Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 15
TELUR SJÁLFSTÆÐISFI.... Framhald af 1. siSSu. af andúS við s'ig, a3 mikill meirihluti íslendirga æskir á- reiðaniega eftir eins skjótri brottför varnarliðsiiis hécan og a'ðstæður í heimin'um frekast leyfa. Jolin Foster Dulles skild! þetta viðhorf vel, er hfjin lét svo ummæit, tað þröngt rayndi Bandaríkjamönnum sjálfum þykja fyrir dyrum, ef 5—6 milljón manna her dveldi í Iand'i þeirra. Þessi ummæll Dulles skýra vel viffliorf ís- 'lendinga." í tilefni þessa segir Vísir orS- rétt: „ . . . þaS er líba rétt, að Bandarikjamenn skilja það, að fslendingar æski eftir etos skjó'tri brottför varnarliðsins og aðstæður í heirainum frek- ast leyfa. En með allri virð- inigu fyrir þekkingu ritstjóra Tímans á heimsmálunum, verður að draga í efa, að hann sé dómbærari á, hvenær þær aðstæður eru fyrir hendi, heldur en herfræðirigar Atl- antshafsbaindalagsins.“ Við íslendingar eigum reynd ar ekki herfræðingum á að skipa, en við höfum talið okkur menn til að meta það og vega, hveliær hér e'iigi að vera her og hvenær ekld, cigenn fremur j hvaða aðstöðu og hvernig við- búnað vamarliðið hefur meðan það dve'lur hér. í 3. grein vann- arsamningsins frá 1951 seglr svo orðrétt: „Það skal vera háð samþykki íslands, hverrar þjóðar menn eru í vamarliðinu, svo og með hverjum hætt’i það tekur við og hagnýtir þá aðstöðu á íslandi, sem veitt er með samningi þess- um.“ Heldur ritstjóri Vísis að þessi grein hafi verið sett í gamn- inginiu vegna þess áð fslend- ingar teJdu sig ekkert vH hafa á þeSsum málum? Við inn- göngtma f Nato 1949 oig með igerð varnarsamningsins við Bandaríkln 1951 vegna Kóreu- stjTjaldarinnar var yfirlýst stefna allra lýðræðisflokkanna þrfggja, að hér yrði ekkf her á friðartfmum. Nú er mjög að færast í hið betra horf í sam. skfptum stórveldanna í austri ag vestri. Þá kemur Vísir og segir, að herfræðingar Atlants- hafsbandaiagsins eigi að ráða því hvort nauðsynlegt sé að hafa hér her eða ekld, otg hvort auka eigi nú herbúnað hér á Iandi. f því tilefni vill Tíminn spyrja Vísi og vænta afdráttar- lausra svara: Hefur Sjálfstæðis- flokkurin,!). breytt stefnu sinni í utanríkis- og variiarmálum frá 1949 og 1951? VHl Sjálf- stæðisflokkurinn láta herfræð. inga Nato ráða því hvað hér dveljist fjölmennt hciiið og hvar á landinu, hvort hér séu staðsett kjarnorkuvopn, flota- stöS og lægi fyrir kjamorku- kafbáta? Sú þjóð sem haidin er slíkri minnimáttarkennd, að hún tel- ur sig ekki geta vegig það oá metið hvenær erlent herlið eigi að dvelja í landi hennar og hvenær ekki, getur vart talizt sjálfsitæð þjó3 — og er það sannarlega ckki ef hún lætur stjómast af erlendum aðilum í þessum efnum. GRUNDVÖLLURINM Framhald af 1. síðu. verði, því að innflutnings- og sölu- skýrslur á þessum vörum bera með sér að magnið á hvern bónda að meðaltali er miklum mun meira en tekið var í grundvöllinn., og samkvæmt áliti ráðunauta Búnað arfélags íslands þarf 20—30% meira magn af þessum vörum ti! að gefa það afurðamagn, sem vísi- tölubúinu er áætlað. Úrskurðurinn er einkum óhagstæður á þessum tveim liðuni, en einnig ýmsum öðr um liðum. Gunnar sagðist hafa flutt tillög- ur um leiðréttingar á eftirfarandi liðum, sem allar voru felldar. Hann lagði til að bílakostnaður yrði 5 þús. kr., rakstursfjárvextir kr. 7,300 á ári, aðstöðuaiald 1% á rekst ursútgjöld önnur en laun bóndans, eða kr. 1,600,00; laun fyrir vinnu konu o£ barna