Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 6
V erzlunarmannaf élag Reykjavíkur TILKYNNING Að gefnu tilefni skal það tek'ð fram, að þar sem Kaupmannasamtök íslands r.afa ekki óskað eftir neinum breytingum á lokunartíma sölubúða við Verzlunarmannafélag Revkjavíkur, gilda í öllu ákvæði þar um í núgildandi kjarasamningi félags- ins við Kaupmannasamtök íslands. öll frávik frá kjarasamningi félagsins við Kaup- marinasamtök íslands eru því óheimil. Félagsmenn V.R. eru hvattir tii að vera vel á verði um að samningar þessara aðila séu virtir. Verzlunarmannófélag Reykjavíkur ÞVOTTAVÉLIN MJÖt.L ER ÓDÝRASTA ÞVOTTAVÉLIN 5 HEÐINN 5 Vélaverzlun simi 84260 SKRIFSTOFUSTULKA óskast á Rannsóknarstofu Flskifélags íslands. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg og einnig æskileg nokkur þekking á bókhaldi. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefnar á Rannsóknarstofu Fiskifélags íslandj, Skúlagötu 4, í dag og næstu daga, sími 20 240. FRAMTÍÐARSTARF ónoeoi,?! iBÖom •tví iJuíriraiam Starf aðstoðarmanns eða aðstoðarstúlku er laust hjá Rannsóknarstofu Fiskifélags íslands. Nokkur efnafræðiþekking æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefnar á Rannsóknarstofu Fiskifélags íslands, Skúlagötu 4, í dag og næstu daga, sími 20 240. 1 # .0 & GRENSASPRESTAKALL safnaðarfundur í hinu nýstofnaða Grensáspresta- kalli verður haldinn í Golfskálanum sunnudag 22. sept. og hefst kl. 4 e.h. stundvíslega. Fundarefni: Kosning sóknarnefndar og safnaðar- fulltrÚa- Dómprófastur ASPRESTAKALL Safnaðarfundur í hinu nýstofnaða Ásprestakalli, verður haldinn í kvikmyndasal Hrafnistu í D.A.S. sunnudag 22. sept. og hefst kl. 1,30 stundvíslega. Fundarefni: Kosning sóknarnefndar og safnaðar- fulltrúa. Dómprófastur Forstöðukona Forstöðukonu vantar að dagvöggustofunni Hlíð- arenda. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 30. þ.m. Stjórn Sumargjafar RAÐSKONA óskast á heimili í Tálknafirði. Má hafa með sér barn. Upplýsingar veitir Ráðningarskrifstofa landbúnað- arins, sími 19200. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík o. fl., að Síðumúla 20, hér\ í borg, föstudaginn 27. sept n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-3042, R-3418, R-3463, R-4728, R-6036, R-6172, R—6805, R—7098, R—7922, R—8299, R—8553, R—8611, R—8647, R—8649, R—8715, R—8829, R—9862, R—9956 R—10202 R—10203 R^10370 R—10425, R—10999, R—11189, R—11242, R—12422, R—12453, R—12561, R—13689. R—13757, R—13946, R—13981, G—911, G—2321, G—2323, og X—747. Greiðsla fari fram við hainarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Sendisveinn Afgreiðslu Tímans vantar sendisvein nú þegar. Nánari upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Banka- stræti 7. TÍMINN, fimmtudasinn 19. sentember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.