Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 15
AÐALFUNDUR Framhald aí 2 síðu. fiefcaimét saimibandsins verða að líkindum ekki starfræfct á þessu suaniri sökuim skorts á vönuim mönn um. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt, ásamt öðiruim: „Aðalfundur B.S.V.H. haldinn a« Laugabafcfca 17. rnaí 1960, mót imælir ákveðið því ákvæði í frum- varpi til laga um ra/nnsóknir í þágu aitvinnuveganna, að rannsókn arstofnun landibúnaðarins skuli staðsett í Beykjavík eða nágrenmi. Vill fumdurinn bemda á, að heppi- i'egt verSur að teljast, að slík stofm un sé í tengslum við menntastofn un bændaefnamna, t.d. á Hvann- eyri, sem á sínum tíima, var talin iheppilegur staður fyrir landbún- aðarhásfeóla. Þar og í nágrerani Hvanneyrar, á ríkið nægilegt lamd fyrir tilraumastarfsetmina, og þar eru nú þegar starfræktar tilraun- ir í þágu landbúnaðains. Þá teíur fundurinn sjálfsagt, að bændur og starfsmenn þeirra í tiiraunum, og SSrum landbúnaðarmálum, fái meiri hlut í stjórin þessara rann sókna, en gert er ráð fyrir í frum vapinu, og að rannsóknir í þágu landbúnaðarins hafi sina sérstöku stjóm". Úr stjónn sambandsins átti að ganga Óskar B. Teitsson, Víðidals tunigu, en hann var endurkjörinn. Aðrir í stjórn eru: Sig. J. Límdal, Lækjamóti og Sigurgeir Karlsson, Bjargi. Miiming Framhald af 6. síðu. Síðustu árin átti Sveinn Arn- grímsson við mikla vanheilsu að stríða, og hafði lengið legið þungt •haldinn á sjúkrahúsi á Sauðár- krófci, er hann andaðist. Óliafur Jóhannesson. SÝNING Framhald af 2 síðu. eru á þessari sýningu. Málverka- saian Týsgötu 1 hefur nú haldið 15 sýningar tU þessa, þar af nokkr ar utan Beykjavíkur, síðast í Vest mannaeyjum nú í vor. Þeir sem tniálverk eiga á þessari sýningu, eru, auk Helga, Hreinn Elíasson frá Akranesi; Jón E. Guðmunds- son, Jón Engilberts, Eyjólfur Ey- fells, Magnús Á. Ároason, Sigurður Benediktssom, Sigurður Kristjáns son, Snorri Halldórsson, Veturliði Gunnarsson og Þóra Marta Stefáns dóttir. Sýningin er opin kl. 1—10 sið- degis, og stendur aðeins til sunnu- dagskvölds. Hún er á annarri hæð Félaigsheimilisins. RÁÐSTEFNA Framhald ai 2 síðu Fumdarhöld fnamkv.stjóra cneð starfsmönnum og nefmdarstarf inn an fyrirtækisins; samstarfsnefnd- ar. Tæknileg hjálpartæki; sími; hátaiarakerfi; kallmerki; hljóðrit un/hraðritun; Bisna og félágsleg ar kvaðir framkvæmdastjóra gagn vart viðskiptavinum og starfsfólki. Til kynningar viðfangsefni ráð- stefnunnar var þátttakendum semd fyrir fram bókin Hvordan aftastes chefen, eftir Dr. H. Luijk. — Á ráðstefnunni var lagt fram til sýnis og lestrar nokkuð af bókum, bæklimgum og tímaritum um stjérn unarmál, sem fengnar voru að láni hjá bókasafni Iðnaðarmálastofnun ar ístlands, auk kvibmynda, er sýndar voru. Fundarstjórar á ráðstefnunni voru þeir Gunniaugur Briem póst- og símamálastjóri; Jakob Guðjohn sen rafmagnsstjóri Bafmagnsveita Beykjavíkur; Óttarr Möller forstj. Eimskipafélags íslands h.f. og Þor- varður J. Júlíusson framkvæmda- stj. ^Verzlunarráðs fslamds. í forföllum formanns Stjórn- unarfélagsins, Jakobs Gísiasonar, raforkumálastjóra, var