Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 16
Föstudagur 28. júní 1963 141. rbl. 47. árg. icsai Verkíöll og árangurs- lausir samningafundir i BÓ-Reykjavík, 27. júní. Verkfall verkfræðinga nær til ríkisins, og bæjarfélaganna mannaeyja og Akureyrar, frá Hafmarfjarðar, Kópavogs, Vest- Framhald ó 15. s(8u. Talsverð aukning í f ram leiðslu osta og smjörs Þessi fallga stúlka, Ásthildur Her- mannsdórrk, var fjlallkona ísfirö- Inga á þióðhátfðinni síðustu. — Myndina tók f.j. á ísaflrðl 17. )úni siðast liðinn. FB-Reykjavík, 27. júní. Mjólkurframleiðislan jókst fyrstu mánuði þessa árs um 6,78% í sam anburði við það, sem var á síðasto ári. Söluaukning nýmjólkur nem- ur hins vegar ekki nema tæpum helmingii framleiðsluaukningar- inntar, oig hefur því framleiðsla osta og sinjörs aukizt nokkuð að sama skapi. Hið góða tíðarfar fyrstu mánuði ársins á án efa mik- infn þátt í þessari aukningu mjólk urfriamleiðslunnar. Samkvæmt tölum, sem Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefur fengið frá mjóikurbúunum, var var magn innveginnar mjólkur fyrsta ársfjórðung ársins 17.6 milljónir kg, en^ í fyrra var það 16.5 milljónir. Á fjórum stöðum hefur innvegið magn mjólkur minnkað, og er það í Reykjavík, fossi. Ástæðan fyrir því, að mjólkur- magnið hefur minnkað að nokkru á þessum fjórum stöðum mun vera sú, að nautgripaslátrun var meiri í haust en endranær, og héit hún áfram allt fram á vetur. Hey skapartíð var fremur léleg í fyrra sumar, og var brýnt fyrir bænd- um, að setja varlega á. Kýr eru því heldur færri nú en áður. Lítill sem enginn munur er á framleiðslunni hjá Flóabúinu, en því bárust 11 þúsund færri mjólk urkg. fyrstu mánuði ársins en í Fjórða búf járræktar- stöðin á Blönduósi FB-Reykjavík, 27. júní Um miðjan maí-mánuð tók til starfa fjórða búfjárræktarstöðin á landiinu. Er Iiím á Blönduósi og verður rekin af Búnaðarsambándi Austúr-Húnavatnssýslu og Búnað- arsambandi Skagafjarðar. Annast stöðin nautgripasæðingar, en ætl- uniii er a0 taka einnig upp sauð- f jársæðingar í haust og vetur. Nautgriparæktun og mjólkur Framhald a 15. slðu. fyrra. Hins vegar hefur framleiðsl an aukizt í maí og júní, þannig að hún er komin upp fyrir það, sem var s.l. ár. Á Norðfirði nam l'ækk unin 7% og á Akranesi tæpum 5%. Mest hefur framleiðsluaukning- in orðið í Þingeyjarsýslum og á Húsavík, 26%, á Sauðárkróki nem ur hún 23—24% og á Egilsstöðum 23%, en á Akureyri 12%. Aukning á sölu nýmjólkur nem- ur aðeins helmingi framleiðslu aukningarinnar, eða 3.22%. Af þessu leiðir, að smjör- og osta- birgðir hafa aukizt nokkuð, og hinn 30. apríl námu smjörbirgðir 404 lestum en ostabirgðir 211.9 lestum. Á sama tíma í fyrra voru þær 178 lestir smjörs og 155 lestir af ootuai. Sala smjörs og osta hefur einnig aukizt og neyta landsmenn 110 lesta smjörs á mánuði og 50—55 lesta af ostum, svo að birgðimar eru til tveggja mánaða eða svo, fram yfir það sem verið hefur. Framhald á 15. sfðu. Bamalúðrasveit Rvíkur leikur fyrir Norðmenn BO-Reykjavík, 27. júní. Barnaiúðlrasveit Reykjavíkur, um 30 meðliimir, fór tU Noregs s.l. laugardag og er væntanieg heiim í næstu viku. Hijómsveitin fór á eigin vegum, og heldur hljómleika og ferðast um iandið. Fararstjór- ar eru Karl Ó. Runólfssom og Páll Paimpichler. Hljóimisveitin hefur starfað frá 1945, og stundum farið í hljómleikaferSir hér innan