Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 1
141. H>l. — Föstudagur 28. júní 1963 — 47. árg. Stjórnarflokkarnir hefja samstarf í Hafnarfirði NYR MEIRIHLUTI í HAFNARFIRÐI JK-Reykjavík, 27. júní Eftir allmiklar deilur og þref hefur nú komizt á samstarf milli Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins um stjórn bæjarmála í Hafnarfirðn. Andstaðan gegn sam starflinu var mjög mögnuð innan Alþýffuflokksins og var samstarfið samþykkt með naumum meirihluta á fulltrúaraðsfundi flokksins í gær kvöldi. Undanfarið hafa fulltrúar þess- ara flokka imnið að því að koma samstarfinu á. S.l. mánudagskvöld \oru haldniir fundir í fulltrúaráð- iini flokkanna og samstarfssamning urinn lagður fram til samþykktar. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti samningana fyrir sitt leyti svo tiil einróma. Róðurinn var þyngri á fundi Al- þýðuflokksins. Aðaltalsmaður sam starfsins, Kristinn Gunnarsson, lyrrv. forstjóri Bæjarútgerðarinn- ar, reifaði málið, lýsti samningn- um og lagði ríka áherzlu á, að hann yrði samþykktur. Málið fékk daufar undirtektir og risu menn upp hver á fætur öðrum til að mót- mæla, svo sem Stefán Júlíusson rit- höfundur, Hörður Zóphoníasson Kennari og Sigurð'ur Pétursson netagerðarmaður. Stefán Gunn- laugsson, bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins og mikill andstæðingur slíks samstarfs, var erlendis. Framhald á 15. síou. NEFNAST EKKI LENGUR I. A. L KH-Reykjavík, 27. júní. í dag, aS félagið stefndi mark- 'visst aS einhl'ítj'i notkun is- Loftleift'lr hafa á margan lenzka nafnsims, og væru engir hátt grætt á deiluuni frægu erfiftellkar á því sums staðar, vK SAS. Að minnsta kosti ér t.d. á Norðurlöndunum, þar óhætt að fullyrða, að hún hafi sem íslenzka heltift' er í raun- stuðlað ríkulega aff aukftnnt frægð þessa litla félags, sem nú er orðið svo þekkt víða um licini undir sínu íslenzka nafni, að þaff ætlar að fara að leggja niðiir enska heittð Icelandic Air lines. Á bréfahausum félagsins og bæklingum stemdur hér eftir aSeins LOFTLEIÐIR. SigurSur Magnússon, blaða- fulltrút Loftleiða, sagftl blaðinu inni miklu þekktara en það enska. í öð'rum löndum, eimk- um í Bandaríkjunum, hefur þó enska heitið haft yfirhöndina tU þessa, en flestir vita þó um nafníð LoftleiSir, nú eftlr aS félagið var svo umrætt í sam- bandí við deiluna vift' SAS, svo að það ætti ckki aS taka langan tíma aS vlnna því nafni heíð þar. vanneyrartilraunir: kalk antar í kjarnaáburoinn MB-Reykjavík, 27. júní. Á Hvanneyri fara stöðugt fram miklar tilraunlr í þágu landbúnað' arins, meðal annars í grasrækt. Fréttamönnum var í dag boSlð þangað upp eftlr og skýrt frá ýmsum Iiffum þessara tilrauna. MeSal annars hefur komið • ljós, að' íslenzkl áburðurinn, Kjarni, gef ¦ur ekki eins góða uppskeru og kalksaltpétur sá, er fluttur var hingaS inn, áður en framleWsla hams hófst og jiirð', sem Kjarni hefur veriS borin á, er næmarl fyrir kali en sú, sem kalksalt- pétur er borbm á. Á Hvaomeyri eru geysimargar tilraunasveitir, þar sem