Tíminn - 28.06.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 28.06.1963, Qupperneq 15
AÐALFUNDUR Framhald aí 2 síðu. ftefcaimót saimibandsins verða að líkindum ekíki starfræikt á þessu sumri sökuim skorts á vönuim anönn um. Eftirfarandi tiilaga var siam- þykkt, ásamt öðrum: „Aðalfundur B.S.V.H. haidinn að Laugabakka 17. maí 1960, mót anælir ákveðið 'því ákvæði í frum- varpi til laga um rarmsóknir í þágu atvinnuveganna, að rannsókn arstofnun landbúnaðarins stfculi staðsett í Reykjavík eða nágrenni. Vill fundurinn benda á, að heppi- i'egt verður að teljast, að slík stofn un sé í tengslum við menntastofn un bændaefnanna, t.d. á Hvann- eyri, sem á sínum tíima, var taiin heppilegur staður fyrir landbún- aðarhásfcóla. Þar og í nágrenni Hvanneyrar, á rífcið nægilegt land fyrir tilraunastarfsemina, og þar eru nú þegar starfræktar tilraun- ir í þágu landbúnaðains. Þá teiur fundurinn sjálfsagt, að bændur og starfsmenn þeirra' í tilraunum, og öðrum landbúnaðarmálum, fái meiri hlut í stjóm þessara rann sókna, en gert er ráð fyrir í fmm vapinu, og að rannsóknir í þágu landbúnaðarins hafi sina sérstöku stjóm“. Úr stjóm sambandsins átti að ganga Óskar B. Teitsson, Víðidais tungu, en hann var endurkjörinn. Aðrir í sitjórn eru: Sig. J. Líndal, Lækjamóti og Sigurgeir Karlsson, Bjargi. Minning Framhald af 6. síðu. Síðustu árin átti Sveinn Arn- grímsson við mikla vanheilsu að stríða, og hafði lengið legið þungt haldinn á sjúkrahúsi á Sauðár- króki, er hann andaðist. Ólafur Jóhannesson. SÝNING Framhald af 2 síðu eru á þessari sýningu. Málverika- saian Týsgötu 1 hefur nú haldið 15 sýningar td þessa, þar af nokkr ar utan Reykjavíkur, síðast í Vest mannaeyjum nú í vor. Þeir sem tnálverk eiga á þessari sýnihgu, eru, auk Heiga, Hreinn Elíasson frá Akranesi; Jón E. Guðmunds- son, Jón Engiiberts, Eyjólfur Ey- felis, Magnús Á. Ámason, Sigurður Benediktsson, Sigurður Kristjáns son, Snorri Halldórsson, Veturliði Gunnarsson og Þóra Marta Stefáns dóttir. Sýningin er opin kl. 1—10 síð- degis, oig stendur aðeins til sunnu- dagskvöldis. Hún er á annarri hæð Féla'gsheimiiisinis. RÁÐSTEFNA Framhald aí 2 síðu Fundarhöld framkv.stjóra cneð starfsimönnum og nefndarstörf inn an fyrirtækisins; samistarfsnefnd- ar. Tæknileg hjálpartæki; simi; hátaiarakerfi; kallmerki; hljóðrit un/hraðritun; Risna og félagsleg ar kvaðir framkvæmdastjóra gagn vart viðskiptavinum og starfsfólki. Til kynningar viðfangsefni ráð- stefnunnar var þátttakendum send fyrir fram bókin Hvordan aflastes chefen, eftir Dr. H. Luijk. — Á ráðstefnunni var lagt fram til sýnis og lestrar nokkuð af bókum, bæklingum o^g tímaritum um stjórn unarmál, sem fengnar voru að láni hjá bókasafni Iðnaðarmálastofnun ar íslands, auk kvikmynda, er sýndar voru. Fundarstjórar á ráðstefinunni voru þeir Gunnlaugur Briem póst- og simamiál'astjóri; Jakob Guðjohn sen rafmagnsstjóri Rafmagnsveita Reykjavíkur; Óttarr Möller forstj. Eimskipafélags íslands h.f. og Þor- varður J. Júlíusson framkvæmda- stj. Verzlunarráðs íslands. í forföllum formanns Stjóm- unarfélagsins, Jakobs