Tíminn - 05.06.1963, Síða 5
IÞRDTTIR
HITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Gleymdust skotskórnir
Þýzkir knattspyrnumenn
hafa löngum verið vinsælir á
íslandi og það fer ekki milli!
mála, að atvinnumennirnir frá
Holstein-Kiel, sem nú eru hér
í boði Fram, eru góðir fulltrú-
ar þýzkrar knattspyrnu. Þeir
léku í fyrsta sinn í fyrrakvöld
á Laugardalsvellinum gegn
KR og sýndu góðan leik, ná-
'tvæman samleik, leikni og
hraða, en hins vegar var sá
galli á gjöf Njarðar, að þeir
virtust algerlega hafa skilið
eftir skotskóna hvað þennan
leik snerti, því þeir áttu varla
gott skot á markið allan leik-
Þýzka liðið Holstein-Kiel vann KR með 2-0. Lék góða knatt-
spyrnu en skorti skotmenn. Frábær markvarzla Wittmaeck
inn. Þeir sigruðu þó meo 2:0,
en það var þá frekar fyrir
gjafmildi KR-inga en eigin
skothæfni. En þó svona hafa
tekizt til í fyrsta leik þeirra á
flughálum Laugardalsvelli er
ekki ólíklegt að þeir íslenzkir
markmenn, sem eiga eftir að
leika gegn þeim, þurfi oftar að
hirða knöttinn úr netinu, en
Gísli í þessum leik.
Það verður að játast, að Þjóð-
verjarnir voru með knöttinn nær
þrjá fjór'ðu hluta leiksins, en
frammistaða KR-inga var þó ágæt
og þeir náðu sínum langbezta leik
I sumar, emkum þó í fyrri hálf-
leik. Gunnar Felixson sýndi frá-
bæran leik í framlínunni, þrátt
fyrir litla aðstoð nema frá nafna
sínum Guðmannssyni, og ruglaði
vörn Þjóðverjanna mjög. Þetta j
varð til þess, að KR fékk mun
fleiri og betri tækifæri en Þjóð-!
verjarnir til ag skora úr, en snilld
armarkvarzla Wittmaeck, kom í i
veg fyrir að knötturinn hafnaði
í marki hans. Þessi ungi mark-j
vörður er talinn einn sá bezti
Þótt Þjóðverjarnlr væru ekki á skotskónum, var sókn þeirra oft beitt. Á myndinni sést hægri útherjinn,
sækja að KR-markinu, en Bjarni Felixson til hægri og Þórður Jónsson framvörður eru til varnar
Koll,
Akureyringar hlutu fyrstu
stigin í Keflavík
Keflvíkiingar mættu Akureyr-
ingum á heimavelli í 1. deildinni
í fyrradag og fór leikurinn fram
á grasvellinum í Njarðvík. Veður
var ekki sem bezt ftil keppni —
suðaustan hvassviðri og rigning.
Ekki kræntu Keflvíkingar í stig
í fyrsta leiknum á heimavellii og
létu Akureyringum þau bæði eft-
ir, sem unnu með 4:2. Og eftir
gangi leiksins var sigur norðan-
manna sanngjarn — þeir voru á-
kveðnari og framlína þeirra mun
beittari en Keflvíkinga.
Keflvíkingar kusu að leika und-
an vindinum í fyrri hálfleiknum
— en það voru samt ekki þeir, sem
iur vann
Akranes 2-1
Valsmenr. sóttu tvö stig á Skag-
ann um helgina í íslandsmótinu.
Leikurinn tór fram á laugardag-
inn og lyktaði með sigri Vals, sem
skoraði tvö mörk gegn einu Skaga
manna. — í hálfleik hafði hvor-
ugu liðinu tekizt að skora mark,
en í síðarj hálfleiknum komu
mörkin eitt af öðru — og öll úr
vítaspyrnum.
Vegna rúmleysis verður nánari
umsögn um leikinn að' bíða.
attu heiðurinn af því að skora
fyrsta markið, sem kom á 15.
mínútu Akureyringar sóttu upp
vinstri kantinn og Steingrímur
miðherji gaf fastan bolta fyrir
markið — og lánið lék ekki beint
við Keflvíkmga eins og fyrri dag-
inn, því knötturinn hrökk af
vinstri bakverði Keflvíkinga og í
markið. — Annað sjálfsmark
Keflavíkur í tveimur leikjum var
staðreynd En markið færði engu
að síður líf í Keflvíkinga og á
næstu mínutu máttu Akureyringar
hirða knöttmn úr netinu hjá sér.