lands, en þetta er fyrsta ferð henaar til útlanda. Meðlimir eru á aldrimiim 12—15 ára. NY LOGREGLUSTOÐ A AKUREYRI í BYGGINGU KH-Akureyri, 27. júlí. Lögreglan á Akureyri er í vand- ræðum með starfsemi sína, þar sem húsnæði hennar er löngu orð- ið ófullnægjandi. Nú á þó að fara at leysa þennan vanda, þvi að haf- in er bygging nýrrar lögreglu- stöðvar á Akureyri, sem vonir standa til. að hægt verði að taka í notkun seint á árinu 1964u Lögreglan á Akureyri er nú tU húsa að Smáragötu 1, í húsi sem var byggt fyrir aldarfjórðungi. — Allt plássið, sem hún hefur þar, er varðstofa, lítið herbergi og þrír fangaklefar. Gísli Ólafsson, yfirlögregluþjónn á Akureyn, sagði blaðinu í dag, að bygging nýrrar lögreglustöðv- er hefði. eiginlega verið í undir- búningi s.l. 2 ár, en málið hefði þó ekki komizt á rekspöl, fyrr en á þessu ári. Nú er það svo vel komið, að 1. júní voru byggingar- tramkvæmdir hafnar, og er nú verið að grafa grunninn. Áætlað er, að húsið verði allt steypt upp í haust, og síðan unnið' að innan í vetur. Gísli kvaðst vonast til, að hægt yrði að flytja í þag haustið 1964, en það væri þó alveg óráð'ið. Byggingin er á lóð nyrzt í Þór- annarstræti, austan megin götunn ar, þar sem grjótnám bæjarins var sður. Er hún allstór, um 3500 rúm. metrar í allt. Aðalbyggingin er á tveimur hæðum, þar sem bæki- stöð lögreglunnar verður, og einn ig fær bifrciðaeftirlitið aðstöðu fyrir starfsemi á hluta af neðri næðinni. Út frá aðalbyggingunni gengur álma, fangahúsið með 13 íangaklefum. í kjallara fær Veð- urstofan aðstöðu fyrir jarðskjálfta mælingar. Einnig er gert ráð fyr- ír bílageymslu. Akureyrarbær sér um byggingu lögreglustöðvarinnar, en teikning- m er gerg á skrifstofu húsameist- ara ríkisins. Trésmíð'ameistari er Oddur Kristjánsson, múrarameist ari Bjarni Rósantsson. ísiaa íjær landi en veaju- iega á þessum tíma ársins BÓ-Reykjavík, 27. júní. Flugvél Landhelgisgæzlunn- ar, Sif, fór í ískönuunarflug í gær og kom í Ijós, að ísinn er heldur f jær landi en venjulega á þessum tíina árs. Blaðið talaði í dag við Garð- ar Pálsson, kaftein k Sif, og spurðist fyrir um könniunarflug iö. Lagt var af stað um klukk- an 14.00 og flogið norður undir Kögur og þaðan norðvestur. Sif kom að ísröndinni 51 sjómílu réttvisandi 303 gráður frá Strauannesi, fiaug með henni vestur á b6ginn og kannaöi leg una, og síðan austur aftur, þamg að sem hún beygði til norðurs djúpt út af Húnaflóa. Skyggmi var siæmt vestanvert á þessu svæði, en gott eystra og sá þar vel yfir breiðuna. Við jaSarinn er sjór þakinn að sjö tíundu hlutum. Stórir borgarísjakar 4'kaga á stöku stað upp úr breiðunni fyrir innan jaðarinn, og sáust þeir vei í radar, þar sem ekki var skyggni. — Þetta er þunnur vetrairfs, sagði Garðar, — og heldur f jær landi en venjulega. 30—40 mílna fjarlægð er algeng um þetta leyti. BreiSan nær senni- lega alla leið að Grænlands- strönd. Enginn verksuimmerki selveiðtaianna sáust í þessari ferð, en algemgt er að sjá blóð flekki á ísnum. Margir togarar sáust a Halanum, ekki langt frá röndinni. Sif kom aftur til Reykjavíkur kl. 18.50. Jón Ey- þórsson, veðurfræðingur, va'r efcki í þessari ferð. T" M' 3TAKIR BORGARÍSJAKAR /r »• T*x?«zmm íí' ÍSKÖNNUNARFIUG tk - sir 26 - 6 - I9«3 ^SN I t't l'ri'ivn in.mai ^nmmm:u;m^!^:P-^ •.t.-i • / >.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.