Tíminn - 29.10.1963, Blaðsíða 11
DENNI — Þa8 er gott aS hafa stórar
r> /r- K A A I Al in hendur — t.d. ef þér er gefin
U/LMAI AUEjl handfylli af gottil
Vestmannaeyjum, fer þaðan til
Camden, USA. Langjökull lestar
á Norðurlandshöfnum. Vatnajök
ull kemur til Rvíkur frá London
í kvöld.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er
væntanlegt til Rvikur 1. nóv. —
Arnarfell er væntanlegt til Rvík
ur 31. þ.m. Jökulfell er væntan-
legt til London 30. þ.m. Dísarfell
er væntanlegt til Aabo 3. nóv. —
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt
til Rvíkur 30. þ.m. Hamrafell fór
26. þjn. frá Rvik áleiðis til
Batum. Stapafell er í olíuflutning
um í Faxaflóa.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
— Katla er i Sölvesborg. Askja
er í Rvík.
SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer
frá Rvík á morgun austur um
land í hringferð. Esja er í Rvík.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer
frá Rvík í dag til Breiðafjarðar-
hafna og Vestfjarða. Herðubreið
er í Reykjavik.
og veðurfr. 22,10 Kvöldsagan:
„Kaldur á köflum“, úr æviminn-
ingum Eyjólfs Stefánssonar frá
Dröngum; I. lestur (Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson, rithöf.). 22,30
Létt músik á síðkvöldi. 23,15
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 30. október.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna"
14,40 „Við, sem heima sitjum":
„Voðaskotið" II. 15,00 Síödegis-
útvarp. 17,40 Framburðarkennsla
? dönsku og ensku (útv. á veg-
um bréfaskóla SÍS). 18,00 Út-'
varpssaga barnanna. 18,20 Veður
fregnir. 18,30 Þingfréttir. 18,50
Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00
Varnaðarorð: Guðmundur Mar-
teinsson rafmagnseftirlitsstjóri
varar við hættum af rafmagni.
20,05 „Kátt er í Bæjaralandi":
Þýzkir listamenn syngja og leika
létt lög. 20,20 Kvöldvaka. 21,45
íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene-
diktsson). 22,00 Fréttir og veð-
urfr. 22,10 Lög unga fólksins
(Bergur Guðnason). 23,00 Bridge
þáttur (Stefán Guðjohnsen). 23,25
Dagskráriok.
Tekið á móii
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
Þriðjudagur 29. október.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna"
14.40 „Við, sem heima sitjum":
Úr ævisögu Margaret Bourke-
White (Sigríður Thorlacius). 15,00
Síðdegisútvarp. 18,00 Tónlistar-
tími barnanna. 18,20 Veðurfr. —
18,30 Þingfréttir. 18,50 Tilkynn-
ingar. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöng
ur í útvarpssal: Gestur Guð-
mundsson syngur. 20,20 Þróun
lífsins; I. erindi: Stafróf lífsins
og stuðlar erfðanna (Dr. Áskell
Löve prófessor í Montreal). —
20.40 Tónleikar. 21,00 Framhalds
leikritið; síðasti þáttur. 21,40 Tón
listin rekur sögu sína (Dr. Hall-
grímur Helgason). 22,00 Fréttir
HíflES
992
Lárétt: 1 + 15 skiptþgf.) 6 vatns-
fall, 10 á dúki, 11 hreyfing, 12
steina.
Lóðrétt: 2 áhald, 3 í tafli, 4 kýr,
5 . . máni, 7 fugl, 8 angan, 9
fljótið, 13 bera við, 14 slæm.
Lausn á krossgátu nr. 991:
Lárétt: 1 óhæfa, 6 Guðrúnu, 10
NN, 11 em, 12 andlita, 15 knáar.
Lóðrétt: 2 hæð, 3 frú, 4 Agnar,
5 humar, 7 unn, 8 ról, 9 net, 13
dyn, 14 Iða.
Simi 11 5 44
Stúlkan og blaóa-
liósmyndarinn
(Pigen og Pressefotografen)
Sprellfjörug dönsk gamanmynd
í litum með frægasta gaman-
leikara Norðurlanda,
DIRCH PASSER ásamt
GHITA NÖRBY
Gestahlutverk leikur sænski
leikarinn JARL KULLE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sfml 1 11 82
Féiagar í hernum
(Soldater Kammerater)
Snil'ldarvel gerð ný, dönsk gam
anmynd eins og þær gerast
beztar. — Enda ein sterkasta
danska myndin, sem sýnd hef-
ur verið á Norðurlöndum. — í
myndinni syngur LAIRIE
LONDON.
