Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 2
koma verður gírunum fyrir á gólfinu, en þá verður erfitt fyr- ir þriá, að sitja í framsætjnu. Ekið rólega Ekk: var hægt að fara á bíln- um í raunverulega reynsluferð, því að umræddur þíll var alveg nýr og ónotaður. Það hefði verið synd, að pina ókeyrða vél í mik- inn hraða Hámarkshraði er sagð ur 140 km á klukkustund. Ef ekið sr, á þessum hraða á bíll- inn ekki að haggast á veginum, og hávaði frá vindi og vél á að vera hveifandi lítill. Bremsurnar eru mjög góðar á sæmileginn vegum, en maður ætti ekki að leika Stirling Moss Eitt stærsta iSnlíyrir- tækið í Japan, Toyota, merkur. Toyota er sam- heiti ffölda verksmiöja í strokka, 1897 kií" lætur nú al sér kveða Tokio, en pær framleiöa merkur, er sex manna bikeentimetrar, m snún 5,000 á luxe, þaö er fyrsti bíii- inn, sem kom til San- Vélin er 4ra 95 hestSfi og á Evrópumarkaöinum, en nýlega eru þeir farn- ir a® fiytja híla fiB San- m.a. fjöida af bæöi stér um @g Eitíum hílum. Grown de fólksbíll @g kosfar 27,983 danskar krénur. ingshraSinn @r mínúfu. ' Crown.station-bílilnn er mjög stór og er rúmt svefnpiáss aftur í honum, Eftirlíking Sagt er um Japana, að þeir geri eftirlíkingar af öllum í heiminum og segja má, að Toyotá Crown de luxe sé eftirlíking á amerísk- um millisléttarbíl, og þá er eins gott að hafa það í huga, að milli stéttin í Ameríku samsvarar yf- irstéttiimi í Evrópu. Crown svip ar að öllu leyti mjög til amerísku bílanna, og það er eins að keyra þá, eða sitja í þeim og þeim amerísku. Þeir eru mjúkir og léttir og búnir öllum hugsanleg- um þægindum, en helzti gallinn er sá, að það þarf að snúa stýr- inu of oft í beygjum. y Sterklegur TiJ að sjá er Crown bæði sterk legur og skynsamlega smiðaður, en likiega er ekki hægt að segja um það, fyrr en bíllinn hefur verði révndar eitt td eitt og hálft ár. Þá verður hægt að dæma um endingu vélarinnar og byggingar innar. Bílár þessir eru annars eklci fluttir út nema með sérstökum skilyrðum, og þau eru, að fyrir- tækin, sem flytja þá inn. hvert í sínu land; verða að kaupa sér- stök verkfæri til viðgerðar á bíl- unum, verðmæti þeirra nemur 2.000 dónskum krónum og vara hlutir verða að vera til á lager fyrir u. þ b. 10.000 danskar kr. Einnig verða starfsmenn fyrir- tækisins sem hefur umboðið, að fara a vikunámskeið, þar sem japansk^r sérfræðingar setja þá inn í hvert smáatriði í sambandi við bílinn. Sem síendur eru tveir Japanir • Kaupmaiuiahöfn, tæknifræðing- ur og sölufræðingur og fylgjast þeir með gangi málanna og senda upplýsingar heim til Japan um það, sam betur má fara í fram- leiðslunni. Ein fyrsta krafan verð ur líkíSga sú, að bílarnir verði allir meðhöndlaðir með ryðvarn- arefni. Fleiri gerSir Þegar líður á veturinn verða fluttar til Evrópu fleirí gérðir af Crown, m. a. station-bílar og litl-, ir bílar þegar baksætiti er lagt niSur. Station-bílarnir eru óvenju- iega stórir, en eru ekki nema 2.000 krnnum dönskum dýrari en fólksbílarnir, kostg 29.959 d. kr. en smábílamir, sem útbúnir eru öllum somu þægindum og fólks- bílar kosta 22,894 kr. Þær gerðir Crown-bílsins, sem fluttar v-rrða til Evrópu á næsta ári eru vörubiiar, langferðabílar og smákacsabilar. Enn fleiri gerð ir eru smíðaðar hjá Toyota, en þeir munu ekki verða fluttir til Evrópu í bUi. Reynsluferð Reynsmterð í Danmörku, sem farin var með þessum bílum, ieiddi í ljós eins og áður var sagt, að þeir eru amerísk eftirliking. Crown-bíllinn