Tíminn - 24.04.1963, Page 14

Tíminn - 24.04.1963, Page 14
74 að minnsta kosti ekki eiins og á- statt var fyrir því nú. Stjórtnmálavöldin í Þýzkalandi voru nú ekki iemgur í höndum fólksins, eða flokksins, sem kom fram fyrir iþað í þingiinu, eins og verið hafði frá upphafi lýðveldis- ítds. Völdiin voru nú öll samankom- in í höndum eliiærs, áttatíu og fimm ára gamals foseta oig þeirra fáu, irunantómu m'etnaðarfullu maruna umhverfis hainn, sem mót- uðu hinin þreytta, reikula huga 'hams. Hitler sá þetta mjög svo greindlega, og það hæfði honum. Það virtist næsta ólrklegt ,að hann mymdi nokkru sinmi vimna meiri- ihluta á þiimgi. Hin eýja stefma Hindenburgs hauð honum eima tækifærið, sem eftir var til þess að ná völdum. Sa'ninarlega ekki á þessu auignabliki, en bráðiega. Hann flýtti sér aftur til Berlín- ar frá Olderiburg, þar sem nazist- amir höfðu unnið algjöran meiri 'hluta í kosniinigunum til staðar- þimgsins, hien 21. maí. Næsta dag gekk hann á fund Hindenburgs, sem staðfesiti atriðin í leyndlegum samningi nazistaforingjans og Schleicher frá 8. maí. Banninu á S. A. var aflétt, forsetastjórn var komið á að eigin vald Hindenburgs, þinigið var leyst upp. Myndi Hitler styðja-'hina nýju stjórn? spurði HLnidenburg. Hitler svaraðd, að hann myndi gera það. Sama kvöld, 30. maí, istendur í dagbók Göbbels: „Viðræður Hitlers og forsetans fóru vel . . . V. Papen hefur verið nefndur í sambandi við kanslara- emhættið. Bn við höfum lítiinn áhuga á því. . . . Það mikilvægasta er, að þingið hefur verið leyst upp. Kosningar! Kosningar! Beint til fólksins! Við erum allir mjög ham- iinigjusamir.“ Ófarir Franz von Papen Nú birtist skamma stund á miðju sviðinu, óvænt og skringi- leg persóna. Maðurinn, sem von Schleicher hershöfðingi sveik inn á hinn rúmlega áttræða forseta, og gerður var að kanslara Þýzka- lands, 1. júní, 1932, var himn fimmtíu og þriggja ára gamli Franz von Papen, afsprengi fjöl- skyldu nokkurrar, sem tilheyrt hafði West'fala-aðlinum, en hann hafði misst allt sitt fé. Hann var fyrrverandi herráðsfori’nigi, af- bragðs reiðmaður, óheppinn og 'hálfviðvaniingsleguir st j órnimála- maður í Kaþólska miðflokknum. Hann hafði prðið auðugur iðnjöf- ur við að ganga í hjómiaband, en var lítt þek'ktur meðal almennings, nema .sem fyrrverandi hermálafull trúi við sendiráðið í Washington, en þaðan hafði hann verið rekinn i stríðinu vegna hlutdeildar sdnn- ar í gerð áætlana um skemmdar- verk eins og t.d. að sprengja upp brýr og járnbrautarteina, á með an Bamdaríkin voru enn þá hlut laus. „Viall forsetans hefur verið tek- ið með vantrú,“ Skrifaði franski sendi'herramin í Berlin. „Menm a'ð- eins brostu, flissuðu eða hlógu, vegnia þess að því var þammig far- 1 ið, að hvorki vinir Papens eða ó- vinir tóku hanm alvariega . . . ! Hann var þekktur fyrir að vera I yfirborðskeninidur, klaufalegur, ó- 1 sannur metnaðargjarn, hógómleg- : ur, og þar að auki bragðarefur“. Þessum manini — og M. Framcois- j Poncet var ekki a'ð ýkja, þegar | hann lýsti honum — hafði Hinden- burg falið í hendur örlög hins hrynjandi lýðveldis, að undiriaigi ' Schieichers. Papen hafði engan stjórnmála- legan stuðming að baki sér. Hann j átti ekki einu sinni sæti á þing- J inu. Það lengsta, sem hann hafði imáð í stjórnmálum, var að kom- J £st í prússneska Landtag. Þegar hainin var gerður kansiari, sam- þykktu flokksbræður hans í Mið- flokkum, einróma að víkja hon- um úr