Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 10
Örvunum rigndi niður umhverfis Eirik, en honum tókst að komast á staðinn, þar sem flóttamaðurinn hafði sokkið. Erfitt var að greina nokkuð fyrir reyk ýfir sjónum og leðju, sem rótazt hafði upp á botnin um. Ef til vill hafði flóttamaðurinn ekki særzt, heldur leikið á andstæð inga sína. Eiríkur kafaði nokkrum R I sem vinna að listrænum leikhús- störfum hjá Þjóðleikhúsinu, Leik félagi Reykjavíkur eða eru félag ar í Félagi íslenzkra leikara, geta komið til greina sem styrkþegar. Styrkinn skal nota á árinu 1963 eða 1964. — Umsóknir, þar sem tilgreint er hvað umsækjandi ósk ar helzt að nema, til hvaða lands hann vill fara og hve l'engi hann ætlar að dvelja erlendis, ásamt upplýsingum um störf hans hér, sendist formanni íslandsdeildar ITI, Guðlaugi Rósinkranz, Þjóð- leikhússtjóra, fyrir 10. okt. 1963. Stjórn íslandsdeildar ITl Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. ÁRBÆJARSAFNI LOKAÐ. Heim- sóknir í safnið má tilkynna í síma 18000. Leiðsögumaður tek- inn í Skúlatúni 2. Þjóðminiasafnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnu- daga frá kl. 1,30—4. Listasafn islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. sinnum, en allt í einu sá hann skip rétt hjá, og ör kom fljúgandi. 'Húsmæðrafélag Reykjavfkur vill minna konur á bazarinn, sem verður þriðjudaginn 8. október í Góðtemplarahúsinu, uppi. Kon um og velunnarar fél. eru vin- samlega beðnar um að koma gjöf um fyrir þann tíma tU Jónínu Guðmundsdóttur, Sólvallagötu 54, sími 14740; Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25, sími 33449; Ingu Andreasen, Miklubraut 82, sími 15236, og Ragnheiðar Guðmunds dóttur, Mávahlíð 13, sími 17399. Haustfermingarbörn í Dómkirkj- unni. Fermingarbörn sr. Óskars J. Þorlákssonar komi til viðtals í Dómkirkjuna föstudaginn 27. sept. kl. 6 síðdegis. Fermingarbörn sr. Jóns Auðuns komi til viðtals í Dómkirkjuna mánudaginn 30. sept. ki. 6 síðd. Haustfermingarbörn í Laugarnes- sókn eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (austur- dyr) mánudaginn n. k. þann 30. þ. m. klukkan 6 e. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Bústaða- og Kópavogssóknum eru beðin að koma til viðtals í Kópavogskirkju n k. föstudag kl. 5 e. h. Séra Gunn ar Arnason. Hátcigsprestakall: Haustferming- arbörn sr. Jóns Þorvarðarsonar eru beðin að koma til viðtals i Sjómannaskólann föstudaginn 27. þ. m. kl. 6 síðd. Flugfélag fslands h.f.: GuII'faxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur tii Rvíkur kl. 22,40 í kv. — i'nnan- landsflug: í DAG er áætlað að fi'júga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórshafn- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, Egils- staða og Vestmannaeyja (2 ferðir) Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Kaupmannah. 23.9. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rotterdam í morgun 25.9. til Ham borgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 24.9. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarf. 24.9. til Akur- eyrar, Ólafsfjarðar,' Siglufjarðar, Raufarhafnar, Húsavíkur, og Aust fjarðahafna og þaðan til Stavang er og Svíþjóðar. Goðafoss fer frá Seyðisfirði í nótt 26.9. til Sharp- ness, Hamborgar og Turku. — Guilfoss fór frá Leith 24.9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Kotka 25.9. til Leningrad og Reykjavíkur. Mánafoss er i Ála- borg. Reykjafoss fór frá Raufar- höfn 24.9. til Ardrossan, Brom- bourough, Dublin, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fer frá Dublin 27.9. til NY. Trölla- foss kom tij Rvíkur 23,9. frá Hull. Tungufoss fór frá Stokkhólmi 24.9. til Ventspils, Gdynia, Gauta borgar, Kristiansand og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Hamborg. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjóifur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna fjarðar. Þyrill fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Englands. Skjald breið fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða og Breiðafjarðar. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi vestur um land í hring. ferð. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar hafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er á leið til íslands frá Vlaardingen. Askja lestar á Aust fjarðahöfnum. Skipadeild SÍS: Hvassafeil lestar á Austfjarðahöfnum. Arnarfell lósar á Austfjarðahöfnum. Jökul- feU er í Grimsby. Fer þaðan til Hull. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Norðurlandshöfnum til Riga. Litlafell fer frá Rvík í dag til Austfjarðahafna. Helgafell fór 20. þ.m. frá Del'fzijl til Arkan gel. Hamrafell fór 19. þ.m. til Bat umi. Stapafell losar á Austfjarða- höfnum. Polarhav fór frá Húsavík i gær til London. Borgund lestar á Norðurlandshöfnum. — Þarna hljóp á snærið fyrir okkur! í kjallaranum, þangað til ég hef fundið götur borgarinnar, þrátt fyrir það Þetta eru þau! ráð til þess að flytja þau heim .... vörður sé á hverju götuhorni. — Díana og læknarnir ættu að vera óhult Dreka veitist létt að komast óséður um í dag er fimmtydagur- Im 2@* septeiiðiier. Oy- prianus. Hafskip h.f.: Laxá er í Reykjavík. Rangá kom til Gravama 24. þ.m. Jöklar h.f.: Drangajökull' fór í gær frá Rvík til Camden USA. Langjökull fór aðfaranótt 25.9. til Norrköping, Finnlands, Rúss- lands, Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökull er í Gloucest er, fer þaðan til Rvíkur. — KATLA er á leið til Rvkur frá Rotterdam og London. — Hvað gerðist? — Maðu'r var skotinn! — Hver? Hvers vegna? Hann lenti i deilum við Banyon! er hann dauður. Og það skipti engum togum — nú — Fíflið! Enginn deilir við Banyon! að Tungl í hásuSri kr. 19.01 Árdeigisháflæði kl. 11.01 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Síntí 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl !3—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 21.—28. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 21.—28. sept. er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavik: Næturlæknir 28. sept. er Björn Sigurösson. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0,9,00. Fer til Luxemborgar kl. 10,30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Osló og Helsingfors kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Frá skrifstofu borgarlæknts. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.— 14. sept., samkvæmt skýrslum 26 (18) starfandi lækna. Hálsbólga .............. 75 (47) Kvefsótt ............... 71 (72) Lungnakvef ............. 16 (16) Iðrakvef ............... 30 (32) Ristill ................. 4(0) Hvotsótt ................ 1 ( 1) Kveflungnabólga........... 2(4) Rauðir hundar............. 5(2) Skarlatssótt ............. 4(0) Munnangur ................ 2(1) Hlaupabóla ............... 5(0) Kláði .................... 6(0) Utanfararstyrkur. — Alþjóðaleik- húsmálastofnunin, International Theatre Institute, hefur í ár veitt íslandsdeild ITI styrk, er nemur 500 dollurum. Styrk þennan skal nota til námsdvalar erlendis. Þeir, 10 T í M I N N, fimmtudaginn 26. sepfember 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.