Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.06.1963, Blaðsíða 13
NYKOMNIR VESTUR-ÞÝZKIR LICO FÚTBOLTASKÚR FYRIR GRAS- OG MALARVELLI HNÉHLÍFAR LEGGHLÍFAR SPORTVðRUVERZLUH BÚA PETERSEN B A NK ASTRÆT14 — S í RSI 2031 4 •^W/':Æ% JAPANSKIR fc|I TTFCJ HJ^BAJlflAR fiRÖTTAH.F. ÞóRSGöiU) sími 23606 HVERNIG REINIST PÁLL VI. Framhald af 7. síðu. hluta kirkjuþingsins, sem vafa laust verður kvatt saman á ný. REGLUR þær, sem sagðar eru, gilda við páfakjör og Mon- tini hefir staðfest, eru þessar: eftir feitan páfa kemur magur páfi. Eftir páfa, sem hefir r í nafni sínu, kemur annar, sem ekki ber nafn með r-i í. Sam- kvæmt spádómi Malakíasar átti hinn nýi páfi að vera „blóm blómanna", en í skjald- armerki Montinis eru liljur. Á eftir páfa, sem fyrst og fremst er hirðir, kemur annar, sem framar öðru er stjórnkænn. ; Montini er búinn að vefa erkibiskup í Mílanó í rúm átta ár, og hefir verið mjög at- hafnasamur erkibiskup. En hann er þó, bæði að manngerð og mennt miklu fremur full- trúi þeirra kirkjunnar manna, sem meira meta stjórnkænsk- una en hirðishlutverkið. .^ Hann er fæddur 16. ágúst ííí"ið 1897 í Concesio við Bres- *ia og alinn upp við stjórnmál. €iorgio Montini faðir hans var t-inn af Ieiðtogum þjóðflokks- ins á Italíu, fyrirrennara kristilega damókrataflokksins, áður en fasisminn kom til sög- unnar. Bróðir hans einn á sæti á þingi ítala. GIOVANNI Montini útskrif- aðist frá hinum páfalega há- skóla í Róm árið 1923 og var gerður að fulltrúa við sendi- sveit páfa'stólsins í Varsjá. Hann hvarf aftur til Róm að ári liðnu og tók sæti í stjórn páfaríkisins og þar átti hann sæti, unz hann hvarf frá störf- um sem ríkisritari árið 1954. Montini er öllum hnútum kunnugur í Vatíkaninu. Kard- ínálarnir munu ekki allir fagna endurkomu hans þangað sem páfa, og sumir þeirra, eins og til dæmis Santo Uffizios, hinn voldugi yfirmaður „hugsana- lögreglunnar", og Ottaviani kardínáli, áttu þátt í því á sinni tíð að koma honum á burt frá Vatíkaninu. Enn ber að nefna eina reglu, sem staðfest hefir verið við kjör Montini: Á eftir „bráðabirgða- páfa" kemur páfi til frambúð- ar. Páll VI er tæpra 66 ára og því Iíklegur til mun Iengri páfadóms en fyrirrennari hans En vera má, að hann láti sér mun hægar sem páfi, einkum ef það reynist rétt, að eins konar Hamlet sé nú setztur á páfastól. (Þýtt úr Politiken). VIÐGERDA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 WrT^^ro 3HI7 íir i aiasö iB8««giÉ tbí* «"2«^»« T» r^ i Fjós og hlaða í Nesi á Seltjarnarnesi er til sölu eða leigu. Rúmmál um 600 metrar. Tilboð sendist til Nes h.f., Laufásvegi 71, Reykja- vík fyrir 10. júlí n.k. ' , Kostaboð okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. SAMTIÐIN er blað allrar fjölskyldunnar, sem allir þurfa að lesa. Fjölbreytt, fróðlegt, skemmtilegt. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur. getraunir, kvennaþætti, stjörnuspádóma. skákgreinar, bridge- greinar, samtöl og greinar við allra hæfi. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun. Eg undirrit .. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: Heimili: Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN — Pósthólf 472, Rvík. JK í M I N N. föStudaairUin 2R Vmi 19B2- _, 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.