forseti ráð stefnunnar, varaform. félagsins, Gunnar J. Friðriksson forstjóri. Skemmtikvöld B-listans liins oft áður hefur verið aug- lýst, verða haldin skemmti- kvöld í Sögu n.k. fóstudags- og sunnudagskvöld kl. 9, fyrir þá, sem unnu fyrir li-listann á kosn ingadagiinn. Leyfilegt er að taka með séi gesti. Alþingismenn Framsóknarflokksins í Reykja vík flytja stutt ávörp. Fluttur verður nýr skemmtiþáttur, seni Karl Guðmundsson verður með og Ólafur Þ. Jónsson óperu- söngvarj syngur. Matur fram- reiddur frá kl. 7. — Dansað verður til kl. 1. — Miiðar verða afhentir í Tjarnargötu 26, — símar 15564, 16066. SÍLDVEIÐARNAR FB-Beykjavík, 27. júní. Gott veður var á síldarmiðunum út af Norðurlandi s.l. sólarhring, og veiði á svipuðum stöðum áður. Samtals var vitað um 35 skip, sem fengið höfðu 22.900 mbál. Ægir var á Húnaflóa og varð þar var við talsverðar lóðningar á tak- mörkuðu svæði. Nokkur skip hafa komið inn til Baufarhafnar í dag með slatta VERKFÖLL Framhald af 16. síðu. og með deginum í dag. Ekkert samfcomulag hefur náfflst við verkakvennaféilögin Pramtíðin og Framsókn, og er enginn fumdur boðaður. Árangurslaus fumduir með skipasmiðum var haldinn fyrir síOustu helgi, en síðan hefur enginn fundur verið boðaður. NOTAR TÍAAANN VEL (Framhald aí 2. síðu) Lewis og félögum hans ÍTá Eng- landi til Seyðisfjarðar á Behu Moana, með flugvél frá Egils- stöðum til Reykjavíkur. Mac Lend on áfcvað að bregða sér þessa bæjarleið til Lundúha á' meðan verið er að smíða nýtt mastur á Behu Moana á Seyðisfirði, en að öllum líkindum fara þeir félagar þaðan fyrri hl'uta næstu viku. Þeir ætla að sigla til ísaf jarðar, og þar mun Naydler lögfræðingur fara í land, og fljúga áleiðis til Lund- úna, þar eð hann hefur ekki tíma til að halda ferðinni áfram til Grænlands. HÉRAÐSMÓT Framhald af 5. síðu. Þrístökk: Jón Ingi Ingvarsson F 12,32 Ársæll Bagnarsson H. 12,15 Sigmar Jónsson H. 11,98 Björgólfur Einarsson V. 11,76 Hástökk: Jón Ingi Ingvarsson F. 1,68 (USAH-met) Þormar Kristjánsson H. 1,65 Arsæll Bagnarsson H. 1,65 Sigmar Jónsson H. 1,60 1500 m hlaup: Jóhann Guðmundsson S. 5:07,2 Óskar Pálsson H. 5:08,0 Ársæll Bagnarsson H 5:09,9 Sævar Bjarnason F. 5:29,9 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit UMF Fram 51,0 2. Sveit UMF Vorboðinn 51,9 3 Sveit UMF Hvöt 55,1 4 Sveit UMF Bólstaðarhl.. 60,4 UMF Fi'am vann karlabikarinn með 120 stigum, UMF Hvöt hlaut 90 stig, UMF Vorboðinn 38 st., UMF Svínvetninga 16 stig. UMF ijólstaðarhl.hr. 12 stig. Heildarstigatala félaga: UMF Fram hlaut 139 stig og f«irandbika) USAH. Einnig hlaut Fram bikar sem Kaupfélag Hún- vetninga gai í tilefni 50 ára af- niælis USAH í vetur, og keppa skal um á Héraðsmótum sambands ins. UMF Hvöt hlaut 111 stig, UMF Vorboðinn 97 stig, UMF Svínvetninga 40 stig og UMF Ból- staðarhl.hr 35 stig. Stighæstu einstaklingar: Jón Ingi mgvarss. F. 45% stig. Guðlaug Steingrímsd. V. 39% stig af síld. Bræðslan er búin að taka á móti um 60 þúsund málum og gengur hún vel. Allar. síldarstöðv- ar eru tilbúnar að taka á móti síld til söltunar, þegar leyfi