Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 13
UM SPÍRITISMA (Framnajd -.1 9 sHii ) getur flokkað hatin í einn af hjá- trúarflokkum, sem honum verður svo tíðrætt um í greinum sínum. Einn fyr’rrennari hans í þessu •virðulega embætti var spíritisti, vegna þekkingar á því máli. Myndi ekki réttlátur dómari telja, að meira mark væri 'takandi á háns orðum. en hins sem sennilega hef- ir litla aðra þekkingu en máske lestur bóka, sem hann kannske hafði fyrir ífram verið andvígur. Þá var það einhver sem nefnir sig „sálfræðing", sem skrifar langa grein og kemst að lokum að þeirri niðurstöðu, að spíritistar séu á- byrgðarlausii gagnvart þjóðfélag- mu, og lifi eingöngu í draumheimi, sem enga stoð eigi í veruleikan- um. Jæja, þetta er mér nýtt að l heyra. Og sálfræðingurinn getur I verið hreyhinn af því, að þetta er írumlega ályktun. Eg veit samt ckki betur en innan þess fólks sem nefndir eru spíritistar hér á landi, og sjálfsagi erlendis líka, hafa verið og eru, menn sem gegnt hafa háum embættum og staðið öðrum sizt að baki. Enda veit ég ekki hvernig spíritisminn ætti að verka svo é menn, að þeir gerð- ust sinnulausir um sín verald- iegu viðfancsefni. Annars er þetta ákaflega hæpin fullyrðing hjá „sál- fræðingnum“ nema hann geti þá bent á dæmi máli sínu td sönn- unar. En það hygg ég að verði honum enginn hægðarleikur. Einstaka maður, sem skrifar þessar „andatrúargreinar“ í blöð- in s.l. ve.ui er fullur vandlæting- ar og vúl vísa spíritistunum burtu úr kirkjufélaginu. Vita þessir menn yfirleitt, hvað það myndi þýða. Og er nörmulegt að enn skuli vera til menn, sem eru haldnir slíku ofstæki. Sigurður Þorðarson á Egg í Skaga iirði, skrifar grein í eitt af dag- blöðunum Hann vill að bannað ,*’é að vígja menn til kristindóms- fræðslu sem þekktir séu „að anda- tiú og guðspeki“. Hverjir eru það sem ham & við, ekki geta það /erið prestarnir, því ekki hafa þeir neitt með kristindómsfræðslu að gjöra, nema kannske vikutíma til ,.fermingarundirbúnings“. Og mér er ekki kunnugt um, að kennarar séu „vígðir" Hann ætti að beina örvum sínum að öðrum flokki manna sem fæst við barnafræðslu, en í stað kristindóms, reynir að „innprenta" börnunum virðingar- ’.eysi fyvir guði, en í stað þess, trúa á viss stjómmálakerfi. sem miðilsfundum. Þetta viita engir betur en þeir, sem hafa fengizt r.iikið við þessar tilraunir með .nörgum miðlum. Það var einhver sem skrifaði nýlega grein í ,,fé- isgsbréf íslenzkra bóksala". Hann minntist m. a. á frú Láru Ágústs- dóttur 0g að hún hafi orðið uppvís að svikum og fengið dóm fyrir. Eg þe'rki frú Láru sem miðil, cinmitt á blómaskisic?i þessarar sérstöku gáfu hennar. Eg lýsi því hér með yfir, að ég tel hana hafa verið gæddi alveg óvenju miklum miðilshæfileikum. Um sviksemi hennar í því sambandi ætla ég ekki að dæma. En þó er mér 2. síðan inum lyft af benzíninu stutt á hnapp'nn. og svo er stigið aftur á benzínið og haldið áfram með sama hraða, en með 15% færri vélarsnúmngum og þar af leið- andi einnig minni hávaða. Þegar þrýst er á hnappinn má búast við smárykk, en hann er ekki mikill. Vilji maður svo skipta snögg- legum og sleppa hágírnum, þá er benzinið stigið snögglega í botn og fáeinum sekúndum síð- ar gætir áhrifa hágírsins ekki lengur og vélin gengur sinn vana gang eft'r sem áður. Annar útbúnaður Útbúnaði vélarinnar tilheyrir mjög áhrifamikill straumbreytir, sem starfar miklu betur en venju legur rafall. Einnig er í bíln- um sjálfvirk miðstöð, sem hægt er að stilla eftir árstíðum. Kælingin er einnig sjálfvirk, t. d. þegar vélin snýst yfir 3000 