Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 4
 SKUL TUNA aiuminium-búsahold erú sænskar gæSavörur sem skara fram úr flesfum öðrum í þeirri grein. Málmpappir til heimilis- notkunar. í..: "'..•' vex er nýtt synteriskt þvottadufr, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er sérstaklega gott i allan þvott. vex gefur hreinna og hvitara tau og skýrori litl. Reynið Vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verzlun. l; SKUL TUNA Nauðsynlegur til geymslu á matvælum er heimsþekkt vörumerki á vönduðustu alumininum- vörum frá SKULTUNAVERKEN - AB SVENSKA METALLVERKÉN Umboð: Þórður Sveinsson & Co- h.f. | Tl LK YN N I NG FRÁ MÁLARAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Á fundi trúnaðarmannaráðs Málarafélags Reykjavíkur 25. júní, var gerð eftirfarandi samþvkkt: „Með tilvísun til samþykktar félagsfundar 19. mai 1963 varðandi kaup- kröfur félagsins, sem tilkynntar voru í bréfi til Máiarameistarafélagsins hinn 23. s.m., samþykkir trúnaðarmannaráð Málarafélags Reykjavíkur, að frá og með 6. júlí 1963 skuli kaup malarasveina vera sem hér segir: Verk- ¦ ¦•; færagj.: Orlof Samtals Dagvinna ...... kr. 36,21 kr. 1.16 kr 2,17 kr. 39.54 Eftirvinna..... kr 57,94 kr. 1.16 kr. 3.4b kr. 62,58 Nætur- og helgidagavinna . kr. 72,42 kr. 1,16 kr. 4.35 kr. 77,93 Ofan á þetta kaup greiðist 1% sjúkrastyrktarsjóðsgjald. Skal þetta tilgreinda kaup vera grundvöllur ákvæðisvmnutaxta félagsins yfir málaravinnu " Stjórn Málarafélags Reykjavíkur Ö Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 Níu gerðir af einsmannssvefnsófum Verð frá kr. 2,750,— Stakir stólar, sófasett og svefnstólar. Hestur í óskilum Hjá lögreglunni í Reykjavík er í óskilum rauður hestur, ca. 4—6 vetra, lítið taminn. Mark: Sýlt vinstra. Upplýsihgar gefur Jónas Jónsson, vörzlu- maður, sími 3-2861, eða Skúli Sveinsson, varðstjóri, sími 3-3820. Síldarstúlkur Enn vantar nokkrar góðar slldarstúlkur á eftir- taldar stöðvar: Hafsil*ur, Raufarhöfn Borgir, Raufarhöfn og Borgir, Seyðisfirði Fríar ferðir — Gott húsnæði — Kauptrygging Upplýsingar daglega kl. 17—19 í síma 32737. Jón Þ. Árnason Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Matstofu Flug- félags íslands h.f. á Reykiavíkurflugvelli. Vaktaskipt" (dagvaktir). Upplýsingar hjá yfirmatsvdni i síma 16&C0. JC££AA/DAf& T í M I N N, föstudagurlnn 28. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.