Tíminn - 28.06.1963, Síða 2

Tíminn - 28.06.1963, Síða 2
Kvertfélagskonur úr Vestur-Eyjafjallahreppi voru fyrir nokkru í árlegri skemmtiferð sinni, í fylgd með eigin- mönnum sínum, og heimsóttu þær þá herstöðina «i Kefla vikurflugvelli. Fararstjóri var Gísli Guðmundsson frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. — Konurnar skoðuðu m.a. sjónvarpsstöðina á flugvellinum, og skýrði Sig- urður Jónsson starfsemi hennar fyrir konunum, sem síðan fengu að sjá sjálfa sig í sjónvarpi. — Myndin er tekin er konurnar voru að skoða eina af flugvélum bandaríska flotans. RáSstefna Stjórnunar- félagsins að Bifröst Nauthðls- vík opnuö Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík hefur nú verið opnaður. Er það raeð seinna móti vegna óhagstæðr ar tíðar og sakir þess að þar hef- ur verið unnið að ýmsum endur- bótum. Fjaran hefur verið lagfærð og skeljasandur settur í hana í vor. Sandur sá, sem eigendur sand dæluskipsins Sandeyjar gáfu í fyrrahaust, var að mestu horfinn niður í mölina I fjörunni. Er fjar- an nú 'hin skemmtilegasta, og er vonandi að borgarbúar hafi á- nægju af að dvelja þama á góð- viðrisdögum. Að gefnu tilefni skai atliygli borg arbúa vakin á því, að hættulegt er að láta börn og unglinga leika sér á gúmbátum og vindsængum á sjónutn. Erfitt er að stjórna þess um tækjum, sem geta áður en varir rekið til hafs, sokkið eða hvolft,- Vðrður er á staðnum frá kl. 13—19 alla daga. (Frá skrifstofu borgarlæknis). HÁSKÓLA- FYRIRLESTUR Sir George Piekering, prófessor í lyflæfcnisfræðuim við Oxford-há isfcóla, flytur fyrirlestur í boði læfcnadeildar Hásfcóla íslands n.k. laugardag 29. júní kl. 14.30 í I. kennstastofu. Fyrirlesturiinn nefnisf: „Arther ial thrombosis and ambolism“ (sogamyndun og slafeæðastíflur). Prófessor Pickering er heims- kunnur fyrir rannsóknir sínar á slagæðasjúkdómum og háþrýstingi. Hann hefur og látið menntun lækna mjög til sín taka og eru rit- gerðir hans um það efni alkunnar. Öllum er heimill aðgangur að fyriflestrinum. í fyrs Réttarholtsskólanum var slitlð 31. maí s.l. f skólanum voru í vet- ■ur 538 nemendur í 18 bekkjar- dclldum. f vor útskrifaði skólinn í fyrsta shm gagufræðinga, 29 stúlkur úr verzlunardeild. Unglingapróf þreyttu 206 nem- endur. Hæstu einkunn á gagn- fræðaprófi hlaut Hanna Herberts- dóttir 1. ágætiseinfcunn 9.17. Önn ur varð Harpa Jósefsdóttir með 8.92. Við unglingapróf hlaut hæsta einkunn Sigurður Guðmundsson l. Dagana 10. til 12. júní hélt Stjómunarfélag ■ íslands ráðstefnu að Bifröst í Borgarfirði um vlð- fangsefni: Störf og vandamál fram kvæmdastjóra/is. Á ráðstéfnunni voru rúmlega 50 þátttakendur frá ýmsum fyrirtækjum m.a. á svið'l Iðnaðar, verzlunar, svo og frá opln ágætiseinkunn 9.15. Annar varð Árni Gunnarsson með 9.09. Við árspróf 3. bekkjar varð efst Ingi- björg Erlendsdóttir með 9.13. í fyrsta ebkk varð efstur Haukur Sveinsson með eink. 9,34, sem var jafnframt hæsta einkunn yfir skólann. Sex nemedur aðrir hlutu þar 1 ágætiseinkunn. Skólas'tjórinn, Þórhallur Gutt- ormsson, sæondi þá nemendur verð launum frá skólanum, sem höfðu skarað fram úr í námi eða unnið störf í þágu skólans. berum stofnunum. Fyrir milligöngu British Insti- tute of