Það var Jón Jóhannsson miðherji
sem opnaði vörnina hjá Akureyri
skemmtilega og skapaði Hólm-
berti innherja gott færi, sem hann
nýtti — en að vísu með aðstoð
bakvarðar Akureyringa, sem kom
síðast við kr.öttinn áður en hann
sigldi í markið. Á 40. mínútu
bættu Keflvíkingar öðru marki
við. Hornspyrna var á Akureyri
frá hægri og úr henni fékk Sig-
urður Albertsson knöttinn í góðu
tæri og skoraði auðveldlega.
Síðari hálfleikur var þeim fyrri
keimlíkur um allar aðgerðir, en
nú voru þag Akureyringar sem
sóttu og höfðu undirtökin gagn
stætt því sem var i fyrri hálfleikn
um og á 7 mínútu var uppskeran
mark. Ungur nýliði hjá Akureyrí
í hægri framherjastöðunni, Sævar
Jónatansson, átti gott skot af 30
metra færi og knötturinn hafnaði
í marki Keflavíkur, en sennilega
hefði markvörður ÍBK getað var-
ið skotig — ef hann hefði ekki
komið of snemma út úr markinu.
Og tveim mínútum síðar tók Ak-
ureyri forustuna. Það var Stein-
grímur Björnsson miðherji sem
var að verki og skoraði glæsilegt
mark ai 25 metra færi. Á 30. mín.
var dæmd vítaspyrna á Keflavík.
Páll hægri útherji Akureyrar vai
hindraður og dómarinn dæmdi
þegar vítaspyrnu! — Og Skúli
Ágústsson skoraði auðveldlega úr
henni og staðan var 4:2. Ekki verð
ur annað sagt, en þessi dómur hafi
verið strangur, því Páll var hindr
aður, en hvorki brugðið né hrint
og Páll hafði takmarkaða mögu-
leika á að ná knettinum: Á brot
sem þetta a tvímælalaust að dæma
öbeina aukaspyrnu — og ekkerl
annað
Eftir að hafa náð tveggja marka
i'orskoti treystu Akureyringar
.örnma og innsigluðu vinninginn
Eins og fyrr segir verðskulduðu
Akureyringar sigur í leiknum
Bezti maður þeirra var Stein
grímur og einnig kom Haukur bak
vörður nokkuð vel út. Beztur Kef)
-.íkinga vai miðvörðurinn Ólafur
Marteinsson og Karl Hermannsson
■ framlinunni var frískur.
Dómari . leiknum var Valur
Benediktsson og virtist ekki vera
sem bezt fyrir kallaður. — Áhorf
endur voru í færra lagi og átti
veðrið sinn bátt í bví. — dí.
Þýzkalandi, og ég efa að við höf-
um séð öllu betri markvörzlu hér,
að minnsta kosti hvað staðsetning
ar snertir
Þá náði vörn KR allsterkum leik
sem einkum byggðist á sterkum
framvarðaleik. Sveinn Jónsson
lék vinstri innherja, en hélt sig j
mjög aftarlega; var oftast sem:
fjórði framvörðurinn og þessi leik
aðferð KR hafði það í för meö j
sér, að Þjóðverjarnir áttu i mikl-1
um erfiðleikum með að rjúfa vam
arvegginn og tóku upp það r'áð að
reyna mjög langskot, en þau flugu
flest yfir eða fram hjá, nema þeg-
ar þeir skoruðu fyrsta mark sitt
i leiknum og í annað sinn, er
vinstri framvörðurínn átti hörku
skot af 30 m. færi, sem lenti
undir markslá, en hrökk út aft
ur.
Fyrstu mínútur leiksins var
knötturinn nær alltaf á vallar
helmingi KR, en það voru þó
KR-ingar, sem áttu fyrsta hættu-
lega upphlaupið í leiknum. Á 7.
mín. gaf Gunnar G. til Gunnars
Fel. út á vinstri kant, og Gunnar
íék nær og spyrnti á markið.
Knötturinn sveif yfir markmann
ínn, lenti ofan á markslánni og
sftur fyrir En þetta var þó for-
-mekkurinn af því, sem á eftir átti
að koma Nokkrum mínútum síð-
ar var Gunnar aftur á ferðinni,
lék mjög skemmtilega á bakvörð
inn og gaf fyrir til Gunnars G., er
vair frír rétt við markteiginh.