flokknum, svo hmeyksleðir voru þeir yfir svikum Papens við fortaigja flokksins, Briining. En forsetinn hafði sagt hornum að mynda stjóm utan flokka, og þetta tókst honum þegar í stað að gera, þar eð Schleicher hafði ráðherra- listann tilbúinn. Stjórnin átti eftir að verða kölluð „baróns-ráðuneyt- ið“. Fimm ráðherramna voru af aðalsættum, tveir voru forinigjar starfsgreinafélaga, og einn, Franz Giirtmier, dómsmálaráðherra, hafði verið verndari Hitlers í Bayern- stjórninni á hinum erfið'u dögum fvrir og eftir bjórkjallarasam- særið. Hindanburg svældi von Schleicher úr greni sínu að tjalda- baki, en þar vildi harnn þó svo gjarnan vera áfram, og gerði hann að varnaimálaráðherra. Meiri hluti landsmanna tók „Baróna-ráðu- neyti@“ ekki alvarlega, enda þótt úthald nokkurra ráðhe-ranna, von Neurath baróns, von Eltz Ruben- aeh baróns, Sehwerin von Krosigk greifa og dr. Giirtners væri svo rnikið, að þeir áttu eftir að gegna eihbættum sínum enn langa sund, eftir að Þriðja ríkið reis Fyrsta verk Papens var að við- urkenna samning Schleichers við Hitler, en hinn 4. júní var þingið leyst upp og boðað til nýrra kosn- imga 31. júlí. Eftir nokkra hvatn- inigu frá hinum grunsemdarfuHu nazistum, lyfti bann banininu af S.A. 15. júní. Bylgja stjórnmála- legra ofbeldisverka og morða, fylgdi í kjölfar þessa, og reis hún hærra en nokkuð það, sem Þjóð- verjar höfðu áður kynnzt. Storm- sveitarmenm'irniir þyrptust um göt umar í leit að bardögum og blóði, og oft var skorað á hólm, sérstak- lega frá kommúnistum. í Prúss- landi etau átti sér stað 461 kröft- ugur götubardagii á tímabilinu 1. til 20. júní, sem kostaði áttatíu og tvö mannslíf og fjögur hundruð menn særðust alvarlega. í júlí voru þrjátíu og átta nazistar og þrjátíu kommúnistar skráðir með- al þeirra, sem fallið höfðu í upp- þotunum. Sunnudaginn 10. júlí, voru átján menn drepnir á göt- unum, og næsta sunnudag þar á eftiir, þegar niazistar fóru undir lögregluvernd í göngu um Altona, verkamannahverfi í Hamborg, voru nítján menn skotnir til bana og 285 særðir. Borgarastyrjöldin, sem barónaráðumeytið hafði átt að koma í veg fyrir, fór stöðugt versnandi. Allir flokkar landsins, að undanskildum nazistum og kommúnistum, kröfðust þess, að stjórnin gripi til etahverra að- gerða til þess að konia á reglu í landinu. Papen svaraði með tvennu. Hann bannaði stjórnmálakröfu- göngur í hálfan mánuð fyrir kosn- ingarmar 31. júlí, og hann greip tú ráðs, sem miðaði ekki einumgis að því að róa riazi'stana, heldur einnig að því að eyðileggja einn af þeim fáu máttarstólpum hins lýðræði'slega lýðveldis, sem enin stóð uppi. Himn 20. júlí, setti hann prússnesku stjórnina af og skip- aði sjálían sig ríkisstjóra Prúss- lands. Þetta var áhættusamt skref í áttina að því að koma á valda- mikilli stjórn, sem harnn vildi inn- leiða fyrir allt Þýzkaland. Afsökun Papens var sú, að prússneska stjónin hefði sýnt í Altomia-upp- þotunum, að hún gæti ekki haldið uppi lögum og reglu. Hann hélt því einnig fram, samkvæmt „vitin- isburði“, sem Schleicher hafði út- vegað í flýti, að prússnesku yfir- völdin stæðu í sambandi við komm únista. Þegar sósíalistaráðherr- arnir neituðu að láta setja sig af nema með valdi, var Papen svo greiðvikinn að sjá fyrir því. Herlög voru sett í Berlín og von Rundstedt hershöfðingi, yfirmað- ur Reichswehr á staðnum, sendi liðsforingja og eina tylft manna til þess að framkvæma mauðsynlegar