Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 5
'WMmlSÍSÍ : RITSTJÖRI HALLUR SIMONARSON EISTARI - Alf-Reykjavík, 14. ágúst. Verða KR-ingar íslands- meistarar í knattspyrnu? Fáum við ekki að sjá Akur- eyringa leika í 1. deildinni á næsta ári? — Þetta eru tvær spurningar, sem óneit anlega eru ofarlega á baugi í knatfspyrnunni hjá okkur pessa dagana. Á sunnudag- inn héldu KR-ingar áfram sigurgöngu sinni. Þeir mættu Valsmönnum á Laug ardalsvellinum og áhorf- endur urðu vitni að óvenju legu markaregni. KR-ingar voru í essinu sínu og hvað eftir annað söng knötturinn í netinu hjá Val. Mörk KR- inga urðu sjö talsins gegn tveimur Valsmanna. Sem sé yfirburðasigur og KR heldur strikinu. Vonir Vals manna til sigurs í mótinu eru nú hverfandi litlar. — KR gaf rækilegt „knock out". Þetta sem skeði á Laugardals ¦ velliuum var li'ð'ur í toppbar- áttu. Saina dag skeði merkileg- ur atburður norður á Akureyri varðandi fallbaráttuna. Keflvík ingar mættu Akureyringum og leikurínn varð mikið áfall fyr- ir hina akureysku áhorfendur, sem máttu horfa upp á sína meni! tapa með tveimur mörk- um. Leikur Keflvíkinga var sá lang bezti sem sézt hefur á Ak- ureyri í sumar — og þeir verð- skulduðu sigur. Eitt tap — hvað er það? Þetta tap hefur svo mikla þýðingu fyrir Akureyri, ag fall niður í 2. deildina blas- ir við. Keflavík hefur nú lokið sínuni íeikjum í deildinni og hefur einu stigi meira en Akur eyri. Akureyri á þó einn leik eftir — við KR, sem fer fram á Akurcyri 25. ágúst — og með því að vinna hann, er sætið í deildinni tryggt. Rússneska knatrspyrnuliðfð Tblissi Dynamo er á keppnisferðalagi í Danmörku um þessar mundir. Nýverið léku Rússarnir við 1. deildarliðið B-1903 09 fór leikurinn fram í Kaupmannahöfn. — Rússarnir stóðu sínum dönsku keppinautum framar á flestum sviðum, en urtnu þó ekki með nema eins marks mun, 3-2. — Myndin að ofan er frá leiknum og dönsku varnarmennirnir í röndóttu peysunum virðast hafa nóg að gera. Það er óhætt ajj segja, að þag skiptist á skin og skúrir í kuattspyrnunni hjá okkur. Þa'5 ei ekki svo gott að trúa því, að Akureyri sé svona nærii barminum. En Kefl- víkingar hafa sótt sig miki'ð í síðustu leikjum. Sigur gegn íslandsmeisturum Fram, jafntefli við Val — og síðast sigurinn á Akur- eyri. Allt hefur þetta fært Keflavík upp á vijy — virki- lega góður endasprettur eft- ir Ielega byrjun í mótinu. Þessi endasprettur Keflvík- inga hefur einnig styrkt KR- inga, en meg því að Kefla- vík krækti í stig frá Fram og Val, stendur KR langbezt að vigi í deildinni. Og eins og einn Keflvíkingur sagði við mig í dag, kannski Ia.un- ar KR Keflvíkingum þetta með því að sigra á Akur eyri' Á sunnudaginn fer næsti Ieikur í 1. deild fram. Þá leika á Laugardalsvellinum Valnr og Akranes. Á mánu- daginn leika svo Fram og KR. Vegna rúmleysis í blaðinu er þvi miður ekki hægt að gefa nánari lýsingu á leikj- unum, sem fram hafa farlð, én staðan í 1. deild er nú þess': KR 8 5 12 20:13 11 Akranes 