EBBE LANGBERG
KLAUS PAGH
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Miðasala frá kl. 4.
LAUGARAS
Konungur konunganna
(King of Kings)
Heimsfraeg stórmynd um ævi
Jesús Krists.
Myndin er tekin í litum og
Super Technirama og sýnd með
4ra rása sterófóniskum hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Ath. breyttan sýnlngartima.
mnmniir....
Siml 1 91 85
Ránið mikla
í Las Vegas
(Guns Girls and Gangsters).
Æsispennandi og vel gerð, ný,
amerísk sakamálamynd, sem
fjallar um fílfdjarft rán úr
brynvörðum peningavagni. Aðal
hlutverk:
MAMIE VAN DOREN
GERALD MOHR
LEE VAN CLEEF
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 2 21 40
Simar 3 20 75 og 3 81 50
Óriög ofar skýjum
Ný: amerísk mynd í litum með
úrvals leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
æmI
Simi 50 1 84
6. VIKA.
Barbara
(Far veröld þlnn veg)
Lítmynd um neítai ástriður og
villtc náttúru eftir skáldsögu
Jörgen Frantz Jacobsens Sagan
hefur komið út á islenzku og
venð lesin sem framhaldssaga
i útvarpið — Myndin er tekin
i Færeyjum a sjálfum sögustaðn
um — Aðalhlutverkið. — fræg-
ustu kvenpersónu færeyzkra
bókmennta — leikur:
HARRIE7 ANDERSON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
TÆKIFÆRIS-
VERÐ
Til sölu nú þegar, með sér-
stöku tækifærisverði,
þvottavél með rafmagns-
vindu. — Upplýsingar í
Skáldlð og mamma lítla
(Poeten og Lillemor)
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd, sem öll fjölskyldan
mælir með.
Aðalhlutverk: - fc t-
HELLE VICKNER
HENNING MORITZEN
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rerforinginn
írá Köpenick
Bráðskemmtileg og fyndin
þýzk kvikmynd um skósmiðinn,
sem óvart gerðist háttsettur
herforingi.
Aðalhlutverk:
HEINZ RUHMANN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Indíánastúlkan
(The Untorglven)
Sérstaklega spennandi, ný, ame
risk stórmynd i litum og Cinema
Scope - tslenzkui texti
AUDREY HEPBURN
BUR7 LANCASTEP
Bönnuf börnun innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Hækkað verð
síma 15306.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir
augu vandlátra blaöa-
lesenda um allt land.
EFNAIAUGIN 8JÖRG
Sólvoilagötu 74. Simi 13237
Barmahlió 6. Simi 23337
&
ÞJÓDLEIKHÚSID
AND0RRA
Sýning miðvikudag kl. 20.
— vegna listsýningar í skólum.
GÍSL
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. - Sími 1-1200.
?LE1KFÉL&6L
JmjAyíKOR^
HART I BAK
142. SÝNING
miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá k). 2. Sími 13191.
Simt I 89 36
Þræiasalarnir
Hörkuspennandi og viðburðarfk
ný, ensk-amerísk mynd í litum
og CinemaScope, tekin í Afrlku.
ROBERT TAYLOR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Slml 50 2 49
Ástir eina sumarnótt
Spennandi og djörf ný, finnsk
mynd
LIANA KAARINA
TOIVO MAKELA
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Maðurinn
í regnfrakkanum
Sýnd kl. 7
HAFNARBÍÓ
Slml I 64 44
Flower Drum Song
Bráðskemmtileg og glæsileg
ný amerisk söngva- og músík-
mynd í lituro og Panavision.
Byggð á samnefndum söngleik
eftir Roger og Hammerstein.
NANCY KWAN
JAMES SHIGETA
Aukamynd:
ísland sigrar
Svipmyndir frá fegurðarsam-
keppm. þar sem Guðrún Bjarna
dóttir var kjörtn „Miss World”
Sýr.d fcl 5 og 9.
Hækkað verð.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
Heivvikpvrður oússningar-
sandur og vikursandur
sigtaður eða ósigtaður við
húsdvrnar eða kominn upd
á hvaða hæð sem er. eftir
öskum kaupenda
Sandsslan við Elliðavog s.t.
Sím; 32500
T í M I N N, þriðjudaginn 29. október 1963.
11