gerðar eru ýmiskonar tilraunir m«ð gras, áburðartilrau'nir, beitartilraunir, Myndin hér að ofan er af sænska ofurstanum SHg Wennerström, sem játað hefur á sig njósnir í þágu Sovétríkjanna um 15 ára skelS. Mál hans hefur vakiS gífurlega at- hygli, enda talið alvarlegasta njósnamál í sögu SvtþjóSar. — í dag gengur ofurstinn fyrlr borg arréttinn í Stokkhólmi, þar sem kveSlnn verðúr upp úrskurSur um fangelsun hans. SJA BLS. 3 afbrigðatilrauinir o.fl. Eru til- ramnaréitir þessir talsvert á ann að þúsund. í ljós hefur bomið í þessum til- raunuim, að hinar ýmeu tilraunir vallarfoxgrass þola mjög misjafn- lega vorkulda, án þess kalskemimd ir sjáist. Til daamis voru frétta- möninum sýndir reitir, sem voru næsfcum alveg gróðurlausir, þar sást varla stingandi strá. Þar var um að ræða vallarfoxgras frá Wales. Við hlið þessa reits var svo annar, þar sem grasið bylgj- aði'St grænt og þétt. Þar var um að ræða afbrigði frá Norður-Nor- egi. Það em tvö afbrigði frá Norður RNoregi, sem þoldu vorhretið bet- ur en öií ömnur. Þessi afbrigði Keita Bodin og Engmo. Má saim- kvæmt þessu telja næstuim öruggt, að þessi afbrigði henti okkar veðr áttu betur en önnur, sem hér eru á markaðnutn, a.m.k. í mýr- arjarðvegi, en í honum fara þess ar tfflraunir fram. Má einnig telja mjög sennilegt, a3 þessar teg- undir henti betur í ailan jarðveg hérlendis, hvað kal áhrærir. Þá voru fréttamönnaiin einnig sýndir reitir, sem gerðir hafa ver ið á tilraunir með mismunandi áburðartegundir og msmunandi magn þeirra. Þar sáu þeir m.a. reit, sem enga fosfórsýru hefur ferigið. Sá var mjög illa útlítandi, Framhald á 15. sfðu. GRÆNLENDINGAR BÍÐA FLUGFERÐAR JV REYKJAVÍKURFLUGVELLI FB-Reykjavík, 27. júní. Á myndinni eru þrjár litlar grænlenzkar telpur, sem við hitt- um úti á flugvelli í gærkvöldi, en þá flaug Sólfaxi, flugvél Flugfé- lags íslands til Grænlands, og voru 59 farþegar með vélinni, þar af 12 grænlenzk börn, sem verið hafa í skólum og á sjúkrahúsum í Danmörku í vetur. — Flugfélagið heldur uppi föstum leiguflugferðum til Narssarssuaq á Grænlandi aðra hverja viku, og munu vélarnar yfirleitt vera full- skipaðar á þessum árstíma. Fjöldi Grænlendinga heldur heim frá Danmörku á vorin eftir vetrar- langa dvöl þar í landi, og svo eru margir Danir, sem fára til Græn- lands á sumrin til ýmissa starfa þar. MeS börnunum voru þrjár gæzlukonur, og sögðu þær, að börnin hefðu flest verið á sjúkra- húsum í Danmörku, en væru nú á heimleið. Mörg börn á Grænlandi munu fæðast vansköpuð, eða með ein- hvern sjúkdóm, og eru þau því send á sjúkrahús í Danmörku. — (Ljósm.: Tíminn, F.B.). NOTAR TIMANN VEL FB-Reykjavik, 27. júní. Sumum yex í augum að fara í smáferðir um helgar, en svo eru aðrir, sem láta sig ekki muna um að sigla yfir Atlantshafið á lít- illi fleytu og skreppa svo til Lund- úna á meðan verið er að gera við farkost þeirra. — Um 7-leytið í gærkvöldið kom Charles Mac Lendon, bandaríski loftskeyta- maðurinn, sem sigldi með dr. Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.