verð- ui' gefið, en lítið er komið af síld- arsöltunarstúlkum. Sjö bátar komu inn til Neskaup staðar í dag með 1500 mál síldar. Bræðslan hefur tekið á móti 20.000 málum og er verið að Ijúka við að bræð'a það allt. í dag var 22 stiga hiti á Norðfirði í skugga. Þessi skiD voru afláhæst s.l. sól- arhring: Akraborg 1200 mál, Odd- geir 1100, Ólafur Magnússon EA og Haraldur með 1000 mál hvor, Halldói Jónsson, Náttfari, Jón Finnsson og Hannes Hafstein með 900 mál hver. NYR MEIRIHULTI Framhald af 1. síðu. Endaði fundurinn með því, að Emil Jónsson ráðherra, sem er formaður fulltrúaráðsins, frestaði fundi. Á tfiiðvikudagskvöldið var fundinum síðan fram haldið. Var samstaiíið' við Sjálfstæðisflokkinn samþykkt þar með litlum atkvæða niun. .... Á .. morgun, jöstudag,, yeíðivc sennilega haldinn bæjarstjórnar- fundur í Hafnarfirði og verður þá samstarfið opinberlega staðfest. BÚFJÁRRÆKTARSTJÓRAR Framhaid at 16. síðu. framleiðsla fer ört vaxandi á sam bandssvæðum þeim, sem að fyrir- tækinu standa, og er því mikil lauðsyn að efla allt kynbótastarf. Mun stöðir. að ölum líkindum taka upp sauðfjársæðingar í haust, og verða þá einnig fengnir hrútar þangað Enn sem komið er, eru einungis 5 naut í stöðinni, en í framtíðinni á hún að geta tekið 20 naut. Nú er hluti fjóssins hins vegar notað- ur sem hlaða. í stöðinni er ein- göngu hugsað um að fá fram mjólk ureiginleika hjá kúnum, og ekki í raði að' hefja ræktun holdanauta fyrst um sinn. í stöðinni starfa fjórir menn og er Ævar ríjartarson búfræðingur stjórnandi hennar. Kvað hann alla starfsemi hafa gengið vel það, sem af er. Stöðin er i nýju húsi, sem reist hefur verið rétt ofan við kauptún- íð á Blönduósi á melunum austan Blöndu Eru þar auk fjóss og hlöðu, rannsóknarstofur og skrif stofur. Stotnkostnaður stöðvarinn ar mun vera 1100 til 1200 þúsund krónur, en til hennar voru m. a. keyptir 3 bilar, og verða þeir not- aðir til flutnings á sæði, en stöð- ;n er ætluð að vera fyrir bæði Húnavatns og Skagafjarðarsýslur. Ævar Hjartaison, sem er bú- Cj æðingur frá Hvanneyri, vann áð- ar á kynbótastöð'inni á Lundi, á Akureyri. en í vetur ferðaðist bann um Danmörku, Noreg og Sviþjóð og kynnti sér starfsemi «?ms kona' stöðva þarlendra. Eins og minnzt var á í upphafi »' þetta fjórða búfjárræktarstöð- in. sem komið er upp hér á landi. flinar stöðvarnar eru á Hvanneyri, Lundi jg Laugadælum og að Lága íelli í Kjós, sem í rauninni mun þó vera útibú frá Laugadælum. Tfjróttir áíti leikurinn að vera á sufrnu Jí-ginn — en hefur af einhverjum orsökum ^erið færður fram. Lið Akraness verður að mestu óbreytt frá síðasta leik — og gefst mönn rm því kostur á að sjá eftir lang- an tíma, kempurnar, sem gerðu garðinn frægan og stuðluð'u að storveldi Skagans. Síðasti leikur Skagamanna — gegn Fram um síðustu helgi — var sérlega góður og nú er að vita hvort eins vel tekst til fyrir þá á morgun. Ekki er vitag hvernig HVANNEYRI Framhald af 1. síðu. nánast moldarflag. Virðist því að forfórskortur sé mifcili í mýrlendi þarna og sennilega víðar. Þá hafa þeir Hvanneyringar gert tilraumir með íslenzka áburð