Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 3
Þrír Rússar handteknir HF-Reykjavík, 20. nóv. í dag hafði snjóað um allt land og var þetta fyrsti snjór- inn hér í Reykjavík á þessum vetri. Ekki virSist fannkyngi þetta samt hafa valdið mikilli ófærð, því að ástandið á veg- unum er svipað og í síðustu viku. Vestfirðir eru algjörlega tepptir og sömuleiðis allir fjallvegir Austanlands. Enn er stórum bílum fært á milli Akureyrar og Reykjavíkur og trukkar komast frá Akureyri út á Dalvík og á Svalbarðsströnd. f morgun var blint á Þrengslaleið- inni og fyrir Hvalfjörðinn, en það tók af með deginum. Segja má, að þær slóðir séu færar stórum bíl- um og fólksbílum með góðar keðj- ur, svo framarlega sem ástandið breytist ekki.. Lítið hafði snjóað í Borgarfirði og á Snæfellsnesi voru vegir greiðfærir nema i kring um Hellissand. Dalasýslan er fær stórum bílum, en Gilsfjörður er alveg lokaður. Sæmileg færð er til Hólmavíkur. Austurland er teppt eins og áður er getið og mjög þungfært er á Héraði, en ófært er á milli Egils- staða og Reyðarfjarðar. Þar að auki er Staðarskarð lokað. Engin snjókoma virðist ætla að vera í Reykjavík næsta sólarhring inn og veður mun haldast óbreytt, nema á morgun er gert ráð fyrir austanstrekkingi. 'ED-Akureyn 20. nóv. Arinbjörn Kjartansson, bóndi i íVIiðhvammi Aðaldal, varð fyrir gifurlegu tjóní af völdum elds- ' oða á sunnudaginn var. Brann verkfærageymsla með öllu, sem þar var geymt, Volkswagenbíll, dráttarvél, snúningsvél og fleiri beyvinnslutækí, rafmótor og fleira. Alit var óvátryggt, nema dráttar- vélin var skyldutryggð. Arinbjörn vai að vinna í verk- tærageymslu sinni á sunnudaginn og var með lugandi prímus þar inni. Vék bann sér frá andartak um hádegisbilið. og þegar hann kom til baka, stóð geymslan í björtu bálj. G'at hann engu bjarg- að, og brann það til ösku. Arin- hjörn telur. að prímusinn hafi tprungið. Vrinbjörn hefur stórt bú, og hefur hann orðið fyrir mjög miklu tjóni aí völdum brunans. talið er líklegt, að þeir séu hafðir í búðum fallhlífahersins í Binza. — Fregnir herma, að sovézki am- bassadorinn, Sergej Nemsjina, hefði í morgun átt fund með Cyr- ille Adoula, forsætisráðherra, þar sem þeir ræddu málið, og að ann- ar fundur væri ráðgerður í kvöld. Nokkuð áreiðanlegar heimildir segja, að Rússarnir hafi haft áríð- andi kongósk skjöl undir hönd- um, þegar þeir voru handteknir. Sömu heimildir segja, að þeir hafi komið mikilsverðum upplýsingum til óróaseggja í andstöðu við Korigóstjórn, og þannig hjálpað markvisst til við að grafa undan stjórninni. Moskvublaðið Izvestia segir þenn an atburð hneyksl'anlegan. Sam- kvæmt fréttum blaðsins, var Rúss- unum misþyrmt áður en þeir voru settir í fangelsi. Izvestia benti enn fremur á, að ýmiss kongósk blöð, og þá sérstaklega le Progress, hafi upp á síðkastið tekið fjandsamlega afstöðu til nokkurra erlendra ambassadora, þeirra á meðal þess sovézka, tékkneska og egypzka. — Og að lokum minnir Izvestia á, að öryggislögreglan í Kongó hafi 30 bandaríska ráðgjafa í þjónustu sinni. SEM KUNNUGT ER, verða næstu vetrar-Olympíuleikar haldnir í Austurríki í febrúarmánuði á næsta ári. Leikarnir verða haldnir í næsta nágrenni við borgina Innsbruck og hafa Autsurríkismenn fyrir nokkru lokið öllum nauðsynlegasta undirbúningi. Það skyldi enginn ætla, að undirbúningur fyrir jafn stóra keppni, sem vetrar Olympíuieikar eru, sé létt verk. Milljónum og aftur milljónum hefur verið eytt, til að gera allan aðbúnað sem beztan. Og á myndinni hér að ofan, sem er frá Innsbruck, sést skilti, sem komið hefur verið upp á einni götu borgarinnar, vísar það á eina tíu staði þar sem keppni í mismunandi greinum fer fram. NTB-Leopoldville, 20. nóv. Tveir starfsmenn sovézka sendiráðsins