Tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.05.1963, Blaðsíða 4
Bókin, sem seldist upp á einum mánuBi Viðbótarupplagið er nú komið út TILBOÐ ÓSKAST í VOLKSWAGEN 1962 í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir veltu. — Bifreiðin verður til sýnis við Bílasprautun h.f. (réttingarverkstæðið) við Bústaðaveg, föstudaginn 17. maí n. k. milli kl. 13—18 e. h. Tilboð merkt „Volkswagen 1962“ óskast send skrifstofu Sam- vinnutrygginga, herbergi 214 fvrir kl. 12, laugar- daginn 18. maí n. k. Staða sveitastjóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna skulu sendar skrifstofu hreppsins eigi síðar en föstudaginn 24. maí n. k. Seltjarnarnesi, 15. maí 1963, Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. ALMENNA BOKAFELAGIÐ MELAVÖLLUR BÆJARKEPPNI Reykjavík — Akranes Dómari: Haukur Óskarsson. í KVÖLD KL -20,30. ',%eÉÉ Forsala á aðgöngumiðum á Melavellinum kl. 17. Verð aðgöngumiða: stúkusæti kr. 40,00, stæði kr. 25,00. barnamiðar kr. 5,00. Mótanefnd. Flugbjörgunarsveitin Æfing verður haldin á Þingvöllum um hvítasunn- una, dagana 1.—3. júní. Lagt af stað á laugardag kl. 2 e. h. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við flokksstjóra fyrir 30. maí. Stjórnin. Síldarsaltendur Vatnsþéttar Ijósasamstæður fyrir síldarplön GÚMMÍSTEYPAN LYNGÁSI, Sími 56 um Brúarland. TILKYNNING FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN VESTFJARÐAKJÖRDÆMIS Við kosningar þær til alþingis, sem fram eiga að fara hinn 9. júní n. k. eru eftirtaldir listar i framboði í Vestfjarðakjördæmi: A.-Listi Alþýðuflokksins: 1. Birglr Finnsson, alþingismað- ur, ísafirði. 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastj, Flateyri 3. Ágúst Pétursson, skrifstofum., Patreksíirði. 4. Ósk Guðmundsdóttir, frú, Bol- ungarvik 5. Pétur Sigurðsson, vélstjóri, ísafirð'i. 6. Sigurður Pétursson, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík. 7. Guðmunríur Andrésson, raf- virki, Þingeyri. 8. Jens Hjörleifsson, verkamaður, Hnífsdai 9. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðaiæk, Barðastrandarhr. 10. Bjarni Friðriksson, verkamað- ur, Suðureyri. B.-Listi Framsóknarflokksins: 1. Hcrmann Jónasson, alþingis- maður. Reykjavík. 2. Sigurviu Einarsson, alþingis- maður. Saurbæ, Barðastr.sýslu. 3. Bjarmi Guðbjörnsson, banka- útioúst.ión, ísafirði. 4. Halidór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubáli, Önundarfirði. 5. Bogi Þórðarson, kaupfélags- stjóri, Patreksfirði. 6 Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft, Ónundarfirði. 7. Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri, Ögurhrtppi. 8. Ólafur E Ólafsson, kaupfélags- stjóri FUóksfjarðarnesi. 9. Torfi Gnðbrandsson, skólastj., Finnbogastöðum, Árnesi. 10. Ragnar Asgeirsson, héraðs- læknir ísafirði. D.-Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Sigurður Bjamason frá Vigur, ritstjón. Reykjavík. 2. Þorvaldui Garðar Kriistjánsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík. 3. Matthías Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, ísafirði. 4 Ari Kristinsson, sýslumaður, Patreksfirði. 5. Kristján Jónsson, kennari, Hóimavík. 6. Einar Guðfinnsson, útgerðar- maður. Boiungarvík. 7. Rafn A Pétursson, fram- kvæmdastjóri, Flateyri. 8. Aðalsteirn Aðalsteinsson, bóndi, rfvallátrum. 9. Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavik 10 MarseliU' Bernharðsson, skipa- smiðameistari, ísafirði. Högni Póröarson, Ólafur Guðjónsson, G.-Listi Alþýðubandalagsins: 1. Hannibai Valdiimarsson, forseti Alþýðussmbands íslands, Rvík. 2. Steingrímur Pálsson, umdæm- issitjóri Bní, Hrútafirði. 3. Ásgeir Svanbergsson, bóndi, Þúrum, N -ísafjarðarsýslu. 4. Ingi S Jcnsson, skrifstofumað- ur, Þingeyri. 5. Játvarður JökuII Júlíusson, bóndi, Aliðjanesi, A.-Barðastr.s. 6. Haraldui Guðmundsson, skip- stjóri, Isafirði. 7. Davíð Davíðsson, bóndi, Sel- látrum, V.-Barðastrandarsýslu. 8 Giiðsteinn Þengilsson, hóraðs- læknir, Suðureyri. 9 Páil Sólmundarson, sjómaður, Bolungarvík. 10. Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljót- unnarstöðum, Hrútafirði. Sigurður Kristjánsson, JónuTan Einarsson. ísafirði, 9. maí 1.563, í yfirkjörstjórn Vestfjarðak]ördæmis, 4 T f M I N N, fimmtudagurinn 16. maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.