handtökur. Þetta voru aðgerðir, sem hægrimenn, er með völdin fóru, l'étu ekki fara fram hjá sér, og þær voru heldur ekki fram- kvæmdar án þess að Hitler veitti þeim eftirtekt. Það var engin á- stæðia til þess að búast við því framar, að vinstrimenn eða lýð- ræðis'legu miðflokkarnir myndu í alvöru veita mótspyrnu tilraunum til þess að steypa stjórninni. Árið 1920 hafði allsherjairverkfall bjarg að lýðveldinu frá því að líða undir lok. Verkalýðsfortaigjarn'ir og só- 33 — Eg ætla ekki að ónáða yður með mínum málum, hélt Petrov á- fram og tók við sígarettu úr hylki, sem hershöfðiinginn ýtti að hon- um. — En þér vitið, hverjar eru mínar aðferðir. Eig fer alltiaf heint til mannsinis á tindinum. | Mwa Chou kallaöi til sín einka- ritara starn og urraði út úr sér skipun til hans, og nokkrum mín- J útum síðar kom ungi Kínverjinn I inn með skjalamöppu, sem hann 1 liaigði á horðið. Mwa Chou opnaði hana og tók fram nokkra pappíra. •— Þesisi kona, sem þér talið um, dvelst hér í Kína í heimildarl'eysi, sagði hann blæbrigðalausri röddu. — Hennar hefur verið leitað af lögreglumni, og þegar hún finnst, vitið þér, hverja refsingu hún hlýtur. — Já, ég veit það, og auðvitað er hánrétt hjá yður að gæta fyllstu varúðar. í mínu landi gætum við lært margt af yður, hershöfðimgi, það get ég fullvissað yður um. . . . Aha, þessu kyngdi hann, hugsaði Petrov þegar hiann sá glampann í augum Kín'verjans. — En ég get sagt yður, að hún er ©kki njósn- ari. Hún kom hingað með systur smni og börnum hennar í kaf- bátnum, sem flutti þær hingað, einfaldlaga vegna þess að þanniig gat hún komizt til mín. Eg hef unnið við ýiriis verkefni í Eng- landi, og þar hitti ég hana. Mér gazt — já mér gazt allsæmilega að he’nnii, en ég bafði gleymt henni aftur. Bg hefði getað komið því í kring, að hún fengi að fara til Rússlands. Verkefni mitt hér í Kína hefur gert mér erfiðara fyrir. Hershöfðiniginn svaraði engu. Petrov kveikfi í sígarettu og leit á Mwa Chou gegnum reykjar- mökkinin. Fjandinn hirði hann, hugsaði hann. Hvað er hann að brugga með sér núna? Hvað ætlast 'hann fyrir? Það er það versta við austurlandabúama, maður getur aldrei getið sér tíl um, hvað þeir exu að bræða með sér. Loks talaði Mwa Chou. — Og hvað er það sem þér viljið? spurði hanm. — Eg vil gjarna fá opi'ribera staðfestingu — undirritaða af yð- ur — að þesisi kona verði ekki handtekin eða verði fyrir neinum óþæg'indum þann tíma, sem ég verð að dvelja í Kína. Ég er önm- um kaftan við áríðamdi verkefni, og ef það tekst, mun það koma að gagni hæði stjórmarvöldum í Kína og í landi mínu. . . . En það vitið þér náttúrlcga, bætti hann við. — Já, sagði Mwa Chou. — Og hliðstætt skjal hefur þegar veriðj gefið til hamda þessum Marsden, konu hans og bömum. — Og ríkisstjórn mín er mjög þakklát fyrir það. Við þurfum á Marsden að halda við þetta verk- efni, og hann gæti ekki eimbeitt sér fullkomlega að því, ef hamn hefði á'hyggjur a:f fjölskyldu simni. — Við hér í Kína höfum okkar. aðferðir til að maður einbeiti sér að verki sínu, sagði hershöfðing-J inn. — Það höfurn við sömuleiðis í Rússlandi, sagði Petrov. — En það gegnir öðru máli um Marsden. Þér vitið, hvcrnig Englendingar eru. Ef eitthvað kæmi fyrir fjölskyldu hans, eða hann er rekinn of geyst áfram, myndi hann án efa fremja sjálfsmorð, og það væri skelfilegt vegna þess verkefnis, sem hann þarf að ljúka. Þess vegna erum við mjög þa'kkláfir fyrir að þér hafið