inn Kjarna og kalksaltpétur, en hann var fluttur inn hingað áður fyrr. Einnig bafa verið gerffar til- raunir m©ð það, á hvaða hátt sé hagkvæmast að bera kalk á með Kjairna. f Ijós.hefur komið, að kalksalt- péturinn gefur mun betri uppsfceru en Kjaminn. Má til dæmis geta þess, að árið 1960 voru hlutföll þau, að þar sem Kjarninn var bor inn á, t.d. á þessa leið: 70 kg. þrí- forfat, 100 kg. kalí, 280 kg. Kjarmi á hvern hektara. Uppskera: 64,9 hektókílógrömm (hestburðir). — Sömu hlutföll af þríforfati og kalí og sama magn af kalfcsaltpétri í hefctara. Uppskera 71,8 hektokíió- grömm (hestburðir). Þá hefur einnig komið i ljós, að reitir, sem kalksaltpéturinn er borinn á virðist stamdast kal betur en þeir reitir, sem Kjiarni er ein- göngu birinn á. Áburðarverksmiðjan okkar bland ar ekki kalki í köfnunarefnisáburð inn. Hvanneyrarmenm hafa gert til raunir með það, á hverm Mtt sé hágkVæmiásr: á'ð berá fcaifcið á, en eins og kurihúgt er'geymist það mjög vel í jarðvéginuin 'og má bera það á fyrir talsverðan tiima í einu. Hafa þeir fengið til þess fcaiík frá Sementsverksmiðjumni. Námar verður sagt frá þessari Hvanneyrarför síðar. sölu 4ra herb. íbúð við Forn- haga. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúð- inni snúi sér til skrifstof- unnar, Hverfisgötu 39, fyrir 2 júlí BSSR — Sími 23873 Til SÖIll Vegna flutnings vil ég selja OLÍUKYNTA MIÐSTÖDVARELDAVÉL Notuð í Vn ár. Tilboð skilist á afgr. Tím- ans sem fyrst, merkt: „Miðstöðvareldavél". Fram-liðið /erður skipað í leikn um — breytingar verða þó ein bverjar, þar sem mikið er um iieiðsli hjá leikmönnum. Á sunnuaaginr leika í Kefla vík, heimamenn og KB og fer leik drinn fram ? Njarðvíkurvellinum og hefst kl 16.00 — Eftir síðasta ieik þessara aðila, eru alls engar iíkur á þvi að KB eigi rólegan sunnudag — alf. OSTUR OG SMJÖR Vegna hinnar frábæru veðráttu, sem var hér á landi fyrstu mánuði ársins, mátti búast við óvenju góðu mjólkur sumri, en kuldakast- ið í apríl hefur orðið þess vald- andi, að gróður er víða undir meðallagi, og getur valdið því, að- mjólkurframleiðslan verði ekki eins mikil og útlit var fyrir í fyrstu. Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur, í borg, bæ og sveit, látíð okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. Einnig tókuin við aö okkur ræktun lóða, girðingar og skUd störf. Ef þér þurfiið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „A»- STOÐ" Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ SVEIT 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita-l heimili. Uppl. í síma 33791. K^Cátel ^aidca Hringbraut Simi 15918 Þökkum hiartanlega öllum,, nœr og f|ær, sem vottuSu okkur hlut- tekningu og sendu okkur samúöarkveöjur við andlát og útför Hallfríðar Brynjólfsdóttur Jafnframt færum vlS læknum, hjúkrunarfólkl og SSrum þelm, sem önnuSust hana I veikindum hennar eSa glöddu hana meS heim- sóknum sínum, okkar innilegustu þakklr. Jón Grfmsson, RagnheiSur Jónsdóttlr Bragl Jónsson tengdaþBrn og barnabðrrr. T í M I N N, föstudagurinn 28. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.