Tíminn - 23.04.1963, Qupperneq 12
T í M I N N, þriðjudagur 23. apríl. 1963. —
ÁRNESINGAR
Sumarfagnaður Framsóknarfélaganna í Árnessýslu veréur haldinn í Sel-
fossbíói síðasta vetrardag miðvikudag ínn 24. apríl og hefst kl. 9.
Ávarp: Matthías Ingibergsson
Kvartettsöngur: Stjórnandi Guðmundur
Gilsson
Ræða: Helgi Bergs
Gluntasöngur
Fjórar stúlkur úr Ármanni sýna
twist-leikfimi og akrobatik
Husqvarna eldavélasettið
hefur bökunarofninn í
réttri vinnuhæð.... og aðrar
eldavélar verða gamaldags!
HUSQVARNA settið kostcxr lítið meira en venju-
leg eldavél, en gefur ySur margfalt meira í
auknum þœgindum.
Betri nýting á rými •' Útlit og allur útbúnaður
eftir ströngustu kröfum nútímans • 3 eða 4
suðuplötur • Bökunarofninn með innbyggðu
ljósi, staðsettur í réttri vinnuhœð á þœgileg-
asta stað í eldhúsinu.
Sími 16245
Mikið urval af barna* og felpnafataaði
Hoiienzkar dragfír og kápur
á felpur 12—16 ára
Smábarna uliarföf
Telpnakjólar á 2—9 ára
Poplín kápur á felpur 19—12 ára
Þýzkir perlon sokkar
Sími 16245
Matsveina- og
veitingaþjónaskóiinn
Sýning á prófverkefnum, borðskreytingum og
köldum réttum. verður i húsakynnum skólans í
Sjómannaskólahúsinu kl. 3—4,30 í dag.
Allir velkomnir.
Prófnefndirnar.
GRETTISGATA 32
i Vil kaupa timbur 1x6 og
; ix4.
; Upplýsmgar í sírna 19384.
Vörubill
til solu
Til solu er Chevrolet vöru-
bíll árgerð 1957, með nýj-
um iárnoalli og að öllu leyti
í góðu ásigkomulagi
Nánari upplýsingar veitir
eigandi bifreiðarinnar,
Jón Árnason, Finnsstöðum
Sími um Eiða.
Góð gjöf
Feður og aðxúr, sem vilja
gefa unglingum bækur við
fermingu afmæli eða önn-
ur tækifæri — bækur, sem
líklegar eru til að vei’ða góð
ir ævifélagar eigandans —
vinsamlega athugið þá —
.Æskudaga' og .Þroskaár'
Vigfúsar Þær bækur segja
af fátækum afdaladi’eng
frá barnæsku til efri ára.
sem með reglusemi. vilja-
þreki os óvanalegum ferða-
lögum befur aukið þroska
sinn Bækur V G telia
margir meðal beztu bóka
síðari ára Tvær bær nýj-
ustu fást enn þá A.d.v
DANS.
Hljómsveit Óskars Guðmund'W*
Sýningaratriði frá leikfimissýningii
hinna bráðsnjöllu stúlkna úr Arm.jnni.
Fólk er hvatt til að notfæra sér þessa einstæ?!
NEFNDIN
JÓN GÍSLASYNI
Síma 50865
Vinna
Get bætt við mig innanhúsmálun. Sími 19384 kl
12—1 og 6—12
Vantar máiarasvein. — Ekki koma til greina þeir,
sem hafa unnið hjá bænum eða ríkinu.
Fljótafólk Fljótafólk
HÖLDUM HÓPINN
Félag Fljófamanna heidur skemmtun i Félagsheim-
ili Kópavogs, efri sal, síðasta vetrardag.
Hefst kl. 20,30. Spilað, skemmtiatriði.
Dansað tii kt. 2.
HÖLDUM HÓPINN
Nefndin
„glugginn" gerir húsmóðurinni mögulegt að
fylgjast með bakstrinum án þess að opna ofn-
Notaðar síldartunnur
Óskum eftir að kaupa notaðar síldartunnur
Uppiýsingar hjá
I