Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 13
fvam umræður um skýrslu og reikninga. Nokkrar lagabreytingar voru gerðar. Stjórn KKÍ fyrir næsta starfsár var að mestu cndurkjörin. Bogi Þorsteinsson, formaður, en aðrir í stjórninni þeir, Einar Ólafsson, Magnús B.jörnsson, Halldór Sig- urðsson, Gunnar Eggertsson og Ingi Þór Stefánsson. Þetta ársbing körfuknattleiks- n.anna fcr hið bezta fram og voru umræður fjörugar. FENNER gulli eða öðrum veraldargæðum, heldur mun svo hafa verið talið, að þau væru fremur fátæk af ver- aldarauði. En hin ungu og gjörvi- legu hjón áttu aðra auðlegð, er hefur enzt þeim vel: Þau höfðu fullan hug á að verða sjálfsbjarga og um fram allt fremur veitandi en þiggjandi. Þetta hefur þeim Þ'kizt. Þau voru, er þau hófu bú- skap, fátækir leiguliðar, jarðnæð- islausir, og er öllum kunnugt um, hvernig kjör þeirra voru hér á landi á þeirri tíð. Þau hjónin bjuggu um langt skeið ævi sinnar á Kjarvalsstöð- um í Hjaltadal. Rósmundur var víkingur til vinnu og hlífði sér hvergi. Hann var oft við störf á Hólum, eftir að ég kom þangað. Lærði ég fljótt að meta Rósmund sem verkmann. Hann var jafnvig- ur á flest störf. Var ánægjulegt að hafa hinn duglega, verklagna, prúða og snyrtilega mann í vinnu. Rósmundur varð refaskytta í Hjaltadal og þótti afreksmaður á því sviði eins og við annað, er hann fékkst við. Kona hans eftirlifandi, frú Elísa- bet Júlíusdóttir, er skörungur að gerð og hefur höfðingslund mikla. Hún er mikil húsmóðir. Var ávallt hreint og fágað í heimkynnum þeirra. Eftir að þau hjónin fluttu að Efra-Ási og þau eignuðust þá jörð, varð rýmra um fjárhag þeirra en áður hafði verið, því að í engu var slakað á þeirri fyrirhyggju og þeim dugnaði, er þau höfðu sýnt í öllum bústörfum sínum. Hjalt- dælingar telja Rósmund hafa verið jieðal hinna, allra mætustu í sín- asi hópi og kveðja hann nú með alúðarþöfck og virðingu. Fjögur börn hafa ihjónin að Efra-Ási eignazt, tvær dætur og tvo syni, öll mannvænleg. Við hjónin eigum þeim Efra- Ás-hjónunum miklar þakkir að gjalda. Hjá þeim hafa börn okkar og barnabörn dvalið á sumrum í fleiri ár og notið þar umönnunar og forsjár ekki síðri en á eigin heimili. Við hjónin viljum því nú við andlát Rósmundar tjá frú Elísa- betu og börnum þeirra hjóna sam- úð okkar og þakklæti fyrir löng og ágæt kynni, sem aldrei hefur borið neinn skugga á. Stcingr. Steinþórsson. Einnig V-reimskífur og flatar reimar. Vald. Poulsen h.f. Kiappas siig 29. Sími 13024. LISTER-DIESEL Ljósavé! (með dinamó) 6-7 kv. 220 Wolt í mjög góðu lagi. Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur Pétur Jónsson, sími 50163. IC o SVI I N Ú T ÆVISAGA SÍRA JÓNS Á BÆGISÁ Saga um stórbrotna og stormasania ævi snlllingsins, sem m. a. þýddi Paratlisarmissi, missti tvisvar hempuna — og handlék fyrst- ur ísienzkra skálda eigin ijóðabók. , _ JJÖÐSKftLD ISLENDlNGfl simmmmsoK vimlubiski/p ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Effil K O IVB I N u T SÍMI 14970 Litia o < o oj > o 2; > m 55 - K' á I §> > ,c SÍMI 14970 Ibifreiða leigan SNOGH0J við Litjabeltisbrúna 6 mánaða skóli, jafnt fyrir stúlkur og pilta. Allar tippl. veitir. ;Poul Engberg, Fredericia :Sími Erntsö 219 Danmörku ER PYFIRLIGGJANDl P PORGRIMSSON & Co. Suðti’lannsbraut 6 VÖKVALYFTUR Fyrirligg jandi: Sendum í póstkröfu Gunnar Asgeirsson Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 Reykjavík JSL efnalaugin b j ó r g Sólvallagötu 74. Sinú 13317 Bannahlió 6 Simi 23337 Börn éskasf að bera TIMANN út við Skólavörðustíg og nágrenni lnfan Bankastræti 7 — Sími 12323 og 1830Ó SEBORG-WELLER (Manchester) LTD 18. St. Chaods Road, Manchester 20. Jeppakerrur Dráffarvélar Vörubíli Austin, 6 tonna (tilboð óskast) til sýnis á bílasölunni Borgartúm 1, símar 19615 og 18085. Upplýsingar veitiar á staðnmn. Bændur og atvinnurekendur Höfum steinasteypuvélar, stálgrindur í verkstæð- ishús, geymslur og útihús á mjóg hagkvæmu verði Aðrar upplýsingar gefur fulltrúi fyrirtækisins, Laugateig 9, Reykjavík. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl föstudaginn 29 nóv. n.k. kl. 1,30 e.h. — Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R 13, R 823 R‘876, R 890, R 1219, R 1729, R 2259 R 2424, R 2823 R 2846, R 2839, R 3335, R 3361, R 3516, R 3539 R 3601, R 4013, R 4153, R 4163, R 4725, R 4730 R 4851, R 4860 R 5828, R 6243, R 6502, R 7063 R 7922, R 7923 R 8299, R 8443, R 8611, R 8647, R 8829, R 8964, R 9711, R 10203, R 10249, R 10949, R 11049 R 11178, R 11473, R 11850, R 12370, R 12422 R 12561, R 13219, R 13438, R 13468, R 13946, R 13981, R 14660. R 14786, K 449 og Y 1147. Greiðsla fari fram við hamarsbögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Grípið tækifærið Grípið tækifærið Stórkostleg brunaútsala verður í Breiðíirðingabuð, uppi, í dag kl. 1 til 5 og föstudag kl. 9 til 5, iaugardag frá kl. 9 til 1. — Vörur lækkaÖar frá 100 til 500 prósent. — Eftirtaldar vörur eru á boftstólum. Drengia-, unglinga- og karlmannaföt og stakar terrilínbuxur. Enn fremur stúlkna-sportbuxur og skítSabuxur. Einnig eru efni og bútar á stórkostlega lækkuSu vertJi. T í M I N N, fimmtudaginn 21. nóvember 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.