssurnar, ef grun-
urinn hefði við rök að styðjast,
en slíkt kostaði stundum mikið
þóf.
Vildi fulla aSild
Framnaid ai i siðu
segir, að enginn fótur sé fyrir
þeim. Þessi skýrsla er unnin á
vegum Evrópuráðsins af hópi sér-
fræðinga, sem sérstaklega var fal-
ið það verkefni að athuga afstöðu.
ríkja Evrópu, ef Bretar gerðust ]
Frarohaid af 7. siðu.
þess að lúta öllum fyrirmælum
stofnana bandalagsins í reynd, án
þess að fá þar nokkru ráðið.
Páll Þorsteinsson sagði m. a., að
sjálfstæði íslands væri öðru frem
ur grundvallað á menningarlegum
arfi. Markmið sjálfstæðisbarátt-
unnar hefur frá
upphafi vega ver
ið það, að íslend-
ingar ráði sínum
málum sjálfir. —
Forystumenn ís-
lendinga hafa
lagt á þag höfuð-
áherzlu að afsala
aldrei rétti og
þeir óttuðust aldrei fámenni þjóð-
arinnar. Nú lesum við það, okk-
ur til hinnar mestu furðu, í mál-
gagni viðskiptamálaráðherrans, að
sjálfstæðishugsjónir Jóns Sigurðs-
sonar eigi ekki lengur við, vegna
vaxandi tækni og vísinda í heim-
inum.
Jón Sigurðsson sagði á einum
stað:
„Farsæld þjóðanna er ekki kom-
in undir þvf ag þær séu mjög fjöl-
mennar eða hafi mjög mikig uní
sig. Sérhverri þjóð vegnar vel,
sem hefur lag á að sjá kesti lands
síns og nota þá eins og þeir eiga
að vera notaðir“.
Arftakar Jóns Sigurðssonar í
aðflar að Efnahagsbandalaginu. l siáifsíæðisbaráttunni höfðu sömu
Yfirstjórn og umsjón með þessari' sionarmið. Færð, Pall um þetta
könnun sérfræðinganna hafði ðæmi °gt vltcnaðl m' a' Wj>mmæla
næst æðsti maður Evrópuráðsins, Benedikts Sveinssonar, Hannesar
(Deputy Secretary General). Hafstems og flein, - m a tfl
Það liggur í augum uppi, að al-| f^crand, formanns Alþyðu-
þjóðleg stofnun gefur ekki slíkar! fIokk«ns. Haraldar Guðmundsson
upplýsingar í skýrslu um jafn ar‘
mikið stórmál og hér um ræðir,
án þess að þeir embættismenn,
sem að skýrslugerðinni vinna,
hafi um slíkt samband við við-
komandi rikisstjórnir.
Það vfla einnig þeir, sem hnút-
um eru kunnugir, a3 .það var .ásetn.
ingur ríkisstjórnarinnar á sumr-
inu 1961 að tengjast EBE sem
fullgildur aðili. Ríkisstjórnin varð
að hverfa frá því áformi vegna
Allir hafa verið sammála um
það, að íslendingar ráði sínum
málum sjálfir og þeir nytu sjálfir
gæða lands síns og landhelgi.
Nú er svo komið hins vegar, að
það má lesa það eftir sjálfum ráð-
faerrum þessa lands, að þetta sjálf
stæðishugtak sé orðið úrélt. Þjóð-'
ir gangi í bándalög og láti hluta af
þeim rétti, sem áður heyrði sjálf-
stæðum þjóðum til, en í staðinn
hinnar hörðu andstöðu Framsókn. öðltst mlkil /fUindi og hag-
arflokksins og hins almenna stuðnjf80.1' annl mykklr Y*®’ Þeg’ar
ings, sem stefna hans hlaut með “ að ræða um sjalfstæði Is-
landsmönnum. Ríkisstjórnin þræt i an s ? j1611/1?* kal1- Hvað er a
ir fyrir þetta nú, þótt þetta liggi; seyðl 1 herk«®um stjornarflokk-
skjallega fyrir, vegna þess að húnj annf.’ te“ar arií er a r® a sjalf
óttast þann dóm, sem kjósendurj S«awS a ?enna^, halt-
munu kveða yfir stefnu hennar, Kom.ð hefur fram hja viðskipta
og aðgerðum í þessu örlagamáli í! m£araðherra> að nkisstjormn
kosningunum 9. júní næstk. j . r1.. 5-rS«N 'erl® a velta fynr
J | ser fullri að.ld með svo kolluðum
prótókolli. Ef tfl vill hefur ríkis-
stjórnin þá haft í huga Luxemburg
Þar krefst hann beinlínis aðildar
íslands að EBE og fer ekki á milli
mála þar, hvað ráðherranum hef-
ur búið í brjósti.