Gíslasonar, raforkumálastjóra. var forseti ráð stefnunnar, varaform. féiagsins, Gunnar J. Friðriksson forstjóri. Skemmtikvöld B-listans Eins og áður hefur verið aug- lýst, verða haldin skemmti- kvöld í Sögu n.k. föstudags- og sunnudagskvöld kl. 9, fyrir þá, sem unnu fyrir B-listann á kosn ingadaginn. Leyfilegt er að taka með séi gesti. Alþingismenn Framsóknarflokksins í Reykja vík flytja stutt ávörp. Fluttur verður nýr skemmtiþáttur, sem Karl Guðmundsson verður með og Ólafur Þ. Jónsson óperu- söngvari syngur. Matur fram- reiddur frá kl. 7. — Dansað verður lil kl. 1. — Miiðar verða afhentir í Tjamargötu 26, — símar 15564, 16066. SÍLDVEIÐARNAR FB-Reykjavik, 27. júní. Gott veður var á síldarmiðunum út af Norðurlandi s.l. sólarhring, og veiði á svipuðum stöðum áður. Samtals var vitað um 35 skip, sem fengið höfðu 22.900 mbál. Ægir var á Húnaflóa og varð þar var við talsverðar lóðningar á tak- mörkuðu svæði. Nokkur skip hafa komið inn til Raufarhafnar í dag með slatta VERKFÖLL Framhald af 16. síðu. og með deginum í dag. Ekkert samkomulag hefur náðst við venkakvennafélögin Framtíðin og Framsókn, og er enigiim fundur boðaður. Árangursl'aius fundur með skipasmiðum var haldinn fyrir síðustu helgi, en síðan hefur enginn fundur veriO boðaður. NOTAR TÍMANN VEL (Framhald af 2. síðu) Lewis og félögum hans frá Eng- landi til Seyðisfjarðar á Rehu Moana, með flugvél frá Egils- stöðum til Reykjavíkur. Mac Lend on ákvað að bregða sér þessa bæjarleið til Lundúna á- irieðan verið er að smíða nýtt mastur á Rehu Moana á Seyðisfirði, en að öllum líkindum fara þeir félagar þaðan fyrri hl'uta næsftu viku. Þeir ætla að sigla til ísafjarðar, og þar mun Naydler lögfræðingur fara í land, og fljúga áleiðis til Lund- úna, þar eð hann hefur ekki tíma til að halda ferðinni áfram til Grænlands. HÉRAÐSMÓT Framhald af 5. síðu. Þrístökk: Jón Ingi Ingvarsson F 12,32 Ársæll Ragnarsson H. 12,15 Sigmar Jónsson H. 11,98 Björgólfur Einarsson V. 11,76 Hástökk: Jón Ingi Ingvarsson F. 1,68 (USAH-met) Þormar Kiistjánsson H. 1,65 Ársæll Ragnarsson H. 1,65 Sigmar Jónsson H. 1,60 1500 m hlaup: Jóhann Guðmundsson S. 5:07,2 Óskar Pálsson H. 5:08,0 Ársæll Ragnarsson H 5:09,9 Sævar Bjarnason F. 5:29,9 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit UMF Fram 51,0 2. Sveit UMF Vorboðinn 51,9 3 Sveit UMF Hvöt 55,1 4 Sveit UMF Bólstaðarhl.. 60,4 UMF Fram vann karlabikarinn með 120 stigum, UMF Hvöt hlaut 90 stig, UMF Vorboðinn 38 st., 'JMF Svínvetninga 16 stig. UMF Gólstaðarhl.hr. 12 stig. Heildarstigatala félaga: UMF Fram hlaut 139 stig og farandbikar USAH. Einnig hlaut Fram bikar sem Kaupfélag Hún- vetninga gai í tilefni 50 ára af .nælis USAK í vetur, og keppa vkal um á Héraðsmótum sambands ins. UMF Hvöt hlaut 111 stig, UMF Vorboðinn 97 stig, UMF Svínvetninga 40 stig og UMF Ból- staðarhl.hr 35 stig. Stighæstu einstaklingar: Jón Ingi mgvarss F. 45% stig. Guðlaug Steingrímsd. V. 39% stig af síld. Bræðslan er búin að taka á móti um 60 þúsund málum og gengur hún vel. Allar síldarstöðv- ar eru tiibúnar að taka á móti síld til söltunar, þegar