Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 2
. ,:--:"vv":......¦¦;;.¦; ý;.ýý;ý; Sjóbaðstaðurinn í Naiuthólsvík hefur nú verið opnaður. Er það rcieð seinna móti vegna óhagstæðr ar tíðar og sakir iþess að þar hef- ur verið unnið að ýmsuim endur- bótum. Fjaran hefur verið lagfærð og skeljasamdur settar í hama í vor. Samdur sá, sem eigemdur sand dæluskipsins Sandeyjar gáfu í fyrrabaust, var að mestu horfinn niður í iwölina í fjöruinni. Er fjar- an nú hin skemmtilegasta, og er vonandi að borgarbúar hafi á- nægju af að dvelja þarna á góð- viðrisdögum. Að gefmu tilefni skai athygli borg arbúa vakin á því, að hættulegt er að láta börn og unglimga leika sér á gúmlbátum og vindsængum á sjónuim. Erfitt er að stjóma þess um tækjum, »em geta áður en varir rekið til hafs, sokkið eða hvolft Vðrður er á staðnum fré kl. 13—19 alla daga. (Frá skrifstofu borgarlæknis). HÁSKÓLA- FYRIRLESTUR Sir George Pickering, próf'essor í lyflæfaiisfræðuim við Oxford-thá skióla, flytar fyrhiestar í boði læknadeildar Háskóla fslainds n.k. iaugardag 29. júní kl. 14.30 í I. kemmsiustoÆu. Fyrirlesturimm nefnist: „Arther ial thrombosis and embolisim" (sogaimyndum og slagæðastíflur). Prófessor Pickering er heims- kummur fyrir ramm'sóknir stoar á slagæðasjúkdómum og hiáþrýstingi. Hann hefur og látið menntun lækna mjög til sín taka og eru rit- gerðir hans um það efni alkummar. Öllum 'er heimill aðgamgur að fyrirlestrinuim. (Frá Háskóla íslamds). Kvertfélagskonur úr Vestur-Ey|afiallahreppi voru fyrir nokkru í árlegri skemmtiferð sinni, í fylgd með eigin- mönnum sínum, on heimsóttu þær þá herstöðina a Kefla víkurflugvelli. Fararstjóri var Gísli Guðmundsson frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. — Konurnar skoðuðu m.a. sjónvarpsstöðina á flugvellinum, og skýrði Sig- urður Jónsson starfsemi hennar fyrir konunum, sem síðan fengu að siá sjálfa sig í sjónvarpi. — Myndin er tekin er konurnar voru að skoða eina af flugvélum bandaríska flotans. Ráðstefna Stjórnunar félagsins að Bifröst Dagana 10. til 12. júní hélt Stjérnunarfélag' íslands Tátfstefnu að Bifröst í Borgarfirði um vW- fangsefnl: Störf og vandamál fram kvæmdastjóraMs. Á ráUsfefnunni voru rúmlega 50 þátttakendur frá ýmsum fyrirtækjum m.a. á sviíi'l i'ðna'ö'ar, verzlunar, svo og frá opln Réttarholtsskólamun var slitlð 31. maí s.I. f skólanum voru í vet- ur 538 nemendur i 18 bekkjar- delldum. í vor útskrifaM skólinn í fyrsta sfom gagmfræfi'inga, 29 stúlkur úr verzlunardeild. Unglingapróf þreyttu 206 nem- endur. Hæstu einikunn á gagn- fræðaprófi hlaut Hanna Herberts- dóttir 1. ágætiseinfcunn 9.17. Önn ur varð Harpa Jósefsdóttir með 8.92. Við unglingapróf hlaut hæsta einkunn Sigurðiur Guðimundsson l. ágætiseinkunn 9.15. Annar varð Árni Gunnarsson með 9.09. Við árspróf 3. bekkjar varð efst Ingi- björg Erlendsdóttir með 9.13. í fyrsta ebkk varð efstur Haukur Sveinsson með eink. 9,34, sem var jafnframt hæsta einkunn yfir skólann. Sex nemedur aðrir hlutu þar 1. ágætiseinkunn. Skólas'tjórinn, Þórhallur Gutt- ormsson, saamdi þá nemendur verð launum frá skólanum, sem höfðu skarað fram úr í námi eða unnið störf í þágu skólans. berum stofnunum. Fyrir milligöngu