Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 10
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vest mannaeyja (2 ferðir). I dag er fimmfudagur- inn 19. sept. Januarius, Tung,l í hásuðri kl. 13.42 Árdegisháflæði kl. 6.11 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Fer þaðan til Vest- ur og Norðurlandshafna. Arnar- fell' fór 16. þ. m. frá Gdynia á- leiðis til íslands með kol. Jökul- fell fór frá Vestmannaeyjum til Calais, Grimsby og Hull. Dísar- fell er í Borgarnesi. Litlafell er á leið frá Húsavík til Rvikur. — Helgafell fer í dag frá Delfzji til Arkangel. Hamrafell fór í morg- un frá Rvík til Batumi. Stapafeil er á leið frá Akureyri til Rvíkur. Gramsbergen kemur til Þorláks- hafnar í nótt. 'Hafskip h.f.: Laxá losar á Aust- fjarðahöfnum. Rangá lestar á Norðurlandshöfnum. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Langjök- ull lestar á Akranesi og Kefla- v£k. Vatnajökull er á leið til Reykjavík: Næturvarzla 14.—21. september er í Reykjavikurapó- teki. Hafnarfjörður: Næturl'æknir vik- una 14.—21. sept. er Garðar Guð- mundsson, sími 50523. Keflavík: Næturlæknir 18. sept. er Kjartan Ólafsson, Næturlæknir 19. sept. er Arnbjörn Ólafsson. FJÖRUTÍU og þrír hljóðfræðing. ar eru nú saman komnlr í Berg- en til þess að taka þar þátt í móti hljóðfræðinga sem Alþjóðasam- tök hljóðfræðinga stendur fyrlr. Flestir þátttakendanna eru frá Norðurlöndum, og þelrra á meðal tveir ísiendingar Hreinn Bene- diktsson prófessor við Háskólann og Sveinn Bergsveinsson prófess or við Humbolt-háskólann í Berl- (n. — Aðalmál mótsins eru á- herzlur í tungumálum, og verður ( nokkra daga unnið ötullega að ýmsu í sambandl við þetfa. T. d. verða haldln 10 framsöguerindi, og hafa allir þátttakendur fengið eintak af þeim áður en þau eru flutt, til þess að þeir geti kynnt sér efnið áður. — Alþjóðasamtök hljóðfræðinga standa fyrir móti þessu, en dr. philos. Martin A. Kloster Jensen dósent í hljóð- fræði við Bergenháskólann er ritari samtakanna, en sænski prófessorinn dr. Bertil Malmberg er forseti þeirra, og tekur hann þátt ( mótinu í Bergen. MYND ÞESSI birtist f Bergens Tidende fimmtudaginn 5. sept., og á hennl er annar íslenzki þátttakandinn, dr. Sveinn Bergsveinsson (annar frá vinstri) aðrir f. v. eru Martin A. Kloster Jensen, Bettil Malm- berg frá Lundi og Sven Smith frá Kaupmannahöfn. Gloucester, USA. Katla fer í dag frá Rotterdam til London, þaðan til Vlaardingen og Rvíkur. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka foss kom til Stettin 16.9., fer það an til Rvikur. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld 18.9. til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 23.9. til Rvíkur. Fjall'foss kom til Rvikur 17.9. frá Leith. Goðafoss fór frá Rvík kl. 23,00 í gærkvöld til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar, Húsavikur, Dalvíkur, Akureyrar og Seyðisfjarðar og þaðan til Sharpness, Hamborgar og Turku. Gullfoss fór frá Leith 16.9., vænt anlegur til Rvíkur í morgun. — Lagarfoss fer frá Helsinki 19.9. til Turku, Kotka og Leningrad. — Mánafoss er í Álborg. Reykjafoss fór frá Keflavík í gær til Akra- ness, Patreksfjarðar, Seyðisfjarð ar, Norðfjarðar og þaðan til Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10,30. — Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá Helsingfors og Oslo kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. SMIM vEAtiMSJ. Við verðum að finna flutningsvagn- inn og sjá um, að hann V.oi>m»í heilu og höldnu til virkisins! Santos! Sjáðu þetta! Ardrossan. Selfoss fer frá Dublin 21.9. til NY. Tröllafoss fór frá Hull 18.9. til Rvikur. Tungufoss fór frá Siglufirði 13.9. til Lyse- kil, Gautaborgar og Stokkhólms. Skipaútgerð ríkisins: Ilekla fer frá Rvik kl. 22,00 í kvöld til Ham borgar og Amsterdam. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herjólfur er í Reykjavik. Þyrill er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Skjaldbreið fór frá Rvk í gær- kvöldi vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið - — Þeir eru með meðvitund — hafa ver- ið slegnir niður. Hauskúpumerki . . . ! — Þetta er merki Dreka, — Gangandi anda' — Dreka — vitleysa! Eruð þið frum- skógalýður eða hermenn? — Hjúkrunarsveitin sást einni mílu ofar. Sendið tvær herdeildir — leitið á bakkan- um — í hverjum kofa! — Strax, hershöfðingi! ÁÐUR en Saxarnir höfðu gert sér ljóst, hvað var að gerast, mátti heita, að þeir væru gersigraðir. v- Ráðizt var á þá úr öllum áttum, og jafnvel fangarnir vopnuðust, eftir þvi sem tök voru á og tóku þátt i árásinni. Saxarnir gáfust því fljót- lega upp, voru afvopnaðir og teknir til fanga. Nokkru síðar athuguðu Eirikur og Sveinn umhverfið frá útsýnisturni. — Léttu rannsaka ná- grennið nákvæmlega og fjarlægja menn og dýr, svo kveikjum við í, sagði Eiríkur. — Svo þarf að senda bát eftir mönnum okkar, sem eru á eynni. ingar 10 TÍMINN, fimmtudaginn 19. september 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.