9 5 13 22:16 11 Fram 8 4 13 9:12 9 Valur 8 3 2 3 16:17 8 Keflavík 10 3 1 6 15:19 7 Akureyri 9 2 2 5 15:20 6 METAREGN A NORDURLANDA- MÓTINUIOSLÓ IGÆRDAG Á Norðurlandamótinu í sundi í Frogner-lauginni í Osló í gær náðist ágætur ár- angur og sannkallað metaregn var, \>óti ekki féllu þar heims met. Nokkrir íslendingar kepptu á mótinu og náði Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR beztum árangri. Hún var f jórða í 200 m. bringusundi á íslandsmeti í 50 m. laug, 3:03,5 mín. Guðmundur Gísla son varð sjötti í 200 m. bak- sundi á 2:34,7 mín, en var dæmdur úr leik í 200 m. flug- sundi. Davíð Valgarðsson, Keflavík, varð sjöundi í 1500 m. skriðsundi : 19,35,0 mín. og Guðmundur Harðarson, Ægi, varíS áttundi í 100 m. skriðsundi á 1:06,2 mín. Mjög mörg landsmet voru sett á mótinu. Ljuggren, Svíþjóð, sigr- aði í 400 m. skriðsundi kvenna á 4:58,6 mm. Söderström, setti Juventus vill borga 150 þúsund pund fyrir Cliff Jones jt Moskva 14. ág. NTB. — Rúss- inn Mikhail Farafonov setti í dag nýtt Evrópumet í 100 m. brinigusundi, synti á 1:09,6 min. eftir því sem TASS fréttastofan skýrir frá. Bætti hann met landa síns, Prokopenkos um fcvo tíunda úr sekúndu. •^- Skozka knattspyrnan hófst á laaigaidaiginn með bikar- keppni deildaliðanna. St. Mirren gerði jafntefli helma við Hiberian 1-1. Kerrigan skoraði mark St'. Mirren, en miðherjinn White misnotaði vítaspyrnu. Merkustu úrslit í umferðinni voru, að Rang- ers vann Celtic 3-0. •fr Stoke City hefur falazt eftir þremur leiikmönnum og boð ið 120 þúsund sterlingspund, þar af 70 þúsund fyrir Baxt- er, Rangers, og 35 þúsund fyrir Dobing, Manch. City. Fyrsti leikur Stoke1 í deilda- keppninni verður gegn Tott- enham á heimavelli. •Jc ítalska l'iðið Juventus hefur boðið Tottenham 150 þúsund pund fyrir útherjann Cliff Jones. Samningar hafa enn ekki tekizt. Birmingham hef ur boðið Manch. City 40 þús. pund fyrir sikozka framherj- anm Harley, sem City keypti fyrir ári á 17.500 pund. ¦^- í gær léku Svíar og Norð- menn landsleik í knattspyrnu á Ullivi-leikivanginum í Gauta borg. Þrátt fyrir nokikra yfir burði sænska liðsins varð jafntefli án þess mark væri skorað, og var það einkum verk norska mankmannsins, norskt met 5:07,8 mín. og varð þriðja. Lindberg Sviþjóð sigraði í 100 m. skiiðsundi karla á 56,2 sek. og í 200 m bringusundi kvenna sigraði Suvanti Finnlandi á 2:57,9 mín. Þar setti Hrafnhildur ís- landsmst og Bjerke norskt met á sama tíma og Hrafnhildur, en var aðeins á eftir. f 200 m. flugsundi sigraði Kasvio, Finnlandi, á 2:18.6 mín., ssm er nýtt meistaramóts- met. Guðm Gíslason var dæmdur úr leik. í 200 m. baksundi karla sigraði Lundin Svíþjóð á 2.21,8 mín., sam einnig er meistaramóts- met. Lars Kraus Jensen varg ann ar og seUi danskt met á 2:25,0 min. Firnmti maður, Krosvold, setti norskt rnet 2:30.6 mín. í 4x100 m boðsundi kvenna setti sænska sveitin nýtt Norðurlanda- met, synti á 5:51,0 mín. og í 1500 m. skriðsundi sigraði Norðmaður- inn