í febr. 1962 héldu bæði Alþýðu-
flokkurinn og Framsóknarflokkur
inn flokksstjórnarfundi. Alþýðu-
flokikurinn lýsti því yfir þá, að
flokkurinn hefði þegar markað
stefnu gagnvart EBE og senda
ætti inn umsókn um aukaað'ild. —
Framsóknarflokkurinn samþykkti
hins vegar, að ísland ætti að fara
tolla- og viðskiptasamningsleiðina
þegar þar ag kæmi, en fyrst um
sinn væri beðig átekta og fylgzt
með framvindu mála. Þetta skýrir
vel muninn á stefnu Framsóknar-
flokksins og stjórnarflokkanna í
þessu máli.
Nú er farið að beita undanbrögð
um og sagt, að EBE-málig sé ekki
lengur á dagskrá og jafnvel ekki
til eins og sumir hafa jafnvel
sagt. — Fráleitt er að það hafi við
rök að styðjast og á næstu miss-
erum og árum verður þetta nlál
málanna í Evrópu og íslendingar
munu ekki komast hjá að taka af-
stöðu til málsins.
Bendir margt til þess, að alþing
iskosningarnar sem á næsta leyti
eru, muni verða eina tækifærið,
sem íslenzkir kjósendur munu fá
til að hafa áhrif á þetta mál og
því .hlýtur þetta mál að vera
þungt á metunum, þegar, gengið
verður að kjörborðinu 9. júní n. k.
Fimmtugiir
Skák
styrktir til þátttöku í Norðurlanda
móti í skák, sem haldið verður í
Odense.
Enn fremur má vænta þess, að
ísland eigi fulllrúa á Heimsmeist
aramóti unglinga, er hefst 10.
ágúst í Leningrad.
Að lokum rná geta þess, að bor-
izt hefur boð frá Lundby taíl-
félaginu í Gautaborg um þátttöku
í 50 ára afmælismóti þess félags,
fyrir íslandsmeistarann 1963. Þar
munu verða 10 þátttakendur f.-á
Danmörku, fslandi, Svíþjóð og
Finnlandi, auk 2 frá Lundbyfélag
inu og 3 frá öðrum taflfélögum í
Gautaborg.
RAM MAGERÐl N|
GRETTiSGdTU 54
ISÍMI-f 91 0 81
Ffamleuging undanþágu
Framhald ai i siðu
ag Danir hefðu ákveðið að lýsa
— minnsta ríki í EBE. — f
skýrslu ríkisstjórnarinnar er lögð
fir tólf míina fiskveiðilandhelgi a . Það áherzla, að Luxembur-g
við Færeyjar frá 12. marz 1964,1 níotl mi°g mikilvægra réttinda,
og hefði tilkynning um þetta ver-1 með sérstökum fyrirvörum, og
ið send rí'.usstjórn Bretlands og j sérstaða smáríkisins viðurkennd
landsstjórhumi í Þórshöfn. Með; Þannig. Samt kemur það einnig
þessu segja Danir sig ekki geta j Ham í skýrslunni að slíkir fyrir-
Framnaia ii 9 síðu)
nú er þéttskipuð mörgum nýjum
húsum. Það var ótítt á þeim árum,
hér að minnsta kosti, að ungir
menn fengjust við að koma yfir
sig þaki í tómstundavinnu. Síðari
árin hefur orðið ánægjuleg breyt
ing í þessu efni og margir, óafvit-
aildi þó, fylgt fordæmi Guðmund-
ar.
Guðmundur Sveinsson kvæntist
26. febrúar 1944, gjörfulegri yngis
mey, Bjarneyju Ólafsdóttur (skó-
smiðs Jakobssonar). Eiga þau fjög
ur börn.
Hér er aðeins drepið á nokkra
þætti úr ævi hins fimmtuga af-
mælisbarns, en mörgu mætti bæta
við um táp hans og áfauga.
Eg vænti þess, að loknum þess-
um línum, að Guðmundi Sveins-
syni megi auðnast að sjá sem flest
af hugðarefnum sínum rætast og
bið honum og fjölskyldu hans
langrar og farsælla æviára.
Kristján Jónsson frá Garðsst.
Framsóknarfélag stofnað
í NjarSvíkum
ÖLLUM er nú ljóst, að fylgi
Framsóknarmanna á Suðurnesjum
hefur stóraukizt á síðustu árum.
Framsóknarmenn í Njarðvíkur-
hreppi hafa nú fylkt liði tfl nýrra
átaka með stofnun öflugs Fram-
sóknarfélags í byggðarlaginu þann
17. þessa mánaðar.
Jón Bjarnason var einróma kjör
inn formaður félagsins, en aðrir
í stjóminni eru: Pétur Guðmunds-
son flugvallarstjóri, Ingibjörg Dani
valsdóttir frú, Ólafur Hannesson
lögreglufulltrúi og Hilmar Guðjóns
son rafvirki.