Manageiment kom hingað á vegum Stjómunarfélagsins er- lendur fyrirlesari Mr. Thomas S. Smith, ráðgefandi iðnaðarverkfræð ingur. Á ráðstefnunni fjallaði Mr. Smith einkum um fjöigur viðfangs efnl: Um störf og stöðu fram- kvæmdajitjórans. Samabnd fram- leið'Slukostnaðar og framleiðsiu- magns með tilliti til framleiðni. Þjálfunarvandamál og afköst. Gildi og notkun áætlunarlínurita. — Önniur erindi, sem flutt voru á ráð- stefnunni, voru vm „Bókhald, sem hjálpartæki við ákvarðanir frawi- kvæmdastjórans“ flutt af Svavari Pálssyni lögg. endurskoðenda, svo og „stjómun og sjúkdómar" flutt af prófessor Tóimasi Helgasyni. Á eftir erindaflutningi áttu sér stað fyrirspumir og umræður. Auk þessa fluttu að kvöldi sama dags stutt erindi um viðfangsefni ráð- stefnunnar út frá eigin reynslu: Guðmundur Einarsson, framkv.stj. íslenzkir Aðalverktakar h.f.; Gunn ar G. Ásgeirssom, forstj. Gunnar Ásgeirsson h.f.: Helgi G. Þórðar- son, forstj. íshúsfélag ísfirðinga, og Hjálmar Finnsson, framkv.stj. Áburðarverksmiðjau h.f. Eins og á fyrri ráðstefnum og imótum Stjórnunarfélagsins störf- uðu umræðuhópar þar sem þátt- takendur skiptust á skoðunum og miðluðu af reynslu sinni. Fram komu ýmsar markverðar hugmynd ir, sem ræddar voru síðan á al- mennuim fundi í lok ráðstefnunn- ar. Mun stjórn félagsins leitast við að hrinda í framkvæmd ýms- um þeim tillöguim er frsm komu. Á ráðstefnunni var m.a. skýrt frá því, að á hausti komanda hyggst SFÍ gangast fyrir sýningu ýmissa tæknilegra hjálpartækja varðandi rekstur fyrirtækja og skrifstofuhald í samvinnu við inn flytjendur slíkra tækja hérlendis. Hóparnqr störfuðu undir stjórn Eiríks Ásgeirssonar, fostjóra Strætisvagna Reykjavíkur; Guð- mundar Einarssonar, framkvæmda stjóra íslenzkra Aðalverktaka SF; Steingríms Hermannssonar, fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs rík- isins; Sveins Björnssonar framkv. stjóra Iðnaðarmálastofnunar ís- lands og Þorvalds Þorsteinssonar, forstjóra Sölufélags garðyrkju- manna. Umræðuefni þau, er hóparnir fjölluðu um, voru: Umboð og ábyrgð; dreifisstjórn, miðstjórn; Stundaskrá framkvæmdastj órans; tároaihrak, viðtal'Stímar; Skýrslu- gerð til framkvæmdastjórans og eftirlit hanis með gangi fyrirtækis- ins; Séraðstoðarfið framkvæmda- stjórans; einkaritari, einkafulltrúi; Endurnýjun stjórnariiðs og vara- menn („Exeeutive Development"); Framhald á 15. sfðu. Aðslfundur Búnaðarsam- bands V-Hón. Aðalfundur Búnaðarsaimbands V- Húnavatnssýslu var haldinn að Laugabakka 17. maí s.l. Á fundin- um voru mættir fulltrúar frá öll- um deiMuim sambandsins, auk stjómar og ráðunaut sambandisins Aðalbimi Benediktssyni. í skýrslu stjómar og ráðun'autar kom fram m.a. eftirfarandi: Á s.l. ári unnu á sambandssvæð inu 5 jarðýtur og 2 skurðgröfur. Jarðrækt var rúml. 200 ha. og skurðgröftur um 220 þús. rútnm. Var það svipað og verið hefur und anfarin ár. Byggiingar voru með minna móti. Á þessu ári hefur sam bandið keypt nýja skurðgröfu. Hef ur hún byrjað gröft fyrir nokfcru síðan. Fjárhagsafkoma ræktunar- vélanma var fremur gqð. Rekstrar afkorna vélaverkstæðis var lakari en s.l. ár. Kom þar ekki sízt til skortur á verkstæðismönnum. — Votheystumar voru byggðir sex á árinu