hringi, þá kælist hún ósjálfrátt. Karburatorinn, bremsuvökvahólf in og annað bess háttar eru með gegnsæjum lokum, svo að auð- veldara sé að skoða bílinn, ef eitthvað reynist vera að. Inni í nílnum eru öskubakki og sígarettukyeikjari í einni og sörau ..skúffwnni,. sem ,ekiusést,| þegar hún er lokuð. Staðsetning tækja er öll góð. og vinnukon- urnar '’inna með tvenns konar hraða. Emnig er sérstakt þvotta fyrirkomu'ag fyrir framrúðuna. Stefnuljósum og flautu er kom ið fyrir á sérstökum stað, öðru vísi en ; venjulegum bílum. Sæt in eru hvorki góð né slæm og byggð með tilliti til líkamsbygg- mgarinnar. Sætisarmarnir á miðju baksætinu og framsætinu og koma þeir í veg fyrir, að fólk renni mikið til við snúninga. Frágaugur bæði að innan og næst að haida, að „sjálfrátt" hafi hún engm svik haft í frammi. Eg mun ávalit minnast hennar með þakklæti og virðingu, fyrir þann fróðleik sem ég fékk gegnum hana um annan heim. En þó hún „fengi nóm“ eins og höfundur nefndar greinar virðist leggja svo mikið upp úr, sar.n^r það ekkert. Jafnvel heilagur guðssonur fékk dóm á sínum tíina. og er þó ólíku saman að jafnn, hcnum og breyskri mann eskju. Þá spyr sami greinarhöf- andur: „Hvers vegna eru þeir (c.a. spíritistarnir) einatt að leggja sama „kr.palinn“ fyrst hann geng- ur einatt upp?“ Meinar höfundur sjálfsagt pað. hvers vegna þeir séu einatt með þessar tilraunir, fyrst þær heri einatt jákvæðan ár- angur. Þessu ætti nú ekki að þurfa að svara. Það er vitað að menn öðlast aldrei of mikla þekkingu. <>g svo koma einatt nýir og nýir einstakiingar Þeir gömlu hverfa 1íi þess neims eða heima, sem spíritistar eru einatt að reyna að fá sem skýrasta mynd af. Þetta er rannSóknarefni út af fyrir sig, sem aldre' verður fullkannað. Áður en ég skil við þessa grein, vil ég minnast á nýyrði sem guð- fræðiprófessorinn notar á spíri- tista. Hann kallar þá sem sé „önd- unga“. Eg hefi aldrei heyrt það orð fyrr. Ef þetta á að vera fyndni þá er hún ákaflega lítil. Því sama -lafni mætti kalla alla þá sem trúa á líf eftir dauðann. Eg lærði „Helgakver“ til fermingarundir- öúnings. f>ar stendur: „Guð er andi.“ Eitir þessu eru allir guðs- trúarmenn „öndungar“ og guð- fræðiprófessorinn líka. Það er því ekki leíðjm að líkjast. Brjánsiæk, 21. júlí 1963 Guðmundur J. Einarsson. P Vestur-þýzku 30 din Nylon - sokkarnif nýkomnir. Verð aSeins 35 krónur. Sendum gegn póstkröfu iim land allt REGNBOGINN Bankastræti 6 — Símí 22135 hefir reynt að hneppa alla frjálsa hugsun einstaklingsins í járnfjötra. Það eru ekki spíritistarnir sem boða mönr.um trúleysi og blinda eínishyggju. Réttara myndi vera að segja, að það væru einmitt þeir, sem standa. fastast á móti efnis- hyggju og tiúleysi. Skylt er eð iáta það, að margir scm kailaðtr eru spíritistar, hafa á stundum tilhneigingu til að taka ailtof alvariega margt sem kemur fram á miðilsfundum. Miðlarnir cru misjaínir eins og annað fólk. Og það e- heimskulegt að taka það allt sem beinar fregnir úr öðrum heirr.i, sem fram kemur á utan virðist vera góður, en galll. er að bí’arnir skuli ekki vera ryðvarðir Spegill og önnur smá- atriði era vönduð. Dyrnar opnast mjúklega cg lokast. Miðstöðin virðist ekki ofhitna, en í öllum rjórum hornum er tæki, sem hægt er að láta senda kalt loft á fæturna. Farangursgeymslan er bæði stór og sioppuð að innan. í fljótu oragði litur út fyrir það, að Jap- anirnir nafi ekkert til bílsins sparað og ef hann reynist sterkur og traustur verður hann áreið- anlega mjög vinsæll. firóðurrabb 1 Framhaid u 0 síðu oft í ull kinda, þær ganga með ígul í úllirini! Fróðlegt