heitið konu hams og börn- um vernd yðar. — En systir frú Marsdens hef- ur ekki fengið loforð um slíka A HÆTTUSTUND Mary Richmond vennd, minnti hersihöfðin.ginn hanm á. — Eg vona, að þér viljið bæta úr því. Trúið mér, ég mun áður en langt um líður, verða í þeirri að stöðu að geta sýnt þakklæti mitt, og þér bafið aldrei kvartað und- an því, að ég lofaði upp í ermina á mér. Eg er ekki aðeins að hugsa um sjálfain mig, þegar ég bið um vernd til handa systur frú Mars- dens. Eg er sannfærður um, að hún getur komið okkur að notum síðar. Það er ætl'an mín að þjálfa hana sem ieynilegain njósnara. Hún hefur til að bera alla nauð- ■Synlega eiginlei'ka. — Ha, hrópaði Mwa Chou hers- höfðingi. — Það er þá ekki kon- an sjálf, sem þér girnist, heldur efnilegur nemandi. — Það er að nokkru leyti rétt — ég bið aðeins um vernd fyrir hana þann tíma, sem ég verð að dvelja í Kína. Ef siðar kemur í Ijós, að hún uppfyllir ekki þær kröfur, sem gera verður til henn- ar, getið þér gert við hana, það sem yður sýnist. — Og þér ætlið að taka Mars- den og fjölskyldu hans með yður? — Já. Ríkisstjórn mín hefur aðrar fyr- irætlanir . . . en það er nógur tími að ræða þær síðar meta. Eg skal láta yður fá það, sem þér l biðjið um . . . Mwa Chou smellfi' fingrum til einkaritarans, sem stóð við hlið hams. — Skrifið skjal, sem veitir vemd . . . hvað heitir þessi unga kona? spurði hann Petrov. — Faulkmer — Blanohe Faul'kn- er. . . . sem veitir Bl'anche Faulkn- er vernd. Unga konan á að vera isndir eftMiti Nicholas Petrov. Hún er ábyrg allra gerða gagn- vart honum. Þegar honum þókn- ast, getur haron ómerkt skjal þetta. Við skulum segja að það gildi i mámuð. Nægir það? spitrði hanm Petrov. — Sex vikur væri betra, svar- aði Petrov. — Mánuð. Ekki lengur. Ef hún verður enn í Kína eftta mánuð, verður hún handtekin. Gangið frá þessu strax, Chien og komið svo með skjalið til mín svo að ég geti undirritað það. — Þökk, sagði Petrov og drap í sígarettunni. — Eg hef þegar •sagt að þér þurfið ekki að óttast að ég gleymi greiðasemi yðar . . . — Eigum við þá að vikja að því með hvaða móti þér getið sýnt mér þakklæti yðar? stakk Mwa Chou upp á. 22. KAFLl — John, gerðu það fyrir mig, flýttu þér ekki svona, mig langar til að tala rið þig. Þetta var aninan dagimm, sem Petrov var burtu, og Blamohe og Johm höfðu mýlokið kvöldverði. Hann borðaði emm í kofanum, en hann mælti varla orð af vörum við hana. Hemmi fannst hamn líta enn verr út en áður. Hanm virtist svo eirðarlaus og stundum leit hann í kringum sig, óttasleginn og órólegur, eins og hamn héldi að hermenm eða meðlimir úr ör- yggislögreglunni myndu þramma inn. Hamn flýtti sér að Ijúka matn- um og virtist ákafur að komast út aftur. En í kvöld fengi hann ekki að fara um l'eið og hann hafði lokið snæðingi. — Við höfum ekkert að segja hvort öðru — núna, svaraði hamn lágt. — Jú, víst . . . Seztu aftur nið- ur, Johm, og reyktu eina sígar- ettu mér til samlætis. Nick skildi nokkra pakka eftir og ég hef varla snert þær. — Og í hvaða tilgangi? Hann sagði mér að þú hefðir gifzt hon- um. Það gerir talsverðain mun, elcki satt? — Eg var viðstödd eins konar vígsluathöfn samkvæmt tillögu hans, svaraði hún. — Svo að ég fengi að minnsta kosti takmark- aða vernd hér í landinu. — Og þú heldur að ég trúl þessu? — Auðvitað held óg það, En 14 T í M I N N, miðvikudagurinn 24. apríí 1963.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.