British Insti- tute of Manageanient kom hingað á vegura Stjórnunarfélagsins er- lendur fyrirlesari Mr. Thomas S. Smith, ráðgefandi iðnaðarverkfræð ingur. Á ráðstefnunni fjallaði Mr. Smith einkum um fj'óigur viðfangs efni: Um störf og stöðu fram- kvæmda=tjórans. Samabnd fram- leið'Slukostn'aSar og framleið'slu- magns með tiliítí til framleiðni. Þjálfunarvandamál og afköst. Gildi og notkun áætlunarlínurita. — Önniur erindi, sem flutt voru á ráð- stefnunni, voru v'ea ,BókhaId, sem hjálpartæki við ákvarðanir fraim- kvæmdastjóran's" flutt af Svavari Pálssyni lögg. endurskoðenda, svo og „stjóirnun og sjúkdómar" flutt af prófessor Tómasi Helgasyni. Á eftir erindaflutningi áttu sér stað fyrirspurnir og umræður. Auk þessa fluttu að kvöldi sama dags stutt erindi um viðfangsefni ráð- stefnunnar út frá eigin reynslu: Guðmundur Einarsson, framkv.stj. íslenzkir Aðalverktakar h.f.; Gunn ar G. Ásgetrssom, forstj. Gunnar Asgeirsson h.f: Helgi G. Þórðar- son, forstj. íshúsfélag ísfirðinga, og Hjálmar Finnsson, framikv.stj. Áburðarverksmiðjan h.f. Fundur menniamálaráðherra Norðurlandanna í Reykjavík Dagana 2. og 3. júlí koma menntamálaráðherrar NorSurlanda saman tU fundar í Reykjavík, en slíktr funítir hafa um mörg und- anfarin ár verið haldnlr til skipt is f löndunum, en þó að'elns elnu slnni f Reykjavík, árið 1955. Á fundinurn 2. og 3. júlí verður m.a. rætt um starfsreglur nor- ræns búsýsluháskóla, norrænna lýðháskóla í Kungalv; Norræna hús ið í Reykjavík, samstarf á sviði æðri menntunar og rannsókna o.fl. Frá Danimörku sækja fundinn ráðherrarnir K. Holveg Petersen og Jwlius Bomholt, rektor Kaup- mannahafnarhásköla Carl Iversen, Henning Rohde, ráðuneytisstjdri; deildarstjórarnir Björn Brynskov og Egil Thrane og ráðherraritari Helge Thomsen. — Frá Finnlandi frú Arnni Hosia, ráðherra, háskóla rektor Erkki Eivinen, deildarstj. Ragnar Meisaander og Matti Aho. Frá Noregi: Helge Sivertsen, ráð herra; Enevald Skadsem, ráðuneyt isstjóri og Dág Omholt, deildar- stjdri. — Frá Svíþjóð: Ragnar Edeniman, ráðherra; Hans Löw- beer, ráðuneytisstjóri; deildarstj. Sven Moborg, Roland Palsson, Arne Sönnerlind og Rune Fremlin. (Frá Menntain'álaraðuneytinu). Eins og á fyrri ráðstefnum oig mótom Stjórnunarfélagsins störf- uðu umræðuhópar þar sem þátt- takendur skiptust á skoðunum og miðluðu af reynslu sinni. Fram komu ýmear markverðar hugmynd ir, sem ræddar voru síðan á al- mennum fundi í lok ráðstefnunn- ar. Mun stjórn félagsins leitast við að hrinda í framkvæmd ýms- um þeim tillögum er iram komu. A ráðstefnunni var m.a. skýrt frá því, að á hausti komanda hyggst SFÍ gangast fyrir sýningu ýmissa tæknilegra hjádpartækja varðandi rekstur fyrirtækja og skrifstofuhald í samvinnu við inn flytjendur slíkra tækja hérlendis. Hóparnir störfuðu undir stjórn Eiríks Ásgeirssonar, fostjóra Strætisvagna Reykjavíkur; Guð- mundar Einarssonar, framkvæmda stjóra íslenzkra Aðalverktaka SF; Steiin'gríms Hermannssonar, fram- kvæmdastjóra Rannisóknaráðs rík- isins; Sveins Björnssonar framkv. stjóra Iðnaðarmálastofnunar ís- lands og Þorvalds Þorsteinssonar, forstjóra Sölufélags garðyrkju- manna. Umræðuefni þau, er hóparnir fjölluðu um, voru: Umboð