leyfi verð- ui- gefið, en lítið er komið af síld- arsöltunarstúlkum. Sjö bátar komu inn til Neskaup staðar í dag með 1500 mál síldar. Bræðslan hefur tekið á móti 20.000 málum og er verið að ljúka við að bræða það allt. í dag var 22 stiga hiti á Norðfirði í skugga. Þessi skiD voru aflahæst s.l. sól- arhring: Akraborg 1200 mál, Odd- geir 1100, Ólafur Magnússon EA og Haraldur með 1000 mál hvor, Halldói Jónsson, Náttfari, Jón Finnsson og Hannes Hafstein með 900 mál hver. NYR MEIRIHULTI Framhald af 1. síðu. Endaði fundurinn með því, að Emil Jónsson ráðherra, sem er formaður fulltrúaráðsins, frestaði fundi. Á miðvikudagskvöldið var fundinum síðan fram haldið. Var samstarfið' við Sjálfstæðisflokkinn samþykkt þar með litlum atkvæða niun. Á morgun, föstudag, verður. sennilega haldinn bæjarstjómar- fundur í Hafnarfirði og verður þá samstarfið opinberlega staðfest. BÚFJÁRRÆKTARSTJÓRAR Framhaid ai 16. síðu. framleiðsla fer ört vaxandi á sam bandssvæðum þeim, sem að fyrir- tækinu standa, og er því mikil oauðsyn að efla allt kynbótastarf. Mun stöðir. að ölum líkindum taka upp sauðfjársæðingar í haust, og verða þá einnig fengnir hrútar þangað Enn sem komið er, eru einungis 6 naut í stöð'inni, en í framtíðinni á hún að geta tekið 20 naut. Nú er hluti fjössins hins vegar notað- ur sem hlaða. í stöðinni er ein- göngu hugsað um að fá fram mjólk ureiginleika hjá kúnum, og ekki í raði að' hefja ræktun holdanauta fyrst um sinn. í stöðinm starfa fjórir menn og er Ævar ríjartarsop búfræðingur stjórnandi hennar. Kvað hann alla starfsemi hafa gengið vel það, sem af er. Stöðin ei i nýju húsi, sem reist hefur verið rétt ofan við kauptún- íð á Blönduósi á melunum austan Blöndu Eru þar auk fjóss og hlöðu, rannsóknarstofur og skrif stofur. Stoinkostnaður stöðvarinn ar mun vera 1100 til 1200 þúsund krónur. en til hennar voru m. a keyptir 3 bilar, og verða þeir not aðir til flutnings á sæði, en stöð .n er ætluð að vera fyrir bæði Húnavatns og Skagafjarðarsýslur Ævar Hjartaison, sem er bú fi æðingur trá Hvanneyri, vann áð ur á kynbótastöð'inni á Lundi, á Akureyri. en í vetur ferðaðist bann um Danmörku, Noreg og Svíþjóð ug kynnti sér starfsemi «fms kona' stöðva þarlendra Eins og minnzt var á í upphafi þetta fjórða búfjárræktarstöð- in. sem komið er upp hér á landi. Hinar stöðvarnar eru á Hvanneyri, Lundi jg Laugadælum og að Lága íelli í Kjós, sem í rauninni mun þó vera útibú frá Laugadælum. Hiróttir •ítti leikurinn að vera á suflnu Ji'ginn — en hefur af einhverjum orsökum jerið færður fram. Lið Akraness verður að mestu óbreytt frá síbasta leik —- og gefst mönn rm þvi kostur á að sjá eftir lang- ar tíma. kempurnar, sem gerðu garðinn frægan og stuðluðu að stórveldi Skagans. Síðasti leikur Skagamanna — gegn Fram um síðustu helgi — var sérlega góður og nú er að vita hvort eins vel tekst til fyrir þá á morgun. Ekki er vitað hvernig HVANNEYRI f Framhald af 1. síðu. nánast moldarflag. Virðist því að forfórskortur sé mikiM í mýrlendi þama og sennile-ga víðar. Þá hafa þeir Hvanneyringar gert tilraunir með íslenzka áburð inn