er þægilegastur fyrfr þá, sem aka þurfa langar ' egalengdir, eins og verksmiðju- eigendur, sölumenn, þá sem eiga smábíla og leigubílstjóra. Líklega mun eitt það fyrsta, sem Japanirnir laga. vera hið lága störi. Annaðhvort verður að liækka stýrissúluna og hafa gírana á annarri hlið hennar, eða á slæmu.in vegum. Til þess er viðnámiö ekki nógu gott. og það skrapast iakkið af bílhurðunum á beygjunum. Þegar bilarnir koma frá Japan er loftþrýstingur í dekkjunum mjög lágur. Hann verður að auka upp í 24—26 pund í venjulegum Dunlop-d ikkjum, annars má ei^a von á sinhverju óþægilegu. Eins og áður er sagt, þá eru Crown-bilarnir skapaðir fyrir langferðir, þar sem þeir eru þægi legir og lítið þreytandi. Hágír Hágír er meðal annarra kosta bílsins, en hann er settur í sam- band með því að ýta á hnapp á mælaborðinu. Ef hnappur þessi er úti exur mað’ur einungis með hina þrjá venjulegu gíra. Hágírinn er notaður þegar fjöldi véiarsnúninganna verður mjög mikill í öðrum, og þriðja gír. Aki maður t. d. í öðrum og skiptir yfir í þriðja og hefur fót- inn á benzíninu á 80 km. hraða ig vill nota hágírinn, þá er fæt- Framhald á 13 síðu 11 fíy/ 31 TH Jil | Iherpim aS kenna? Stjórnarblöðin hafa nú ilag eftir dag reynt að telja fólki trú um að það sé alflt stjórnaj-- andstöðunni að kenna, hvernig komið sé fyrir „viðreisininni“. Fáránleigri og lítilmótleigri af- stöðu geta stjórnarblöðin vart tekið eftir ófarir „viðreisnar- inna.r“. Enn ískyggilegri eru þær yfirlýsingar blaðanna, að áfram verði lialdið á sömu braut, þótt hvarvétna blasi við öllum sæmilega sjáandi mönn. um, að méinsemdirnar eru skil- getin afkvæmi „viðreisnarinn- ar“ cg því hljóti að vera rétt að breyta um stjórnarstefnu af þessari reynslu fenghini. Þá hrópa stjómarblöðin: þetta er allt Framsókniarmönnum að kenna og „vi®reisn'inni“ verð- ur haldið áfram, hvag sem tauíar. brennur Það má ekki gleymast, að skipbrot þessarar stjórnar- stefnu hefur átt sér stað, þótt gífurlegur sjávarafli hafi bor- izt á land Uindanfarin ár oig all- ar aðstæður verið ríkisstjórn- inni hagstæðar. Mbl. segir or- sökina að finna í því ag stjórn- arandstaðan hafi siprengt kaup- gjafldig um oí upp. Undanfarin ár hafa lengsíu og erfiðustu verkföJHn verið háð af þeim verkalýðsfélögum, sem stuðn- imgsmenn ríkisstjórnar'innar ráða. Hlutlaus kjaradómur úr. skurðaði iaun opinherra staxfs- rnanna og stjórnarblöðin töldu þa,nn úrskurð mjög réttlátan. Nú hefur yfirnefnd sexmanna- nefndar kveðið upp úrskurð um verð landbúnaðarviara. Af þessu er ljóst, að rflris- stjórnin á við sjáifa sig ag sak- ast út af óförunum, og bæði ódrengilegt og lúalegt ag reyna að bera sökina. á aðra. En þótt ritstjórar stuðnimgs- blaða ríkisstjórnarinnar virðist nokkug áhyggjufullir yfir þró- un mála, þá virgast ráðherrar taka lífinu létt, þe*r eru flest'ir f skemmtireisum og alls konar fiandri. Það er leikið á fiðlu meðan Rómaborg brennur! Aimenrsingshiutafélög f Alþýðublaðinu í igær birtist grein um svoköfllug almenn- ingshlutafélög oig reynslima af þe*m í Bandaríkjunum. Eru skrif þessi byggð á grein í New York Times, en hvergi mun reynsla af slíkum féiöigum vera meiri en í Bandaríkjunum. f fyrirsögn seigir Alþýðublaðið: Pramhalo > 13. siSu. Toyota Crown de luxe er glæsilegur bíll, sem áreiðanlega á eftir að ná vinsældum, ein'kum þar sem hann er mjög amerískur í útliti. T í M I N N, fimmfudaginn 26. sepfember 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.