og var það minna en að undanförnu,_ og fullnægði ekki eftirspurn. Á þéssu ári munu vinna á vegum sambandsins 4—5 jarð- ýtur, og tvær skurðgröfur. Vot- heystúrnar verða byggðir hjá bænd um svo sem túni vininst til, en Framhald á 15. síðu. Allir StÓð- ust prófið Héraðsskólanum að Laugarvatnl var slitW 31. maí s.l. f skólanum voru í vetur 118 nemendur. Gagnfræðapróf þreyttu 20, og stóðust þeir allir, og landspróf þreyttu 18, og fengu þeir ailir framhaldseinkunn. Hæst á gagn- fræðaprófi varð Ragnheiður Stef- ánsdóttir frá Vorsabæ í Gaulverja bæjarhreppi, 8,86; en á landsprófi Jón Helgi Guðimundsson frá Kópa vogi, 8,90. Skólastjóri gat þess í ''skólaslitaræðu, að 3. bekkingar hafi verið öðrum til fyrirmyndar í allri framkomu. Hæstu einkunn í 1. bekk 8,15, hlaut Ingunn Ingimundardóttir frá Hæli í Flókadal, en í 2. bekk varð hæstur Kristján Haraldsson frá Höfn í Hornafirði með einkumnina 8,81. Heilsufar var gott í skólanum í vetur, að öðru leyti en því að kennsla lamaðist í vikutíma í síð- ari hluta marz vegna inflúenzu. í febrúar var að vanda farin tveggja daga leikhúsferð til Reykjavkur. Fjölsótt árshátíð var haldin 16. marz. Að loknu prófi þriðja bekkj- ar var farin 6 daga skemmtiferð ura Norðurland. Á siðasta ári_ bættist nýr kenn- ari í hópinn, Óskar Ólafsson frá Fagradal í Mýrdal. Önnur breyt- ing á kennaraliði skólans er, að á þessu ári hverfur frá skólanum Þórður Kristleif'sson, sem kennt hefur söng við skólann frá 1930. Fundur menntamálaráðherra Norðurlandanna í Reykjavík Dagana 2. og 3. júlí koma menntamálaráðherrar Norðurlanda saman tH fundar í Reykjavík, en slíktr funfUr hafa um mörg und- anfarin ár verið haldnlr til skipt- is f löndunum, en þó að'elns elnu sinni í Reykjavík, árlð 1955. Á fundinum 2. og 3. júlí verður m.a. rætt um starfsreglur nor- ræns búsýsluháskóla, norrænna lýðháskóla í Kungalv; Norræna hús ið í Reykjavík, samstarf á sviði æðri menntunar og rannsókna o.fl. Frá Danmörku sækja fundinn ráðherrarnir K. Holveg Petersen og Julius Bomholt, rektor Kaup mannahafnar-háskóla Cari Iversen, Henning Rohde, ráðuneytisstjóri; deildarstjórarniir Bjöm Brynskov og Egil Thrane og ráðherraritari Helge Thomsen. — Frá Finnlandi frú Armi Hosia, ráðherra, háskóla SÝNING ! KÓPAVOGI rektor Erkki Eivinen, deildarstj. Ragnar Meisaander og Matti Aho. Frá Noregi: Helge Sivertsen, ráð herra; Enevald Sfcadsem, ráðuneyt isstjóri og Dag Omholt, deildar- stjóri. — Frá Svíþjóð: Ragnar Edenman, ráðherra; Hans Löw- beer, ráðuneytisstjóri; deildarstj. Sven Moborg, Roland Palsson, Arne Sönnerlind og Rune Frecnlin. (Frá Menntamálaráðuneytinu). GB-Reykjavik 25. júní. Málverkasýnlng var opnuð í Fé- lagsheimili Kópavogs í dag, hin þriðja í röðinni, sem efnt er til i þeim kaupstað. Að þessu simni sýna í sömu salarkynnum Helgi M. S. Bergmann 50 skopteikningar, flestar af þjóðkunnum mönnum, og Málverkasalan Týsgötu 1 sýnlr 32 málverk eftir 11 málara. Helgi efndi til sams konar sýn- ingar að Bankastræti 7 fyrir tveim árum og gaf út margar teikning- ar sínar í bók, en málverk eftir hann hafa oft verið sýnd, og tvö. Framhald á 15. síðu. 2 T f M I N N, föstudagurhm 28. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.