Kjarna og kalksaltpétur, en hann var fluttur inn hingað áður fyrr. Einnig hafa verið gerðar til- raunir með það, á hvaða hótt sé hagikvæmast að bera kalk á með Kjaima. í ljós. hefur komið, að kalksalt- péturinn gefur mun betri uppskeru en Kjaminn. Má til dæmis geta þess, að árið 1960 voru hlutföll þau, að þar sem Kjarninn var bor inn á, t.d. á þessa leið: 70 kg. þrí- forfat, 100 kg. kalí, 280 kg. Kjarmi á hvern hektara. Uppskera: 64,9 hektókílógrömm (hestburðir). — Sömu hlutföll af þríforfati og kalí oig saima magn af kalfcsaltpétri í hektaira. Uppskera 71,8 hektókíló- grömim (hestburðir). Þá hefur einnig komið 1 ljós, að reitir, sem kalksaltpéturinn er borinn á virðist standast kal betur en þeir reitir, sem Kjami er ein- göngu birinn á. Áburðarverksmiðjan okkar bland ar ekki kalki í feöfnunarefnisáburð inn. Hvanneyrarmerm hafa gert til raunir með það, á hvem hátt sé hágkVæmast að b'étk liaíkið á, en eins og kurinúgt er'geyriíist það mjög ved rTafðVégirium og má bera það á fyrir talsverðan tima í giniu. Hafa þeir fengið til þess fcalik frá Seimentsverksimiðjimni. Námar verður sagt frá þessari Hvanneyrarför síðar. Til sölu 4ra herb. íbúð við Forn- haga. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúð- inni snúi sér til skrifstof- unnar, Hverfisgötu 39, fyrir 2 júlí BSSR — Sími 23873 Til SÖIll Vegna flutnings vil ég selja OLÍUKYNTA MIÐSTÖÐVARELDAVÉL Notuð í V2 ár. Tilboð skilist á afgr. Tím- ans sem fjirst, merkt: „Miðstöðvareldavé!“, Fram-liðið jerður skipað í leikn um — breytingar verða þó ein hverjar, þar sem mikið er um néiðsli hjá leikmönnum. Á sunnuaaginr leika í Kefla ■.ík, heimamenn og KR og fei leik urinn fram ? Njarðvíkurvellinum og hefst kl 16.00 — Eftir síðasta itik þessara aðila, eru alls engar iikur á þvi að KR eigi rólegan sunnudag — alf. OSTUR OG SMJÖR Vegna hinnar frábæru veðráttu, sem var hér á landi fyrstu mánuði ársins, mátti búast við óvenju góðu mjólkur sumri, en kuldakast- ið í apríl hefur orðið þess vald- andi, að gróður er viða undir meðallagi, og getur valdið því, að- mjólkurframleiðslan verði ekki eins mifcil og útlit var fyrir í fyrstu. Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur, í borg, bæ og sveit, látdð okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. Finnig tökum við að okkur ræktun ióða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfiið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐ- STOГ Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ SVEIT 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Uppl. í síma 33791. 1 Hringbraut Simi 15918 Þökkum hjartanlega öllum,, nær og fjær, sem vottuSu okkur hlut- tekningu og sendu okkur samúðarkveðjur við andlát og útför Hallfríðar Brynjólfsdóttur Jafnframt færum vlð læknum, hjúkrunarfólkl og öðrum þeim, sem önnuðust hana I veikindum hennar eða glöddu hana með heim- sóknum sínum, okkar innilegustu þakkir. Jón Grimsson, Ragnheiður Jónsdóttir Bragi Jónsson tengdabörn og barnabörn. T I M I N N, föstudagurinn 28. júní 1963. ó

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.