í Leopoldville voru handteknir t gær, er þeir komu til Leopoldviile frá Brazzaville í Kongólýðveldinu — áður Frönsku Kongó. Þetta voru þeir Boris Voronin og Jury Miakotnik, blaðafulltrúi. Opinberir aðilar í Leopoldville skýrðu frá handtökunni í dag en ekki hefur verið látið uppi, hvar þeir eru geymdir. Látið var í veðri vaka, að þeir hefðu haft leyndar- skjöl varðandi Kongó. Hervörður var hafður um sendiráðið í nótt, og allar rafleiðslur til þess rofnar, svo og síma og fjarskiptasamband. Aðfaranót-'miðvikudagsins var síðan einn sendiráðsstarfsmaður- inn enn handtekinn, en var látinn laus aftur í morgun. Sem fyrr segir er ekki vitað, hvar fangarnir eru geymdir, en Var það Karl Silberbauer sem handtók Onnu Fran NTB-Wien, 20. nóv. , sókn fer fram á því, hvern Fimmtíu og tveggja ára þátt hann hefur átt í hand- gömlum lögreglumanni í Vín, töku Önnu Frank og fjöl- Karl Silberbauer, hefur verið skyldu hennar. vikið úr starfi, meðan rann-1 Karl Silberbauer hefur viður- G0TUR REYKJA- VÍKUR HVÍTAR kennt, að hann hafi tekið þátt í handtöku Frank-fjölskyldunnar, en ijölskyldan vai handtekin í Am- sterdam árjð ,.944, en ekki er enn vitað, hve mikla sök hann ber a þessum atburði. Hollenska blaðið Het Vrije Folk hélt því fram í dag, að það hefði einmitt verið Silberbauer. sem handtók Önnu litlu Frank. Starfsmaður SS Silberbauer var lögreglumaður i Vín á fyrstu árum stríðsjns, eri I h.ætti því starfi 1943 og gekk þa i SS-lögregluna, þar sem hann gengdi störfum stríðið á enda. Og 1954 var hann aftur ráðinn starfsmaður lögreglunnar í Vín Yfirmaður Gyðingaskýrslusafns ins í Vín, Simon Wiesehtahl, sagði ; dag, að um tíma hefði Silber- bauer unnið fyrir öryggislögreglu nazista, þai sem Adolf Eiehmano var einn af stjórnendum. Dagbók Önnu Frank Anna Frank Skrifaði, sem kunn ugt er, dagcok; meðan hún og fjöl skylda hennar var í felum fyrjr Þjóðverjum ' Amsterdam. Frank- (jölskyldan náðist og var drepin, en dagbókin fannst að stríðinu loknu og hefur verið gefin út um allan heim og orðið metsölubók. — Einnig hetur verið gert leik- rit. byggt á bckinni, og hefur það ’ erið sýnt í Þjóðleikhúsinu. Enn óveður í Evrópu NTB-Cuxhaven, 20. nóv. Meira en 90 fleytur leituðu vars í Cuxhaven í dag vegna storms á Norðursjó IJrr hádegis leytið vat sjávarborðið um það bil meter hærra en venjulega. — í Suður- Frakklandi var stormur og óvenju mikið regn í dag. — í Saint Quen- tin í Frakklandi fórust hjón ásamt 19 ára dóttur sinni, er hús þeirra hrundi saman. 22 ára gömlum syni þeirra tókst að skríða úr rústunum og gera viðvart um slysið. ÞÚSUNÐIR KUSU / TRANSKE! IGÆR NTB-Umiata 20. nóv. Mörg hundruð þúsund Afríkana komu á 1100 kjör- staði til þess að neyta kosn- ingaréttar í fyrsta sinn, þegar kosið var til þings í Bantu-rík inu Transkei í dag. Missti vélar og bíl í bruna á sunnudag Þetta ei í fyrsta sinn, sem innfæddi) Afríkanar kjósa sjálfir stjórn sinna mála, en Tran- skei á að vtrða fyrsta ríkið inn- an Suður-Aíríku, þar sem svartir fá að ráða sér sjálfjr — að vísu þó í samoar di við stjórn Suður- 'vkríku. Kjörsókn vai sögð mjög góð. Alls voru um 880.000 á kjörstað, og áttu þessir kjósendur að velja sér 45 þingrnenn af 180 frambjóð endum. — Búizt er við, að hirin 48 ára gamli höfðingi, Matanzima, inuni vinna kosningarnar. Ef það verður, og nann verður aðalmað- urinn í hinni nýju stjórn, mun nann reka ^tranga aðskilnaðar -:tefnu og smám saman bola öllum hvítum frá Transkei. Aðal keppi nautur hans er Victor Poto, sem er talsmaður sambúðar margra ljtar hótta, og myndi. ef hann kæmist að, velja hvíte með í stjórn og teyna að fé þá til að veita íé inn í ríkið T í MI N N, fimmtudaginn 21. nóvember 1963. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.