Tíminn - 29.10.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1963, Blaðsíða 1
benzin eda diesel LÁND^ WsdPYER i< u ~ HEKLA ELEKTR0LUXUMB00l0|O-r*í| |_J D F= I Ni IAUOAVEG 4? SlMI MlOOl*-* ■ ■ 234. tbl. — ÞriSjudagur 29. okt. 1963 — 47. árg. nHHHMHH&Efiai wmmmtnmm iii:t[ii:-.nirr Slapp mei 8 bö úr logandi bænum FB-Reykjavík, 28. okt. í nótt brann bærinn að Hömluholti i Eyjahreppi til kaldra kola á einni klukku- stund. Eldurinn kom upp um hálf tvö leytið, og um hálf þriú var húsið brunnið, og stendur ekkert eftir nema múrpípan. Bóndinn á Hömluholti er Ár- mann Bjarnfreðsson og eiga þau hjónin þar átta börn, elzt þeirra 16 ára drengur. Ármann vaknaði við það að 8 ára sonur 1 þans kom til hans í nótt, og sá hann þá að húsið var fullt af reyk. Hömluholt var einnar hæðar hús með risi, og sváfu börnin uppi, en kona Ármanns var ekki heima. Kcmst bóndinn út með börn sin, en svo til engu af innan- stokksmunum varð bjargað út, en engan sakaði þó, er fjölskyld an slapp út úr logandi húsinu, og þar er nú ekki annað eftir en rústirnar einar saman og múrpipan, sem enn er uppi standandi. Ekki eru eldsupptök kunn enn þá, en vel getur hafa kvikn að í út frá ljósi, eða þá út frá illa umbúinni múrpipu. Innbú Ármanns var tryggt fyrir að- eins 50 þúsund krónur, en hús- ið var vel tryggt, en það var eign Bjarna Einarssonar fyrr- um bónda í Hömluholti, sem nú er búsettur á Akranesi. Tjón Hömluholtshjóna er mjög tilfinnanlegt, og að sögn Ármanns munu þau hjón nú Framhald á 15. siðu. aam iiiiin iniiiwn—■ iwiaangBOffifWBfflMi mmmmmmmm H0MLUH0LT BRANN TIL GRUNNA A KLUKKUTIMA Rannsóknarlögreglumaður stikar yflr eyðilegginguna (Tíminn-GE). 40 BRUNAVERÐIR UNNU VIÐ AÐ SLÖKKVA ELDINN 4® I 1 • ■ • A millj. tion KJ-Reykjavík, 28. okt. Geysilegt tjón varð aðfaranótt sunnudagsins er eldur kom upp á þriðju hæð hússins Borgartún 25, Defensorhúsinu svonefnda. Slökkviliðið var kvatt að hús- kl. 2.20, og var þá mikill eldur á þriðju hæðinni inni í miðju húsinu. Slökkviliðsmenn áttu erfitt með að athafna sig þarna inni í miðju húsinu, sökum reyks og þrengsla, og tafði slökkvistarfið. Mesta tjónið varð hjá Spörtu, sem þarna hafði allan sinn lager. það ingafélagið Brú s/f. h/f og Sandver Slökkvistarfið tók eina og hálfa ínu Var aðallega um að ræða tilbúinn klukkustund og munu allt að fatnað bæði á karlmenn og kven- fjörutíu slökkviliðsmenn hafa unn- fólk, líklega um fjögurra milljóna ið að slökkvistarfinu. Um upptök króna virði. Lagerinn var tryggð- brunans er ekkert hægt að segja ur hjá Verzlanatryggingum fyrir 2.5 millj. Önnur fyrirtæki, sem að svo komnu máli annað en að hann átti rætur sínar í trétexþili urðu fyrir tjóni þarna voru Bygg- á milli Sandvers og Spörtu. mmmmmmmmmœ tmm KJ-Reykjavík, 28. okt. Síðan ísaga-bruninn mikli varð i sumar, hefur þurft að flytja allt gas sem nota þarf í landinu er- lendis frá. Skipaferðir hafa valdið því, að ekki hefur alltaf verið nóg af gasi til. og því hafa menn ver- ið fljótir til, er skip hefur komið með gas. í gær, er Gullfoss kom til lands- ins, voru innanborðs 300 gashylki, sem öll flugu út i morgun, er af- greiðsla hófst. Næsta sending kemur seinni part vikunnar með Arnarfelli og verður þá um sama magn að ræða. Að því er Frímann Jónsson hjá ísaga skýrði blaðinu frá í morgun, er gasþörfin 200 hylki á viku á þessum tíma árs, og ætti þvf ekki Framhald á 15. sfðu. ^ Snemma I morgun hafði mynd- azt löng bílabiðröð fyrir utan ísögu. (Ljósm.: Timinn—GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.