innan 16 ára aldurs við búreksturinn yrðu kr. 10.000,00, samkv. íaunaúrtaki nema laun konu og barna í kaupstöðum 8,63% af launum f jölskylduföður. Þá lagði Gunnar til, að fyrir bústjórn r.g áhættu við búreksturinn væri reikn að 5% af brúttóveltu búsins eða kr. 14.500,00, og fyrir aðstöðumun við að koma unglirigum og börnum til náms yrðu reiknaðar 5 þús. kr. á ári. — Þetta var allt fellt, sagði Gunnar, — 02 tel ég það hafa verið prcfsteininn á það, að ekki er vilji fyrir hendi að leiðrétta að fullu verðlagsgrundyöllinn og rétta skarðan hlut bænda, því að þeir hafa mjög dregizt aftur úr hin síð ustu ár. Opinberir starfsmenn höfðu einnig dregizt aftur úr og þeir fengu laun sín leiðrétt með kjaradómi í sumar. Bændur fá mikl um mun minna en opinberir starfs menn með úrskurði yfirnefndar í dag. ________________________________ RVÍKURFLUGVÖLLUR Framhald af 1. sfðu. ar tillögur um nokkra staði, og má til dæmis nefna Álftanes, Reykjavik, Garðahraun og Kapellu hraun. Flugmók'stjóri kvaðst vonast til þess, að einhver ákvörðun yrði tek ,n um framtíðarflugvöll á komandi vetri, því að með þessari óvissu væri stofnt hraðbyri í hreinustu vandræði. Flugfélögin yrðu að byggja, til dæmis skýli fyrir flug- lillu" flúgfélögin''hcfðu enga að- stöðu. Úr þessu yrði að bæta, en yrði ekki gert, meðan núverandi ástand ríkti. ÍWóttir ingar kærf úrslitaleikinn í 4. flokki við Víking. sem fram fór á Mela- vellinum á iaugardaginn — og ástæðan, að annar línuvarðanna var úr Víking. Blaðið hefur það eftir nokkuð öruggum heimildum, að KR hygg- ist kæra a. m. k. 15 leiki frá því í sumar fari nýr úrslitaleikur fram í 5. flokki. — Og Víkingar undirbúa einnig nokkrar kærur. Er hér stuözt við 6 mánaða kæru frestinn. Lætur að líkum, að ef þessar kærur berast verði öll lands mót í yngr: flokkunum -á þessu sumri ógild í beinu framhaldi myndu .önr.ur félög senda svipað- ar kærur o KSÍ 6 að skerast í leikinn Hér er stórkostlegt vandræða- mál á ferð, sem verður til vegna öfugsnuinna laga og einstakra for- ustumanna knattspymufélaganna, sem láta öl! íþróttaleg sjónarmið Sigla lönd og leiðir vegna fávísra afla, sem neita að viðurkenna ó- rigur. Það er iullkomlega ljóst, að ef svo fær', að öll knattspyrnumót í yngri aulursflokkunum á þessu sumri yrðu ógiíd gerð, myndi það þýða mjcg alvarlegt áfall fyrir knattspyrnuíþróttina. — Tugir drengja mvndu verða fyrir stór- kostlegum vonbrigðum — og kannski ekki síður foreldrar þeirra Hver skilur ekkj gleði 11 til 12 ára 'gamals drengs. sem kem ur stoÞur heim og tilkynnir, að hann hafi orðið fslandsmeistari? Hvernig verður það svo skilið, að nokkrun, dögum síðar er þessi gleði af horum tekin? Hér er mál, sem KSÍ þarf að taka til athugunar strax, því fyrr því betra, áður en í óefni er kom- ið. — Eða er íþróttaandi kannski ekki lengur til? — alf. í tilefm þess, að borgarráð ræð- ir á fundi sínum í dag frumvarp um at'greiðslutíma verzlana í Reykjavík. vilja Neytendasamtök in taka fram eftirfarandi: Frumvarpið var sent samtökun- um tii umsagnar, og sendu þau borgarráði ítarlegt álit um það. Væru þau tillögunum samþykk í öllum beim atriðum, þar sem þær iniða að rýmkun og auknu frjáls- ræði, en andvíg þeim að því leyti, sem þær takmörkuðu þjónustu við neytendur um fram það, sem al- menningsheill krefur sannanlega. í frumvarpinu eru mörg nýmæli sem neytendur hljóta að fagna, svo sem föstudags-kvöldsölu allra verzlana cg vaktaskiptaverzlun í