væri að frétta, hvort margir kannast við ígulnafnið á þessari grastegund. IV. Þriðji laugardagurinn í septem ber. Haglél dynur á gluggann, nokkur brúnflekkótt lauf svífa til jarðar. Öskukarlarnir bretta upp kragana, krakkar hlaupa í skjól undir runnanna í Hljóm- skálagarðinum eða láta steinhæð ina miklu skýla sér. Kona í kart- öflugarði situr á fótum sér 'upp við fullan kartöflupoka, meðan hryðjan gengur yfir. En gæsirn ar 30 og tjaldamir vappa áfram jafn rólega um grasflötina í skeifu Háskólans. Nú fyrst er að færast regluTegur skemmtigarðs svipur á Hljómskálagarðinn. — Skjólbeltin vaxa upp, svo að þar er verandi, þótt vindar blási, en kalt loft streymir eins og kunn- ugt er jafnan um lægðina milli Skerjafjarðar og Tjarnarinnar. Björkin spjarar sig sem skjól- beltatré, sitkagrenið skjól'sæla drapst eftir páskahretið milda. Þingvíðirinn er úr sögunni, en aðrar víðitegundir, t.d. viðja og hinn fagri gljávíðir eiga framtíð fyrir sér. i’ngólfur Davíðsson. Laus staða Sýsluskrifara vantar við sýslumannsembættiS í Barðastrandarsýslu, fyrst um sinn vegna veikinda- forfalla. Umsækjendur mega þó gera ráð fyrir því, að hér sé um framtíðarstöðu að ræða. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist sýslumanninum í Barðastranc arsýslu fjmir 15. október n. k. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 23. september 1963. PATONSULLARGARNIÐ er það bezta fáanlega 4 grófleikar, hleypur ekki 50 litir. CREPGARN í kjóla og peysur ÆÐARDÚNSÆNGUR VÖGGUSÆNGUR FIÐURHELT LÉREFT DÚNHELT LÉREFT DAMASK kr. 49 m. DRENGJABUXUR 4—13 ára GALLABUXUR SOKKABUXUR frá kr. 95. CREPSOKKAR STÓRESEFNI hæð 150—250 m. Verð kr. 125—210 Póstsendum Vesrurgötu 12. Sími 13570 Járnsmíði Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einnig katla, hitakúta og leiðslur. Einangrum. KATLAR og STÁLVERK Sími 24213. Víðivangur „MILJÓNAMÆRINGAR RÁÐA ALMENNINGSHLUTAFÉLÖG UM“. Kemur í ljós í greiniinni, að skv. athugunum New York Times kemur í Ijós, að agcins 0.1% skattgreiðenda í Banda- ríkjunum eigi um 20% af öllu hlutafé fyrirtækja í Iandinu og ALLSET hárlakkið nýkom!?f VerS kr. 74.00. Sendum gegn póstkröfu >im lantí allt Bankastræti 6 — Simi 22135 SKIPAUTGCRB RÍKlSINS Ms. Baldur fer til Gilsfjarðar- og Hvamms fjarðarhafna í dag. |ii£ba IÍESTO-1 IJERRA íIattar &ANDHREINSAÐ/R efnalaugin björg Solvollogoiu 74. Simi 13237 fiormohliA 6. Si'mi 23337 Sendum gegn póstkröfu. Tii sölu 3jia herb. íbúð á Langholtsvegi. Félagsmenn hafa forkaups- rétt, lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnu- félag Reykjavíkur ER FYFIRLIGGJANDI Þ. PORGRIMSSON & Co. Suðuvlanasbraut 6 þelr, sem hafa yfir cina milljón króna árstekjur éiga um 48% alls hlutafjárins. 5% skiatt- greiðenda fær um 20% af lielld ararði almen.niiugshlutafélaga í sínar hendur. Alþýðublaðið seg- ir: „Allir þessir hlutliafar hafa mikil áhrlf innau stjórna fyrir. tækjanna. í sem næst öllum tll- fellum hafa þeir aðra aðstöðu en hinn almenni h'lutafjáreig- andi, vegna þess að þeir geta í skjóli hlutafjáreignar Sinnar tryggt sér setu í stjórn fyrlr- tækjanna. — Vegna þess vita þeir betur en aðrir, hvað fer fra minnan fyrirtækisins, o>g geta haft meiri áhrif en ætiazt er tiL“ Þessi greln Alþýðublaðsins er mjög athygllsverð. En þótt engin ástæða sé til að draga upplýsinigar New York Thnes í efa, má búast við því að Eykon á Mogganum telj'i sig geta sann að það, að það séu alls ekki auðmennirnir, sem mundu ráða almenningshJutafélögum hér á landi. T í M I N N, fimmtudaginn 26. september 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.