Vengel á nýju meistaramóts- meti, synti á 18,23.2 mín. Árang- ur í öllum greinum er því mjög góður en aðeins Hrafnhildur nær sinum beíta af íslenzku þátttakend unum. STUTTAR FRÉTTIR • Islenzkir frjálsíþróttamenn fóru enga frægðarför til Noregs fyrir viku síðan. Landsliðið okk ar mætti V-Noregi og mátti þola síórt tap. Norðmenn unnu með 120 stigum gegn 81 ís- lands, eða 39 stiga mun. Það var rnikig áfall fyrir íslenzka liðið, að Valbjörn Þorláksson varð fyrir bílslysi og gat ekki keppt síðari daginn. Óefað hefði munurinn orðið mikið minni ef hans hefði notið við. • Eftr keppnina við Norð- menn, tóku íslenzku frjáls- íþróttamennirnir þátt í minni- háttarmóti og bar það helzt til tíð'inda, að Jón Þ. Ólafsson setti nýtt íslands met í hástökki. Hann s;ökk 2.06, sem er einum sentimetra betra en eldra met- ið. — Þess má geta, að met Jóns inranhúss er 2.11 metrar. • Undanfarið hafa dvalið hérlendis á vegum Víkings, sænskar handknattleiksstúlkur. Sænsku stúlkurnar hafa lokið' öjlum ieikjum sínum. Þær léku fyrst við Víking, sem þær sigr- uðu með 8:2. í næsta leik við Val, töpuðu þær með 10:19. Þær tóku þátt í hraðkeppni, gerðu jafntefli við Víking 3:3 og unnu Ármannsstúlkurnar með 6:4. Víkingur vann síðan Árminn með 6:4. Sænsku stúlkurnar mættu þar næst FH í Hafnarfirði. FH vann með 11:6. Síðasti leikur Svíanna var vijf úrval og fór leikuvii:n fram í Austurbæjar- barnaskólaportinu. Leiknum lyktaði með sigri úrvalsins 13 —6. Þess má geta, að þetta sænsica kvennalið er mjög gott á sætiskum mælikvarða og hef- ur undanfarin ár verið í öðru sæti í sænsku meistarakeppn- inni. • Undanfarna daga hefur sænskui- handknattleiksþjálfari dvalið hér á vegum Handknatt- leikssamoands íslands. Hann hefur leiðbeint bæði þjálfur- um og leikmönnum. Hafa ís- lenzkir handknattleiksmenn lát ið hi^ji bezta af kennslu hans. • Bikarkeppni Knattspymu- sambínds fslands er nýverið' hafin. Eins og áður fara fyrst fram leikir milli b-liða og þeirra Uða, sem ekki eru í 1. deild. Um helgina f óru þrír leik ir fram. Á Melavellinum í Reykjavík léku b-lið Vals og Akraness. Akurnesingar unnu með 2:0. Þess má geta, að í Valsliðinu léku margir gamal- reyndir knattspyrnumenn, sem fyrir iöngu hafa lagt knatt- spyrnuskóna í þeirri merkingu á hilluna, leikmenn eins og Al- bert Guðmundsson og Geir Guð- mundsson. sem nú er þjálfari Vals. Á Isafirði léku heimamenn við Breiðablik úr Kópavogi og sigruða heimamenn með 2:1. — í Hafnarfirði gerðu heimamenn jafntefli vig b-lið Fram, 2:2. • Nýverig fór fram leikur í b-riðlinum í 2. deild, milli Þrótt ar og Siglfirð'inga. Siglfirðngar unnu með 5:2. Blaðið hefur fregnað, að Þróttur hafi kært leikinn, en meg Siglufjarðarlið inu lék piltur, sem ekki hefur náð tilskyldum aldri til að leika með meistaraflokki! — Sigl- firðingar munu hafa áður en leikurinn fór fram, fengið leyfi Framhatd 8 15. sfðu T f M I N N, fimmtudaginn 15. ágúst 1963. — s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.