r Asmundur frá Skúfstöðum látinn Ásmundur Jónsson frá Skúf- stöðum, andaðist í Landakots- spítala í morgun. Hann var fædd- ur 8. júlí 1899, og var því sextíu og fjögurra ára þegar hann lézt Asmundur fluttist ungur burt úr fæðingarhéraði sínu, Skagafirði, var um tíma á Akureyri, en lengst af ævi í Reykjavík. Skömmu fyrir stríð fluttist hann til Danmerkur og bjó þar yfir stríðsárin. Ásmundur var fróður maður um ýmsa hluti og skáld gott, en eitt þektasta ljóð hans hefst á orðun- um: „Ég minnist þín um daga og dimmar nætur“, sem flestir munu kunna. Tíminn vottar eftirlifandi konu Ásmundar, Irme Vejle, og öðrum aðstandendum, samúð við fráfall hans. SEmiHERRA GRÝTTUR ... Frainnab: ai bls. 3 iiiá geta, að sendiherra Breta varð fyrir tveim steinum, sem varpað vap að honum. Fréttamenn í Djakarta segja, að meg kvöldinu hafi dregig úr hin- um æðislegu mótmælaaðgerðum, en ljótt er um að litast í borginni. Brennd húsgögn Bggja út um göt- ur, mörg hús stórlega skemmd, og sum gereyðilögð, bílar brunnir og glerbrot og blaðarusl um allar götur. Hin kommúnistiska æskulýðs- hreyfing í Djakarta sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu, þar sem segir, að hreyfingin standi ekki á bak v% mótmælaaðgerðirnar og beri enga ábyrgð á því, sem skeði í borginni í dag. ÞYRLUFLUG Framhala al 16. síðu. Grænlandsflugið, að því er Ber- iinske Aft°navis segir, eru kaup á Douglas ÐC-4 Skymaster, sem Grænlandsfjy mun sjálft fljúga frá Syðra Straumfirði til Kulusuk, en það flug er starfrækt samkvæmt samningi við Bandaríkjamenn. Þessi nýja flugvél, sem verður með danskri áhöfn, er keypt frá Bandaríkjunum og mun hefja á- ætlunarflug sitt 1. október. Þessi flugvél hefur um nokkurn tíma verið leigð Flugfélagi fslands og verið notuð til Grænlandsflugs. SÍLDARSJÓMENN Framhald af 16. síðu. kantinum 50 mílur undan Landi og svo einnig úti á 100 mílunum, en veður hefur aðalíega hamlað veiðinni. Þegar bræla er og lítil veiði. vilja sjómennirnir gjarnan fara að hætta, ekki sízt þeg- ar svona áliðið er orðið, og nú er heimþrá komin í menn og þeir yfirleitt orðnir heimfúsir, en þá er talið að stærstu og kappmestu bát- arnir haldi enn áfram um sinn. innum ýmsu borgarhlutum. Verði tillöguraar samþykktar óbreyttar, verða neytendur þó að sjá á bak ýmis konar þjónustu, og er það miður. Allmargar verzlanir hafa haft söluop og selt til kl. 23,30, en nú yrði lokað fyrir þau að mestu. CJ:n leið er öðrum skipað að hafa sóluop, þ. e. kvöldsölu- stöðum, sem nú eru, og neytendum gert að verzla utan dyra í voru icalda landi, þótt nóg pláss sé inni. Draga verður í efa, að allt talið um „hangs“ unglinga sé alvarlega meint hjá sumum að'ilum í þessu máli, en það er gömul reynsla, að áhugi manna á frjálsri samkeppni dvínar oft stórlega, þegar að þeirra eigin hagsmunum snýr. Mikið veltur á því, hvernig fram kvæmd verður vaktaerzlun sú, sem tillögurnar gera ráð fyrir, en langt gæti orðið fyrir suma að fara í verzl un í slæmu veðri, sem áður áttu stutt, eftir að hin nýja reglugerð Reykjavík, 18. sept. I DAG voru sjö dragnóta- bátar staðnir að ól'öglegum veiðum í Faxaflóa. Búizt var við, að þeir mundu verða teknir í kvöld og mál þeirra tekið fyrir í Hæstarétti á morgun. Þess má geta, að við stað- setningu bátanna notaði landhelgis gæzlan nokkuð nýstárlega aðferð, en hún mældi staðsetninguna út frá landi með sérstaklega góðum mæla kíkjum. Þessi aðferð mun eliki vera ný af nálinni, en þetta