Varastjórn skipa þessir menn:
Þorgeir Þorsteinsson lögreglufull-
trúi, Sigurður Einarsson verkamað
ur, Sigríður Jnósdóttir frú, Hreinn
Magnússon verkamaður og Sigurð
ur Sigurðsson yfirvarðsstjóri. —
Endurskoðendur: Hlynur Sigtryggs
son veðurfræðingur og Heiðar
Snorrason.
Á fundinum voru mættir þeir
Jón Skaftason og Valtýr Guðjóns-
son. Fluttu þeir hvatningarræður
og ámuðu félaginu heflla. Ræddu
þeir nokkuð stjórnmálaviðhorfið
og þau kosningaátök, sem fram-
undan eru. Á fundinum kom fram
sterkur og samstilltur vilji fundar
manna til að gera sigur Framsókn-
armanna mestan í kosningun-
um í vor.
farið að vilja færeysku stjórnar-
mnar og samþykkt lögþings Fær-
eyja frá árinu 1961, að landhelg-
in skuli færg út þegar hinn 28.
varar samfara fullri aðild yrðu
annað hvort tímabundnir eða mjög
almnns eðlis, þ. e. haldlitlir.
Framsóknarflokkurinn lagði á
Skdvopn í ^sykjavík
Kntiald aí 18 síðn
með sektum eða dómi og skotvopn
in gerð upplæk.
Skotvopn koma oft fram í arfi,
cg fá erfingjar þá ýmist leyfi til
að halda þeim eð'a selja, með því
a? leggja fram umsókn. En skot-
vopn ganga úr sér, og því erfitt að
segja til um hve margar nothæfar
byssur kunni að vera til í umdæm-
mi Erlingur kvaðst hafa látið
ser detta : hug, að miðað við
lryf'sve'/tingar væru talsvert á
þnðja þúsund byssur i höndum
einstaklinga hér í Reykjavík. Þess
má geta, að byssurnar eru allar
príl í ár en þá féllu samningur Það áherzlu þegar í upphafi, að
- ' ekki yrði farið ag ræða um tengsl
íslands erlendis fyrr en það hefði
verið gert upp hér heima hver
málstaður íslands í þessum mál-
um væri. Á þetta vildu stjórnar-
flokkarnír ekki fallast og þá strax
skyldu leiðir með Framsóknar-
flokknum og stjórnarflokkunum í
þessum málum.
Páll minnti á, að viðskiptamála-
ráðherra hefði kvartað undan því
að vitnað hefði verið til ræðu hans
í Verzlunarráðinu og hann teldi að
ein setning hefði verið slitin úr
samfaengi í ræðu hans til að gefa
ranga mynd af hugarfari hans 'í
málinu. En ríðherrann sagði ým-
islegt fleira í þessari ræðu en
þessa eimt setningu og ræðunni
lauk hann meg þeim orðum, að
við yrðúm að stjórna málum okk-
ar með djörfung og festu svo að að-
ild okkar að EBE yrði möguleg.
Drna og Breta um landhelgina
við Færeyjar úr gildi.
Segja Danir, að dagurinn 12.
inarz 1964 sé valinn af þjóða-
réttarlegum ástæðum, þar eð þá
vorði liðin fimm ár frá landhelg-
isráðstefnunni í Geneve, og auk
þess er með þessu lýst yfir sam-
stöðu Færeyinga og íslendinga í
iandhelgismálum. en þennan dag,
12 marz næsta ár, rennur samning
ur íslands og Brtelands um und-
aiþágur innan fiskveiðilandhelg-
innar úr gildi.
s í Sviss
Framhalcl a 1 I síðu
sex tíma til Kloten, og er það
ólíkt en flytja hrossin með
skipi í misjöfnu veðri og sjó,
og síðan með lest inn á megin-
landið.
_________________________
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður
okkaí tengdamóður og ömmu,
Margrétar Halldórsdóttur Frederiksen
Martin Frederiksen Guðrún Frederiksen
Harry Frederiksen Margrét Frederiksen
Björgvln Frederiksen Hallfríður Frederiksen
Adolf Frederiksen Svava Frederlksen
3unnar Frederiksen María Frederiksen
Ágústa Frederiksen Ásgeir Frederlksen
og barnabörn.
Faðir okkar,
Niels Guðmundsson
bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit,
andaðist 29. marz að Borgarsjúkrahúsinu. Jarðarförln hefur fartð
fram.
Jón Nielsson, Haukur Nfelsson.
Hugheilar þakkir sendum við öllum þelm mörgu, nær og fjær, sem
auðsýndu okkkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
Emils Karlssonar
Þorfínnsgötu 12. ‘F
Aðalheiður Magnsúdóttir, '
börn og fengdabörn.
Faðir minn,
Ámundi Sigmundsson
Kambi, Flóa,
andaðist að heimili sínu þann 8. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna,
Ámundi Ámundason.
r í M I N N, þriðjudagur ,9. apríl 1963. —
15