og ábyrgð; dreifisstjórn, miðstjórn; Stundas'krá framkvæmdastjórans; tímahrak, viðital'Stímar; Skýrsilu- gerð' tíl framkvæmdastjórans og eftirlit hans með gangi fyrirtækis- ins; Séraðstoðarlið framkvæmda- stjóráns; einkaritari, einkafulltrúi; Endurnýjun stjórnarliðs og vara- menn („Executive Development"); Framhald á 15. sfðu. unaoarsam- Aðalfundur Búnaðarsaimbands V- Húnavatnssýslu var haldinn að Laugabakka 17. maí s.l. Á fundin- um voru mættir fulltrúar frá öll- um dei'lduim s'aimbandsins, auk stjórnar og ráðunaut sambandsins Aðalbirni Benediktssyni. í skýrslu stjórnar og ráðuniautar kom fram m.a. eftirfarandi: Á s.l. ári unnu á sambandssvæð inu 5 jarðýtur og 2 skurðgröfur. Jarðrækt var rúml. 200 ha. og skurðgröftar um 220 þús. rútnm. Var það svipað og verið hefur und anfarin ár. Byggingar voru með minna móti. Á þessu ári hefur saon bandið keypt nýja skurðgröfu. Hef ur hún byrjað gröft fyrir nokkru síðan. Fjárhagsafkoma ræktunar- vélanma var fremur góð. Rekstrar afkom'a vélaverkstæðis var lakari en s.l. ár. Kom þar ekki sízt til skortur á verkstæðismönnum. — Votheystumar voru byggðir sex á árinu og var það minna en að undanfönnu^ og fullnægði ekki eftirspurn. Á þéssu ári munu vtana á vegum sambandsins 4—5 jarð- ýtur, og tvær skurðgröfur. Vot- heystúraar verða byggðir hjá bænd um svo seim twni vinmst til, en Framhald á 15. síðu. ir stóö- Héraðsskólanum að Laugarvatnl var sl'iti® 31. maí s.I. í skólanum voru í vetur 118 nemendur. Gagnfræðapróf þreyttu 20, og stóðust þeir allir, og landspróf þreyttu 18, og fengu þeir allir framhaldseinkunn. Hæst á gagn- fræðaprófi varð Ragnheiður Stef- ánsdóttir frá Vorsabæ í Gaulverja bæjarhreppi, 8,86; en á landsprófi Jón Helgi Guðmundsson frá Kópa vogi, 8,90. Skólastjóri gat þess í "'skólaslitaræðu, að 3. bekkingar hafi verið öðrum til fyrirmyndar í allri framkomu. Hæstu einkunn í 1. bekk 8,15, hlaut Ingunn Ingimundardóttir frá Hæli í Flókadai, en í 2. bekk varð hæstur Kristján Haraldsson frá Höfn í Hornafirði með einkunnina 8,81. Heilsufar var gott í skólanum í vetar, að öðru leyti en því að kennsla lamaðist í vikutíma I síð- ari hluta marz vegna inflúenzu. í febrúar var að vanda farin tveggja daga leifchúsferð til Reykjavkur. Fjölsótt árshátíð var haldin 16. marz. Að loknu prófi þriðja bekkj- ar var farin 6 daga skemmtiferS urn Norðurland. . Á siðasta ári bættist nýr kenn- ari í hópinn, Óskar Ólafsson frá Fagradal í Mýrdal. Önnur breyt- ing á kennaraliði skólans er, að á þessu ári hverfur frá skólanum Þórður Kristleifsson, sem kennt hefur söng við skólann frá 1930. SYNING ! KOPAVOG! GB-Reykjavík 25. júní. Málverkasýning var opnuð í Fé- lagsheimili Kópavogs í dag, hiu þriðja í röðinnl, sem efnt er tU i þeim kaupstað. Að þessu sihnl sýna f sömu salarkynnum Helgi M. S. Bergmann 50 skopteikningar, flestar af þjóðkunnum mönnum, og Málverkasalan Týsgötu 1 sýnir 32 málverk eftir 11 málara. Helgi efndi til sams konar sýn- ingar að Bankastræti 7 fyrir tveim árum og gaf út margar teikning- ar sínar í bók, en málverk eftir hann hafa oft verið sýnd, og tvö. Framhald á 15. síSu. T I M I N N, föstudagurinn 28. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.