er í fyrsta skipti, sem hún er notuð hérlendis. SÖLUTURNAEIGINDUR Framhald af 16. síðu. Söluturnaeigendur sögðust vilja mótmæia því, að svonefnt sjoppu- hangs unglinga eigi sér almennt stað og celja það sinn hag að sporna vi'ð slíku með öðrum að- íerðum en tillögurnar gera ráð fyrir. Þeir kváðust einnig vilja benda á ónauðsyn bess. að þeir mkuðu ki. 22 vegna sjoppuhangs, ef þeir yrðu að selja út um söluop. Þeir telja, að sjoppuhangsið sé ekki ástæðán til þess, að þessi á- kvæði sáu se.tt um viðskipti þeirra. Söluturnaeigendur telja, að af- greiðsla um söluop muni færa neyzlu út á götur og hafa aukinn óþrifnað í för með sér. Þeir þenda enn fremur á símaþjónustuna, sem flestir söluturnar veita viðskipta- vinum sínum vegna skorts á al- menningssíma í borgmni, en ef sú kvöð nær fram að ganga, að' afgreiðsia söluturna fari aðeins fram I gegnum söluop, leggst sú þjónusta að sjálfsögðu niður. Eins og blaðið skýrði frá í gær, liafa ne/tendur skrifað þúsundum saman undir mótmælayfirlýsingu gegn skerðingu á þjónustu sölu- tuma við þá, og í gær var borgar- ráði afhentur bunki slíkra mót- mælaskjala með um 7000 undir- skriftum TA gengi í gildi, ef fjöldi verzlana yrði mjög takmarkaður. Slíkt á að fara eftir tillögum Kaupmannasamtak- anna og KRON, en Neytendasamtök in eru fús til þess að vera þriðji aðilinn f.h. neytenda og vilja hér með beina því til borgarfulltrúa. — Einnig því, @ð 5. gr. verði rýmkuð svo að núverandi söluop séu ekki útilokuð að þarflausu. Enn fremur að kvöl'dsölustöðum verði ekki lok- að fyrir fullorðnu fólki né heldur fyrr en nú er. Að öðru leyti fagna Neytendasam- tökin því, að ýmis ákvæði frum- varpsins, svo sem almenn kvöldsala einu sinni í viku og vaktaverzlun í herfum, eru i anda margyfirlýstrar stefnu þeirra í þessum málum og reyndar tillagna, er þau settu fram skömmu eftir stofnun þeirra. (Frá Neytendasamtökunum). leð byssu við stjórnarráðið BÓ-Reykjavík, 17. sept. Það bar til tíðindia, þegar John- son varaíorseti talaði til borgar- búa við stjórnarráðið, að maður nokkur hrækti á bandaríska fán- ann á forsetabílnum. Þessi rnaður hafði poka undir hendinni, og bar sig undan, þeg- ar lögreglan nálgaðist hann. Lög- reglan viidi þá komast að raun um, hvað væri í pokanum, elti manninn og tók af honum amer- ískan hríðpkotariffil, en það var inniháld pokans. Maðurinn var yf- mheyrður og hafður í haldi þar til í dag. ílann kvaðst hafa fengið vopnið hjá lögreglunni á Akranesi og ætlað áð nota þaS á veiðibjöll ur, en hefði skroppið hingað til að látá gera við hólkinn. Maðurinn er frá Akranesi og. ráðinn þar til að skjcta veið'ibjöllu, ref og mink, Hann var ekki með skot á sér. Riffiliinn er slysgóss úr flug- vél, sem 'órst á Akrafjalli skömmu eftir stríð Hrákinn var af pólitísk um ástæðum. að sögn mannsins. Málið -'erður afhent fógeta á Akranesi. SJALFVIRKAR VATN5DÆLUR S HÉÐINN gg' Véiaverztun simi 24£60 Móðir mín Vigdís SigurSartíóftir Hofshjáleigu, Djúpárhreppi, sem andaðist 15. þ.m. á sjúkrahúsinu á Selfossi, verður jarðsungin frá Þykkvabæjarkirkju, laugardaginn 21. sepf. — Húskveðja verður frá heimili hinnar látnu ki. 1. Sigurbjörn Halldórsson. Innilegar þakkir til allra þeirra sem hafa synt okkur samúð og hlýhug við fráfall Guðrúnar Jónstíóffur presfsekkju frá Þingeyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. TÍMINN, fimmtudaginn 19, september 1963 1S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.