Tíminn - 28.06.1963, Page 4

Tíminn - 28.06.1963, Page 4
SKUL TUNA aiuminium-búsáhold erú sænskar gæðavörur sem skara fram úr flestum öðrum I þeirri grein. Poftarnir með rauða lokinu Málmpappir til heimilis- notKunar. SKUL TUNA Nauðsvnlegur til geymslu á matvælum er heimsþekkt vörumerki á vönduðustu alumininum- vörum frá SKULTUNAVERKEN - AB SVENSKA METALLVERKÉN Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. TILKYNNING FRÁ MÁLARAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Á fundi trúnaðarmannaráðs Málarafelags Reykjavíkur 25. júní, var gerð eftirfarandi samþvkkt: „Með tilvísun til samþykktar félagsfundar 19. mai 1963 varðandi kaup- kröfur félagsins, sem tilkynntar voru í bréfi til Máiarameistarafélagsins hinn 23. s.m., samþykkir trúnaðarmannaráð Málarafélags Reykjavíkur, að frá og með 6. júli 1963 skuli kaup malarasveina vera sem hér segir: Verk- ■ færagj.: Orlof Samtals Dagvinna .......... kr. 36,21 kr. 1.16 kr 2,17' kr. 39.54 Eftirvinna....... kr. 57,94 kr. 1.16 kr. 3.4b kr. 62,58 Nætur- og helgidagavinna . kr. 72,42 kr. 1,16 kr. 4.35 kr. 77,93 Ofan á þetta kaup greiðist 1% sjúkrastyrktarsjóðsgjald. Skal þetta tilgreinda kaup vera grundvöllur ákvæðisvinnutaxta félagsins yfir málaravinnu Stjórn Málarafélags Reykjavíkur vcx er nýrt syntctiskt þvottoduft, er léttir störf þvottadagslns. vex þvottaduftið lcysir upp óhreinindi við lógt hitastig Yatnsins og cr sérstaklego gott í allan þvott. Vex gefur hreinna og hvítara tau og skýrari litl. ReyniS vex í næsta þvott. vex fæst í næstu vcrzlun. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 Níu gerðir af einsmannssvefnsófum Verð frá kr. 2,750,— Sfakir stólar, sófasett og svefnstólar. Hestur í óskilum Hjá lögreglunni í Reykjavík er í óskilum rauður hestur, ca. 4—6 vetra, lítið taminn. Mark: Sýlt vinstra. Upplýsingar gefur Jónas Jónsson, vörzlu- maður, sími 3-2861, eða Skúli Sveinsson, varðstjóri, sími 3-3820. Síldarstúlkur Enn vantar nokkrar góðar sildarstúlkur á eftir- taldar stöðvar: HafsiRur, Raufarhöfn Borgir, Raufarhöfn og Borgir, Seyðisfirði Fríar ferðir — Gott húsnæði — Kauptrygging Uppiýsingar daglega kl. 17—19 i síma 32737. Jón Þ. Árnason Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Matstofu Flug- félags íslands h.f. á Reykiavíkurflugvelli. Vaktaskiptl (dagvaktir). Upplýsingar hjá yfirmatsvcini I síma lóúCO. A T í M I N N, föstudagurinn 28. júní 1963.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.