Gunnar var of seinn að notfæra
sér hið góða tækifæri, og eins og
elding var markvörðurinn kominn
út og iokaði markinu. Knötturinn
barst þó dftur fyrir mar'kið, og á; : , , _ , ,
síðustu stundu tókst Þjóðverjun-j A Af su"nufafsigraðj England
um að bjarga í horn, sem ekki nýtt! Austur-Þyzka and í landsleik í
lst ; knattspyrnu í Leipzig með 2—1.
En Þjóðverjarnir voru alltaf ?íunt og OharUon skoruðu, en
miklu meira með knöttinn og það Hunt lek i stað Greaves sem var
voru aðeins snögg upphlaup KR- veikun Þjoðverjar skoruðu fyrsta
mga, sem komu spennu í leikinn. ™.arkl® 1 leik”um við mikinn
Þannig átti t. d. Gunnar G. fast toVmV 90 ÞuSund áhorfenda.
skot á markið, sem markmaðurinn Sama dag gerðu Tekkar og Ung-
varði vel, og í annag sinn komst ver-Jar jafntefli 2—2 og eins Pól-
Sveinn frír inn fyrir en Wittmaeck vertar °S Rúmenar 1—1 Danir og
atti létt með skot hans. Finnar léku í Kaupmannahöfn á
Síðast í þessum hálfleik varð 1 hvítasunnu, og varð jafntefli
1—1.
Ríkharður Jónssen
Ríkharður
með Fram
Ríkharður Jónsson leikur með
Fram í kvöld gegn þýzka liðinu
Holstein Kiel. Leikurinn hefst kl.
8.30 á Laugardalsvellinum. Lið
Fram er annars þanmg ski.pað:
Geir Kristjánsson, Guðjón Jóns-
son, Sigurður Einarsson, Ragnar
Jóhannsson, Halldór Lúðvíksson,
Bjön Helgason, Baldur Seheving,
Guðmundur Óskarsson, Baldvin
Baldvinsson, Rikharðuír Jónsson
og Þorgeir Lúðvíksson.
Eflaust verður gaman að sjá
Fram með hina göimlu kempu
Ríkharð Jónsson, sem jafnan hef-
ur verið stórt númer gegn er-
lendum liðum.
Landsleikir
Danir eru mjög óánægðir,
unnu Finna t.d. í fyrra með 6—1
og árið áður með 9—1.
vann
Fram 5-1
Hreiðar Ársælsson að yfirgefa
völlinn vegna meiðsla og kom
Reynir Scnmidt í hans stað, sem
bakvörður Og það var röng
staðsetning hjá Reyni, sem varð
orsök að fyrsta marki Þjóðverja
um miðjan síðari hálfleikinn. —
Reynir var alltof framarlega, þeg-
ar Þjóðverjar breyttu skyndilega
vörn í sókn, og vinstri kantmað
urinn fékk knöttinn alveg frír út
á kanti Hann lék inn að vítateig,
þar sem Hörður Felixson kom á
móti honum, en Hörður hikaði KR fór heldur létt með Fram
augnablik við töklun og útherj- í síðasta leiknum í Reykjavíkur-
inn Greif notaði tækifærið og mótinu á föstudagskvöldið og sigr-
spyrnti á markið. Spyrnan var aði með 5:1. Með þessum sigri
ekki föst. en lenti neðst í mark- tryggðu KR-ingar sér þriðja sætið
horninu og Gísli var alltof seinn ; mótinu — næst á eftir Val og
niður, þannig að knötturinn rann Þfótt — en íslandsmeistararnir
t.ndir hann í markið. i Fram, verða að láta sér nægja
En þrátt fyrir markið gáfust neðsta sætið.
KR-ingar ekki upp og á 33 mín., Ekkj var sjálfur leikurinn rishár
áttu þeir sína beztu tilraun Út knattspyrnrlega séð, þfátt fyrir
herjinn Theódór Guðmundsson Sex mörkin KR sýndi þó ágæta
gaf knöttinn til Gunnars Fel. inn j kafla — kannski mest fyrir ó-
' vítateig og Gunnar spyrnti við , Venju lélevan Leik Fram, sem
stöðulaust á markið — föstu mætti m^ð
skoti En hinn snjaíli markvörður
lét ekki koma sér ag óvörum og
tókst að verja, og þó hann gerði
rnargt gott i leiknum, var þetta þó
Framhald á 15. síðu.
enn einu sinm upp-
stokkjið bð Mövkiu fyrir KR skor-
uðu Sigþor 2. Gunnar G 1, Gunn-
ar F. 1 og S'æinn 1. Mark Fram
skoraði miðhnvjinn Baldvin Bald-
I vinsson.